Þjóðviljinn - 06.03.1979, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 6. mars X979.
Kafbátaleitarflugvél af ger&inni Lockhead Orion, en vélar af þessari tegund eru hér á landi. Þessar vél-
ar bera djúpsprengjur hla&nar kjarnaoddi, en islenskir rá&amenn vilja ekki vita af þvi.
Sameinaö þing í dag:
Bann við kjarnorkuvopnum
Svava Jakobsdóttir flytur framsögu fyrir þingsályktunartillögu sinni
Snemma i vetur flutti Svava
Jakobsdóttir þingsályktunar-
tiliögu um bann vift geymslu og
hvers konar meöferö kjarnorku-
vopna á islensku yfirráöasvæöi.
Fyrirnokkrum árum uröu mikiar
umræöur um þaö hvort kanarnir
geymdu hér kjarnorkuvopn og
fullyrtu virtar stofnanir i
útlöndum a& svo væri. Þáverandi
utanrikisráöherra geröi síg aö
viöundri meö þvi aö fullyröa aö
hann heföi aldrei séö kjarnorku-
sprengju á vellinum. Jafnframt
er þaö ljóst aö allir heiöarlegir
menn hijóta aö vilja skoöanir ls-
lendinga sem ákveönastar i
þessum efnum. Þi veröur fróölegt
aö fylgjast meö viöbrögöum þing-
manna viö þessari tillögu Svövu,
en hún veröur á dagskrá Alþingis
kl. 2 i dag.
Allir þjóöhollir islendingar
vænta þess aö þingmenn reki nú
af sér slyöruoröiö og lýsi því yfir
aö bannaö sé aö geyma kjarn-
orkuvopn á islensu landi og
feröast meö þetta um íslenskuhöf.
sgt
þingsjé
Þakinu svipt
af hjá BHM
Með óljósri skilgreiningu á hvað sé „full dagvinna”
hefur BHM-félögum verið mismunað,
segir í forsendum meirihluta Kjaradóms
Meirihluti kjaradóms, lög-
fræðingarnir Benedikt Blöndal,
Jón Finnsson og Jón Rögn-
valdsson, allt félagar 1 BHM, af-
léttu meö dómi sl. sunnudag
hinu svokallaöa þaki af launa-
stiga Bandalags háskólamanna.
Þetta hefur sjálfkrafa þau áhrif
aö „þakinu” af launastiga
BSRB veröur einnig aflétt sam-
kvæmt yfirlýsingu fjármála-
ráöuneytisins á sinum tima.
Þetta getur þýtt um 65 þúsund
kr. hækkun launa i efstu
flokkum BHM frá og meö 1.
janúar og um 50 þúsund kr. á
efstu flokka BSRB frá sama
tima.
1 forsendum dómsins segir að
ljóst sé aö samkvæmt lögum sé
aöilum vinnumarkaöarins
heimilt aö semja um hærri
veröbætur og önnur grunnlaun
en bein lagafyrirmæli kveöa á
um.
Margir hópar
fengið meira
Kröfugerö sóknaraöila, BHM,
um fullar veröbætur á laun er
reist á þvi, aö þrátt fyrir ákvæöi
laga um kjaramál hafi mörgum
hópum launþega veriö greiddar
fullar veröbætur á laun, sem eru
yfir hámarki samkvæmt
ákvæöum um þak á veröbætur.
Þetta hafi ýmist veriö gert meö
samningi, einhliöa samþykkt
borgarstjórnar Reykjavikur,
sem meta megi til samnings,
eöa meö þvi móti aö veröbætur
hafi verið reiknaöar á hluta
dagvinnulauna, þegar heildar-
dagvinnulaun eru samsett úr
grunntaxta og álögum. Máli
sinu til sönnunr tilfæröi BHM
ýmis dæmi, og varöa þau launa-
greiðslur til starfsmanna tSAL,
laun borgarstarfsmanna, laun
lækna á Borgarspltala, svo og
laun ýmissa hópa innan Alþýöu-
sambands fslands, m.a.
iönaðarmanna, vélstjóra og
yfirmanna á skipum. Hélt BHM
þvi fram aö óeðlilegur launa-
munur heföi myndast milli
launþega, sem höföu sambæri-
leg laun áöur en lögin um kjara-
mál komu til i haust.
Opinberir starfsmenn
fá líka álag
Sem varnaraöili tekur fjár-
málaráðuneytiö fram aö þaö
geti hvorki talist almennt né
verulegt þótt einhverjir hópar
hafi brotist upp úr þakinu. 1
rauninni sé aðeins vitaö um tvo
hópa sem þakinu hafi veriö létt
af, þe. starfsmenn Isals og
Reykjavikurborgar. Af starfs-
hópum sem búa viö skerta visi-
tölu nefnir fjármálaráöuneytiö
starfsmenn samvinnufélaga,
verkfræðinga og tæknifræöinga
á stofum, lyfjafræöinga á
almennum markaði, rikis-
starfsmenn innan BSRB,
bankamenn, starfsmenn
sveitarfélaga og starfsmenn
rikisverksmiöja.
Fjármálaráöuneytiö tekur
fram aö þaö hafi sætt gagnrýni,
að form launataxta hafi veruleg
áhrif á verðbótagreiöslur til
launþega, þ.e. aö verðbóta-
greiöslur veröi mun hærri sem
álagsgreiðslur séu meiri hluti af
launum starfsmanna. 1 þessu
sambandi bendir fjármálaráöu-
neytiö á, að hjá opinberum
starfsmönnum sé töluvert um
álagsgreiöslur, sem leiddar séu
af dagvinnutöxtum. Nefnt er til
aðmynda vaktaálag, bakvakta-
álag og ýmsar álagsgreiöslur
kennara. Þessum álags-
greiöslum megi mörgum jafna
til álagsgreiöslna iönaöar-
manna.
Hvað er
full dagvinna
í forsendum dóms meirihluta
Kjaradóms er lagt mikiö upp úr
þvi aö i lögin um kjaramál frá i
haust vanti skilgreiningu á hvaö
sé „full dagvinna”.
Vitnað er til bráöabirgöalaga
frá árinu 1974 sem eiga aö
tryggja að skeröing verðlags-
bóta komi sem jafnast niður og
koma i veg fyrir aö mismunandi
túlkun á hugtakinu dagvinnu-
laun veröi þess valdandi aö mis-
miklar verðbætur kæmu á jafn-
há laun fyrir fulla dagvinnu.
Þessa hafi ekki veriö gætt viö
setningu bráöabirgöalaganna i
haust og hafi þaö haft i för meö
sér verulega röskun á launum
félaga i BHM miöaö viö þá sem
höföu sambærileg laun en ööru-
vísi launakerfi fyrir setningu
laganna. Ekki er fallist á þaö aö
álagsgreiöslum á laun félaga i
BHM veröi almennt jafnaö til
álagsgreiðslna iönaöarmanna.
Lögin standi
1 sératkvæöi Jóns Sigurös-
sonar og Jóns G. Tómassonar
kemur fram aö takmörkun sú á
veröbótum sem i gildi hefur
veriö eigi sér stoöi bráöabirgöa-
lögum um kjaramál frá 8.
september og i lögum um tima-
bundnar ráöstafanir til viönáms
gegn veröbólgu frá 30. nóvem-
ber 1978.
1 fyrrnefndu lögunum er sett
hámark fyrir greiöslu verðbóta
á laun miöaö viö ákveöiö mark
dagvinnulauna og segir siöan,
að sú tilhögun skuli haldast
óbreytt „þar til um annað hefur
verið samið”. Ætla veröur,
segir i sératkvæöinu, aö meö
oröunum „þar til um annaö
hefur veriö samiö” sé átt viö
eiginlega samninga milli launa-
fólks og atvinnurekenda eöa
samtaka þeirra. Ekki veröi
séö, aö Kjaradómur fremur en
aðrir dómstólar geti aö svo
vöxnu máli ákveöiö mönnum
hærri laun en lögin kveöa á um,
enda hafi BHM ekki boriö
brigöur á stjórnskipulegt gildi
áöurgreindra laga, en með þeim
sé ákveöiö hámark sett á verö-
bætur en ekki einvörðungu leiö-
beinandi regla eða lágmarks-
réttur til veröbóta. —ekh
Karl Steinar vill laða að erlent fjármagn
Tollfrjálst iðnaðar-
svædi vid Keflavík-
urflugvöll
Karl Steinar Guönason hefur
flutt þingsályktunartillögu um aö
kannaö veröi hvort hagkvæmt sé
aö setja á fót tollfrjálst iönaöar-
svæöi viö KeflavikurflugvöU.
Veröurþaöaösegjast eins og er
aö þessi tillaga lýsir ekki mikilli
bjartsýni fiutningsmanns á
„þjóöiega atvinnuvegi” á Suöur-
nesjum enda hefur hann um ára-
bil veriö einn helsti vinnumiölari
ameriska hersins.
Þetta hugarfar lýsir sér einna
best I greinargerö meö tillögu
þessari þar sem segir:
Hlutverk tollfrjáls iönaöar-
svæöis væri i þvi fólgiö að gefa
fyrirtækjum, jafnt innlendum
sem erlendum, kost á að fram-
leiöa hér eða ljúka framleiöslu
tækja, véla o.s.frv., sem siöan
yrðu flutt á markað, t.d. í löndum
tollabandalaganna EFTA og
EBE. Mætti hugsa sér aö t.d.
japönsk eöa amerisk fyrirtæki
teldu hagkvæmt að nýta þennan
möguleika, einkum vegna þess aö
þá nytu þau tollfrelsis á
mörkuöum tollabandalaganna
EBE og EFTA. Hagsmunir
íslendinga yröu hins vegar I þvi
fólgnir aö njóta atvinnunnar er
þessi starfsemi skapaöi.
Læknar á Alþingi:
Spamaður og
bætt þjónusta
í heilbrigðiskerfinu
Þingmennirnir Oddur Ólafsson
og Bragi Nfelsson sem báöir eru
læknar hafa flutt þingsályktunar-
tillögu um könnun á vissum þátt-
um heilbrigöisþjónustu meö tilliti
til hugsanlegs sparnaöar og
bættrar þjónustu.
Tillagan er svohljóðandi:
Alþingi ályktar aö skora á rik-
isstjórnina aö hlutast til um aö
fram fari könnun á skipulagi og
virkni neöangreindra þátta heil-
brigöisþjónustunnar:
1. Heimilislækninga og heilsu-
verndar,
2. sérfræðilæknisþjónustu,
3. þjónusta viö sérstaka sjúk-
lingahópa,
4. rekstrar sjúkrahúsa,
5. öldrunarþjónustu og endur-
hæfingar.
1 könnun þessari skulu eftirfar-
andi atriöi sérstaklega tekin til
rannsóknar:
a. Hvort aukin heilsuverndar-
starfsemi og breyting á skipu-
lagi heimilislækninga ásamt
verulega auknu fjárstreymi til
þesssara þátta væri likleg til
þess aö minnka þörfina fyrir
innlagnir I sjúkrahús.
b. hvort hentugra væri og árang-
ursrlkara aö sérfræöiþjónusta
viö utansjúkrahússjúklinga
væri í auknum mæli unnin á
göngudeildum sjúkrahúsa, til
hægðarauka fyrir sjúklinga, til
frestunar sjúkrahúsinnlagna
og styttingar sjúkrahúsdvalar.
c. Hvernig best veröi komiö fyrir
þjónusta viö sérstaka sjúk-
lingahópa þannig aö þeim sé
skapaö fyllsta mögulegt öryggi
og fjármagn nýtt á hinn hag-
kvæmasta hátt.
d. Hvort ástæöa sé til þess aö end-
urskoöa frá grunni áform um
uppbyggingu sjúkrahúsa, þar
eö forsendur hafa breyst veru-
lega nú siðustu árin.
Enn fremur er samræming á
starfi sjúkrahúsa nauösynleg
og athugun á þvi hvaöa rekstr-
arform henti okkur best.
e. Athugunar er þörf á virkni
endurhæfingar og meöferö
öldrunarsjúkdóma.
Könnun þessi veröi fram-
kvæmd af sérfræðingum og
fyrstu niöurstööur lagöar fyrir
næsta Alþingi.
Þá kemur fram i greinargerö
aö nú renna um 33% rikisútgjalda
til heilbrigöis- og tryggingamála.
Telja flutningsmenn þarft aö
auka þaö fjármagn sem variö er
til heilsuverndar en þaö er nú um
1% af útgjöldum heilbrigöisþjón-
ustunnar uppi 4-5% mætti gera
þar stórátak og spara verulega
fjármuni. sgt
Ingvar Gíslason:
boranir
í Kröflu
— 660 miljóna
lausfjár verði
aflað 1 þessu skyni
Við umræður um
láns- og fjárfestinga-
áætlun rikisstjórnar-
innar á Alþingi í gær
upplýsti Ingvar
Gislason að hann
hygðist flytja
breytingartillÖgu við
áætlunina þess efnis
að veitt verði leyfi til
lántöku til þess að
bora tvær vinnslu-
holur i Kröflu. Sagði
Ingvar að áætlað
væri að þessi fram-
kvæmd mundi kosta
660 miljónir króna.
Ingvar sagði jafnframt aö
þaö væri dýrt og óheppilegt
að láta jaröbora Orku-
stofnunar vera verkefnalitla
eöa verklausa og sagöi hann
I því sambandi aö fasta-
kostnaöur jaröborsins
Jötuns á þessu ári væri
talinn veröa 250 miljónir .
Jafnframt yröi að segja upp
þjálfuðu starfsliöi sem ekki
væri auövelt aö fá aftur til
starfa i hasti. Sgi