Þjóðviljinn - 13.01.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 13.01.1979, Side 5
Laugardagur 13. janúar 1979 — ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Eiginmaöur minn og faöir okkar Maris Óskar Guðmundsson Hlaöbæ 14 veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast af- þökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á kirkju- og safnaöarheimilisbygginguna i Arbæjarsókn. Minningarspjöld fást i bókabúö Jónasar, Rofabæ 7, og Ingólfskjöri Grettisgötu 86. Marla Guömundsdóttir og börn ___ Flugleiðum bjóðast verk í Austurlöndum Geta fengiö flugverkefni bœði í Jemen og Libíu Flugleiöum h.f. stendur til boöa fhigverkefni f innanlandsflugi i tveimur Arabalöndum, Llbýu og Jemen. Varöandi flug I Libýu sagöi Sveinn Sæmundsson blaöa- fulltrúi Flugleiöa h.f. aöþar væri um skammtimaverkefni aö ræöa, I 2 til 3 mánuöi. Gert er ráö fyrir aö nota Fokker-vélar félagsins til þessa verkefnis ogþar sem álag á þær vélar er i lágmarki nii yfir vetrarmánuöina er þetta fram- kvæmanlegt, án þess aö bæta viö vélakostinn. Afturá mótier verkefniö i Jem- en til lengri tima og þvi væru nauösynlegt fyrir Flugleiöir aö bæta viö einni Fokkervél ef ætti aö sinna þvi. En Fokkervélar liggja ekki á lausu i heiminum og þvi erfitt um vik. Hinsvegar hafa Flugleiöir h.f. fariö fram á viö Landhelgisgæsluna.aö fá afnot af eldri Fokkervél hennar, en svar hefur enn ekki borist, aö sögn Sveins. Fokkervél Landhelgis- gæslunnar er af sömu gerö og tvær vélar sem Flugleiöir h.f. eiga en þessar þrjár vélar voru keyptar til landsins á sama tima af japönsku flugfélagi. Ef til þessa flugs i Austurlönd- um kemur, veröa Islenskar áha&iir á vélinni og þyrfti þá aö fjölga flugáhöfnum hjá Flugleiö- um h.f. frá þvi sem nú er. Þessimál munu skýrast á næst- unni. — s.dói Rauðsokkahátíð í Eyjum Fá ekki aðgang að árshátíð SÍS — þótt þeir séu í Starfsmannafélagi SIS Arshátiö SÍS veröur haidin nú helgina á Hótel Sögu. Ekki eiga þó aliir félagsmenn i Starfs- mannafélagi Sambandsins kost á þvi aö taka þátt i þeim mann- fagnaöi. Starfsfólk hraöfrysti- hússins á Kirkjusandi hefur nefnilega veriö útilokaö frá árs- hátiöinni, þótt þaö borgi árgjald sitt til félagsins og teljist full- gildir meölimir þess aö ööru ieyti. Margir starfsmenn frysti- hússins eru i starfsmanna- félaginu og hafa sótt árshátiöir Sambandsstarfsmanna hingaö til. t fyrra geröist þaö hins- vegar, aö þegar 50-60 manns höföu skrifaö sig á lista sem hengdur var upp vegna þátttöku i árshátiöinni, þá komu þau boö frá skemmtinefndinni, aö aöeins 10 gætu fengiö miöa. Máliö leystist þó aö lokum, þannig aö 40-50 miöar fengust, en þá höföu nokkrir hætt viö þátttöku vegna þessa leiöinda- þófs. Núgerist þaö svo, aö meö öllu er aftekiö aö starfs- menn Kirkjusands fái miöa á árshátiöina. Þegar verkstjórinn spuröist fyrir um máliö i gær, var honum sagt aö fjölmennt heföi veriö úr hófi fram á siöustu árshátiö og y röi þvi ein- hver hópur aö veröa Utundan nU. Heföi veriö ákveöiö aö starfsfólk frystihUssins á Kirkjusandi yröi fyrir valinu. Jafnframt var honum sagt, aö þessi útilokun gilti áfram á næstu árshátiöum. „Viö hitfum ekki stærra hús- næöi hér á Reykjavikursvæöinu en Hótel Sögu”, sagöi Magnús G. Friögeirsson formaöur Starfsmannafélags Sambands- ins, „ogviö leigjum bæöiSúlna- sal og Atthagasal, en fjöld- inn er samt meiri en kemst þar fyrir. Viö höfum reynt aö halda árshátiö meö dótturfyrir- tækjum StS, en núer svo komiö aö þau veröa aö halda eigin árs- hátíöir fyrir sitt starfsfólk.” Magnús sagöi aö þrjú dóttur- fyrirtæki SIS væru þó meö i þessari árshátiö, Dráttarvélar, Jötunn og Samvinnuferöir. Astæöan fyrir þvi aö Kirkju- sandur veröur fyrir valinu fremur en hin dótturfyrirtækin er hreinlega sú, aö litil fyrirtæki eins og Samvinnufa'öir geta ekki haldiö sina árshátiö sjálfir,” sagöi Magnús. Hann sagöist hafa tilkynnt þessa ákvöröun fulltrúa Kirkjusands i stjórn starfsmannafélagsins strax i október i haust. Þess má aö lokum geta, aö dagblaöiö Timinn neitaði I gær - afdrátarlaust beiöni starfs- fólksins á Kirkjusandi um aö þetta mál yröi reifaö I blaðinu. —eös VR og atvinnurekend- ur hjá sáttasemjara Fyrsti fundur samninganefnda Verslunarmannafélags Reykja- vikur og atvinnurekcnda var haldinn hjá sáttasemjara i gær, en VR er meö iausa samninga frá 1. des. sl. og visaði deilunni ein- hiiða til sáttasemjara á fundi skömmu fyrir áramót. Kröfur verslunarmanna eru um aö fjölga launaflokkum úr 11 i 23 og taka þá miö af launaflokkum opinberra starfsmanna og um aö laun i hverjum launaflokki veröi ekki lægri en rfki, sveitarfélög og bankar greiða fyrir sambærileg eöa sömu störf. A fundinum i gær var ákveðiö aö 5 manna samninganefndir frá hvorum aöila fjalli áfram um þessar tillögur VR, en sáttasemj- ari hefur boöaö næsta fund nefnd- anna nk. fimmtudag. — vh i dag kl. 16 hefst Rauðsokka- hátiö I félagsheimilinu i Vest- mannaeyjum. Dagskráin er i aðalatriðum hin sama og var á hátiðinni „Frá morgni til kvölds” i Tónabæ 4 nóv. s.I. og einnig var hún flutt i Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri i byrj- un desember. Flutt veröur samfelld dag- skrá um samskipti karls og konu, aöallega á vettvangi hjónabandsins. Dagskrá þessi er I léttum dúr, lesin og sungin, og hefur hvarvetna vakiö mik- inn fögnuð. Þá veröur lesiö Ur óprentuö- um verkum þeirra Auöar Haralds, Normu SamUelsdóttur og Steinunnar Eyjólfsdóttur. Hjördis Bergsdóttir, Jakob S. Jónsson, Stella Hauksdóttir, Guömundur Hallvarösson o.fl. fremja tónlist. Loks veröur efnt til fjölda- söngs, og er ekki aö e£a aö Eyja- menn munu taka hressilega undir. ih Stella Hauksdóttir Þursaflokkurinn til Nordurlanda (Mynd: eik). Starfsmenn á Kirkjusandi: Seinna i þessum mánuði munu Þursaflokkurinn og tslenski dansflokkurinn halda til Noröur- landa og koma fram þar. Flokk- arnir munu koma fram sameigin- lega i Sviþjóð og jafnvel Noregi, en auk þess munu Þursararnir halda sjálfstæða hljómleika i Lundi, Stokkhólmi, Osló, Kaupmannahöfn og jafnvel Arósum. Þjóöviljinn haföi samband viö Karl Sighvatsson og Egil Ólafs- son sem spila meö Þursa- flokknum og spuröi þá dáiitiö um feröina. Sögöu þeir aö hljómleikarnir yröu haldnir i samráöi viö náms- menn á viökomandi stööum. Fyrstu hljómleikarnir veröa haldnir I Lundi 20. janUar, þá veröur farið til Uppsala, Stokk- hólms, Málmeyjar, Gautaborgar, og Oslóar þar sem spilaö veröur tvisvar i Club 7. Þá er förinni heitiö til Kaupmannahafnar og spilaö i Haand i hanke 4. febrúar, en þaö er bjórkrá á Nörrebro. Einnig hefur komiö til tals aö sjrila I hinu viöfræga jazzhúsi Montmartre. Ekki hefur enn veriö ákveöiö hvort Þursa- flokkurinn leggi leiö sina til Arósa. Óneitanlega ergleöilegt til þess Konurnar er starfa i frystihúsinu á Kirkjusandi eru flestar i Starfsmannafélagi SIS og hafa sótt árshá- tiðir Sambandsins undanfarin ár. „Mér finnst þetta vera óréttlátt gagnvart starfsfólkinu, að útiloka það frá árshátiðinni, ”sagði Anna Betúelsdóttir (t.v.) En hún hefur unniðá Kirkjusandi f tvö ár. „Nú er allt I einu ekkert pláss fyrir okkur,” sagði Gertrude Einarsson (t.h.), sem hefur verið f Starfsmannafélagi SIS i 13 ár. „Kannski erum viöekki nógu fin.” aö vita aö Islendingar flytji þarna út hljómlist sem ber einhver islensk séreinkenni i staö þeirrar engilsaxnesku undanrennu sem frónskir popparar hafa tekiö meö til útlandsins i von um aö veröa loks heimsfrægir. Karl Sighvatsson Loönumóttaka sumar og haustvertíöina: SR Siglufirði hæsta löndun- arstöðin Loðnuafli á sumar- og haustvertíð 1978 varð sam- tals 4986.864 tonn og varð langhæsta löndunarstöðin Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði með 110.830 tonn. Hjá Síldar- og fiskmjöls- verksmiðjunni í Reykjavík var tekið á móti 45.801 tonni, Síldarverksmiðjum ríkisins á Raufarhöfn 40.737 tonnum. Hjá öörum stöövum var lagt upp sem hér segir: Fiskimjölsverksmiöjan Vest- mannaeyjum: 13.283 tonn, Fiski- mjölsverksmiöja Einars Sigurös- sonar. Vestm. 14.392 t., Meitillinn Þorlákshöfn 4.0191., Fiskimjöl og lýsi Grindavik 11.801 t., Njöröur Sandgeröi 8.313 t., Fiskiðjan Keflavik 31.473 t., Lýsi og mjöl Hafnarfiröi 16.562 Sfldar- og fiskmjölsverksmiöja Akraness 23.533 t., Svalbaröi Patreksfiröi 4.267 t., Sildar- og fiskmjölsv.sm. Einars Guöfinnssonar Bolungar- vik 32.125 t., Sildarverksmiöjan Krossanesi, Akureyri, 16.604 tn, S.R. Seyöisfiröi 37.130 t., Hafslld Seyöisfiröi 14.619 t., Hraöfrysti- hús Eskifjaröar 20.006 t., S.R. Reyöarfiröi 6.445 tonn. I beitu og frystingu fóru 928 tonn og I ms Lumino á Siglufirði fóru 1.996 tonn. -vh

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.