Þjóðviljinn - 28.01.1979, Side 10

Þjóðviljinn - 28.01.1979, Side 10
10'SíÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. janúar 1979. Teikning og texti: Ingólfur Margeirssön áheyrenda — Fyrstu söngtimana sótti ég hjá Demente sem nú kennir viö Söngskóla Akureyrar, svo var ég hjá Engel Lund I Tón- listarskólanum i einn vetur, en eftir þaö hætti ég, og hugsaöi ekkert um þetta i langan tima, en hélt þó áfram i Þjóöleikhúss- kórnum. Um siöir tók ég tima hjá Mariu Markan en hætti þar og hvildi mig I nokkur ár. Siöan tók ég á mig rögg og fór I Tón- listarskólann i Kópavogi og lauk þaöan prófi I einsöng. Skömmu siöar hélt ég mina fyrstu einsöngstónleika I Fé- lagsstofnun stúdenta. — Hvaö bföur Islenskra ein- söngvara eftir námiö? — Þorrablót og skemmti- kvöld, segir Ragnheiöur og hlær. Nei, I alvöru, þá er ekki hægt aö sitja og biöa eftir aö manni veröi boöiö aö syngja á hinum og þessum tónleikum. Þaö þýöir ekki annaö en aö koma sér upp tónleikum af eigin rammleik. Þetta er kannski eitthvaö aö breytast hérna, þaö er komiö meira af kórum sem flytja verk meö einsöngvurum og markaöurinn ekki alveg eins þröngur og áöur. Hér eru tveir fastir kórar, Fil- harmóniukórinn og Polyfónkór- inn, sem iöulega nota einsöngv- ara, auk margra annarra kóra. — Leitaöir þú þér frekari menntunar eftir einsöngvara- prófið? — Já, ég fór til New York og dvaldist þar i rúma þrjá mánuöi I söngnámi og sviösframkomu hjá Winifred Cecil, sem kenndi sviösframkomu I sambandi viö söng og túlkun. Þaö er hún, sem þú ert aö skrifa á. Undirritaöur uppgötvar aö breiöskifan, sem hann hefur notaö sem undirlag fyrir riss- blööin, er gjöf Winifred Cecil til hins Islenska nemanda sins. Breiöskifan inniheldur fjöl- mörg þekkt sönglög klassisk, sungin af framangreindum kennara, og utan á plötuna hef- ur hún skrifaö: „To Ranky with the beautiful voice.” Blaöamaö- ur skrifar lausar en áður. — Ég vann einnig meö undir- skaplega ánægjulegt. Ég hef raddþjálfaö kóra, t.d. Pólyfón- kórinn, en Ingólfur Guöbrands- son fór fyrstur af staö meö kór- skóla hérlendis. — Hvaö er kennt I kórskólum? — Þar er kennd undirstaöa raddbeitingar og stiklaö á stóru i sambandi viö nótnalestur og heyrn. Þetta hafa yfirleitt veriö 10 vikna námskeið. Þaö er mjög algengt hérlendis aö fólk, sem syngur i kórum kunni ekki aö lesa nótur. Þetta er náttúrulega afleiöing hinnar gloppóttu tón- listarmenntunar almennings. Erlendis er þaö algengt aö börn læri aö lesa nótur um leiö og þau læra aö lesa. Þaö fer náttúru- lega mikiö eftir aöstandendum tónlistaskóla og kóra, hve áhug- inn er mikill aö stuöla aö auk- inni tónmennt. Ég kenni til dæmis viö Tónlistarskólann i Njarövik, sem var stofnaöur fyrir þremur árum, og hann er alveg til fyrirmyndar i þessum efnum. Bæjarfélagiö hefur sýnt skólanum mikinn skilning og stutt viö bakiö á rekstri hans. Skólastjórinn Orn óskarsson, sem er ungur maður, hefur einnig drifið þetta ótrúlega upp á skömmum tima. Þarna eru 115 nemendur, áhuginn mjög mikill, og mikiö af efnilegu fólki. Ragnheiöur ræðir nú um hin- ar ýmsu hliðar söngnámsins. — Þaö eru margir sem halda, aö söngvarar veröi aö vera fæddir söngsnillingar. Þetta er alls ekki oft þannig. Aöalatriöiö eráhugi, mikil þjálfun og vinna. Söngkennari getur ekki beinlin- is smlðaö raddböndin upp i fólk, það veröur sjálft aö þjálfa söng sinn. Og ég hef oft orðið vitni aö þvi, aö fólk meö litla rödd nái langt. Flestir gera sér ekki grein fyrir þvi, hve mikil þjálf- un og langt nám liggur bakvið söng. Þaö er llka gifurlega mis- munandi hvaö fólk þarf aö vinna til aö ná valdi á söngnum. Þetta er mjög einstaklingsbundiö, og mismunandi hvernig raddlegan er. Sumir eru meö röddina frammi i munni, aörir meö hana aftur I koki. — 0 — Orðum sinum til útskýringar og til aö setja blaöamann inn i leyndardóma söngkennslunnar, sest Ragnheiður viö pianóiö og slær nótnaskalann. — 1 byrjun er fólk aöeins látiö gera einfaldar æfingar: syngja viökomandi nótur á skálanum: Jú, jú, jú, iú, jú eða nei, nei, nei, nei, nei. Og nú fyllist stofan af messó-- sópran rödd Ragnheiöar, sem breytir þessum sáraeinföldu nótum og oröum i þróttmikla tóna. — Þannig gengur þetta fyrir sig, skalar, æfingar og sönglög meö. öndunin er lika mikilsvert atriöi. Þetta er miskunnarlaus þjálfun upp á hvern einasta dag, ef nemendur eiga aö ná ein- hverjum árangri. Ragnheiöur stendur upp frá pianóinu. — En þaö eru aö sjálfsögöu ekki allir, sem taka tlma til að veröa söngvarar, sem koma fram opinberlega. Margir sækja tima fyrir sjálfan sig, lita á tón- listina sem stundargaman. Músikin lyftir fólki afskaplega, ekki sist I skammdeginu. Enda er söngáhugi alveg meö ein- dæmum hér. Það er einnig mikiö um.fólk, sem hefur sungiö lengi og hefur failega <náttúrurödd, en kann ekki aö beita henni eöa réttara sagt: beitir henni á rangan hátt. Menn þjösnast á sinni náttúru- rödd, þangaö til aö þeir eru bók- staflega búnir. Margir taka söngtima til að læra að beita röddinni og verða oft eins og aðrir söngvarar eftirá og meö miklu meira úthald I söng. — 0 — Næsta umræðuefni er áhuga- mál allra söngvara: Óperan. — Mér list mjög vel á tilvon- andi óperu hériendis, segir Ragnheiöur. En slik áætlun hlýtur aö eiga eitthvaö i land, og þaö er alls ekki óskiljanlegt, aö ópera skuli ekki enn vera risin af grunni. Þaö er gifurlegt fjár- magn sem þarf I þessar fram- kvæmdir og i rekstur óperu- húss. En grundvöllurinn er fyrir hendi og áhugi geysilegur meö- al almennings. Þetta er auövit- aö hjartans mál allra söngvara. Þaö er svo undarlegt meö ís- lendinga: söngeöliö er svo rikt i þeim, og þeir viöast hafa mikla þekkingu á klassiskri tónlist og óperutónlist, þótt aö ópera sé ekki til á Islandi. Ég held aö út- varpiö hafi átt mikinn þátt I aö skapa þennan áhuga. Þaö hefur haldiö uppi góöri kynningu á þessari tegund tónlistar. Margir kalla þetta sinfóniugarg, sem enginn hlustar á. Ég held ekki að svo Se'. Alla vega hefur mér aldrei fundist þetta vera garg, og hlustaöi iöulega á þá klass- isku tónlist, sem útvarpið flutti, og þaö allt frá barns aldri. Og satt best aö segja, þá tel ég aö ungt fólk hlusti miklu meira á klassiska tónlist nú en áöur. — 0 — Nú er Ragnheiöur spurö aö þvi, hvernig henni finnist aö koma fram opinberlega. — Ég var frekar nervös framanaf, segir Ragnheiöur, en þetta kom meö æfingunni. Þó er alltaf skrekkur I manni. Eina leiöin til aö losna viö hann er vist aö halda stööuga tónleika. En þaö er alveg dýrlegt, þegar maöur finnur aö söngurinn nær fram til áheyranda. Þá vex manni ásmegin. Þaö er I raun- inni undarlegt, hve næmur söngvarinn er fyrir stemmning- unni i salnum. Hann finnur strax, hvort hann nær til áheyr- enda eöa ekki. Þess vegna byggist þetta mikiö á manni sjálfum: hvernig maöur er upp- lagöur og svo framvegis. Þaö er ekki beinlinis þægilegt að halda tónleika og koma hlaupandi beint frá þvottabala eöa þvium- likt. Þaö er einnig mikils viröi aö fá skilning frá þeim nánustu: vinum og ættingjum. Eöa ef kunningjar hafa samband viö mann og þakka fyrir flutning- inn. Slikt gefur manni óhemju mikið. Eins er þaö meö opinbera gagnrýni: það er mikils viröi aö hún sé skrifuö af skilningi. Skit- kast og vonska má ekki fyrir- finnast i tónlistargagnrýni. Skil- uröu hvaö ég á viö? Þaö veröur aö tina til þaö besta og benda á nærfærinn og kurteislegan hátt á það, sem laga mætti. En það getur enginn gagnrýnt söng, nema sá, sem hefur lært að syngja sjálfur. Þvi miöur er þaö svo á Islandi, aö menn skrifa oft gagnrýni um þær list- greinar, sem þeir hafa aldrei lagt stund á. — im Spjallað við Ragnheiði Guðmunds- dóttur söngkonu Ef þiö, virðuiegu lesendur, haldiö að allar söngkon- ur ferðist um í flugvélum og eigin járnbrautum, standandi á fjölum heimsfrægra óperuhúsa kvöld éftir kvöld, og þess á milli sitjandi á plusspúðum drekkandi kampavin og borðandi konfekt, þá skjátlast ykkur. Alla vega ef talað er um íslenskar söngkonur. Ragnheiður Guðmundsdóttir býr i blokk í Ljósheim- unum, meira að segja á sjöttu hæð en syngur ekkert verr fyrir það, en kannski stundum ofurlítið veikar til að styggja ekki nágrannana um of. Þegar blaðamaöur hefur komiö sér fyrir i sófanum fyrir framan hlaöiö sófaborö af kök- um, brauöi kaffi og salati, sem Ragnheiöur segist hafa lagt sál sina i, dettur honum ekkert frumlegra I hug, en að spyrja, hvenær söngáhugi hennar hafi vaknaö. Og meöan blaöamaöur horfir hýru auga á salatiö, segir Ragnheiöur: — Ég hef nú sungiö allt frá blautu barnsbeini, en ég komst fyrst i tengsl viö söng aö ein- hverju ráöi, þegar ég byrjaöi hjá honum Ingólfi Guöbrands- syni I barnakór Laugarness- skólans. Þá hef ég veriö svoná 10-11 ára. Þaö var sama vand- virknin hjá Ingólfi þá sem nú: þetta voru engir slagarar, sem kórinn var látinn syngja, heldur mikiö aö klassiskum verkum. Þarna var ég i tvo vetur, en svo hætti hann aö stjórna kórnum. Sföan lagöi maöur allan söng á hilluna, i nokkur ár, en um fermingaraldur tókum viö þrjár vinkonur aö æfa saman og troða upp. Nokkru siöar gekk ég i Frlkirkjukórinn. Þaö þótti öll- um undarleg ákvöröun. Þaö var nefnilega ekki algengt þá, aö ungt fólk byrjaöi aö syngja i krikjukórum. Þarna var mest eldra fólk. Ég söng I mörg ár I þessum kór en gekk svo slðar i Þjóöleikhúskórinn. Þar vaknaöi fyrst áhugi minn fyrir alvöru á söngnámi og þaö var lika þar, sem ég fékk fyrst tilsögn I söng. — 0 — leikurum meöan ég var úti og skömmu áöur en ég sneri aftur til Islands hélt ég tónleika i sænsku kirkjunni i New York. Ég söng ekki kirkjusöngva held- ur var verkefnavalið veraldlegt. Kirkjan var stór og góö og ég var mjög ánægö meö konsert- inn. Ari seinna hélt ég svo aftur til New York, og þá söng ég meö sænskum kór, sem kennir sig viö smáborg sem liggur skammt frá Stokkhólmi. — 0 — Taliö berst aftur aö Islandi. — Ég hef fengist mest viö kennslu og þaö finnst mér af- P-a^UU- helgarviðtalið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.