Þjóðviljinn - 28.01.1979, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. janúar 1979.
DIOBVIUINN
Mðlgagn sósfalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
(Jtgefandi: CJtgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvcmdactjóri: EiÖur Bergmann
Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Rekctrarstjóri: úlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
uröardóttir, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magnils H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta-
fréttamaöur: Ingólfur Hannesson
Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
útlit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur, Blaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: RUnar SkarphéÖinsson, Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttfir.
Skrifstofa: GuÖrún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla: Guömundur Steinsson. Kristín Pétursdóttir.
Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, SigrfÖur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún BárÖardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: SföumtUa 6.
Reykjavfk, sfmi 81333
Prentun: Biaöaprent h.f.
Umboðslaunin
séríslensk
• Skýrsla verðlagsstjóra til viðskiptaráðherra um at-
hugun á innf lutningsversluninni bendir ótvírætt til þess
að margt í þeirri gagnrýni sem innf lytjendur hafa mátt
þola síðustu mánuði og ár bæði hér í Þjóðviljanum og
annarsstaðar eigi við rök að styðjast. Niðurstöður athug-
unarinnar gefa til kynna að sú vísbending um hærra inn-
kaupsverð til íslends en til hinna Norðurlandanna, sem
fram komu í samnorrænu verðkönnuninni á s.l. ári, eigi
við rök að styðjast.
• Þær orsakir eða áhrifaþættir sem einkum virðast
valda þessum verðmun eru í skýrslunni flokkaðir í um-
boðslaun, milliliði, óhagkvæmni, fjármagnskostnað og
sérstöðu landsins.
• Verulega virðist vanta á að erlend umboðslaun skili
sér til íslenskra gjaldeyrisbanka, að þvi er segir í niður-
stöðum skýrslunnar, og þar sem mikil fylgni er almennt
á milli þeirra umboðslauna, sem skilað er í banka og
þeirra sem talin eru f ram til skatts má ætla að vanskil á
umboðslaunum haf i í för með sér undanskot á tekjum til
skatts.
9 Umboðslaunin eru sérstakur kapítuli í skýrslunni,
enda hef ur hvílt yf ir þeim mikil leynd og þau verið mjög
i munni manna sem undanskotsleið heildsalastéttarinn-
ar. Athygli vekur að hugtakið umboðslaun er rangt notað
hérlendis. Erlendis er hugtakið umboðslaun eða „comm-
ission" yfirleitt notað yfir þóknun til einkaumboðsaðila
fyrir aðgæta hagsmuna seljenda í viðkomandi landi, og
er þóknunin hlutfallslega lág.
• Hérlendis hef ur hugtakið hins vegar ekki aðeins ver-
ið notað yfir einkaumboðslaun heldur einnig í þeim til-
vikum, sem erlenda innkaupsverðið er beinlínis hækkað
upp að ósk innflytjenda og upphækkunin meðhöndluð á
sama hátt og „commission". Innflytjendur hafa borið
því við að upphækkun þessi sé nauðsynleg vegna lágrar
álagningar hér heima. Jafnvel þótt tillit sé tekið til allra
viðbára innflytjenda um óeðlilegt álagningarkerfi hér
heima segir í skýrslu verðlagsstjóra að ekki verði f ram-
hjá því gengið, að upphækkun vöruverðs erlendis þekkist
einnig á þeim vörum sem í reynd eru með frjálsri álagn-
ingu eða búa við mjög rúm verðlagsákvæði. Fleira en
þröng verðlagsákvæði koma hér til, svo sem ásókn í er-
lendan gjaldeyri og undanskot á eignum og tekjum und-
an skatti.
• Af skýrslu verðlagsstjóra má ráða að ekki sé óeðli-
legt að ætla að upphækkunin eða „commission" sé að
meðaltali 10 til 15% af innkaupum og heildargjaldeyris-
kaup innflytjenda hækki um svipaða tölu. I töflum
skýrslunnar má lesa að óskiluð umboðslaun nemi 2.3
miljörðum króna á árinu 1978, og mun það vera mjög
varlega áætlað. Þetta séríslenska fyrirbirgði, umboðs-
laun íslenskra innflytjenda, eru veigamikil skýring á
hærra innkaupsverði til íslands en annarra Norðurlanda,
að því er segir í skýrslu verðlagsstjóra til viðskiptaráð-
herra.
Ómagarnir á
þjóðinni
• I skýrslu verðlagsstjóra til viðskiptaráðherra um
innflutningsverslunina er að finna mörg dæmi um
óþarfa milliliðakaup og ýmiskonar óhagkvæmni í inn-
kaupum. Eittaf því sem veldur óhagkvæmni í innflutn-
ingsversluninni í heild og óhagstæðari innkaupum en
vera þyrfti er f jöldi þeirra sem stunda innflutning í at-
vinnuskyni. Það munu vera 1500 til 2300 einstaklingar og
fyrirtæki og enda þótt mikill mismunur sé milli innf lytj-
enda bæði að verðmæti og vörumagni er Ijóst að hluti
þessarar stéttar er ómagi á þjóðinni.
• Það sést best á þvi aðtalið er að innf lutningsverslun-
in kaupi vöru fyrir 14 til 19% hærra verð en hægt er að f á
alla jafna með hagstæðum innkaupum. I skýrslu verð-
lagsstjóra er talið að með eðlilegum vöruinnkaupum og
umboðslaunum hefði á síðasta ári verið hægt að spara 20
miljarða íslenskra króna. Það er ekki lítil upphæð fyrir
islenska hagkerf iðog til samanburðar má nefna að þetta
er svipuð upphæð og atvinnureksturinn telur sig þurf a að
greiða öllu launafólki í landinu í kauphækkun 1. mars
miðað við árshækkun.
— ekh
Guðjón Friðriksson skrifar
Úr almanakinu
OPNUM
BÚÐIRNAR
Sumariö 1977 bjó ég I nokkra
daga I ibiíö sem ég fékk aö láni i
hjarta Kaupmannahafnar. Ég
var i sumarfriinu minu og naut
lifsins I þessari gömlu og iifs-
giööu fyrrum höfuöborg ts-
lands. Eftir daglangt rölt um
ilmandi garöa og virkisveggi
meö viökomu i Hviids Vinstue
eöa einhverri annarri fornri og
vinalegri krá kom maöur lúinn
heim, kannski siöla kvölds, og
þá var sannariega gott til þess
aö vita aö á neöstu hæöinni i
fjölbýlishúsinu minu var mat-
vöruverslun sem var ekki aö-
eins opin á kvöldin heldur allan
sólarhringinn.
Þar var hægt aö kaupa brauö
og smjör meö úrvals dönsku
áleggi af hinu fjölbreytilegasta
tagi til aö gæöa sér á eftir lang-
an og strangan göngudag. Og til
aö láta þreytuna liöa ærlega úr
stiröum skrokknum keypti
maöur Carlsberg eöa Tuborg til
að renna þessu niöur meö elleg-
ar þá rauövinsflösku. Ef maöur
vildihafameiraviö varaösjálf-
sögöu lika hægt aö kaupa niöur,-
soöinn eöa kældan mat I heita
máltiö. Þarna voru lika á boö-
stólum dagblöö og timarit til aö
hafa með sér i rúmiö fyrir
svefiiinn. Þetta var afskaplega
notalegt — ekki sist sú tilfinning
aövita afþessari verslun efeitt-
hvaö vantaöi — jafnvel um
miöja nótt.
Reykjavík, New York
og Moskva
Frá þessu segi ég hér vegna
þess aö nú er starfandi i
Reykjavikurborg nefnd sem á
að endurskipuleggja opnunar-
tima verslana en hann hefur
veriö I mjög föstum skoröum frá
þvi aö ég man fyrst eftir og ekki
mjög þægilegur fyrir borgar-
bua.
1 flestum stórborgum sem ég
hef komið til hefur opnunartimi
verslana veriö frjálsari en i
Reykjavik. Á þaö jafnt viö um
New York og Moskvu svo aö
dæmi séu tekin. 1 New York má
komast i verslun á hvaöa tfina
sólarhrings sem er og á þaö
einkum viö um smærri verslan-
ir og I Moskvu eru búöir opnar
jafnt alla daga vikunnar.
En hvers vegna er þjónusta
verslunarinnar þá minni i höf-
ubborg tslands aö þessuleyti?
Ég hef þaö fyrir satt aö svo sé
vegna kröfu bæöi kaupmanna
og verslunarmanna. Þeir fyrr-
nefndu óttist aö vinnutimi og
kostnaöur fari fram úr hófi en
þeir siöamefndu aö vinnutimi
veröi óhóflegur og erfitt muni
fyrir Verslunarmannafélagið aö
fylgjast meö aö farið veröi eftir
samingum um kaup og kjör. Þá
munu kaupmenn einnig óttast
aukna samkeppni milli verslana
sem af þvi leibir aö gera opnun -
artima frjáisan.
Málsvarar frjálsrar
verslunar
t þessu eru aö sjálfsögöu
fólgnar miklar mótsagnir úr
munni málsvara frjálsrar
verslunar og frjáls framtaks.
Þaö er hlálegt aö Kaupmanna-
samtökin, forystumenn Versl-
unarmannafélagsins og fyrr-
verandi meirihluti Sjálfstaeöis-
manna i borgarstjórn 'nafi aö
þessu leyti gengiö fram fyrir
skjöldu um skömmtun og höft á
verslunina. Og ef Verslunar-
mannafélagið treystir sér ekki
til aö semja um kaup og kjör
fyrir verslunarmenn svo að viö-
unandi sé og standa vörö um þá
samninga hlýtur stéttarvitund
félagsins aö vera i bágara lagi.
Hér má þess og geta aö opn-
unartimi verslana i nágranna-
byggöarlögum t.d. i Kópavogi,
Hafnarfiröi, og Garöabæ er mun
frjálslegri en i Reykjavik og
þangaö sækir fólk i neyð ef eitt-
hvaö vantar á kvöldin og um
helgar.
Sá timi sem venjulegt útivinn-
andi fólk hefur til að versla er
utan viö venjulegan vinnutlma
— á kvöldin ogumhelgarog ætti
það ennfrekar aö ýta undir
verslunarþjónustu á þeim tima.
Einnig má benda á aö fólk þarf
aö versla fyrir alla helgina á
föstudögum og skapar hin mikla
ös á verslunargötum og i versl-
unum algjört öngþveiti þann
dag. Ég býst viö aö þaö kæmi
betur útfyrir kaupmenn aö hafa
verslun jafnari yfir lengra
timabil.
Opnunartimi verslana i
Reykjavik er ekki aöeins óhag-
kvæmur fyrir okkur borgarbúa
heldur einnig fyrir þá fjölmörgu
ferðamenn, erlenda sem inn-
lenda, sem leggja leiö sina hing-
aö.
Hagur kaupmannsins á
horninu
Ef opnunartimi verslana yröi
gefinn frjáls, eöa frjálsari en
hann nú er, reikna ég með að
kaupmaðurinn á horninu
þ.e.a.s. I litlu búöunum heföi
frekar opiö á óvenjulegum tim-
um og yrði þá hagur hans réttur
nokkuð eftir aö hann hefúr fariö
halloka fyrir stóru mörkuöun-
um undanfarna áratugi. Þó má
nefna aö stóru verslanirnar
gætu takmarkaö aögang aö
verslunum sinum á kvifldin, um
nætur og um helgar til aö spara
mannahald. Gætu þær haft á
boðstólum ýmsar brýnar nauö-
synjar yfir borö eða út um lúgu.
Annars þykir mér svokölluö
lúgusala hvimleiö i þeirri
veöráttu sem viö búum viö hér á
landi. Þarna verður maður að
hima i kulda og trekki, nistandi
gaddi, 11 vindstigum eöa
bleytukafaldi, kannski I langri
biöröö, til aö ná sér i vindil eöa
kók. Svona kerfi er kannski
ágætt á Spáni eöa i Bangladesh,
en tæplega á Islandi. Islensk
verslun veröur aö veita skjól.
Það hlýtur að vera
hægt að tryggja hag
verslunarfólks
Annaö sem nú er til endur-
skoðunar er vöruval i söluturn-
um. Um það eru hinar fáránleg-
ustu reglur. Þar má t.d. selja
kaffi en ekki te. Þar má selja
óhollan brjóstsykur eöa kara-
mellur en ekki holl epli eöa app-
elsinur. Eins og allir hljóta aö
sjá — lika kaupmenn og aðrir
boðberar „frjálsrar” verslunar
sem komu þessum reglum á —
eru þær algjörlega út i hött og
ætti aö afnema hiö snarasta.
Undanfarna mánuöi hefur
ýmislegt veriö gert til aö gera
Reykjavik skemmtilegri borg —
einkum i miöbænum. Meö þvi aö
gefa opnunartima verslunar
frjálsan yröistórt skref stigiö til
viöbótar og styð ég þaö heils
hugar. Þaö hlýtur aö vera hægt
aö tryggja hag verslunarfólks
likt og annarra verkamanna
sem hafa frjálsan vinnutima.
Og kaupmenn vilja frjálsa sam-
keppni. Eöa er ekki svo?