Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 10

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3, mars 1979 Laugardagur 3. mars 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11 Alþjóða gjaldeyrissjóðurirai (IMF) er i dag valda- mesta fjölþjóðastofnun i heiminum, ef öflugustu hernaðarbandalögin tvö eru undanskilin. Helstu lánastofnanir á Vesturlöndum neita jafnvel að lána þeim rikjum, sem ekki fylgja „ráðleggingum” Sjóðsins. Heildarskuld íslands hjá IMF er nú um eða yfir 20 millj- arðar króna. Forsætisráðherra staðfestir að hvorki óbreyttir borgarar né alþingismenn fái að vita hver séu skilyrði, tilmæli eða kvaðir sem IMF setur fyrir lánum sinum (til Islands). Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn er óvinur vinnandi stétta i heiminum. Efnahagsstefnan sem Sjóð- urinn „mæiir með” stuðlar viða að afnámi grundvallar mannréttinda. Alþjóða gjaldeyris- sjóðurínn (eða IMF, þ.e. Internationál Monetary Fund), er í dag valdamesta fjölþjóðastofnun iheimin- um, ef öf lugustu hernaðar- bandalögin tvö eru undan- skilin. Vald IMF liggur ekki í persónugervingu hagfræðinga, lögfræðinga eða jafnvel stjórnenda þess. Og ekki heldur í auð- æfum Sjóðsins, sem eru nú hvorki meira né minna en 47 miljarðir SDR (um 60 miljarðar dollara). Vald Sjóðsins liggur fyrst og fremst í óskrifuðu umboði, sem lánamarkaðir á Vesturlöndum veita honum til að stýra og hafa eftirlit með fjármálum einstakra j rikja. Helstu lánastofnanir | Elías Davíðsson kerfisfræðingur á Vesturlöndum jafnt stór- bankar sem fjölþjóða lánasjóðir draga úr lánum eða neita jafnvel að lána þeim ríkjum, sem vilja ekki fylgja „ráðlegg- ingum" eða „skipunum" Sjóðsins. Hér á landi hefur veriö undar- lega hljótt um eðli og hlutverk IMF, þótt Island hafi gerst aöili aö Sjóönum þegar áriö 1945 og haft náin samskipti viö hann i mörg ár. Sérfræðingar IMF koma reglulega til landsins til „við- ræöna viö stjórnvöld, ráöherra, fulltrúa Seölabankans og Þjóö- hagsstofnunar um efnahags- og fjárhagsmál”, eins og þaö er orö- aö (Mbl. 12.11.78). Meö fréttum af ofangr. tagi er nokkurn veginn upptalin sú vitneskja, sem þjóö- inni er látin i té um samskipti Islands viö IMF. Aö ööru leyti eru þau hulin ábreiöu sérfræöiþekk- ingar og trúnaöar. Þaö er þvi engin furöa, aö fáir stjórnmála- menn hafi gefiö máli þessu ein- hvern gaum. Aukin vitneskja um samskipti Islands viö Sjóöinn myndi þó vafalaust fræöa margan stjórnmálamann um efnahagsstefnu Islenska sam- félagsins á liönum 30 árum. Eftir- farandi greinargerö er þvi ætlaö aö skýra frá eöli IMF og lýsa þeim áhrifum, sem afskipti Sjóösins hafa á fullveldi þjóörikja og velferö almennings. IMF — valdastofnun ríkra þjóða IMF var stofnaöur áriö 1945 aö frumkvæöi Bandarikjanna og i samræmi viö útþensluviöleitni bandarisks fjármagns eftir heimsstyrjöldina siöari. Mark- miömeöstofnun IMF var, eins og segir I stofnskránni, aö „auöveida vöxt og viögang alþjóöaviö- skipta” og ennfremur „stuöla aö afnámi takmarkana á notkun gjaldeyris, sem hindra vöxt al- þjóöaviöskipta”. Fjárhagsleg skipan IMF er all- flókin. Ég mun þvf ekki fjalla um hana nema aö því marki sem þarf til aö skýra megintilgang Sjóös- ins. Eignir IMF myndast af nokkrum fjármagnsstraumum er berast þangaö aöallega úr þrem áttum: 1 fyrsta lagi hlutafjár- framlög — kvóta — aöildarrikja I formi gulls og eigin myntar (um 80% af eignum Sjóösins) ; I ööru Framkvæmd IMF-stefnunnar i lýðræðisrikjum leiðir til þess að þau sökkva dýpra og dýpra i skulda- gildru Sjóðsins og fjölþj. fjármálastofnana. lagi lán sem oliuriki hafa veitt IMF svo aö hann geti endurlánaö meö hagkvæmum kjörum (um 16%) ; I þriöja lagi lán sem tiu öflugustu auövaldsrikin (TIu- rikja hópurinn svonefndi) og Sviss hafa veitt og veita IMF viö og viö, til þess aö IMF styrki samheldni þeirra gagnvart fátækari þjóöum (um4%). Valdahlutföll innan IMF ráöast af hlutafjárframlögum aöildar- rikjanna. Þaö gefur aö skilja aö fjársterk riki ráöi yfir Sjóönum og reyni aö beita honum I eigin þágu. A upphafsárum Sjóösins réöu Bandaríkin algerlega stefnu IMF; þá voru helstu ákvaröanir varöandi lánastefnu IMF háöar samþykki fjármálaráöuneytisins i Washington. En nú veröa Bandarikin aö ráöfæra sig viö fáein auöug riki til viöbótar — helstu GAB-rikin — þegar þau hyggjast treysta hagsmuni sina og hins alþjóðlega fjármála- heims. Til samans ræöur Tiu-rikja hópurinn (Bandarlkin, Belgla, Bretland, Frakkland, Holland, ltalfa, Japan, Kanada, Svlþjóö og V-Þýskaland) yfir rúml. 56% af atkvæöamagni I Sjóönum, á meöan afgangurinn er I höndum hinna aöildarrlkjanna, hundraö tuttugu og sjö aö tölu, miöaö viö Samskipti íslands við IMF eru hulin ábreiðu sérfræðiþekkingar og trúnaðar. I hvers þágu starfar Alþjóða- gjaldeyrís- sjóðurinn? lok ársins 1978. Þessi valdahlut- föll þýöa t.d. aö fulltrúar 610 milj. saddra Ibúa ofangr. 10 rikja geta beitt fyrir sig og slna rúmum helming atkvæöa I stjórn IMF á meöan fulltrúar 630 milj. svangra Indverja I Sjóönum veröa aö sætta sig viö að tefla fram 2,9% .atkvæöa til að vernda hagsmuni sina En þótt yfirráö Bandarlkj- anna innan IMF séu ekki lengur alger, hafa Bandartkin enn ein sér neitunarvald I stjórn IMF, þegarum meiriháttar ákvaröanir er aö ræöa. Bandarikin geta meö þessum móti komiö I veg fyrir grundvallarbreytingar á skipan og stefnu IMF, t.d. I átt aö auknu réttlæti og lýöræöi. Aðild að IMF skerðir full- veldi aðildarríkja Sú þjóö, sem lætur aögang aö gjaldeyri lúta lögum framboös og eftirspurnar, er aö afsala sér einu mikilvægasta stjórntæki til aö viöhalda greiöslujöfnuöi viö út- lönd og fullveldi slnu. Þaö sem iönaöur er litt þróaöur og fábrot- inn, þ.e. I rikjum sem flytja aöal- lega út óunnar vörur og hráefni, leiöir hömlulaus gjaldeyrisversl- un iöulega til gjaldeyrisskorts, m.a. vegna vægis innflutningsins I þjóöarbúskapnum og vegna valdaaöstöðu innflutningsaöilja. Stoinskrá IMF, sem aöildarrtki Sjóösins veröa aö undirrita, skeröir fullveldi þeirra einmitt á sviöi gjaldeyrismála. Kvaöir sem stofnskráin setur stjórnvöldum aöildarrlkja fækka verulega val- kostum þeirra varöandi stjórnun efnahagsmála þjóöa sinna. Samkvæmt XIV grein stofn- skráinnar eru aöildarrikin skuld- bundin til aö setja engar frekari hömlur á notkun gjaldeyris en fyrir eru viö undirritun þessarar greinar. Skv. IV grein skuldbinda aöildarrlkin sig til aö ræöa árlega viö fulltrúa Sjóösins um mögu- leikana til að aflétta eftirstööv- um hugsanlegra gjaldeysistak- márkana. Skv. VIII gr. skuld- binda aðildarrikin sig til aö veita Sjóönum ýtarlegar upplýsingar um efnahagsmál sln, eftir nánara samkomulagi viö Sjóöinn. Fleiri ákvæöi en þau ofangreindu skeröa fullveldi aöildarrlkja IMF, t.d. kvaöir um gengisskrán- ingu, en of langt mál yröi aö greina frá þeim hér. I mörgum seölabönkum, fjár- málaráöuneytum og viöskipta- ráöuneytum aöildarrlkjanna er aö finna menn, sem dvalist hafa um tlma hjá IMF I Washington (eöa systurstofnun þess, alþjóöa- bankanum) og virka i reynd sem erindrekar viðkomandi stofnana I slnu landi. Af ýmsum ástæöum, sem of langt mál yröi aö rekja hér, tileinka þessir menn sér við- horf Sjóösins til efnahags- og stjórnmála og telja sér skylt aö beita sér fyrir þessum viöhorfum innan stjórnsýslunnar. Þegar þessi viðhorf leiöa þá til þess aö sýna Sjóönum meiri hollustu en til stjórnvalda sinna, þá er hætta á ferðum. Þaö er t.a.m. óhjá- kvæmilegt aö túlka opinbera yfir- lýsingu Sigurgeirs Jónssonar, aðstoöarseölabankastjóra, gegn setningu sérstaks ferðamanna- gjalds á liðnu ári, öðru visi en sem áminningu frá erindreka IMF til íslenskra stjórnvalda (sjá Vísi 11.9.78). Lánastefna IMF sem drottnunartæki Lokatakmark IMF er aö rifa niöur allar hömlur á flutningi fjármagns og vöru. Þaö er engin tilviljun aö þetta skuli einnig vera sú stefna sem starfsemi f jölþjóöa auöhringja grundvallast á, enda eru ráöandi aöilar I Sjóönum (Tiu-rikja hópurinn), einmitt heimaríki langflestu fjölþjóöa auöhringja. Freisi I gjaldeyrismálum hjá óibnvæddum rikjum leiöir yfir- Lokatakmark IMF er að rifa niður allar hömlur á flutningi fjármagns og vöru milli rikja. leitt til gjaldeyriserfiðleika, þ.e. til greiöslu- eöa/og viðskiptahalla gagnvart útlöndum. Stofnendur IMF geröu sér grein fyrir þessum afleiöingum af gjaldeyris- og viö- skiptafrelsinu. Þess vegna uröu þeir aö gera ráö fyrir myndun öfl- ugra sjóöa á vegum IMF sem Sjóöurinn gæti notað til aö veita aöildarrikjum er þjást af greiðsluhalla, skilyröisbundin lán. Meö sllkum lánum er mein- ingin aö koma I veg fyrir aö að- ildarrlkin leysi gjaldeyriserfiö- leika sína meö þvi aö setja gjald- eyris- og viöskiptahömlur, sem væru andstæðar hagsmunum ráö- andi aðilja I Sjóönum. Þegar aöildarriki neyöast til aö taka greiöslujöfnunarlán hjá IMF umfram þaö sem svarar til gull- framlags þeirra, aukast kvaöir Sjóösins frá þvl sem einföld aðild gerir og veröa aö beinum afskipt- um af innanrikismálum. Tilmæli IMF til Isl. stjórnvalda I sam- bandi við efnahagsaögerðir 1. des. s.l. eru tilraun til sllkra af- skipta. Skilyrði IMF ganga mis- langt I sllkum afskiptum, allt eftir umfangi og eöli lánanna. Yfirleitt er ekkert látiö uppi um skilyrði Sjóðsins, nema þegar þau ná vissri „hörku” svo sem viö svo- nefndar „stabilization’-áætlanir. IMF hefur engar herdeildir til aö þvlnga stjórnvöld aöildarrtkja til / H V E R S þABU S T A R F A R A L\ pj 00 A GJALDEYRISSJOOURim íhíh th^h 7 Bandaríkinhafa enn ein sér neitunarvald i stjórn IMF. leið völdu t.d. stjórnvöld Egypta- lands og Perú er þau afnumdu áriö 1977 niöurgreiöslur á mat- vörum (aö undirlagi IMF) og skutu á almenning sem mótmælti þessum ráöstöfunum. Einnig I Evrópu hefur IMF afhjúpaö sig sem óvinur launafólks, t.d. I Portúgal, Itallu og Bretalandi. Dagblaöafréttir af viönámi þar- lendra gegn IMF hafa hins vegar veriö litaöar af viöhorfum Sjóös- ins og fjármálaheimsins. Þess vegna er þab nokkub almenn trú, aö Sjóðurinn sé hlutlaus stofnun, hluti af kerfi Sameinuöu þjóö- anna, aö þar starfi réttsýnir og vitrir hagfræöingar og að tilmæli og kvaöir IMF séu e.t.v. bitur en þörf lækning. — aö vextir veröi hækkaöir — aö gengiö veröi feilt — aö niöurgreiösiur á nauösynja- vörum veröi afnumdar — aö rikisfyrirtæki veröi seld einkaaöilum — aö félagsleg þjónusta veröi dregin saman — aö verölagseftirlit veröi af- numiö — aö gjaldeyrishömlum veröi af- létt Til aö framfylgja sllkum til- mælum svo aö þau beri árangur (frá sjónarmiði IMF og aöstand- enda þess) er óhjákvæmilegt aö skeröa ýmis mannréttindi, yfir- leitt félagsleg en stundum einnig stjórnmálaleg. Stjórnvöld ýmissa rikja s.s. Filippseyja, Chile, Brasiliu og Argentinu, hafa fylgt sllkri stefnu samviskulega, meö stuðningi IMF og annarra vest- rænna fjármálastofnana. Þessi riki hafa afnumið lýöræöiö, bannaö frjáls verkalýössamtök og komiö upp öflugri leynilög- reglu til varnar viöskipta- og gjaldeyrisfrelsinu. En jafnvel þeir, sem hafa litlar áhyggjur þótt verklýösleiötogar I fjarlægum löndum sitji bak viö lás og slá, veröa að horfast I augu viö þær efnahagslegu afleiöingar sem ofangr. tilmæli kunna aö hafa I för meö sér. félagiö, Sölumiöstöö Hraöfrysti- húsanna og Sambandiö. Slik fyrirtæki liöa ekki rekstrarfjár- skort, þótt vextir innanlandsrjúki upp úr öllu valdi. Meö versnandi rekstraraöstööu innlendra keppi- nauta, geta ofangr. fyrirtæki treyst betur á einokun sina meö þvl m.a. aö kaupa upp þá fjár- vana keppinauta, sem gefast upp Lesendur geta vafalaust tint til viöeigandi dæmi um sllka þróun úr efnahagssögu lýöveldisins. Samskipti Islands viö IMF Um samskipti Islands viö IMF er ekki fjölyrt, hvorki I almenn- um fjölmiölum né I sérritum Seðlabankans. Þó liggur fyrir aö heildarskuld Islands hjá IMF er nú um eöa yfir 20 miljaröar króna, er skiptist I þrjá flokka: Lán skv. „tranche policy”, svo- nefnd „ollulán” og lán skv.„com- pensatory financing policy”. Þaö er ekki áætlun min hér aö greina nánar milli þessara lánategunda, þótt sllkt væri vafalaust fróölegt. Hins vegar er rétt aö geta þess.aö lán hjá IMF samsvara ekki venjuiegum „yfirdráttarreikn- ingum” I bönkum. Þessum lánum fylgja nefnilega skilyröi um framkvæmd vissrar efnahags- stefnu sem IMF kallar „skyn- samlega” og skilyrði um „sam- T £ hlýðni. Samspil IMF og hins al- þjóölega fjármálaheims er samt nægilega augljóst og virkt til aö koma lántökurikjum á kné, enda vilja þau siðarnefndu ekki missa lánstraust hjá lánastofn- unum Vesturlanda eöa eiga viö- skiptabann yfir höföi sér (sbr. Chile fyrir valdatökuna). Þegar svo er komið, veröa stjórnvöld aö velja milli þessaö hvetja almenn- ing I landi slnu til samtvinnaörar stétta- og sjálfstæöisbaráttu gegn erlendum drottnurum og innlend- um bandamönnum þeirra eöa hlýöa fyrirmælum frá varöhund- um hins alþjóölega fjármála- heims. Oftar en ekki velja stjórn- völd siðari leiöina, sem krefst af þeim minni fórna. Þau veröa þá aö bæla niöur óánægju alþýöu- fólks I viökomandi landi, jafnvel meö valdi, enda leiðir fyrirskipub efnahagsstefna IMF iöulega til mótstööu alþýöusamtaka. Þessa Afleiöingar af lántökum hjá IMF: Skuldagildran Þaö er vert aö undirstrika, aö hagfræöingar og forráðamenn IMF vita mæta vel hverjar eru afleiöingar af stefnunni, sem þeir neyöa þjóöriki til aö fylgja. Skrif þeirra i ritum Sjóösins, s.s. IMF Survey, Finance and Develop- ment, o.fl. sýna aö þeir gera sér grein fyrir gagnrýni andstæöinga sinna. En bæöi einhliöa menntun og rifleg kjör þeirra, og sá laga- legi rammi sem þeir vinna eftir, gerir þeim ókleift aö skilja eöa a.m.k. taka tillit til vandamála alþýöufólks i heiminum, einkum I þróunarrikjum. Sérfræöingar IMF mæla gjarnan meö eftirfarandi aö- geröum til aö rétta af greiðslu- jöfnuö aöildarrikja Sjóösins (eftirlætisaögerðir IMF I sam- bandi viö „stabilization”-áætlan- ir): Meö vaxta-hækkun á innlend- um lánamarkaði eykst aösókn eftir erlendu lánsfé. Sé aögangur aö erlendum gjaldeyri frjáls (eins og IMF mælir meö), skapast þrýstingur I átt aö gengisfellingu. Meö hækkuöum vöxtum versnar jafnframt rekstraraöstaöa þjóö- legra atvinnuvega og sam- keppnisaöstaöa þeirra versnar gagnvart innflutningi. Þetta leiðir til aukinnar eftirspurnar eftir innfluttum vörum, þ.e. ef innflutningur er frjáls og tollar I lágmarki (einnig I samræmi viö hugmyndafræði IMF). Allar þessar samverkandi aögeröir stuöla aö áframhaldandi vita- hring gjaldeyriskreppu hjá viö- komandi þjób og leysa þvl ekki til lengdar greiösluhalla hennar. Gengisfellingar leysa heldur engan vanda, þvi þær bitna jafnt á innflutningi þjóðnýtra rekstrar- og fjárfestingarvara sem og á innflutningi lúxusvarnings, a.m.k. þar sem eitt jafnaðargengi gildir fyrir allan innflutning. Ofangr. ráöstafanir (vaxtahækkun, gengisfellingar) leiöa svo til vixl- hækkana verbs og kaupgjalds og stuðla þannig aö óöaveröbólgu, nema stjórnvöldum hafi tekist aö lama aö mestu starfsemi frjálsra verkalýðssamtaka. Reynsla ýmissa þjóöa sýnir, aö fram- kvæmd IMF-stefnunnar l lýö- ræöisrlkjum leiöir til þess aö þau sökkva dýpra og dýpra I skulda- gildru Sjóösins og fjölþjóölegra fjármálastofnana. Tilmæli IMF um hækkun út- lánsvaxta á innlendum lána- markaöi koma sér hins vegar vel fyrir suma. Þau fyrirtæki sem hafa greiöan aögang að alþjóö- legum lánamörkuöum — oftast fjölþjóöa fyrirtæki — styöja stefnu IMF. Hér á landi má nefna eftirfarandi fyrirtæki, sem eöli sinu samkvæmt ættu að vera hlynnt vaxtastefnu IMF: Flug- leiöir, IBM, ISAL, Járnblendi- vinnu” viö Sjóöinn. Tilraun min til aö upplýsa nánar hvaö IMF hefurkallaö „skynsamlegt” hér á landi og i hverju „samvinna” Is- lendinga viö Sjóöinn er fólgin hef- ur ekki borið árangur. Forsætis- ráöherra ölafur Jóhannesson staöfesti i símtali viö mig þann 5. okt. s.l., aö hvorki óbreyttir borg- arar né alþingismenn fengju aö vita hver væru skilyrði, tilmæli eða kvaöir sem IMF setur fyrir lánum slnum. Samkvæmt heimildum um „lánaþak”sem hægt er aö reikna út meö því aö kanna skýrslur IMF, virðist aö tsland hafi nú tæmt eöa sé uþb. aö tæma þá lánamöguleika hjá Sjóönum, sem draga tiltölulega vægan kvaöa- dilk á eftir sér. Meö áframhaldand greiösluhalla (sem hefur nú varað i 8 ár I röö), er hætt viö aö Island neyöist til aö undirgangast svo- nefnda „stabilization”- áætlun, sem mundi þýöa aö IMF færi aö stjórna landinu. Þetta myndi ef- laust gleðja ýmsa, s.s. forráða- menn Verslunarráðs og forstjóra áöurnefndra stórfyrirtækja. En afleiöingarnar fyrir islensku þjóöina I heild yröu afdrifarlkar, sbr. tilmæli IMF I sambandi viö „stabilization”-áætlun sem Island undirgekkst árin 1960-62, sem skilyröi fyrir yfirdráttarheimild skv. ,,standby”-fyrirkomulagi. Þar sem markmiö IMF er ekki — ég endurtek — ekki aö stuðla aö uppbyggingu þjóölegra atvinnu- greina og aö efnahagslegu sjálf- stæöi, heldur aö tryggja handhöf- um alþjóðlegs fjármagns al- heimsmarkaö fyrir vörur og f jár- festingartækifæri, mun IMF- stjórnun hér auövelda innreiö fjölþjóöa auöhringa, kalla fram verulega kjaraskeröingu og ganga e.t.v. endanlega frá sjálf- stæöi islensku þjóöarinnar. Framhald á 18. siöu Tiu riki af 138 ráða til samans yfir 56% af atkvæðamagni i Sjóðnum. /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.