Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 17

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 17
Laugardagur 3. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Hvaö veit tengdamamma? útvarp Herdis Þorvaldsdóttir leikur tengdamömmuna. Er hún lika flækt f beinagrindarmálið? A morgun, sunnudag, kl. 19.25 verður fluttur 4. þáttur af fram- haldsleikritinu „Svartur markað- ur” eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelsson. Nefnist hann „Einkennilegt dauðsfáll”. Með helstu hlutverkin fara Kristin Á. ólafsdóttir, Herdis Þorvaldsdótt- ir og Sigurður Skúlason. Leik- stjóri er Þráinn Bertelsson. I siðasta þætti sagöi m.a. frá þvi, aö Olgu er boðið i ferð til Jap- ans, þar sem afskipti hennar af beinagrindarmálinu virðast fara i taugarnará ákveðnum mönnum. Olga neitar, en skömmu siðar grefur Gestur, samstarfsmaður hennar,upp nýtt vitni, gamla konu sem heitir Vigdis. Hún gefur þeim það ráðaö tala við Margréti nokkraÞórisdóttur, tengdamóður Olgu. Olga talar við Margréti yfir kaffibolla á Hótel Eyvik og fær þar ýmsar upplýsingar um þá bræður Anton og Arnþór Finns- syni. Þá kemur i ljós að ýmislegt gerðist á striðsárunum, sem ekki var á allra vitoröi. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veörufr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eiginvali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Við og barnaárið. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin.Kynnir: Arni Johnsen. Stjórnandi: Edda Andrésdóttir. 15.30 Tónleikar 15.40 tslenskt mál: Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir i Lundúnum. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk*,' Saga eftir Jaroslav Hasek I þýðingu Karls Isfelds. Gish Halldórsson leikari les (3). 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Lifsmynstur.Þáttur meö blönduðu efni 1 umsjá Þór- unnar Gestsdóttur. 21.20 Gleðistund. Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (18). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 16,30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Flóttamaður hverfur. Sænskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Nefiö á hershöfbingjanum Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leið.Mary fær aðstoðarmann Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 t tuttugustu viku vetrar Þáttur meö blönduðu efni. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Joe Hillsænsk biómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Bo Widerberg. Aðalhlutverk Thommy Berggren. JoeHill var Svií, sem fluttist til Bandarikjanna árið 1902. Hann hóf brátt afskipti af verkalýösmálum og samdi baráttusöngva. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 23.35 Dagskrárlok. Þessa mynd tók Leifur I kröfugöngu barna 28. febrúar s.l. Einsog sjá má hafa börnin þarna uppi kröfu um betra barnaefni I sjónvarpið, og er myndin birt hér I tilefni þess að Stundin okkar er I sjónvarpinu á morg- un. Ballaðan um IOE HILL Laugardagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni er Joe Hill, sænsk mynd frá 1971. Hún var sýnd hér i kvikmyndahúsi á sinum tlma, en áreiðanlega vilja margir endur- nýja kunningsskapinn við hana, og rétt er að benda þeim sem misstu af henni þá á að iáta nú ekki happ úr hendi sleppa. Joe Hill er athyglisverð mynd fyrir margra hluta sakir, en þó kannski fyrst og fremst vegna þess að hún segir frá þessari sögufrægu persónu, og myndir um alþýðuhetjur eru engan veg- inn á boðstólum daglega. Leikstjóri er Bo Widerberg, sem stundum er talinn upp næst á eftir Bergman þegar sænska kvikmyndastjóra ber á góma. Að visu hefur þessi mynd hans verið nokkuð gagnrýnd fyrir að gefa of rómantiska mynd af Joe Hill og timanum sem hann lifði á, en allt um það er hún falleg og áhrifarik og betri en margt annað sem sjónvarpsglápendum er boðið uppá á laugardagskvöldum. ih sjonvarp Bo Widerberg, höfuudur myndarinnar um Joe Hill. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson NO ATriyG-il oKKftR FP bO&O M5TJriAjU/V)... PBER LfTlP WFY1^ Ma^lHi-UTí PS’A/lNó'ftWW Sf/vi l<OM c HOUT pc-TuÁ^ eftP- ÍSTTÍ~ g’DNkfl Tlí- ftp 6-Rei^fl FriP'Á NÁN) L KRPiWTÍ-ÞiM, O.S.zRV. ÞHP HfTri Þö ÆR\P KEyPT NÝ HOSö-öcrN, FÖT 00-.,.. ^fí, RÖ^TINONPi HEF ÍCr LoKS -pl OBpfi 'PÉR 5ITTHvfípl =KKI £ITTH</fít> Sen piúr 9SQ \? vE'fí-TO friyZK ÖbRfcPM Þfrp se/v 5TUTTUS6IM9}QWf)\ \\vem% LPLfíI B(r F>P Jýj&j'Wtm ~[5Kur FLLTfiF ^KipfiNjRKfiR ffiftfoR 6-FFOK Iovr PÖKSTF)FL£ú-fr/ HMN H5F(/Á. $FPl{> Uúfi NftSTuMPVl' H£ILT \!\t L/fi RKSTfE 1 Umsjón: Helgi ölafsson Stysta vinnings- skákin Arið 1974 tefldu þeir Kortsnoj og Karpov einvigi um réttinn til að skora á þáverandi heimsmeistara, Bobby Fischer. Einvigið reyndist siðar ákveða um næsta heimsmeistara þvi eins og ölium er kunnugt þá mætti Fischer ekki tii leiks og tapaði titlinum þvi baráttulaust. Karpov sigraði, vann 3 skákir.tapaði tveimur en 19 urðu jafntefii. Onnur vinningsskáka Kortsnojs var örugglega sú stysta sem nokkur heims- meistari hefur tapað, en hver skyldi nú vera stysta vinningsskákin I einvigi um HM-titilinn? Ég fór að grennslast um þetta og fljótt kom i ljós að Aljékin hafði unnið nokkrar skákir i u.þ.b. 20 leikjum I sinni heims- meistaratið. En eftir að Heimsmeistarakeppnin komst i núverandi form 1948, er langstysta vinningsskákin úr seinna einvigi Spasskis og Petrosjans árið 1969. Spasski vann skákina sem var sú 19. i einviginu, i aðeins 24 leikjum og sigur hans gulltryggði honum heimsmeistaratitil- inn næstu þrjú árin. Skákin, sem fer hér á eftir er kennsiubókardæmi I sóknar- taflmennsku: Hvitt: Boris Spasski Svart: Tigran Petrosjan Sikileyjarvörn 1. e4-c5 4. Rxd4-Kf6 2. Rf3-d6 5. Rc3-a6 3. dl-cxd4 6. Bg5-Rbd7 (Þessi leikur hefur slæmt orð á sér, ekki sist fyrir tilverkn- að þessarar skákar. 6. -e6 er öruggast og liklega best. Petrosjan hefur þó beitt leiknum nokkuð og meö merkilega góðum árangri.) 7. Bc4-l)a5 8. Dd2-h6<?> (Þessi veiking á kóngs- stöðunni á eftir að reynast afdrifarfk.) 9. Bxf6-Rxf6 13. Bb3-He8 10. 0-0-0-e6 14. Kbl-Bf8 11. Hhel-Be7 15. g4! 12. f4-0-0 (Næsta sjálfsagöur leikur. Hvitur fórnar peði en fær I staðinn sókn eftir hálfopinn. g-llnunni.) 15. ...-Rxg4 (Þennan djarfa fótgönguliða varð að fjarlægja.) 16. Dg2-Rf6 17. Hgl-Bd7 18. f5-Khl (Hvitur hótaöi 19. fxe6 fxe6 20. Rf5! o.s.frv.) 19. Hafl-Dd8 21. e5!-dxe5 20. fxe6-fxe6 22. Re4! (Eini leikurinn. 22.-Rxe4 strandar t.a.m. á 23. Hxf8+ Hxf8 24. Dxg7 mát. 22.-exd4 23.Rxf6 g5 24. Dh3 He7 25. Hxg5! Bg7 26. Hxg7! er einn- ig ófuilnægjandi.) 23. Dg6!-exd4 24. Rg5! — Svartur gafst upp. Framhaldið gæti orðið eitt- hvað á þessa leiö: 24.-hxg5 25. Dxh5+ Kg8 26. DÍ7+ Kh7 27. Hf3 g4 28. Hf5! o.s.frv.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.