Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 1
UOWIUINN
Blaðran sprungin
Vilmundur dregur tillöguna til baka
Eins og kunnugt er flutti Vilmundur Gylfason tiliögu á Alþingi
um aö efna til þjóöaratkvæöagreiöslu um efnahagsmálafrum-
varp ólafs Jóhannessonar. I gær þegar tillagan var tekin á dag-
skrá dró flutningsmaöur hana til baka, enda var hún miöuö viö
afmælisdag forsætisráöherra, 1. mars, en hann er nú liöinn þing-
mönnum Alþýöuflokksins til sárrar raunar. — SGT
Vel varinn I muggunni
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
IL
OLIUFRUMVÖRP SJAVARUTVEGSRAÐHERRA
Tvö frumvörp um sérstakt
oliugjald til útgeröarinnar og
lækkun og tilfærslu á útflutn-
ingsgjaidi af sjávarafuröum
voru í gær afgreidd sem lög frá
Alþingi. Lög þessi gera ráö fyrir
aö útflutningsgjald af sjávar-
afuröum lækki úr 6 f 5% og jafn-
framt veröi fiskverð hækkaö til
útgeröarmanna sem þessu
nemur, en hækkunin komi ekki
til skipta.
Samhliöa þessu voru gerðar
breytingará skiptingu gjaldsins
milli sjóöa, þannig aö áhafna-
deild aflatryggingasjóös beri
ekki skaröan hlut frá boröi,
þrátt fyrir lækkun. 1 lögunum er
ennfremur gert ráöfyrir þvi, aö
1% aflaverömætis veröi tekiö af
óskiptu þegar skip landar
erlendis.
Sigurösson báru fram þá breyt-
ingartillögu viö umfjöllun máls-
ins I neöri deild aö þessi grein
félli niöur þar sem þarna væri
aö ástæöulitlu veriö aö ganga á
hlut sjómanna. Breytingartil-
laga þeirra var felld og var
frumvarpiö þvi samþykkt
óbreytt eins og þaö kom frá
rlkisstjórninni.
Samþykkt á Alþingi j
Lúövik Jósepsson og Garöar Þeir sem greiddu tillögu
Lúöviks atkvæöi auk flutnings- J
manna voru flestir þingmenn |
Sjálfstæöisflokksins og Jónas ■
Arnason. Þeir sem atkvæöi |
greiddu gegn tillögunni voru all- ■
ir aðrir þingmenn stjórnar- I
flokkanna, ai þeir þrir sem fyrr ,
eru nefndir. Frumvarpiö var ■
siöan samþykkt meö 24 I
samhljóöa atkvæöum.
sgtj
Laugardagur 3. mars 1979—52. tbl.—44. árg.
Landsvirkjun, Laxárvirkjun og Byggðalínur:
Efnahagsmálin i
rikisstjórninni
Frestad til
■\
þriðjudags
Rikisstjórnin kom saman tii
fundar i gær til þess aö ræöa um
drög aö frumvarpi um efnahags-
stefnu. A fundinum kynnti Svavar
Gestsson viöskiptaráöherra m.a.
viöamiklar breytingartillögur
Alþýöubanda lagsins viö
frum varpsdrög forsætisráöherra.
Næsti fundur rikisstjórnarinnar
og framhaldsumræöur um efna-
hagsstefnuna veröur ekki fyrr en
á þriöjudag. 1 gær hélt þingflokk-
ur Alþýöuflokksins fund um
stööuna i rikisstjórninni. en aö
ööru leyti var ekki búist viö
fundarhöldum i stjórnarflokkun-
um um helgina.
—ekh
4 skipverjar
Þaö hörmulega slys varö
í fyrrakvöld aö hnút-
ur reið á vélbátinn Ver frá
Vestmannaeyjum, er hann
var að koma heim úr róöri/
og hvolfdi honum meö
þeim af leiöingum aö f jórir
af sex skipverjum drukkn-
uðu. Þessi atburður gerðist
skammt undan Bjarnarey
og bar að með svo skjótum
hætti að ekki reyndist unnt
að senda út neyðarkall.
Þaö var nánast fyrir tilviljun aö
Bakkaver frá Þorlákshöfn varö
vart viö gúmbátinn meö mönnun-
um tveimur sem björguöust. Allir
skipverjar komust á þilfar en
voru fáklæddir flestir og munu
hafa lent í sjónum og króknaö.
Þaö var Arni Magnússon skip-
stjóri og einn háseta sem björg-
uöust, en Bakkaver fann auk þess
eitt likanna á floti. Hin hafa ekki
fundist enn þrátt fyrir mikla leit.
Aö sögn Hannesar Hafstein
framkvæmdastjóra Slysavarna -
félagsins fóru um 30 bátar strax
út til leitar er fréttist um slysið og
lýstu upp stórt svæöi I grennd viö
slysstaöinn en án árangurs. Síö-
ustu bátarnir komu i land um kl. 3
i fyrrinótt og strax I birtingu i
gærmorgun var leit haldið áfram.
Þá fór m.a. flugvél frá Land-
Framhald á 18. siöu
Fullt samkomulag varö innan nefndarinnar um stofnun landsfyrlr-
tækis um meginraforkuvinnslu og raforkuflutning á tslandi. A mynd-
inni eru nefndarmenn ásamt iönaöarráöherra sem skipaöi hana s.l.
haust. T.v. Jóhannes Nordal, Magnús E. Guöjónsson, Egill Skúli Ingi-
bergsson, Tryggvi Sigurbjarnarson formaöur, Hjörleifur Guttormsson,
Helgi Bergs, Jakob Björnsson, Kristján Jónsson og Valur Arnþórsson.
ráöuneytiö Reykjavikurborg og
Akureyrarbæ erindi þar sem far-
iö var fram á aö gengiö veröi til
samninga á grundvelli þessara
tillagna,en gengiö er útfrá þvi aö
fyrst veröi gerður sameignar-
samningur þessara aöila og rikis-
ins áöur en tilheyrandi laga-
breytingar verði geröar.
Heimilt er aö taka önnur
mannvirki en þau sem hér um
ræöir inn i hina nýju Landsvirkj-
un t.d. Kröfluvirkjun,en ekki þótt
eölilegt aö hún yrði tekin inn á
þessu stigi málsins.
A fundinum I gær voru auk
iönaöarráöherra þeir Tryggvi,
Egill Skúli og Valur. Sá siðast-
nefndi sagöi aö bæjarstjórn Akur-
eyrar heföi samþykkteinróma aö
Laxárvirkjun gangi inn á lands-
fyrirtækiö á breiöari grundvelli,
en Egill Skúli sagði aö borgar-
stjórn Reykjavikur heföi ekki enn
tekið aöra afstööu til málsins en
þá sem felst i þvl aö skipa mann I
nefndina. —GFr
Þaö var eins gott aö vera vel klæddur i muggunni I gær, þótt inná milli
skini sólin og yljaöi Sunnlendingum. Þessi var á leiö heim úr skólanum
og var vel varinn. Ljósm. — eik —
Skv. tillögum nefndarinnar
veröa eigendur hins nýja fyrir-
tækis i upphafi Reykjavikurborg,
Akureyrarbær og rikiö sem skuli
vera 50% eignaraöili. Formaöur
nefndarinnar var Tryggvi Sigur-
bjarnarson verkfræöingur en aör-
ir nefndarmenn Helgi Bergs
bankastjóri, Egill Skúli
Ingibergsson borgarstjóri, Jakob
Björnsson orkumálastjóri, dr.
Jóhannes Nordal stjórnarfor-
maöur Landsvirkjunar, Kristján
Jónsson rafmagnsveitustjór i,
Magnus E. Guöjónsson framkvst.
Samb. isl. sveitarfél., og Valur
Arnþórsson stjórnarformaöur
Laxárvirkjunar.
Iönaöarráöherra sagöi i gær aö
einn meginhvatinn aö stofnun
þessa fyrirtækis væri aö sama
hieildsölugjaldskrá fyrirtækisins
yröi á öllum afhendingarstööum.
I gærmorgun skrifaöi iönaöar-
Nöfn sjó-
mannanna
Þeir sem fórust þegar vél-
báturinn Ver VE 200 sökk i
fyrradag, voru: Birgir
Bernódusson stýrimaður, 32
ára, Vestmannaeyjum,
GrétarSkaftason 1. vélstjóri,
33 ára, Vestmannaeyjum.
Eirikur Gunnarsson neta-
maður, 22 ára, Reykjavik.og
Reynir Sigurlásson, mat-
sveinn, 33 ára, Vestmanna-
eyjum.
Vestmannaeyingarnir þrir
láta allir eftir sig börn.
Birgir var giftur, en Reynir
lætur eftir sig unnustu. Lík
hans fannst strax eftir slysiö,
en lik hinna þriggja hafa
ekki fundist.
Þeir sem komustlifs af eru
Arni Magnússon skipstjóri,
41 árs, og Benedikt
Þorbjörnsson, Vogum á
Vatnsleysuströnd, 19 ára.
—eös.
HÖRMULEGT SJÓSLYS
Ver fórst og
meö honum
eitt fyrirtæki
Nefnd sem Hjörleifur
Guttormsson iönaörráöherra
skipaði 6. okt. s.l. til aö gera til-
lögur um stofnun landsfyrirtækis
um meginraforkuvinnslu á fs-
landi og raforkuflutning um land-
iöhefur núlokiöstörfum og skilaö
einróma áliti. Leggur hún til aö
núverandi Landsvirkjun, Laxár-
virkjun og 132 kV Byggöallnur
sameinist I eitt fyrirtæki sem
heiti áfram Landsvirkjun. Til-
lögurnar voru kynntar á blaða-
mannafundi I gær og sagöi
iön aöarráöherra aö stefnt yröi aö
þvi aö koma hinu nýja fyrirtæki á
fót fyrir næstu áramót. Sagöi
hann aö meö starfi nefndarinnar
heföi náöst mikilvægur áfangi.
Sameinist í