Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. janúar 1979. þegar eitt kvikmyndahúsanna 1 borginni sýndi mynd meö Bill Haley og Comets á háskeifti rokk og rollsins. Blómaskeið 1954-1959 Rokkift var svo áhrifarikt aft upprennandi tónlistarmenn hvarvetna i heiminum snerust á hæli og tóku aft dýrka þessa nýju gyöju. Suftur i borginni Memphis i Tennessee fylki var úngur efni- legur country söngvari sem jafnan var nefndur Hillbilly- drengurinn. Arift 1954 hljóftritafti hann gamla „rythm & blues” lagift „Tha& allright” fyrir litift hljómplötufyrirtæki. Þetta var upphafiö aft miklum frægftar- ferli rokkkóngsins Elvis Presley. A eftir honum komu margar stjörnur á borft vift Carl Perkins, Jerry Lee Lewis, Buddy Holiy, Eddie Cochran, Gene Vincent, Bo Dlddley, Fats Domino, Chuck Berry, Chubby Checker, Little Richard, Platters o.fl.. Þaft er ákaflega merkilegt þegar þetta timabil er skoftaft, aft flestir þessara listamanna störfuftu hjá mjög litlum fyrir- tækjum, sérlega þó i byrjun. Og annaft er þaö, aft flestar tækni- nýjungarnar i upptökutækninni á þessum árum komu einmitt fram hjá þessum smáfyrirtækj- um. Hnignun Upp úr 1959 tók rokkinu aft hnigna verulega. Don McLean segir i söng sinum „American Pie” aft tónlistin hafi dáift um leift og Buddy Holly dó, 3. febrú- ar 1959. Um sama leyti gerftust margir örlagarikir atburftir 1 sögu rokksins. Eddie Cochran dó ári eftir daufta Buddys, Elvis Presley gekk I herinn 1959 og var óbeint dauftur i tvö ár. Úr hernum kom hann svo ger- breyttur maftur. Jerry Lee Lewis varö aö hverfa úr svifts- ljósinu þegar hann hneykslafti allan heiminn meft þvi aft giftast 13 ára frænku sinni. Little Richard týndi sér I trúariftkun- um sinum og Chuck Berry lengi i málaferlum fyrir aft smygla konu óviljandi yfir fylkismörk. Var honum siftan stungift inn fyrir þennan fáránlega glæp. Rokkift dó eiginlega árift 1959 og poppift tók vift. En poppift er ekkert annaft en engi frá rokk- inu. Upp úr 1967 spratt svo rokk- ift fram á nýjan leik I nokkuft breyttri mynd. Þaft veröur rakift nánar seinna. Bylting án blóðs Rock & roll breytti öllum lifs- venjum unglinga á sjötta ára- tugnum. Þaft breytti útliti ung- linganna, talsmáta þeirra, klæftaburfti og göngulagi. Rokk- ift bylti og breytti fyrri dansstil. Þaft gerbreytti meira aft segja vifthorfum unglinganna til um- hverfisins, áliti þeirra á heims- málunum, foreldrum sinum, og ekki sist eigin áliti. Unglingarnir hættu aö vera afteins óþroskaftir krakkar. Þeir hættu aö vera hreinar og beinar eftirmyndir sem sátu og stóftu eins og þægir rakkar. Rokkiö svipti þessari þægftar- hulu af unglingum heimsins. Unglingarnir snarsnerust á punktinum og uröu óstýrilátir t- áningar meö eigin sifti og venj- ur, og umfram allt eigin skoöan- ir. „Rock & roll” er ef til vill fyrsta tónlistarformift sem höfft- ar beint til unga fólksins og er leikift svo til eingöngu af ungu fólki, þó margir rokkarar geti farift aft skofta gráu hárin. Rokkift er kraftur bundinn i tónum. Kraftur sem varft þess valdandi aö lifsmynstur miljóna gerbreyttist. „Rock & roll” var bylting án blófts. Rokkift er þvi meira en aöeins tónlist. -jg FINGRARÍM Umsjón: Jónatan Garðarsson ROKK aft forftast kynþáttafordóma, ákvaft Alan aft kalla tónlistina ekki „Rythm & blues”. I staft þess notafti hann orftin „rock’n’roll” sem oft var haft yfir hljómplö'cur meft svartri danstónlist. Þar meft var „Rock ’n roll” komift á hreyfingu. Um svipaft leyti voru nokkrar hvitar danshljómsveitir farnar aö bæta „rythm & blues” lögum inni danslagaprógrömm sin. Þetta var greinilega sú tónlist sem vakti mesta lukku meftal ungs fólks. Endurbættu (eöa einfölduftu þeir tónlistina til aft hún hæffti þeim betur. Asláttur- inn varft ruddalegri og jafn- framt áleitnari og textana þynntu þeir út. Rokkstjarnan Bill Haley Bill Haley varft fyrsta hvita rokkstjarnan. Frá 1953-1954 uröu lögin „Crazy Man Crazy: Shake, Rattle and Roll, og „Rock around the Clock” óhemju vinsæl. Þaft síftast talda sló hreinlega i gegn og hóf eigin- lega sigurgöngu rokksins. Kvikmyndirnar stuöiuftu ræki lega aö framgangi rokksins. Töffararnir James Dean og Marlon Brando lögftu linuna I klæftaburöi og háttalagi rokk- kynslóftarinnar. Kvikmyndir þeirra settu allt á annan end- ana, «11 Haley og hljómsveitin Comets komu fram I kvikmynd- inni „Blackboard Jungle”. Þar fluttu þeir lagiö „Rock around the Clock. Fleiri myndir meft þeim og ýmsum öftrum rokk- stjörnum fóru sigurför um heiminn. Myndirnar fengu óhemju aftsókn og oft urftu óspektir og skrilslæti I kvik- myndahúsum þar sem myndir voru sýndar. Reykjavik fór ekki varhluta af þessum djöfulgangi Rokkið er mjög stór þáttur í tilveru unga fólksins í dag. En það eru fæstirsem geta sagt hvað það er. Enda er varla hægt að skilgreina fyrir- bærið rokk í stuttu máli. Til að grafast aðeins fyrir um hvað rokk er, þarf að leita langt aftur. Svo langt að það er auð- veldlega hægt að týna sér í þeirri leit. En samt verður gerð tilraun til að varpa daufu Ijósi á þenn- an þátt í tilveru okkar. Verður þvi hlaupið nokk- ur ár aftur í tímann og hugleiddir nokkrir punkt- ar sem varða miklu um tilurð rokksins. Vonandi stendur einhver upp frá þessum lestri örlítið fróð- ari en áður um rokkið. Kom frá Bandaríkjunum „Rock & roll” kom frá Banda- rikjunum ásamt Coca Cola, hamborgurum, hasarblöftum, kvikmyndum, tyggjói, lakk- skóm og gallabuxum, svo aft eitthvaft sé nefnt. Þaft hófst sem svört tónlist fyrir þá hvitu, en varft aft rödd heillar kynslóöar og afkomenda hennar. Rokkiö varft á svipstundu sú dægurtón- list sem máli skipti i vestrænu þjóftfélagi 20. aldarinnar. I upphafi var „Rock & roll” oft kailaft villimannatónlist efta frumskógar. Jafnvel var sagt aö rokkiö væri alls engin tónlist, heldur hreinn og klár hávafti. En nú er rokkift stór hluti af daglegu Hfi okkar. (Jtvarp og sjónvarp byggja mikinn hluta af sinni dagskrá á þessari tónlist. Kvikmyndir nota rokk til áhersluauka I ýmsum mikil- vægum atriftum. Skemmtanir fara flestar fram undir rokktón- list. Blööin flytja fréttir úr heimi dægurtónlistarinnar. Mikill hluti viftskipta I heimin- um er tengdur rokkinu og heim- ilin i landinu búa flest öll yfir fullkomnum tækjum til aft mót- taka efta framleifta rokktónlist. Svört tónlist fyrir þá hvítu Segja má meft nokkru sanni aft „Rock & roll” sé svört tónlist fyrir þá hvitu. Þessi tónlist er runnin úr tónlistarvöggu svartra Bandarikjamanna eins hvað er það? og flest helstu, skapandi tónlist- arform 20. aldarinnar. Tónlistin er frelsisóp svarta mannsins, sú gjöf skaparans sem hvita manninum tókst aldrei aft murka úr honum. En er þá ekki rangt aö telja rokkiö svarta tónlist fyrir þá hvitu? Þaö má vera aft svo sé, en ef vift skoftum dæmift betur kemur i ljós aft „Rock & roll” þróast aftallega út úr hinni angurværu blús-tónlist. Meft djasshljómsveitunum fékk blús- inn breiöara túlkunarform en áftur haffti verift. En fátækir svertingjar i iftnaftarborgum hvita mannsins vildu margir hverjir meiri hávafta og ákveftnari hrynjandi til aö dansa eftir. Tónlist til aft gleyma eymdinni I heimi þeirra hvitu. I hrafta og hörku borgar- Hfsins fékk blúsinn þá meftferft sem skapafti honum nýjan hljóm. Rafmagnsgitarinn og tromman tóku viö af kassa- gitarnum og stappi gamla blús- söngvarans. Formift hertist og varö ákveftnara og villtara en áftur. „Rythm & blues” komst i hámæli I svertingjahverfum stórborganna. Ýmsir djass- og blúsleikarar komu mjög viö þróunarsögu „Rythm & blues” og seinni þróun rokksins eins og gefur aft skilja. Flest er falt ef áttu aur En hvita manninum er fátt heilagt. Og ekki lá fyrir „Rythm & blues” aö veröa séreign þræl- anna. Sagan segir aft Alan Freed, útvarpsmaftur I borginni Cleve- land I Ohio, hafi rekist inn i hljómplötuverslun eina þar i borg áriö 1952. Þetta búöarráp hans skipti sköpum fyrir „Rythm & blues”, ef sagan er eins sönn og af er látift. Alan Freed þessi komst aft þvi aft hvitir unglingar versluftu mikift hljómplötur meft „rythm & blues” tónlist sem eingöngu var ætluft fyrir svartan markaft. Hann hóf þá aft leika þessa tón- list i útvarpsþáttum sinum. Til

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.