Þjóðviljinn - 03.03.1979, Page 3
Laugardagur 3. mars 1979 ÞJöÐVILJINN — SIÐA 3
Suarez og félagar
fengu 170 þingsæti
MADRID, 2/3 (Reuter) — tlrslit
kosninganna á Spáni urftu þau aft
Miöjubandalagift sem nú situr vift
völd bar sigur af hóli gagnvart -
keppinautum sinum, Sósialista-
flokknum.
Svo litur helst ilt fyrir aft Miftju-
bandalagift (UCD) hljóti 170 þing-
sæti, I neftri deild, en Sósialista-
flokkurinn 116. Þriftji I röftinni var
kommúnistaflokkurinn meft 25
þingsæti, katalónskir þjófternis-
sinnar lOsæti en hinir ihaldssömu
frankóistar sem kalla sig
Lýftræðissamsteypunaátta sæti.
Indókina:
Málflutningur
í anda Johnsons
„Ég veit ekki hvaft hefur komift yfir mig, iæknir. Fyrst fór ég til
Amrfku og borftafti þar hamborgara og drakk kók, gekk um meft
kúrekahatt; svo kom ég heim og réftist inn I Vietnam.”
Heimastjómneitað í
Skotlandi og Wales
BANGKOK, 2/3 (Reuter) — Viet-
namar visuftu i dag tillögum Kin-
verja um friftarviftræftur á bug,
þar til innrásarherinn hyrfi til
sins heima. Þá fyrst værihægt aft
tala um viftræftur um bætt tengsl
rikjanna.
Útvarpift i Hanoi gagnrýndi
einnig fulltrúa Bandarikjanna hjó
SÞ, Andrew Young.en hann lagfti
til aft kinverski herinn hyrfi frá
Vletnam og vietnamski herinn frá
Kampútseu. Var þvi likt vift orft
Johnsons fyrrum Bandaríkjafor-
seta er hann sagfti aft ef N-VIet-
namar hættu stuftningi vift S-Vi-
etnama þá yröu loftárásum á N-
Vietnam hætt.
Rétt eins og bandarisk heims-
valdastefna var sigruft á slnum
tima, yrfti sú kinverska einnig aft
bifta lægri hlut.
Japanskur fréttamaftur sendi
þær fréttir frá Hanoi aft hart væri
barist um borgina Lang Son, en
ekki væru Kinverjar komnir inn i
hana. Sagfti hann aft miklir
vopnaflutningar ættu sér staft yfir
landamærin frá Kina til inn-
rásarliftsins.
Útvarpift i Hanoi sagöi aft tvær
stórar hersveitir Kinverja væru á
leift til Dong Dang borgar sem er
fyrir noröan Lang Son. Hefftu þær
ráftist á Loc Binh en orftift fyrir
miklu mannfalli.
Ugo la Malfa
gefst upp
RÓM, 2/3 (Reuter) — Ugo la
Malfa formaftur Lýftveldisflokks-
ins hcfur nú gefist upp vift aft
mynda nýja rfkisstjórn á ttaliu.
Ekki þóttu þau úrslit koma á
óvart.
Ekki er Pertini forseti búinn aft
ákvefta hver eigi aft spreyta sig
næst á stjórnarmyndun. Ef þaft
yrfti Andreotti kristilegi demó-
krati á ný, myndi hann sem fyrr
neita aft taka kommúnista meft i
stjórn.
LONDON, 2/3 (Reuter) — Ekki á
heimastjórn mikilla vinsæida aft
fagna meftal Skota og Walesbúa
ef dæma má eftir þjóftarat-
kvæbagreiftslu sem þar fór fram i
gær. Eru úrslitin óttalegur ósigur
fyrir James Callaghan
forsætisráftherra Bretlands.
Kjörsókn var heldur dræm.
1 11 héruftum af 12 i Skotlandi
féllu átkvæfti þannig aft 32,5%
voru meft heimastjórn en 31% á
móti. Callaghan haffti sagt aft ef
meöfylgjandi heimastjórn væru
ekki miklu færri en 40% kjósenda
þá myndi hann biftja þingift um aft
veita Skotum heimastjórn, en hún
heffti þó oröift takmörkuö.
Walesbúar voru enn mótfalln-
ari heimaþingi en Skotar og voru
þar sjö á móti einum sem voru á
móti. Kjörsókn var afteins 59%.
Heimastjórn myndi veita þess-
um þjóftum rétt til aft annast ýmis
konarmál sem varfta þær sjálfar,
eins og heilbrigftisþjónustu, sam-
göngur, skólamál og ferftamál.
En hins vegar heffti fjárvaldift
legift gersamlega i höndum þings-
ins i London sem skammta myndi
heimaþingunum peninga og
ákveftift skatta.
Þetta var erfiftur dagur fyrir
forsætisráftherra. Verkamanna-
flokkurinn beift mikift afhroft I
tveimur aukakosningum sem
' kom sér vel fyrir lhaldsflokkinn.
Stórbætt nýting rikisspítalanna
Sjúkfingum flölgar um 67%,
sjukrarúmum um 9%
Þó sjúkrarými á ríkis-
spítölunum hafi einungis
aukist um 19% s.l. 9 ár,
hefur nýting þeirra batnaö
verulega þannig að
sjúklingafjöldi hefur á
sama tíma aukist um 67%.
Þetta kom m.a. fram á frétta-
mannafundi sem stjórnarnefnd
rikisspitalanna boftafti til i gær
þar sem kynnt var greinargerft
stjórnarinnar um þróun þjónustu
og aftstöftu rikisspitalanna árun-
um 1970 — 1979.
Þær stofnanir sem undir
stjórnarnefndina heyra eru Land-
spitali, Kvennadeild, Rann-
sóknarstofa vift Barónstig, Blóft-
banki, Kleppsspitali, Vlfilsstafta-
spitali, Kópavogshæli og Krist-
neshæli.
Styttri legutimi.
Fleiri starfsmenn
A þeim tima sem skýrslan nær
til hefur legutimi á sjúkrastofn-
unum styst verulega t.d. úr 15.5
dögum árift 1970 i 12,4 daga á
Landspitalanum efta um 20% og
um 46% á Kleppsspitala, úr 319
dögum áriö 1970 I 261 dag árift
1978.
Þessi bætta nýting sjúkrarúma
hefur orftift möguleg vegna mik-
illar fjölgunar starfsfólks og efl-
ingar þjónustustofnana spital-
anna. Starfsfólki rikisspltalanna
hefur á þessu árabili fjölgaft um
113%, úr 896 I 1907. Aukningin er
minnst meftal lækna og hjúkr-
unarfræftinga, en mest meftal
nýrra starfstétta svo sem lækna-
ritara og sjúkralifta, sem komift
hafa til starfa á þessu tlmabili og
tekift vift störfum sem læknar og
hjúkrunarfræftingar unnu áftur.
Mesti hluti aukins fermetra-
rýmis hefur á þessu árabili farift
undir ýmsar þjónustustofnanir
svo sem Blóftbankann, Þvotta-
húsiö og Rannsóknarstofuna, en
húsplássiö hefur á þessu árabili
aukist um 54% og er þá Geödeild-
in ekki mefttalin.
Framhald á 18. siftu
St. Jósefsspítalinn
Landakoti
H JtJ KRUN ARDEILD ARST JÓRI Óskast
á skurðstofu, einnig HJtJKRUNAR-
FRÆÐINGAR.
Hlutavinna kemur til greina, eða vinna
um óákveðinn tima.
HJtJKRUNARFRÆÐINGAR óskast á
gjörgæsludeild sem fyrst, eða eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra i
sima 19600.
Auglýsing
um framboðsfrest
til stjórnar og
trúnaðarmannaráðs
verkamannadeildar
Verkalýðsfélagsins Rangæings
Framboðsfrestur er til 10. mars n.k.
Framboðslistar eru þvi aðeins lögmætir
að á þeim sé full tala þeirra er kjósa skal
og studdir meðmælum minnst 35 fullgildra
félagsmanna. Tillögum skal skila til for-
manns kjörstjórnar, Guðrúnar Haralds-
dóttur Þrúðvangi 9, Hellu, fyrir þann
tima.
Kjörstjórn
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar og sendibifreið er
verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 6. mars kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að
Grensásvegi 9, kl. 5.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
Aðalfundur
verkamannadeildar Verkalýðsfélagsins
Rangæings verður haldinn i verkalýðs-
húsinu,Hellu,sunnudaginn 18. mars n.k. kl.
15.30 stundvislega.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjórnin
Menningarsjóður Norðurlanda
Verkefni Menningarsjófts Norfturlanda er aft stuftla aft
norrænni samvinnu á svifti menningarmála. t þessum til-
gangi veitir sjófturinn styrki tii norrænna samstarfsverk-
efna á svifti visinda, fræftslumála og almennrar menning-
arstarfsemi.
A árinu 1979 mun sjófturinn hafa til ráftstöfunar 8 miljónir
danskra króna. Af þessu fé er hægt aft sækja um styrki til
norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru I citt skipti
fyrir öil. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka
lengri tlma og þá fyrir ákveftift reynsiutlmabil.
Umsóknir ber aft rita á umsóknareyftublöft sjóftsins og er
umsóknum veitt vibtaka ailt árift. Umsóknir verfta af-
greiddar eins fljótt og hægt er, væntanlega á fyrsta eöa
öftrum stjórnarfundi eftir aft þær berast.
Frekari upplýsingar um starfsemi sjóftsins veitir Nor-
ræna menningarmáiaskrifstofan, Snaregade 10, DK- 1250
Kaupmannahöfn, slmi (01) 11 47 11.
Umsóknareyftublöft fást á sama staft og einnig I mennta-
málaráftuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, sfmi 25000.
Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda