Þjóðviljinn - 03.03.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Page 9
Laugardagur 3. mars 1979 ÞJÓDVILJINN — SiÐA 9 Likleg lágmarkstlðni alvarlegra alkallskemmda í Reykjavlk og nágrenni. Borkjarni úr skemmdu hási. Yfirborö dtveggsins snýr upp á myndinni. Greinilegt er hvernig spurngurnar teygja sig töluvert inn fyrir piissningu. Auk þess ganga mikrosprungur milli virkra korna, en þaö sést ekki á myndinni. Borkjarninn er 10 sm i þvermál. Litlar skemmd. Talsv. skemmd. Miklar skemmd. Skipting húsa í ástands- flokkum eftir húsagerð. (Reykjavíkl gengara f húsum meö litlum eöa engum þakbrúnum en hinum. 10% húsa meöþakbrúnir minni en 5 sm reyndust hafa útbreitt sprungunet, en 6% húsa meö þak- brúnir stærri en 5 sm höföu út- breitt sprungunet. Helstu leiöir til aö draga úr hættu á alkaliskemmdum eru: 1. Aö nota óvirk fylliefni. 2. Aö nota sement meö lágu alkalíinnihaldi. 3. Aöbíanda possolanefnum isem entiö. 4. Aö þvo fylliefnin, ef þau eru úr sjó. 5. Aö verja útveggi betur gegn slagregni og raka. Viögerö á alkaliskemmdum veröur aö byggjast á þvi, aö minnka rakann niöur fyrir þaö magn, sem veldur skemmdum. Vandræöin eru hinsvegar þau, aö erfittgetur veriöaö framkvæma þetta a ódyran hátt. Eina örugga viögeröin er talin vera loftræst klæöning. öörum ekki og allra slst i sam- bandi viö viögeröir á alkall- skemmd. Eina aöferöin, sem talin er ör- ugg til aö stööva alkaliefnabreyt- ingarnar,er aö klæöa húsin meö loftræstri klæöningu, sem nú kostar allt aö þremur miljónum fyrir venjulegt einbýlishús. Stak- ar sprungur vegna lélegrar hönn- skemmdir á útveggjum, eöa nán- ar tiltekiö 21,6%. Litlar staö- bundnar skemmdir voru á 37,7% húsa I Reykjavik. Talsveröar skemmdir eru á 33% húsa i Reykjavlk og miklar skemmdir á 8% húsanna. Samsvarandi skemmdir á húsum á Akureyri eru: Engar skemmdir 25,7%. Litlar staöbundnar skemmdir Alkalfskemmdir I gafli raöháss. Nýjar reglur Þegar könnun Rannsóknastofn- unar byggingariönaöarins þótti sýna aö alkallskemmdir leyndust víöar hérlendis en menn haföi óraö fyrir, setti Borgarverkfræö- ingurinn I Reykjavik reglur, sem kveöa mjög skýrt á um aö stein- efni úr sjó skuli þvegin, en seltan hefur mjög örvandi áhrif á alkali- efnabreytingarnar ef um virk efni er aö ræöa, auk þess sem hún dregur mjög úr bætandi áhrifum svokaliaöra possolona, sem Sem- etnsverksmiöja rlkisins hefur blandaö í sementiö undanfariö, gagngert til aö draga úr hættu á alkallskemmdum. 1 bráöabirgöa- regium Borgarverkfræöings, sem gildaeiga til 30. júni 1979, er einn- ig kveöiö á um aö í útveggi húsa skuli eingöngu notaö sement meö lágu alkallinnihaldi, ef notuö eru virk fylliefni, og er þaö alkall- magn mun lægra en alkaliínni- hald islenska Portlandssements- ins. Þá ákvaö Steinsteypuneftid aö fara þess á leit viö þá aöila, sem þá voru aö semja byggingar- reglugerö fyrir skipulagsskylda staöi, aö þar yröu teknar inn regl- ur varöandi alkalívirk efini og var þaö samþykkt. Þessar reglur, sem gilda eiga um land allt, setja fyllieftiasölum þær skyldur aö þeir láti prófa þau efni san þeir selja. V iðgerðarkostnaður Mjög erfitt er aö meta þann kostnaö sem hlýst af öilum þeim skemmdum, sem skýrslan grein- ir frá. Mikill munur er á út- breiöslu skemmdanna og einnig þeim aöferöum.sem beita þarf til þess aö viögeröir megi teljast sæmilega unnar. Sú aöferö sem helst tiökast er aö saga upp sprungurogsprautal meökltti. A hún viö í mörgum tilfellum, en unar eöa frágangs geta orðiö svo útbreiddar á islenskum blokkum, aö kostnaöur viö heföbundnar sprunguviögeröir á venjulegri fjögurra hæöa blokk nálgist auö- veldlega miljón kr. Gifurlegar upphæöir hafa nú þegar veriö lagöar Islikar viögeröir, sem alls ekkd alltaf ná tilgangi si’num. Umtalsverðar skemmdir: Reykja- vík 41%, Akureyri 26% Aöeins rúmur fimmtungur hús- anna, sem skoöuö voru i Reykja- vik og nágrenni, reyndist laus viö 48,1%. Talsveröar skemmdir 21%. Miklar skemmdir 5%. Aöeins hús byggö eftir 1955 eru hér talin, bæöi I Reykjavík og á Akureyri. Þessar töiur sýna greinilegan mun á ástandi húsa I Reykjavlk og á Akureyri. Hins vegar ber aö hafa i huga, aö skipting húsa milli einbýlishúsa og fjölbýlishúsa er ekki sú sama á þessum tveim stööum og eins og áöur var greint frá er fjölbýlishúsum hættara viö vissum skemmdum en einbýlis- húsum. Þó er nokkur munur á ástandi sambærilegra húsa milli þessara tveggja staöa, enda má búast viö þvi vegna mismunandi veöráttu. — eös Niðurröðun húsa í ástandsflokka eftir alvar- leika skemmdanna. Engar eða litlar skemmdir Talsverðar skemmdir Miklar skemmdir Reykjavík og nágrenni 59% 33% 8% Akureyri 74% 21% 5% Skipting mismunandi húsagerða í Reykjavík og nágrenni í ástandsf lokka. (Prósent) Engar eða litlar skemmdir Talsverðar skemmdir Miklar skemmdir Einbýlishús 64 28 8 Raðhús 64 32 4 Blokkir 49 38 12

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.