Þjóðviljinn - 06.03.1979, Page 5
ÞriOJudagur 6. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Þessi mynd er tekin á nýja dagvistarheimilinu, og má þar sjá undirbúningsnefndina, en hana skipa:
Theodór A. Jónsson, Friðrik A. Magnússon og Sigmar Ó Maríusson.
Dagvistunarheimili
fyrir fatlaða opnað
Dagvistarheimili fyrir
fatlaða hóf starfsemi
sina i gær. Er það til
húsa að Hátúni 12 í húsi
Sjálfsbjargr, landssam-
bands fatlaðra, en það
stendur að stofnun þessa
heimilis. Það er ætlað
fyrir mikið fatlað fólk,
sem ekki getur farið
ferða sinna sjálft, en
þarf að sitja heima allan
daginn kannski að-
gerðalaust.
Á bla&amannafundi Sjálfs-
bjargar á föstudag voru gefnar
eftirfarandi upplýsingar:
Dagvistunin ver&ur rekin alla
virka daga frá kl. 9 til kl. 17. Þeir
sem njóta dagvistunar fá
morgunverö, hádegisverö og
miödegiskaffi. Þeir sem þess
þurfa fá sjúkraþjálfun. Starfefólk
dagvistunarinnar mun aöstoöa
fólkiö og leiöbeina þvl viö létt
föndur og tómstundastörf.
Þa&ervitaö, aöall-margt mikiö
fatlaö fólk dvelur i heimahúsum
og þarf aö vera eitt heima
allan daginn, þar sem aörir fjöl-
skyldumeölimir eru i skólum eöa
vinnu. Undirbúningsnefiidin telur
aö rekstur dagvistunar sé
þýðingarmikiö skref, til þess að
rjufa einangrun mikiö fatlaðs
fólks, bæta heilsu þess og geri þvi
jafnframt kleift i mörgum tilfell-
um aö dvelja lengur en ella á
heimili sinu.
Forstööumaöur dagvistar-
heimilisins er Steinunn Finn-
bogadóttir, en henni til aðstoðar
veröur Hulda Ingimundardóttir.
Heimilið mun rúma 20—25
manns, en hægt verður farið af
stað og hafa 8 manns nú sótt um
dagvist. Steinunn benti á aö
hugsanlega gæti fólk verið þarna
a&eins 2—3 daga i viku, allt eftir
þvi hvaö þvi hentaöi. Þeir sem
þurfa á aö halda ættu aö geta not-
fært sér Feröaþjónustu fatlaöra á
vegum Reykjavikurborgar.
Leitað hefur verib eftir fjár-
hagslegri fyrirgreiöslu frá
Tryggingastofnun rikisins, og
sagði forstjóri hennar Eggert G.
Þorsteinsson aö beiðninni heföi
verið tekiö á jákvæðan hátt, en
ekki væri enn búiö að afgreiða
málið.
Vist er að dagvistunarheimili
þetta mun gegna mikilvægu hlut-
verki fyrir fatlaö fólk sem getur
búiö i heimahúsum en nýtur ekki
mikils félagslife.
Mikill áhugi á dýra-
vernd í Hafnarfirði
Útflutningi
á heyi
þarf aö
gefa gaum
Nokkur útflutningur hefur veriö
á heyi til Noregs og Færeyja, aö
þvi er segir i skýrslu Markaös-
nefndar landbúnaörins. Einnig
hafa Grænlendingar sýnt áhuga á
heykaupum næsta sumar. Hey
þaö, sem hefur veriö flutt út til
Noregs, hefur rýrnaö mikiö. Þaö
var flutt út bundiö I venjulega
bagga og sett i lest. Fór þaö mjög
úr böndunum. Norömenn voru
yfirleitt mjög ánægöir meö gæöin
en treysta sér ekki til aö kaupa
meira hey, nema betur veröi um
þaö búiö.
Grænlendingar hafa lýst áhuga
á viöræðum um heykaup nú i vor.
Kannaöir hafa veriö möguleikar
á kaupum á bindivélum, sem
binda I „stórbagga”, 4—800 kg.
Búnaöarsamband Eyjafjaröar
hefur samiö um kaupleigu á einni
slikri vel i Englandi.
Þaö hefur aukakostnað f för
meö sér, ef nauösynlegt reynist
aö endurbinda hey úr hlööu eöa
stæöu. Þvi væri æskilegt ef hægt
væri aö pakka venjulegum bögg-
um saman i stærri einingar. Ekki
virðast vera til vélar, sem gera
þetta nægilega vel, en e.tv. er
mögulegt aö smiöa tæki, sem
hentaöi til þess.
Útflutningur á heyi viröist geta
staðið undir sér, ef tekst aö draga
úr rýrnun I flutningi án of mikils
kostnaöar. Þvi er ástæ&a til aö
gefa þessu máli frekari gaum.
Flutningskostnaöur er stór liö-
ur og hefur reynst erfitt aö fá inn-
lend skipafélög til aö bjóöa sann-
gjarna fragt. Þvi þarf að kanna
flutningamöguleika enn frekar.
Einnig þarf aö gera meiri
athuganir meöumbúnaö á heyi til
flutnings. I þriöja lagi þarf aö
gera „markaöskönnun”, ræöa við
hugsanlega kaupendur um fyrir-
komulag á þessari vershin og
framti&arhorfur. —mhg
Aöalfundur Dýraverndunarfé-
lags Hafnarfjaröar var haldinn
sl. 19. febrúar. Kom þar fram aö
vel heföi veriö starfaö, ma. hefur
tugþúsundum króna veriö variö
til fóöurkaupa handa fuglum á
Læknum og smáfuglunum. Fé-
lagar eru nú 200 manns.
A fundinum kom fram mikill
áhugi og einhugur um dýravernd.
Forma&ur skýröi frá þvi aösér '
heföi borist tilmæli frá Sædýra-
safninu þess efnis aö Dýravernd-
unarfélag Hafnfirðinga leyfði
fyrir sitt leyti aö þeim þremur
háhyrningum, sem nú væru i
hvalalauginni i Sædýrasafninu,
yrði sleppt i sjóinn. Sér væri
kunnugt um að fyrir lægi álit
þriggja dýralækna um aö þeir
væru samþykkir þvi að háhyrn-
ingunum yröi nú sleppt, þar sem
þeir væru læknaöir af lungna-
bólgunni sem haföi þjáö þá. Þeir
yrðu fluttir i þar til gerðum köss-
um, einn i hverjum kassa. I
hverjum kassa yröi sérstakur
umbúnabur og sjór, til þess aö
sem best færi um dýrin. Kassarn-
ir meb háhyrningunum yröu svo
fluttir um borö i bát, sem tlytti þa
siðan til hafs þar sem þeim yröi
sleppt. Samþykkti fundurinn ein-
róma að veröa viö þessari ósk.
Að lokum fór fram stjórnar-
kosning, og var Þóröur Þóröar-
son endurkosinn forseti félagsins
og er þaö i 27. skiptið I röð, sem
hann er valinn til þessa trúnaöar-
starfe I félaginu.
Þá voru endurkjörin i stjórn-
ina: Stefán Gunnlaugsson, vara-
forseti, Siguröur Þóröarson, rit-
ari og Erna Friöa Berg, meö-
stjórnandi. Erna Fri&a haföi áöur
gegnt gjaldkerastörfum i félag-
inu, en hún baöst undan endur-
kosningu í þaö starf.
Jóni Sigurgeirssyni, sem nú er
orðinn háaldraður sjúklingur,
vorufæröar þakkir fyrir mikil og
giftudrjúg störf i þágu félagsins,
en hann hefur átt sæti i stjórn
þess allt frá upphaíi. Friöa G.
Eyjólfsdóttir var kosin i stjórn-
ina i stað Jóns og henni falið a&
gegna þar störfum gjaldkera. Þá
fór fram kosning varastjórnar,
endursko&enda og gæslumanna.
Fór fundurinn hiö besta fram og
var fjölsóttur.
(Fréttatilkynning)
Stórgjafir í sundlaug-
arsjóð Sjálfsbjargar
öldruö kona í Reykjavik hefur húsið.
fært Sjálfsbjörg, landssambandi önnur stórgjöf barst sama dag,
fatlaöra, miljón krónur aö gjöf. 27. feb., i Sundlaugarsjóö Sjálfs-
Fylgir gjöfinni þaö skilyröi, að bjargar. Gaf Guðrún Sigurðar-
hún ver&i notuö til þess aö koma dóttir kr. 500 þús. til minningar
upp sundlaug við Sjálfsbjargar- um mann sinn, Þorstein Eliasson.
Byggingaþjónustan:
Ráðleggingar
um varnir við
slysum, eldi
og innbrotum
öllum finnstnóg um aðyfir 1700
manns þurftu aö leita til slysa-
deildar Borgarspitalans á s.l. ári
vegna umferðaslysa — en yfir
8000 leituöu slysadeildar vegna
siysa ( heimahúsum. Er hægt að
fækka þessum siysum? Getur
20-30 cm of löng rafmagnssnúra
úr hraðsuðukatiinum skilið milli
iifs ogdauða barns mtns? Getur
þjófur gengið inn og út um ibúð
mina hindrunurlftiö? Get ég
stöðvað eid á byrjunarstigi?
Þannig mætti lengi spyrja og
svör viö sumum spurningunum
fengust meðal annarra athygiis-
veröra upplýsinga á ráðstefnu
Byggingaþjónustu Arkitekta-
félags Islands, sem haldin var um
fyrri helgi. Þar flutti Báröur
Danielsson arkitekt erindi um
eldvarnir, Stefán Carlsson læknir
fjallaði um slys i heimahúsum og
Grétar Norðfjörð lögreglufktkks-
stjóri talaöi um varnir viö
innbrotum.
1 framhaldi af ráðstefnunni vill
nú Byggingaþjónustan leggja sitt
af mörkum til aö vekja athygli á
þessum vandamálum og reyna aö
gefa almenningi og forsvars-
mönnum fyrirtækja og stofhana
tækifæri til aö kynna sér betur
þessi mál ogfá ráðleggingar sér-
fróöra manna. Veröa sérfræðing-
ar til viötals kl. 5-7 siðdegis i
húsakynnum Byggingaþjónust-
unnar aö Grensásvegi 11, en
aögangur og leiöbeiningar eru
sem fyrr ókeypis.
—vh
Neytendasam tökin
á Akranesi:
Verðmerk-
ingar í búðar-
gluggum
ófullnægjandi
t fréttabréfi frá Akranesdeild
Neytendasamtakanna segir frá
könnun sem deildin lét gera á
verömerkingum i búðargluggum
á Akranesi, en kaupmönnum ber
skv. fyrirmælum frá verðlags-
stjóra aö merkja vörur slnar og
þjónustu mcð útsöiuverði eða
augiýsa útsöluverð á svo áber-
andi hátt á sölustaðnum að auð-
velt sé fyrir viðskiptamenn að
lesa það.
t fréttabréfinu segir aö verö-
merkingar i búðargluggum, þar
sem þær eru,séu almennt of litiar
og sjáist iila. Hlutfall verö-
merktra vara i gluggum verslana
var sem hér segir:
Axel Sveinbjörnsson 100%
Blómabúöin 90%
Bókav. AndrésNielsson 61%
--útibú 90%
Gler og Málning 45%
Hannyrðaversl. Akraness 0%
Hannyrðaversl. Margrétar 40%
Húsgagnaversl. Stofan 100%
KB — búsáhaldadeild 100%
Máning.þjðnustan Bárug. 90%
—Stillholti 50%
Staöarfeli 78%
Úra- og skartgripaversl. 80%
Valfell 100%
Versl. Asberg 90%
Versl.Bjarg 100%
Versl.Dis ,20%
Versl.Drangey 5%
Versl.Elva 6%
Versl. EpliÖ 0%
Versl. Homiö 0%
Versl. Huld 28%
Versl.Oöinn 82%
Versl. ósk 22%
Versl.Valbær 20%
Versl.ÞorbergsÞóröars. 53%
Versl.ÞóröarHjálmss. 98%
örin 50%