Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 18

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. mars 1979 Sjðslys Framhald af bls. 1 helgissæslunni til leitar en veBur var óhagstætt, dimmt og gekk á meB éljum og loft ókyrrt. GengiB var á f jörur i Eyjum en ekki reyndist þó unnt aB komast i Bjarnarey og ElliBaey. Björg- unarsveitirnar i Landeyjum og undir V-Eyjafjöllum gengu enn- fremur fjörur frá Holtsá I Land- eyjum og austur undir Skóga- sand. Þá hafa bændur á þessum slóBum veriB beBnir um aB fylgj- ast meB f jörum hver á sinni jörB. Leit verBur haldiB áfram i dag. —GFr Fé veitt til íþrótta Frámhald af bls. 6. rænsi samstarfs erum viB Is- lendingar utangarBs vegna hins gifurlega ferBakostnaBar. Fjármagn á menningarfjár- lögunum hefur aö visu talsvert veriö notaö til aB auövelda lista- mönnum, kennurum, stúdent- um og visindamönnum aö koma saman á ráöstefnur og fundi. En þaö gæti einmitt ver- iB stórkostlegt viBfangsefni I norrænu samstarfi aö koma á kerfisbundnum stuöningi til aö jafna feröakostnaö innan Noröurlanda. Ég veit aö ýmsir áhugamenn um norræna sam- vinnu hafa talsvert rætt þetta mál og árangúrinn á Noröur- landaráösþinginu nú varöandi iþróttasamskiptin gæti komiö meiri hreyfingu á þau mál, sagöi Ragnar Arnalds mennta- málaráöherra aö lokum. —ekh í hvers þágu Framhald af bls. 11. Niðurlagsorð 1 ofangr. greinargerB hefur veriö skýrt frá eöli IMF, skipan Sjóösins, valdahlutföllum innan sjóösstjórnar og frá hugmynda- fræöi SjóBsins i efnahagsmálum. Ennfremur var skýrt frá þvi hvernig IMF notfærir sér neyö fátækra og óiönvæddra þjóBa til aö sveigja efnahagsstefnu þeirra i þágu ráöandi afla 1 alþjóölegum viBskiptum og fjármálum. Hinn alþjóölegi bankaheimur (aöallega fjölþjóBa bankar) met- ur lánshæfni þjóörikis m.a. eftir þvi hvort viökomandi riki sé aöili aö IMF. Hafi viök. riki gengist inn á „standby’Vfyrirkomulag ó veg- um Sjóösins, eykst lánstraust þessa rikis. Þetta — en ekki trú þjóörfkja á heilindi Sjóösins —■ mun vera megin-ástæöa fyrir aö- ild 138 rikja aö AlþjóBa .gjaldeyris sjóönum, þ.m.t. sumra sem reka áætlunarbúskap. I greinargeröinni var vikiö aB pukrinu sem er viBhaft i kringum samskipti þjóörikja viB Sjóöinn svo og aö þeirri hollustu sem Sjóönum er sýnd af einstökum embættismönnum stjórn- sýslunnar. Ég tel mig hafa sýnt, bæöi meö rökum og dæmum, aö Alþjóöa gjaldeyrissjóöurinn er óvinur vinnandi stétta i heiminum og aö efnahagsstefnan sem SjóBurinn „mælir meö” — sem skilyröi fyrir lánveitingum sinum — stuBlar viöa aö afnámi grundvallar mannréttinda. ÞaB er hægt aö draga ýmsar ályktanir af ofangr. úttekt: VarB- Bókmenntakyiuiing Laugard. 3. mars kl. 16:00: PETER RASMUSSEN OG INGEBORG DONALI kynna nýjar danskar og norskar bækur. Gestur verður danski rithöfundurinn SVEN HOLM. Mánud. 5. mars kl. 20:30: Danski rithöfundurinn SVEN HOLM kynnir eigin verk. Þriðjud. 6. mars kl. 20:30 CARL JOHAN GARDBERG; „Kulturlandskap och miijöer”. Fyrir- lestur með litskyggnum. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO fÚTBOЮ Tilboö óskast I gatnagerö og lagnir ásamt lögn dreifikerfis hitaveitu I Seljahverfi, 14. áfanga, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Gtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Frlkirkjuvegi 3, Reykjavlk, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 20. mars n.k. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 íbúð óskast til leígu 4 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir erlenda sjúkraþjálfara, sem starfa á Landspitalanum. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara Land- spitalans, simi 29000. Skrifstofa rikisspitalanna andi upplýsingaskyldu og starfs- hætti Seölabankans; varöandi utanrikisstefnu landsins; varö- andi efnahagsstefnu stjórnvalda á ýmsum tlmum; varöandi stéttarlega greiningu þjóöfélags- ins; og fleira. Ég mun þó láta staöar numiö hér. en vona aB þeir sem láta hagsmuni alþýöufólkí og þjóöfrelsi sig varöa, efli þekk íngu sina um þessi mál og noti þekkinguna siBan I samræmi viö þessar hugsjónir. Elias Davíösson, kerfisfræö- ingur. Jan. 1979 Helstu heimildir 1. IMF Survey (fréttabréf IMF) og Finance and Development (timarit IMF) 2. „Stand-By Arrangements and the IMF”, eftir Joseph Gold, aBallögfræöing IMF, Washington, 1970 3. „Multinational Corporations in World Development”, United Nations, New York, 1973 '4. „The Debt Trap: The IMF and the Third World”, eftir banda- riska stjórnmálafræöinginn Cheryl Payer, Penguin, 1974, (á sænsku: „SkuldfSllen”, Tidens Forlag, Stockholm, 1977). Tónlist Framhald af bls. 7. 11 lög úr „Eighteen Move- ments” eftir Eskil Hemberg. Snarpari rytmik heföi foröaB frá mestu flatneskjunni. Eins og kunnugt er, er rytmsk spenna ekki endilega spursmál um nógu mikinn hraöa. NÝTT VERK eftir Jón As- geirsson var frumflutt, sem Sól i morgun hét og tókst ágætlega. „Ýtin” túlkun virtist eiga betur viö þetta kórverk Jóns en verk hinna íslensku tónskáldanna. Tóntak verksins var, snúöugt en sannfærandi. Textaritstjórn höfundar þótti mér aftur á móti dálitiö hæpin, visur úr mörgum kvæöum kubbaöar niöur og slitnar úr samhengi, jafnvel sumt mistúlkaö eöa alla vega mjög umdeilanlegt, eins og „nú man hon sykkvask”, niöurlags- orö Völvuspár, sem Jón skilur jarölegum skilningi og tengir tortimingu.sólar, en munu aö fróBasta manna áliti eiga viö völuna. ,,Hon” er völvan i 3. persónu, sem mun „s^kkvask” aö spá lokinni. Bezti sprettur Háskólakórsins var I i'slenzku þjóölögunum Vinaspegli og Bjartri meyju og hreinni (sem frekar var „hress mey en plein” I meöförum kórs- ins), hinum frábæru útsetning- um Róberts A.Ottóssonar.svo og tveim skinandi góöum útsetn- ingum Sigursveins D. Kristins- sonar, Krummi snjóinn kafaöi og Þorraþræli 1866. Þetta ættu aö reynast mjög sendileg lög bræörum okkar austan hafs. —RöP VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI I Lindarbæ sunnudag kl. 17 UPPSELT mánudag kl. 20,30 MiBasala opin daglega frá kl. 17 — 19 og 17 — 20,30 sýningar- daga, simi 21971. Stórbætt nýting Framhald af bls. 3. Langir biðlistar Þrátt fyrir þennan árangur eru enn langir biölistar eftir sjúkra- rými og I febrúar-mánuöi voru yf- ir 2000 manns á biBlistum eftir rými, þar af 1777 á Landspitala og 161 á Kleppsspitala, 64 biöu eftir plássi á Kópavogshæli og 25 á Vifilsstaöaspftala. A þessa greinargerö stjórnar- nefndarinnar má lita sem e.k. andsvar viö yfirlýsingum lækna- ráös Landspitalans sem birst hafa I fjölmiölum. Sagöi Páll Sigurösson ráöuneytisstjóri og formaöur nefndarinnar aö greinargerö læknaráBsins heföi veriB einhæf meö þvi aö þar heföi aöeins veriö taliö þaö sem enn skorti en litiB getiö um þaö sem á- unnist heföi. Stjórnarnefndina og læknaráöiö greinir á I mörgum atriöum. Stærsta ágreiningsmál- iö er greinilega bygging og nýting Geödeildarinnar en auk þess ým- is skipulagsatriöi innan Landsplt- alans sjálfs og um nýtingu lóöar- innar. —AI SiMÓÐLFIKHÚSHS KRUKKUBORG i dag kl. 15 sunnudag kl. 15 EF SKYNSEMIN BLUNDAR 6. sýning i kvöld ki. 20. Upp- selt. Hvit aögangskort gilda MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS sunnudag kl. 20 Næst siöasta sinn SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS miövikudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriöjudag kl. 20.30 HEIMS UM BÓL miövikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir MiBasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. LKlKFfilÁT.aS a2 REYKIAVIKUR “ ’ LÍFSHASKI 30. sýning I kvöld, uppselt miBvikudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 GEGGJAÐA KONAN 1 PARÍS fimmtudag kl. 20.30 næst-siðasta sinn. Miöasala I Iönó kl. 14 — 20.30, simi 16620. ROMRUSK miönætursýning i Austur- bæjarbiói i kvöld kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbfói kl. 16 — 23,30, slmi 11384. Alþýðubandalagið Selfossi Fundur G-listans um bæjarmál veröur I Tryggvaskála mánudags- kvöldiö 5. mars kl. 8.30. Allir félags- og stuöningsmenn velkomnir. — G- listinn. Alþýðubandalagið Akureyri — Opið hús veröur sunnudaginn 4. mars kl. 3. Norska blokkflautusveitin leikur danslög og önnur ljúlingslög frá renessans-timanum. Félagar úr sveit- inni rabba um listkryddaö brauöstrit sitt og heimilislif á Akureyri. Sagt veröur frá félagsstarfi ABA. Kaffiveitingar úr splúnkunýju bollastelli félagsins. Félagar:geriöiykkur glaöan sunnudag i Lárusarhúsi Eiös- vallagötu 18 og takiö meö ykkur gesti. Nefndm. Stjórnarfundur ABA veröur haldinn mánudaginn 5. mars kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Sérhyer skerding Framhald af bls. 16 leystur meö sameiginlegu þjóö- félagslegu átaki þannig, aö dregiö veröi úr umframfram- leiöslu á skipulegan hátt, en meö stuöningi hins opinbera veröi komiö i veg fyrir kjara- skeröingu bænda, sem annars yrði óumflýjanleg. Viröist þetta enda vera eina leiöin, sem fær er aö þvi mark- miöi.sem býsnamargir viröast nú sammála um, aö núverandi byggö. haldist i megindráttum og kjör bænda veröi I einhverju samræmi viö kjör annarra starfsstétta. Þaö er álit fundarins, aö heppilegasti vettvangur fyrir þaö samstarf bænda og rikis- valds, sem slíkar aögeröir veröa aö byggjast á, sé sam- starfsnefnd, sem fjalli jöfnum höndum um verölagningu bú- vöru og önnur þau atriöi, sem varöa kjör bænda og hafa áhrif á þróun landbúnaöarins. Má þar nefna t.d. tillögur 7-m-r. i 8 liö- umsem fram koma i niðurlagi nefndarálitsins. Aö lokum vill fundurinn skora á Búnaöarfélags Islands og Stéttarsamband bænda að halda á málstað stéttarinnar af fullri einurð og minnast þess, aö sér- hver skerðing á kjörum bænda mun hafa i för meö sér fækkun þeirra meö tilheyrandi röskun búsetu I sveitum landsins.-mhg Alþýðubandalagið Akranesi Góugleöinni er frestaö. Nánar auglýst siöar. Abl. Akranesi. Alþýðubandalag Fljótsdalshéraðs Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur veröur haldinn á Egilsstöðum mánudagskvöld- • iö 5. mars kl. 20.30, Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning I hreppsmálaráö Alþýöu- bandalagsins. 3. Nefndarskipan.4. Fyrirhugaöur fundur meö þing(mönn- um. 5. Onnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum heldur félagsfund I Tjarnarlundi, Keflavik, mánudaginn 5. mars kl. 20.30. Fundarefni: l. Félagsslit vegna breyttrar starfsemi flokksins á félagssvæöinu. 2. Stofnun samstarfsnefnda Alþýöubandalagsfélaga á Suöurnesjum. 3. Onnur mál. — Kaffiveitingar og rabb að loknum fundarstörfum. — Stjórnin. Árshátið Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum veröur haldin á Hótel Borgarnesi laugardaginn lO mars. Húsiö opnaö kl. 19. Boröhald hefst kl. 20. Ræöa: Jónas Arnason. Skemmtiatriöi og dans. Verö miöa kr. 5500. Miðar fást hjá eftirtöldum til miövikudags- kvölds7. mars: Baldri Jónssyni (s. 7534),Gréteri Siguröarsyni, Pálinu Hjartardóttur og Þorsteini Benjaminssyni (s. 7465). Alþýðubandalagið i Reykjavik. Viðtalstimar borgarfulltrúa. Fastur viötalstimi borgarfulltrúa Alþýöubandalagsins i Reykjavik veröur framvegis kl. 10.30-12 á þriðjudögum aö Grettisgötu 3. Þeir sem óska eftir viötölum viö borgarfulltrúa á öörum timum hafi vinsamleg- ast samband viö skrifstofu ABR i sima 17500. Opið 10-17 mánudaga til föstudaga.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.