Þjóðviljinn - 03.03.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Síða 7
Laugardagur 3. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 En það skyldi þó aldrei vera að ein meginástæðan fyrir traustari sjálfsmynd Kennaraháskólans á síðustu árum væri einmitt vöxtur bókasafnsins Kristin Indriöa- dóttir bókavörður viö KHI Hvers virði er kennaramenntun? I Þjv. 10/2 birtist heilsiöufrá- sögn frá blaöamannafundi menntamálaráöherra Ragnars Arnalds þar sem hann ræddi um „vandamál Kennaraháskólans og aðgeröir kennaranema”. Ráöherrann fagnar áhuga þeirra á „eigin hag og hag skól- ans” en bætir viö eins og Ur há- tignarlegum fjarska aö „málefnalegur undirbUningur hafi veriö nokkuð flótfærnisleg- ur og yfirboröskenndur”. Fram kemur aö honum og ráöuneyti hans hefur lengi veriö ljóst aö viö ýmsa erfiðleika var aö etja i KHI „en Urbætur i vandamálum skólans gerast þvl miöur ekki eftir hókus pókus aðferöinni”. Um sakir á hendur ráöuneytinu farast honum svo orö: „Þaö einasem meö einhverjum hætti væri hægt aö skrifa á okkar reikning þetta skólaár er bóka- varöarmáliö sem ég haföi ekki hugmynd um aö væri vandamál fyrr en einum degi áöur en mót- mælaaögeröirnar hófust”. Rek- ur Ragnar siöan tildrög þess „vandræöamáls”, þ.e. staöfasta neitun f járveitinganef ndar Alþingis I fjögur ár á þvl aö veita þessa stööu og telur hana vera liklega vegna þess aö hún heföi ekki áttaö sig á hvernig kennslu væriháttaö i skólanum. Ráöuneyti hans hafi þvl á hverju ári þurft aö bjarga mál- unum eftir „öörum leiöum”. 1 svörum ráöherrans er eink- um tvennt sem veldur umhugs- un. Hver eru rökin fyrir því aö menntamálaráöuneytiö sé ekki ábyrgt I þessu máli og hverjar eru forsendur fjárveitinga- nefndar fyrir fjórfaldri synjun um margnefnda bókavaröar- stööu? Þáttur menntamála- ráðuneytisins Satt aö segja hljómar þaö all kynlega aö ráöherra, þótt skamma stund hafi setiö I ráö- herrastóli, hafi veriö jafn ó- kunnugur þessu bókavarðar- máli ogafstööuKHI Iþvieinsog hannlætur i veöri vaka. Var of- raun aö draga ályktun af sömu stööubeiöninni I fjögur ár I röö? Var embættismönnum ráöu- neytisins ekki kunnugt um aö af hálfu KHI var þessi bókasafns- fræöingsstaöa talin brýnust allra viö skólann? Ef ekki,hvaö þá um bréf ráöuneytisstjóra og deildarstjóra menntamálaráöu- neytisinstil fjárveitinganefhdar f.h. ráöherra 22/11 1978? Þámá og geta þess að eftir aö fjárlög fyrir 1979 lágu fyrir lögöu stjórnvöld KHl alla áherslu á endurnýjun ráöningarsamnings hins lausráðna bókavaröar, en af framgangi þess máls sést aö illa dugir Kennaraháskólanum gegn húsbónda staum aöferö Hallgrims Péturssonar sem hann haföi foröum viö drottin sinn og sagöi: „Viö málefni tókstu mlnu”. SU var trU margra aö meö tilkomu nýs menntamálaráöherra Ur rööum vinstri manna mundi kennara- menntunin veröa látin skipta öndvegissess I störfum ráöu- neytisins, aö hann vissi betur um vandamálin og skildi þau gerr en fyrirrennarar hans. Kanski er þaö miskskilningur en samt skal honum tjáö aö kennataháskólafólk litur á samþykkt yfirvalda um bóka- varðarstöðuna sem varnarsigur en ekki sem dUsu sem þaggi niöur réttlátar kröfur skólans. Forsendur fjár- veitinganefndar Vikjum þá aö sennilegum for- sendum fjárveitinganefndar. I fljótu bragöi dettur mér tvennt I hug sem réöi afstööu hennar. Barnakennaramenntun hefur löngum skipaö lágan sess I hug- um Islendinga og þar af leiöandi hefur Kennaraskólinn og siöar Kennaraháskólinn hvorici notiö þess álits né viröingar sem skapi honum aðgang aö digrum sjóöum. Þaömá kalla merkilegt aö sett skyldu lög um kennara- menntun á háskólastigi á svip- uöu.n tima og sambærilegar breytingar uröu vlöa í Evrópu eins og ýmsir málsmetandi menn hömuöust gegn þvl. En eitter lögogannaöframkvæmd. Kennararnir voruumsvifalaust slegnir til lektora án þess aö vera gefiö tækifæri til þess aö bæta menntun sina, bókaverði var bætt I hópinn og hókus pókus — við vorum á háskólasfigi. Alla tiö siöan höfum viö veriö aö berjast fyrir tilverurétti okkar. Fyrst með þvi aö taka miö af Háskóla Islands — slöar meö þviaö reynaaörarleiöir. Þegar viö erum aö byrja aö fóta okkur á nýjum brautum er grundvell- inum kippt undan öllu saman meö stórfelldum niöurskuröi á fjárlagatillögum skólans og honum gert ókleift aö þróast eölilega. Þaö var varla von aö fjárveitinganefnd léti ginna sig til þess aö stofna strax til ann- arrar bókavaröarstöðu viö slíka stofnun, sist aö þar þyrfti svo- kallaöa bókasafnsfræöinga sem ég veit ekki einu sinni hvort sU nefndhefur heyrt getiö. Og þar liggur hin orsökin. Bókaveröir hafa nefnilega staöiö enn verr aö vigi en nokkurn tlma rétt- indalausir barnakennarar. Þaö hefur þó heyrst aö þaö séu ekki allir fæddir kennarar þó þaö sé þægilegt starf fyrir þá sem ekki geta sinnt öörum aröbærari. En aldrei hef ég heyrt um nokkurn þann uppgjafa kennara sem ekki gæti orðið bókavöröur, enda verkssvið þeirra ekki mik- iö eftir oröanna hljóöan. Bókasafn úrslitaatriði En þaö skyldi þó aldrei vera aö ein meginástæöan fyrir traustari sjálfsmynd Kennara- háskólans á siðustu árum væri einmitt vöxtur bókasafnsins. „Þekkinger vald” sagði Bacon gamli, og þó þaö gangi seint aö tryggja sér viröingu meö hana eina vopniö á lslandi þá eykur hUn mönnum þó kjark i daglegu starfi. Iflestöllum blaðaskrifum um KHl undanfariö hetar þaö komið fram aö þar hafa I vetur veriö á feröinni umtalsveröar nýjungar i kennsluháttum — svokallaö þemanám sem nem- endum ogkennurum ber saman um aðreynistbeturen aörar aö- feröir sem beitt hetar verið. Grundvöllur þemanámsins er gængö heimilda sem menn geta valið eftir eigin markmiðum, verkefnavali og einstaklings- bundnum námsháttum. Meö þessu er þó ekki sagt aö bóka- safn KHI hafi staöiö undir þeim kröfum sem þetta námsform geröi til þess. Langt i frá. Þetta var tilraun — og þegar á hólm- inn var komið kom i ljós aö stór skörö voru i safnkostinn og ýmsir annmarkar á nýtingu þess sem til var fyrir svo f jöl- mennan hóp. Af þeirri reynslu mætti hins vegar læra, en þaö kemur fyrir lltiö þegar fjárveit- ing til bókakaupa er skorin niður i ekki neitt. Þvi hvernig ber að skilja gifurlegan niöur- skurö á gjaldfæröum stofn- kostnaöi skólans nema sem staöfestingu stjórnvalda á þvi aö sU stofnun sem menntar barnakennara þurfi ekki bækur eða kennslutæki? Það veröur fróölegt aö fylgjast meö af- greiðslu fjárlaga á barnaári, hvort þau sömu stjórnvöld — eða jafnvel önnur — nota tæki- færiöog rétta örlitiö hlut Kenn- araháskólans, þá væntanlega á grundvelli þess að þau hafi þá „kynnt sér hvernig kennslu I skólanum er háttað”. Kristta Indriðadóttir bókavöröur viö KH Ríkarður Pálsson skrifar um Voces Academicae Tónleikar I Félagsstofiiun Stúdenta 25.2.79 Háskólakórinn Stjórnandi: Ruth L. Magnússon ÞAÐ ER TIMANNA TAKN og gleöiefni, aö hinn akademíski, mörgæsaklæddi karlakór Há- skóla lslands skuli vera af lagö- ur og I hans staö kominn ungur, friöur og fersklegur blandaöur kór, sem fer aölátaaösér kveöa I tónlistarliftau. Háskólakórinn telur 50 manns. Þó aö kvenraddir séu nærri helmingi fleiri en karla- raddir eöa kringum 32, þá gegndi furöu, hvaö bassi og tenór gat náö sæmilegu jafn- vægi viö alt og sópran. Kórinn er á förum til Noröur- landaog flutti hér part af reisu- prógrammi slnu fyrir fullum kaffiteriusal. Verkefnin eru óneitanlega fjölbreytt og flest skemmtileg og ættu aö afla kórnum glöra undirtekta hjá grannþjóöum okkar. Fyrst var islenzk kirkjutón- list, þ.á m. Crucifixus eftir Gunnar Reyni Sveinsson, sterkt og litskrúöugt, en stilhreint verk, sem heföi mátt stldra aö eins betur viö i tempói og dýna- mlk. Yfirleitt var svolltill keim- ur af engilsaxneskri flausturs- hyggju I meöferö Rutar og ýtni”í hraöavá)i,sem kom sér- staklega niöur á óstundlegri verkunum. Fyrir þá, sem ekki hafa heyrt þessi verk áöur aö ráöi eins og undirr., var þó freistandi aö hlusta fram hjá þessum agnúa vegna góös sam hljóms tærra og tiltölulega hreinna radda I kórnum og ýmissa annarra kosta. Auöheyrt var, aö uppistaöa kórlima eru rútlneraöir strjúp- ar meö drjúga reynslu frá kór- um eins og t.d. I Hamrahlíðinni undir Hitaveitutönkum Reykja- vikurborgar. Og þar er ekki versti efniviöur á landinu. Þættínum Kirkjumúsik lauk meö Jóni Arasyni Þorkels Sigurbjörnssonar, huggulegu verki, og Requem Jóns Leifs, sem var þokkalega sungiö, en kannski full yfirboröslega. Þr jár norskar Þjóövlsur I úts. Leland Sataren voru á köflum mjög skemmtilegar, en I heild ósköp grunnstæö tónsmiö og heföi aö skaölausu mátt flytja meö enn meiri gáska. Jass- hljómaraf þessutagi fara óöum aö veröa nokkuö útjaskaöir I norrænum kórbókmenntum. Enn meira léttmeti voru svo Framhald á 18. slöu Helgi Sveinsson íþróttakennari 3. 7. 1918 — d. 24. 2. 1979 Æskan djörf til hæða horfir, hátt er markið sett, oft er teflt á tæpa vaðið, er tekur gáskinn sprett, —þeim, sem vita um vegsemd lífsins veitist þetta létt. Æ skal ganga feti framar, fagna hverri þraut, klífa hæstu fanna fjöllin, forðast dal og laut, stikla ofar, aldrei hverfa út af þeirri braut. Vera heill í hverju starfi, hiki bægja frá, aga hugann, herða skapið þó horfi kimni af brá, og svo á lifið mikla mildi og mikla hjartans þrá. Þessu merki alla æfi uppi hverja stund halda þeir, sem hyggja á dáðir og hafa karlmannslund, — þeir eiga lag og lending vísa þó lokist öðrum sund. Sortna ský, því sorgin hefur sest um þennan stað. Líf, sem var áður orkuþrungið er nú fölnað blað. Hvar eru örlög okkur spunnin. — Enginn veit um það. Bragi AAagnússon.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.