Þjóðviljinn - 13.01.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 13.01.1979, Page 9
Laugardagur 13. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Adsturland Þakkir til Bjarna Þórðarsonar Neskaupstaður^ 50 ára Afmœtiakaffi fyrír alla bœjarbúa eftir hátföarfundinn UáttAarböU afnueltoárslns befjsst með hitiöar- fudi ÍMrJintJónur f E|Uibói kL 2 hlnn 7. Janú- ar, 0( cr fúlk hvatt til afi koma á fundinn. Afl Mw fundl rr óllum Norflflrfiinffnm, úr bse o( rvcft, hofláfl tij afnurlUkaffU og er opifl hús i Kffllsbúfl frá S—7 e. h. AfnurlUár Um p«uu muoJu IWtu B>uai tortmnoa »1 nuijotn AuUurlnaiU nlui Uufi o« irnnfuitrfkl Uwl I 1 uldni mí pcaaum UaumOrum vilOi <4 fynr bood kjOldomui&O* fynr drO( md dmamkrd 1 uiul |Hui mf r*(lul«(ii -ihadfu I ■ tm md •mfmm u« fdru fymu komnmanr >9 b atjOrnmi frmni og nftjOrm b UjOrn Mt unn fynU fuud Fatahreinsun og þvottahús Nýja plpuorffellfl: Munur á að 4 (.Ui Bjmrnm fynr fybldm I mfmalíakmffi. ■ «r van.1 m« fdU fj m dmgmkrd bmn, hlýða mmigai torymlugrciami 4 irum. mí Odru mfm OUW I mldmrmðu bcfui pcna Falmhnnun o( pvonmbOa if . mS ScUmi 20 Fyrwlatid «i(a ot rcka bmd- urnir Björn ot Emmi Pilmaymr nmrfcrSii t Imndi Of FaefliiiffarheimlUfl Höfn: lýu »i Alln bffjmrfullinJni — —mc ei(inlct» afl pcim nllojia. n nutiar vriflm. cn fonctmi bnjmi Mjómar f*l(ja pctm Or blnfli PoA «11* »« auka * háilAmibrag fundmr- »S •»« tmmla Ucifulaw fund- mrborA bnjmrmijOraar bcfur nd vcnfl *cn upp ot vcrflur Irtifl l nolkun ( nýjan kik Vonandi vrrflm vcflurfuflinm pmfl v»n án>(julc*i. «f aam flcaiii (fffu tér llmm lil mfl rtnppa I afmffliikmffi Pnram prtvi kjðnfl iffkifffri fynr fjðlrtytdunm afl Nftl m ti. Vi*fik ln*vnr ln*- ivimnc i F (limatmðmkirkju fullkomifl plpuorgnl kirkjunm I dcacrabcr o( cr n ■unur á afl blfflm n milli jOla 0( nfAn o* * faml- rrtvold vmr fjOlmannui dantlcik' i I Valartjilf .Skcmmli fðlk ll vcl rflir nnruklcfa kkfl ára- lóurtaup I ijðnvmrpi. Gáttaþefur og Álafoss koma og fara Nýtt húsnæði i hár um jðl mn fjOltmS Po (l rtólmfðtk kurai hcira pá omuvcrkmfðlk pmfl nm fcr tirm Pafl aflkorauvcrkm/ðU r hcfur unmfl cr nálfffl pvl -m jnfnmmrfi vcrkmfðlktnu vcmUn vrt Hoán Ritstjóraskipti á Austurlandi Nú um áramótin urftu ritstjóra- skipti á Austurlandi, málgagni Alþýftubandalagsins á Austur- ólöf Þorvaldsdóttir hinn nýji rit- stjóri. landi. Bjarni Þórftarson fyrrum bæjarstjóri lætur af ritstjórn, en hann hefur annast útgáfu biafts- ins allar götur frá 1932 og vift tek- ur Ólöf Þorvaldsdóttir. Um hlut Bjarna segir svo i fyrsta tölublaöi eftir breyting- ana: I 28 ár... hefur Bjarni Þórö- arson verift ritstjóri blaösins og borift hitann og þungann af útgáf- unni. Meft hugsjón sósialismans aft markmiöi hefur hann sýnt fá- iæma elju og þrautseigju og haldift uppi reglulegri útgáfu vikublaös lengur en nokkur annar á Austurlandi, sem á vafalaust drjúgan þátt I þvi aft Alþýftu- bandalagift er nú stærsti stjórn- málaflokkurinn á Austurlandi”. 1 kveftjuorftum fráfarandi rit- stjóra eru gerft grein fyrir þeim breytingum sem nú verfta á blaft- inu. Þaft verftur stækkaft f venju- lega stærft dagblaöa, dálkum fjölgaft i fimm á siftu og letur verftur þéttara. Vift þetta vex efnismagn blaösins um helming. Litir verfta 2-3 i blaöinu og mynd- efni veröur aukift. Bjarni Þórftarson segir einnig aft: ,,mér er þaft mikift ánægju- efni aö geta skilift svo vift blaftift aft ákveftiö hefur verift aft stækka þaö og breyta þvi til bóta”. Sjóminjasafn Austurlands stofnað á Eskifirði Hinn 7. desember s.l. var hald- inn stofnfundur Sjóminjasafns Austurlands á Eskifirfti. Hug- myndin aft stofnun sérstaks sjó- minjasafns fyrir Austurlands kom fyrst fram i tillögum safna- mefndar þeirrar, sem vann árift 1971 á vegum Sambands sveita- félaga I Austurlandskjördæmi (SSA) aöstofnun Safnarstofnunar Austurlands og mótun framtiftar- stefnu I uppbyggingu safna i fjórðungnum. I skipulagsskrá sjó- minjasafnins segir m.a. um verksvið þess: irVerksvið safnsins er söfnun og varðveisla þjóð- legra verðmæta/ er snerta sögu sjávarútvegsr sigl- inga og eldri verslunar- hátta á starfssvæði safns- ins. Aðalsetur safnsins skal vera í Eskifjarðar- kaupstað. Auk þess geta heyrt undir safnið munir og mannvirki/ sem varð- veitt eru annarsstaðar á starfssvæðinu. Safnið er sjálfseignar- stofnun í umsjá Eski- f jarðarkaupstaðar, sem felur stjórn safnsins með- ferð á málefnum þess. Stjórn safnsins skal skipuð 5 mönnum og jafn mörgum til vara. Fulltrúa í stjórn skipa eftirtaldir aðilar: Eskif jarðarkaupst. (I)# Byggðarsögunefnd Eskifj. (l)r Fjórðungssamband fiskifélagsdeilda á Austur- landi (l)r Alþýðusamband Austurlands (1)/ og Otvegsmannafélag Austurlands (1)." Núverandi stjórn safnsins skipa: Hilmar Bjarnason, Eski- firfti (form.), Þórftur Sveinsson, Neskaupsstaft (ritari), Geir Hólm, Eskifiröi (varaform.), Kristmann Jjónsson, Eskifirfti og Sigfinnur Karlsson, Neskaups- staft. Framtlftarhúsnæfti Sjóminja- safnsins verftur Gamla-Búft á Eskifirfti, danskt verslunarhús, sem þar var byggt um 1830. Undanfarin ár hefur staftift yfir fullkomin endurgerft hússins sem næst upprunalegri mynd á vegum Byggftasögunefndar Eskifjarftar undir leiösögn Þorsteins Gunnarssonar, arkitekts. Vift- gerftin er nú langt komin og standa vonir til þess aft hefja megi uppsetningu safnsins i Gömlu-Búft eftir u.þ.b. tvö ár. Fram til þess tima verftur meginverkefni Sjóminjasafns Austurlands söfnun sjóminja og annarra hluta, svo sem gamalla ljósmynda, sem tengjast fisk- veiftum og fornum verslunarhátt- um Austfirftinga, en 1 tengslun vift sjóminjasafnift er fyrirhugaft aft koma upp sýnishorni af sölubúft meft aldamótasnifti. Nú þegar er I eigu safnsins tölu- vert magn muna, sem Hilmar Bjarnason og Gunnlaugur Haraldsson, minjavörftur Austur- lands hafa safnaft og skráft á lift- Köldukvislarósar í Mosfellssveit friöaðir? Náttúruverndarráft er nú meft ýmsar friftunaráætlanir á prjón- unum. aö þvi er Árni Reynisson framkvæmdastjóri tjáði Þjóft- viljanum I samtali. Nú standa t.d. yfir viftræftur vift hrepps- nefnd Mosfellssveitar um aft frifta litift svæfti vift ósa Köldukvislar.en þaö er merkilegt aö þvi leyti aft þar finnast allar svokallaöar fitjajurtir sem vaxa á tslandi og þ.á m fitjasef sem hvergi vex annars staftar. Fitjaplöntur eru sef og starir sem vaxa I mjög blautu landi, oft á mörkum lands og sjávar. Köldukvislarósar hafa verift i dálitilli hættu vegna þess aö byrjaft var aö aka aft þeim jarft- vegi úr húsgrunnum og enn- fremur var áætlaft aft þeir lentu inn i fyrirhuguftu útivistarsvæfti. Arni sagfti aö ósarnir væru mjög þýftingamikilir sem kennslusvæfti fyrir skóla og til Visinda- rannsókna og sagöist hafa góöar vonir um aft hreppsnefnd Mos- fellssveitar samþykktu friftun þeirra. Lönd sem friöuö eru af Náttúruverndarráöi eru nú orftin um 50 hér á landi og fjölgar stöö- ugt. Auk stafta á Snæfellsnesi og Köldukvislarósa stendur nú t.d. til aft frifta spildu vift Gullfoss og Hvitárgljúfur sem Náttúru- verndaráfti var gefift og einnig um 500 fkm. svæfti aö Fjallabaki meft Landmannalaugar sem mift- punkt. Þá hefur Kópavogskaup- staftur beftift Náttúruverndarráft um aöstoö vift aö friöa Borgarholt i kringum Kópavogskirkju. —GFr num árum, m.a. 3 bátar. Er hér einvörftungu um aft ræfta muni frá Eskifiröi. Þaft er jafnframt ljóst, aft viftar þarf aft leita fanga i sjávarkauptúnum eystra, ef tak- ast má aft gera útgerftarsögu fjórftungsins alls og einstakra byggftalaga hans tæmandi skil. t þvi sambandi má geta, aö á vegum Minjasafnsnefndar Nes- kaupstaftar hefur á undanförnum árum veriö safnaft um 300 mun- um, sem aft stærstum hluta til- heyra eldri sjósóknarháttum. Er þess aft vænta aft hluti þeirra renni siftar meir I sjóft Sjóminja- safns Austurlands. Á starfsáætlun safnsins fyrir árift 1979 er gert ráft fyrir áfram- haldandi minjasöfnun vift sjávar- siftuna auk viftgerfta á þvi sem þegar hefur safnast. í fréttatilkynningu sem blaftinu hefur borist er skoraft á sérhvern Austfirfting aft gaumgæfa vel, hvort ekki kynnu aft leynast i fór- um hans einhverjir safngripir, eldri ljósmyndir efta önnur safn- verftmæti, sem styrkur væri i fyrir sameiginlegt sjóminjasafn Austfirftinga. Gamlabúft á Eskifirfti, áður en hafist var handa um viðgerft hússins A uglýsingateiknarar Gagnrýna Flugleiðir fyrir að flytja verk úr landi Eftirfarandi samþykkt var gerft á fundi Félags Islenskra auglýsingateiknara þann 21.12. ’78 vegna nýs merkis, sem Flug- leiftir hf hafa kynnt og tekift i notkun eins og kunnugt er: „Flugleiftir hafa kynnt nýtt merki félagsins ásamt ensku heiti. Merkiö er teiknaö hjá bandariska auglýsingafyrirtæk- inu Clinton E. Frank. Þýskt aug- lýsingafyrirtæki mun einnig hafa gert tillögu aft nýju merki á sömu forsendum og hift bandariska. Félag islenskra auglýsinga- teiknara harmar mjög þá aftferft Flugleiöa aft flytja sllk verk úr landi án þess aft gefa innlendu fagfólki tækifæri á aö gera tillög- ur til jafns viö erlenda aftila. Hér á landi er starfandi hópur vel færra fagmanna, sem treystandi er fyrir slikum verkefnum. Eins og svo mörg dæmi sanna allt frá þvi aft F.I.T. var stofnaft fyrir réttum 25 árum. íslenskir auglýs- ingateiknarar telja, aö hér heföi mátt fara þá leiö aö efna til sam- keppni meöal teiknara og eftir þá útkomu heffti fyrst mátt fullyrfta hvort verkift skyldi úr landi. Merki þaft sem valift hefur verift bendir ekki til þess aft islenskir teiknarar hefftu ekki getaft skilaft sambærilegum efta betri árangri. F.t.T. hefur einnig sent stjórn Flugleifta greinargerft, þar sem þessi afstafta félagsins er skýrft”. Hvað er Kumys? Jú, það er reyndar drykkuri sýrð kaplamjólk, sem hirðingjaþjóðir Asíu hafa neytt frá fyrnsku, að því er Eiðfaxi segir okkur. í bókinni Rússneskir hest- ar, eftir J.N. Barminzew prófessor, segir m.a. svo: Kumys er létt, áfeng, næringar- ogvitaminrlk súrmjólk, sem m.a. er notuft vift lækningu á fólki, sem þjáist af berklum og magasári. A milli 40 og 50 spitölum i Sovétrikj- unum er kumys undirstöftufæöa sjúklinga. Hryssurnar mjólka 15- 20 ltr. á dag, mismunandi eftir kynjum. Mjaltir hefjast mánuöi eftir fæftingu folaldsins og hryss- urnar mjólka i 8-9 mánufti. A hryssubúunum eru notaftar mjaltavélar. Séu hryssurnar óvanar þvi aft vera mjólkaöar er folald látift sjúga áftur en mjaltir hefjast. —mhg Ráðinn framkvstj. Sambands sveitar félaga Suðurnesja Haraldur Gislason, viftskipta- fræftingur, hefur verift ráðinn framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Sufturnesjum frá 1. janúar 1979. Haraldur hefur i mörg ár verift sveitarstjóri á Vopnafirfti og nú siðast í Garfti. Samband sveitarfélaga á Sufturnesjum var stofnaft nú s.l. haust en áftur voru sveitarfélögin á Suöurnesjum I Sambandi sveit- arfélaga I Reykjaneskjördæmi. Sambandift verftur rekift sem landshlutasamtök og jafnframt mun þaft sjá um sameiginlegan rekstur sveitarfélaganna. Formaöur sambandsins er Albert K. Sanders. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.