Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 5
Laugardagur 3. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 AUGLÝSINGASÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 Islensk föt 1979 Vorkaupstefnan ÍSLENSK FÖT ’79 veröur haldin 119. sinn dagana 5., 6. og 7. mars 1979 aO Hóte) Loftleiöum i Reykjavik. 15 fyrii- tæki, sem framleiöa fatnaö af ýmsu tagi, taka þátt I kaupstefn- unni, sem er aö þessu sinni ein- Sætluö kaupmönnum og inn- stjórum. Fyrsta kaupstefn- an var haldin 1968, en síöan hafa kaupstefnur þessar oftast veriö haldnar tvisvar á ári, vor og haust. Á meöan á kaupstefnunni stendur veröur efnt til tiskusýn- inga daglega. Daviö Sch. Thorsteinsson, for- maöur Félags islenskra iönrek- enda, mun opna kaupstefnuna kl. 14:00 á mánudag, aö viöstöddum framleiöendum, kaupmönnum og innkaupast jórum. Megintilgangurinn meö kaup- stefnu sem þessari er aö gefa kaupmönnum og innkaupastjór- um kost á aö gera innkaup á ein- um og sama staö nokkuö fram i timann og jafnframt aö kynna þar helstu nýjungar i islenskri fataframleiöslu. Kaupstefnan gegnir þvi þýöingarmikla hlut- verki i samskiptum fataframleiö- enda og kaupmanna. Taliö er aö 1977 hafi markaös- hlutdeild innlends fataiönaöar hér á landi veriö um 53%. Ljóst er aö innlendir fataframleiöendur geta viö eölileg rekstrar- og starfsskilyröi framleitt hér innanlands mun meira af þeim fatnaöi, sem viö notum. Má til fróöleiks vekja athygli á, aö Is- lendingar verja mun hærri upp- hæö af slnum dýrmætagjaldeyri til kaupa á erlendum fatnaöi en öll- um þeim bifreiöum, sem fluttar eru til landsims til almenningsaf- nota. Þaö er skoöun Félags Jslenskra iönrekenda, aö þrátt fyrir harön- andi samkeppni megi auka markaöshlutdeild innlendra fata- framleiöenda á næstu árum úr 53% I 60%, en þvl aöeins aö inn- lendur iönaöur njóti sömu starfs- skilyröa og erlendir keppinautar I frlverslunarsamtökum Evrópu. Innlend fataframleiösla hefur tekiö miklum framförum á undanförnum árum og hefur bæöi framleiöni og vöruvöndun aukist. Má telja fullvlst, aö innlend fata- framleiösla gefi þeirri erlendu ekkert eftir hvaö veröar vöru- vöndun. Aftur á móti skortir viöa á I innlendum fyrirtækjum, aö þau haf i náö sömu framleiöni og erlendir keppinautar. Eftirfarandi fyrirtæki sýna á kaupstefnunni: Alafoss, Artemis sf (nærfatagerö), Fata- verksmiöjan Hekla, Klæöi hf., Les-Prjön hf., Lexa hf., Max hf., Nærfatageröin Ceres, Prjóna- stofan Iöunn, Sjóklæöageröin hf., Skinfaxi hf., Skóverksmiöjan Iöunn, Sokkaverksmiöjan Papey, Sportver hf., og Verksmiöjan Dúkur. GUÐRUN HELGADOTTIR; Atvinna er betri aðstoð en tryggingabætur Guörún Helgadóttir flutti i borgarstjórn I fyrrakvöld tillögu þess efnis aö héöan I frá yröi þess getiö i auglýsingum borgarinnar eftir starfsmönnum aö þeir sem notiö hafa endurhæfingar gangi fyrir um störfin, séu þeir aö ööru jöfnu hæfir til aö gegna þeim. Tilefni tillöguflutningsins er nýlegt bréf félagsmálaráöherra til sveitarfélaga þar sem ítrekuö er 16. grein laga nr. 27 frá 1970 um rétt þeirra sem notiö hafa endur- hæfingar til atvinnu hjá rlki og bæjarfélögum. óskaöi ráöherra m.a. eftir því I bréfinu aö þaö yröi framvegis tekiö fram I auglýsing- um þessara aöila aö svo væri. Guörún sagöi aö borgarstjórn heföi áöur f jallaö um þessi mál og m.a. heföi fyrrverandi borgar- stjóri skrifaö forstööumönnum deilda og stofnana borgarinnar bréf og minnt á aö þetta ákvæöi bæri aö hafa I huga varöandi mannaráöningar. Þá minnti hún á könnun sem framkvæmd var á vegum borgar- innar á atvinnumöguleikum aldr- aöra og öryrkja og sem á slnum tima leiddi til stofnunar sérstaks embættis viö Ráöningarstofu borgarinnar. Sagöi hún aö Reykjavlkur borg heföi meö þess- um ráöstöfunum gengiö nokkru framar en önnur sveitarfélög I átt til þess aö framfylgja lögunum, en þó þyrfti hér meira til. Vitlaus lög sagði Albert Albert Guðmundsson sagöi aö þó Alþingi setti vitlaus lög þyrfti borgin ekki aö apa þau eftir. Tillaga í borgarstjórn um aö atvinnuréttar fatlaðra verði getið í auglýsingum Hann vildi meina aö I lögunum fælist mismunun þar sem fötluöu fólki væru veitt forréttindi til vinnu og þeir sem ekki heföu notiö endurhæfingar eöa væru full- hraustir heföu þá ekki sömu tæki- færi. Þetta væru vitlaus lög hvaöa hug sem menn annars heföu I sambandi viö atvinnumál fatl- aöra. Þaö væri meö illum huga gert ef orö sín og afstaöa gagn- vart þessari tillögu væru túlkuö neikvætt gagnvart fötluöu fólki. Daviö Oddsson taldi einnig rétt aö athuga gang mála betur áöur en tillaga Guörúnar yröi sam- þykkt og lagöi til aö henni yröi vísaö til borgarráös. Hann taldi aö ein ástæöan fyrir þvi aö lögin heföu ekki náö takmarki slnu væri einmitt sú aö þau væru göll- uö þar sem þau tryggöu forrétt- indi í staö jafnréttis. Fatlaöir væru ekki aö biöja um umfram- rétt heldur jafnan rétt eins og Magnús Kjartansson heföi oft- sinnis áréttaö I ræöu og riti. Davlö taldi aö samþykkt þessarar til- lögu myndi gefa ýmsum falskar vonir og gera þaö aö verkum aö þeim fyndist fram hjá sér gengiö fengju þeir ekki atvinnu sem þeir sæktu um. Falskar vonir Guörún Helgadóttirtók aftur til máls og sagöist geta fallist á aö vlsa málinu til borgarráös þar sem hún væri óhrædd um aö þaö samþykkti tillöguna. Hún sagöi aö hugsunin bak viö lögin og til- lögflutning sinn nú væri sú, aö rlki og bær teldu sér skylt aö standa vörö um atvinnumöguleika fatl- aös fólks enda geröu aörir þaö ekki. Ótlejandi dæmi væru um þá fordóma sem þetta fólk yröi aö berjast gegn þegar þaö leitaöi eft- ir vinnu og þvi væri þaö dæmt til aö sitja aögeröarlaust. Mun betri aöstoö væri fólgin I þvi aö veita þessu fólki atvinnu á vegum rlkis og borgar en aö greiöa þvl trygg- •ngabætur og veita aöra peninga- lega aöstoö.^ Hún taldi ótta þeirra Davíös og Alberts stafa af misskilningi. Hér væri um þaö aö ræöa aö auövitaö myndi samþykkt tillögunnar og ákvæöi I auglýsingum vekja falskar vonir ef borgarstjórn meinti ekki neitt meö samþykkt hennar. T.d. heföi ekkert veriö gert I þvl aö framfylgja beiöni fyrrverandi borgarstjóra um aö þessi grein laganna væri höfö til hliösjónar viö mannaráöningar. Þvi væri þaö skylda borgar- stjórnar aö gera eitthvaö I þessu máli sem ekki vekti falskar vonir, — þ.e. standa viö ákvæöi laganna. — AI 1 :: : höfum opiö um ■^helgina*^ Innréttingahúsið býður fjölbreytt úrval eldhús- og baðinnréttinga. Nokkrar gerðir innréttinganna eru uppsettar í 200 fermetra sýningarsal okkar, og bjóðum við þér að líta á þær, auk mynda sem við höfum af þeim innréttingum, sem ekki eru enn uppsettar. Norema innréttingareru norskframleiðsla, semerþekktvíðaum Evrópu, og þykja með betri stöðluðum innréttingum sem fáanlegar eru. Hringið eða skrifið eftir litmyndabæklingi okkar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.