Þjóðviljinn - 13.01.1979, Síða 17

Þjóðviljinn - 13.01.1979, Síða 17
Laugardagur 13. ]anúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Þórunn Sigurðardóttir og Helga Bachmann I hlutverkum sinum i leikriti Asu Sólveigar, Svartur sólar- geisli. Svartur sólargeisli endursyndur Sjónvarpsleikrit Ásu Sol- veigar, SVARTU R SÓLARGEISLI, verður endursýnt á mánudags- kvöldið kl. 21.00. Það var frumsýnt 28. febrúar 1972. Ása Sðlveig vakti mikla athygli nú fyrir jólin með skáldsögu sinni Einkamál Stefaniu. Er ekki að efa aö margir hafa áhuga á að sjá sjónvarpsleikritiö hennar aftur. Hinsvegar minna þessar endur- sýningar á islenskum sjónvarps- leikritum okkur á þá dapurlegu staðreynd að frumsýning á slfku leikriti er alltof sjaldgæfur at- burður. Mikið væri gaman ef sjónvarpið framleiddi fleiri myndir og ódýrari, I stað þess að leggja allt i rándýra framleiöslu á skrautsýningum. Maður er nefndur Páll Gíslason A sunnudagskvöldið ki. 20.30 talar Jón Hnefill Aðalsteinsson við Pál Glslason bónda á Aðalbóli i Hrafnkelsdal i þættinum Maður er nefndur. Aðalból er landnámsjörð, og hefur Páll búiö þar i rúma þrjá áratugi ásamt konu sinni Ingunni^ Einarsdóttur og níu börnum* þeirra. Þátturinn tekur klukkutima i útsendingu. ih Eftir þessari mynd að dsma verður allt á fullu i Harlem-sveiflunni á skjánum kl. 20.55 f kvöld. Þá hefst 40 minútna þáttur þar sem banda riskir listamenn flytja negratónlist frá þriðja áratugnum. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin val. 9.00 Frétdr. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúkiinga. 11.00 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. 15.30 A grænu ljósi. Óli H. Þóröarson framkv.stj. umferðarráðs spjallar viö hlustendur. 15.45 tslenskt mái. Gunnlaugur Ingólfsson cand mag flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsæiustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögð: — IV þáttur Siguröur Arni Þóröarson og Laugardagur 13. janúar 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.25 Hvar á Janni að vera? Sænskur myndaflokkur 1 fimm þáttum um dreng sem alist hefur upp hjá kjörfor- eldrum sinum. Annar þátt- ur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lifsglaður lausamaður Vinur í raun Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Harlem-sveiflan Bresk- Kristinn Agúst Friðfinnsson tóku saman. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Efst á spaugiHróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson standa aö gamanmálum. 20.00 Hljómpiöturabb Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Mússólini og saltfiskur- inn. Þáttur um veiðiskap íslenskra sjómanna með ítölum viö Grænland 1938. Rætt viö Magnús Haralds- son og Guömund Pétursson. Umsjónarmaður: Sigurður Einarsson. 21.20 Kvöldljóð Tónlistarþáttur í umsjá Helga Péturssonar og Asgeirs Tómassonar 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. M atthiassonar. Kristinn Reyr les (4) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ur skemmtiþáttur þar sem fram koma bandariskir listamenn og flytja negra- tónlist frá þriðja áratugnum með söng og dansi. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.45 Orrustan um Bretland (The Battle of Britain) Bresk biómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Guy Hamil- ton. Aðalhlutverk Laurence Olivier, Michael Redgrave, Michael Caine, Trevor Howard og Curd Jurgens. Myndin lýsir loftárásum þýska flughersins á Bret- land sumarið 1940 og varn- araögerðum Breta. Þýöandi ' Jón Thor Haraldsson. 23.50 Dagskrárlok PÉTUR OG VÉLMENNID — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON RÖeeRT HE'F^Í J-i'KLpG-H -TE-AClST Ag> vflj_í>/9 í~ltsl(J/V\ vlLUMANNl ~ E/jiEKKl PRSfíOÍ hlfíNN 3A BRfíTT FHfíM'fí flf>£TV. Pfí & fíc-TU H\NiR G-Rlí>/)R LFó-G KRflPWR \HUMfíNNfíNvfí fí'J* PÍESS Vfí vPR vf £,J> P)F> FLYTJfí HtRRRr HfíNS ffURT. -$\IO HfjNN L£T UNVAN 0Qr BE\p B5Tfí\ rfíKir/^kis.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.