Þjóðviljinn - 06.03.1979, Qupperneq 1
Krafa forsætisráðherra
UOOVILJINN
Þriðjudagur 6. mars 1979 — 54. tbl.—44. árg.
Þingrofstillagan
afgreidd strax
Kanna verður hug kratanna
Fundur
umflug-
manna-
deilu
1 kvöld
Sáttasemjari, Gu&laugur
Þorvaldsson, átti fund meö
flugmönnum f gær. Þar
geröist þaö eitt, aö tekin var
ákvöröun um aö stefna aö
fundi meö deiluaöilum i
kvöld.
Búast má viö aö truflanir
hefjist á innanlandsflugi
þann 7. þ.m., eftir þvi, sem
flugmenn hafa gefiö i skyn,
náist ekki samkomulag fyrir
þann tima.
Sigurður
REafla-
hæstur
Siguröur RE 4 var I viku-
lokin aflahæstur ioönuskip-
anna meö samtals 12.683
lestir, en alls höföu þá 60 skip
fengiö einhvern afla á vetr-
arvertiöinni, samanlagt
378.661 lest.
Skipstjórar á Siguröi eru
Kristbjörn Arnason og Har-
aldur Ágústsson.
Næst á eftir Siguröi RE aö
aflamagni eru Súlan EA 300
meö 11.722 lestir, þá Pétur
Jónsson RE 69 11.438, Bjarni
ólafsson AK 70 11.325 og
GIsli Arni RE 375 10.942.
Loönuskýrslan birtist I
heild á siöu 4.
Nýtt búvöruverð:
Mjólkin
kostar
nú 152 kr.
lítrinn
t gær tók gildí nýtt búvöru-
verö vegna kostnaöarhækk-
ana en niöurgreiösiur veröa
óbreyttar i krónutöiu áfram.
Hækkunin nemur aiit aö 20%
á einstökum tegundum.
Mjólkurpotturinn kostar nú
t.d. 152 krónur.
Litri af undanrennu kostar
eftir hækkunina 136 kr.,
rjómalitrinn 1007 kr., kiló af
skyri 237 kr., kiló af smjöri
1370 kr., kiló af 45% osti 1994
kr., og 5 kg. af kartöflum 612
kr.
Þá kostar kflóiö af fram-
parti og siöu af súpukjöti nú
865 kr., læri 1256 kr., hryggur
1256 kr. og kótelettur 1402 kr.
-GFr.
Fiskifræðingar hafa nú þungar áhyggjur
af loðnustof ninum eins og lesa má í frétt1
á baksíðu Þjóðvilians í dag. Myndina tók
Leifur við fiskmjölsverksmiðjuna Klett í
Reykjavík í gærkvöld en þar er nú brætt
af fullum krafti.
Úrskurður meirihluta K jaradóms
Þakinu létt af
BHMogBSRB
• Miljarður í útgjaldaaukningu fyrir ríkið
• 54 til 65 þús. kr. kaupauki í hæstu flokkum frá 1. jan.
„Við höfum ekki ná-
kvæmar tölur um þetta en
okkur sýnist að þegar allt
sé reiknað þýði niðurstaða
Kjaradóms um einn mil-
jarð króna i útgjaldaaukn-
ingu á ári", sagði Höskulur
Jónsson ráðuneytisstjóri í
f jármálaráðuneytinu um
þá niðurstöðu meirihluta
Kjaradóms sl. sunnudag að
svipta þakinu af launa-
stiga Bandalags háskóla-
manna.
BSRB hefur krafist þess aö hiö
sama gildi um félagsmenn sina
eins og BHM og hefur fjármála-
ráöuneytiö fallist á þaö. Þegar
rætt er um einn miljarö er þá átt
viö greiöslur til fólks i efstu
flokkum BSRB og þátttöku rikis-
ins i útgjöldum sveitarfélaga
vegna spitala og endurgreiöslna
gegnum tryggingar til lækna og
lyfjafræöinga.
Höskuldur Jónsson sagöi aö af
hálfu fjármálaráöuneytisins heföi
veriö á þaö fallist aö Kjaradómur
kvæöi upp efnislegan dóm I mál-
inu, þvi aö i lögum sé gert ráö
fyrir aö semja megi um frávik frá
veröbótaákvæöum samninga frá
1. desember ’78, og þar sem BHM
hafi ekki samningsrétt, sé Kjara-
dómur bær til þess aö kveöa upp
úrskurö.
1 efstu flokkum BHM þýöir af-
nám þaksins um 65 þúsund krón-
ur i viöbót á mánaöarlaun frá 1.
janúar sl. og i hæstu flokkum
BSRB um 54 þúsund krónur. Siö-
an minnkar viöbótin eftir þvi sem
launin lækka þar til komiö er aö
þeim mörkum þar sem þakiö var
áöur. -ekh
— Sjá 6. siðu
Forsætisráöherra mun leggja á
þaö rlka áherslu aö sem fyrst
veröi greidd atkvæöi um tiliögu
Sjálfstæöisflokksins um þingrof
og kosningar. Ef umræöum veröi
ekki haldiö áfram eftir útvarps-
umræöurnar I kvöld beri aö
greiöa atkvæöi um máliö strax á
morgun. Þessi afstaöa byggist á
þvi aö kanna veröi hug Alþýöu-
flokksmanna til framhaldsvinnu
viö efnahagsmálafrumvarpiö inni
rikisstjórninni áöur en samninga-
þófinu veröi haldiö áfram þar.
Rikisstjórnin kemur saman til
þess aö ræöa áfram um drög aö
efnahagsmálafrumvarpi nú ár-
degis, en umræöum var frestaö til
þriöjudags aö ósk Benedikts
Gröndals.
Ýmislegt bendir til þess aö
nokkrir Alþýöuflokksmenn séu
teknir aö ókyrrast i vistinni á
stjórnarheimilinu m.a. viötöl og
frásagnir i siödegisblööunum I
gær þar sem m.a. er skýrt frá þvi
aö Vilmundur Gylfason leggi til
aö ólafur Jóhannesson segi af sér
vegna þess aö hann hafi heykst á
þvi aö leggja fram efnahags-
málafrumvarp sitt.
Ræöumenn viö útvarpsumræö-
urnar i kvöld veröa fyrir Sjálf-
stæöisflokkinn Geir Hallgrimsson
og Gunnar Thoroddsen, fyrir
Alþýöubandalagiö Hjörleifur
Guttormsson og Svavar Gestsson,
fyrir Alþýöuflokkinn Benedikt
Gröndal og Kjartan Jóhannsson
og fyrir Framsóknarflokkinn
Ólafur Jóhannesson og Ingvar
Gislason. -ekh
Breytmgartillaga á lögum
um fóstureyðingar.
„Félags-
legar
ástæður
falli niður
99
Flutningsmaður:
Þorvaldur Garðar
Kristjánsson
Þorvaldur Garöar Kristjánsson
hefur lagt fram á Alþingi frum-
varp um breytingu á lögum um
fóstureyöingar þannig aö niöur
Framhald á 18. siöu
Þjóðarbúið tapar
a.m.k. miljarði kr.
vegna vanhirtrar lifrar úr afla
Lýsisframieiösla úr þorska-
og ufsalifur hefur fariö ört
minnkandi á tslandi um iangt
árabil vegna þess aö verö þyklr
of lágt. t erindi eftir þá Sigurjón
Arason og Geir Arnesen sem
flutt var á ráöstefnu Verkfræö-
ingaféiagsins um helgina segja
þeir aö ekki viröist óraunhæft aö
ætla aö þjóöarbúiö míssi a.m.k.
af miljaröi króna vegna van-
hirtrar lifrar. Raunar gæti sú
tala veriö miklu hærri ef unniö
væri ineira meöaiaiýsi en nú er
gert.
Lifrarbræðslur eru nú um
borö i nokkrum togurum en
hvergi notaöar. 1 fyrirlestrinum
sögöu þeir Sigurjón og Geir aö
sennilegra til árangurs væri að
safna lifrinni um borö í fiski-
skipunum og bestur árangur
næöist ef henni væri safnaö i 25-
50 kg. plastpoka og siöan isvarin
i stærri kössum eöa kerjum.
ísun beint i ker eöa tunnur kem-
ur einnig til greina. Lifur, sem
þannig er varin, má koma með
til lands litiö skemmda úr 10
daga veiöiferö en þetta útheimt-
ir auövitaö aukna vinnu um
borö og einnig veröur aö vera
aöstaöa til vinnslu I landi en ný-
tiskulegar lifrarbræöslur eru nú
aðeins tvær, i Reykjavik og
Vestmannaeyjum. Þó getur sú
siöarnefnda ekki kaldhreinsað
né framleitt meöalalýsi.
Þá sögöu fyrirlesararnir aö
lausn þessara mála hljóti aö
vera sú aö hafa tiltölulega fáar
en fullRomnar lýsisbræöslur og
flytja þá lifrina milli verstöðva
sem ekki ætti aö vera erfitt
skipulagsatriöi eins og sam-
göngum sé nú háttað.
Þess skal getið aö undanfarin
2 ár hefur nefnd starfaö undir
forystu Péturs Péturssonar for-
stjóra sem ætlaö er aö gera til-
lögur um fullnýtingu lifrar en
hun hefur ekki enn skilaö áliti.
■sGFr.