Þjóðviljinn - 13.01.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 13.01.1979, Blaðsíða 18
! 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNILaugardagur 13. janúar 1979. Umboðsmenn happdrættís Herstöðvaandstæðinga Keflavik Agnar Sigurbjörnsson Hólabraut 12 Akureyri Asgeir Friögeirsson Spitalastig 17 Hella Sverrir Haraldsson Borgarnes Magnús ÞórBai'son ísafjörBur Hallur Páll Jónsson FjarBarstræti 29 ÓlafsfjörBur Björn Þór Ölafsson Vopnafjöröur Gunnar Sigmundsson Miöbraut 19 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN Staða FÉLAGSRAÐGJAFA við Kleppsspitalann er laus til umsókn- ar. Umsóknir áspmt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir- félagsráðgjafi i sima 38160. AÐSTOÐARMAÐUR félagsráð- gjafa óskast nú þegar. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi i sima 38160, og tekur hann jafnframt við umsóknum. Reykjavik, 14.1. 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið i V-Barðastrandarsýslu Kjartan Fundur veröur haldinn á Patreksfiröi sunnudaginn 14. janúar kl. 2 e.fc Kjartan ólafsson alþm. kemur á fundinn og ræBir stjórnmálaviöhorfin. Frjálsar umræBur. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn að Strandgötu 41, efri hæö, mánudaginn 15. janúar kl. 20.30. Allir félagar velkomnir. Alþýðubandalagið Akranesi Alþýöubandalagiö Akranesi og nágrenni heldur fund mánudaginn 15. janúar kl. 20.30 i Rei n. Dagskrá: Jóhann Ársælsson — bæjarmál. Kosiö i árshátiöarnefnd. Alyktun um herstöövamál. önnur mál. Engilbert Guömundsson mætir á fundinn. Kaffi — mætum öll. — Stjórnin Alþýðubandalagið Hveragerði Álþýðubandalagið i Hverageröi heldur félagsfund þriöjudaginn 16. janúar i Kaffistofti Hallfriöar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Staöa islenskra stjórnmála, stuttar ræöur flytja Garðar Sigurðsson og Baldur Óskarsson. 3. Fjárhagsáætlun hreppsins. 4. Málefni kjördæmis- ráös. 5. önnur mál.-stjórnin. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Félagsfundur Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni held- ur félagsfund i Tryggvaskála sunnudaginn 14. janúar ki. 14. Dagskrá: 1. Ræða: Svavar Gestsson viö- skiptaráöherra. 2. Félagsmálin 3. önnur mál. Svavar Garöar Baldur Bæjarmálaráð AB Kópavogi Fundur veröur haldinn i bæjarmálaráöi miövikudaginn 17. janúar n.k. kl. 20.30 i Þinghól. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaöar fyrir 1979. — Stjórnin. Breiödalsvik Guöjón Sveinsson Búðardalur Gisli Gunnlaugsson Höfn Hornaf. Heimir Þór Gislason Mývatnssveit Jakobina Sigurðardóttir Garöi Stykkishólmur Leifur Jóhannesson Lágholti 8 Reyöarfjöröur Marinó Sigurbjörnsson Djúpivogur Már Karlsson Dalvík Öttar Proppé Selfoss Ólafur Th. Ólafsson Eskifjöröur Sigmar Hjelm Hellissandur Skúli Alexandersson Húsavik Snær Karlsson Mosfellssveit Bjarki Bjarnason Hvirfli Umræöur Framhald af bls. 20. timi til þess aö taka flokkslega af- stööu I málinu. „Ég fyrir mitt leyti lýsti mig reiðubúinn til þess aö ganga til samninga viö Færeyinga um minnkaöan loönukvóta. Ég held aö I þessu máli hafi gætt töluverös misskilnings. Annarsvegar er um að ræöa samninga viö Belga, Norömenn og Færeyinga sem uppsegjanlegir eru hvenær sem er meö sex mánaöa fyrirvara. Mér vitanlega hefur enginn lagt til formlega enn aö þeim veröi sagt upp. Hinsvegar er svo þessi loönusamningur Færeyinga sem rann út um áramótin. Færeyingum orðið vel ágengt Ég mun greiöa þvl atkvæöi aö Færeyingar fái aö veiöa hér 17.500 tonn af loönu og styö þá samninga og aörar Ivilnanir til Færeyinga eins og efni standa til bæöi meö rökum og tilfinninga- legum rökum. Færeyingar hafa veriö aö fóta sig á nýrri og sjálf- stæöri fiskveiöistefnu og oröiö vel ágengt enda þótt þeir séu bundnir Dönum og Danir séu Efnahags- bandalagsþjóö. Færeyingar standa utan EBE og eru nú i svip- aöri stööu og viö vorum fyrir sex til sjö árum. Þá vorum viö press- aöir til þess aö gera samninga sem voru okkur ekki aö skapi en minnkuöu þó afla útlendinga hér verulega. A sama hátt hefur Fær- eyingum tekist aö draga úr afla útlendinga á Færeyjamiöum og auka hlutdeild sina aö sama skapi. Menn skulu minnast þess aö fyrir örfáum árum þurftu Fær- eyingar aö sækja þrjá fjóröu eöa fjóra fimmtu heildarafla sins á önnur miö en heimamiö sin. Viö notuöum þau rök óspart aö viö værum fámenn þjóö sem liföi á fiskveiöum i okkar strlöi og viö ættum aö minnast þeirra i sam- skiptum okkar viö Færeyinga.” — ekb Neskaupstaöur Framhald af bls. 11 — Viö byrjuðum aö innrétta húsiö i desember og koma tækj- um fyrir og það voru svona 10 krakkar sem unnu aö þessu ásamt þeim Val Þórarinssyni æskulýðsfulltrúa og Guöbirni Oddssyni trésmiö. Var þetta dýr framkvæmd? — Já, þetta var dýrt, efni og vinna, en viö fengum fjárveitingu úr sérstökum sjóöi hjá æskulýös- ráöi Neskaupstaöar, þannig aö þetta var hægt. Þó vantar okkur betri græjur fyrir tónlistina og eins ljósaútbúnaö, en kannski kemur þaö bara seinna. Eruö þiö ánægö meö aösóknina á þessum tveimur fyrstu kvöld- um, sem opiö hefur veriö? — Já, já; þegar opnaö var komu 82 krakkar og nú eru tæp- lega 50. Þú veröur aö athuga þaö aö i bænum eru ekki nema um 100 krakkar á þessum aldri. Er gott aö vera unglingur I Neskaupstaö? — Já, þaö er ágætt. Viö getum fariö i bió, nú.og svo er þetta hús komiö. Þá er mikiö Iþróttalff hérna, þannig aö viö höfum nóg viö aö vera. Að visu er mun skemmtilegra hér á sumrin en veturna, þá er meira hægt aö gera og meira um aö vera. Ætliö þiö aö eiga heima hfer áfram eöa flytja burt þegar þiö eldist? — Vera hér. Viö getum alltaf fengiö næga atvinnu; yfir sumariö hafa allir krakkar vinnu sem vilja og fá betur borgaö hér en annars- staðar. Nú,og hér eru skólar, eins og fjölbraut og iönskóli, þannig aö það er bara gott aö vera i Neskaupstaö. —S.dór Bensínið Framhald af 1. siðu skuli ekki hafa tilkynnt þessi mis- tök um leið og þau komu I ljós. Oliublandaöa benslniö er i sér- stökum blöndutanki, og liggur úr honum ein slanga I bensingeymi en önnur I oliukút. Starfsmenn bensinstöövarinnar eiga aö sjá um aö alltaf sé næg olia á tanknum, en ef þaö eftirlit bregst á öryggi á dælunni aö koma i veg fyrir að hægt sé að dæla úr tankn- um. Hvorttveggja brást I þessu tilviki og þvi fór sem fór. Þetta mun vera I fyrsta sinn sem slikt óhapp verður hér á bensin- stöövum, svo vitaö sé. —eös Loftárásir Framhald af bls. 7. séumenn komnir yfir landamær- in. Fulltrúar Frjálslyndra á þingi Efnahagsbandalagsins hvöttu Sameinuðu þjóöirnar I dag til aö stuðla aö brottflutningi erlends herliös frá Kampútseu og Laos. Sögöust þeir ætla aö biöja utan- rikisráöherra Efnahagsbanda- lagsrikjanna aöreka á eftir þeirri kröfu. Kriangsak Chamanand forsæt- isráðherra Tælands sagöi I viötali viö japanska sjónvarpsemnn aö Pol Pot fyrrum forsætisráöherra Kampútseu og Khieu Samphan forseti væru enn I Kampútseu, en hann gaf engar frekari upplýsing- ar um dvalarstaö þeirra né ástand. ____________________ Skákin Framhald af 14 siðú. 3-4. Ungverjaland 20 1/2 v. 3-4. Danmörk20 1/2 v. 5-11. Bandarikin 19 1/2 v. 5-11. Kúba 19 1/2 v. 5-11. Búlgaría 19 1/2 v. 5-11. Júgóslavia 19 1/2 v. 5-11. Israel 19 1/2 v. 5-11. Pólland 19 1/2 v. 5-11. Spánn 19 1/2 v. 12. fsland 19 v. if/ÞJÓÐLEIKHÚSIfl KRUKKUBORG barnaleikrit eftir Odd Björns- son. Leikmynd og búningar: Una Collins Leikstjóri: Þórhallur Sigurös- son. Frumsýning i dag kl. 15. Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI i kvöld kl. 20. Uppselt MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS Sunnudag kl. 20. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS miövikudag kl. 20 Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200 I.iilKFElAC; REYKJAVÍKUR "P- VALMOINN SPRINGUR ÚT A NÓTTUNNI I kvöld kl. 29.30 Allra siöasta sinn LIFSHASKI sunnudag kl. 20.30 GEGGJAÐA KONAN I PARÍS eftir: Jean Giraudoux Frumsýn. miövikudag UPPSELT 2. sýn. föstudag kl. 20.30 grá kort gilda SKALD RÓSA fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýn. eftir. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 simi 16620 Við borgum ekki Við borgum ekki eftir DARIO FO i Lindarbæ Sunnudagskvöld uppselt fimmtudagskvöld miönætur- sýning kl. 23.30. Sunnudagur 21. janúar eftirmiödagssýning kl. 16. Miöasala I Lindarbæ alla daga kl. 17-19 og 17-20.30 sýningar- daga. Simi 21971.________ Homlóð til sölu i Hveragerði. Byggingarframkvæmdir hafnar. Selst á góðu verði ef. samið er strax. Upplýsingar i sima 24954. Byggung Kópavogi Fundur verður haldinn með fyrsta bygg- ingaráfanga miðvikudaginn 17. jan. að Hamraborg 13 3. hæð kl. 20,30. Byggjendur mætið stundvislega. HERSTÖÐVAANDSTÆÐING AR Herstöðvaandstæðingar tsa- firði! Herstöðvaandstæðingar halda fund laugar- daginn 13. janúar kl. 16.00 i Sjómannastof- unni. Asmundur Asmundsson formaöur miönefnd- ar mætir á fundinn, og allir stuöningsmenn hvattir til að mæta. — Samtök herstöðvaand- stæöinga tsafiröi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.