Þjóðviljinn - 06.03.1979, Page 9
Þriftjudagur 6. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Hræðsla við að „missa
andlitið”
Biöi Vietnamar ósigur viö Lang
Son og-sérstaklega ef Klnverjar
skyldu fylgja sigri sinum veru-
lega eftir, er mikil hætta á þvi aö
Sovétrikin skerist i leikinn með
innrás i Sinkíang, Mansjúriu eöa
noröurhéruö hins eiginlega Kina.
Sovétmenn óttastaö álitshnekkir
veröihlutskipti þeirra, ef þeir láti
þaðliöastaö vfetnamski herinn sé
harðlega leikinn. Þá muni
almannarómurinn I heiminum
segja að skjólstæöingum Sovét-
rikjannasé litil liösemd aö þeim,
þegar verulega reyni á. Og al-
mennt viröist litiö svo á aö ef
Sovétmenn ráöist á Kina, sé hætt
viö þvi aö Bandarikin og Nató
skerist I leikinn Kinverja megin. Vfetnamskir hermenn á leiö til vfgstöövanna.
a/ eriendum vettvangi
Þegr þetta er ritaö (25. febr.) er
aö sögn strlðsfréttaritara stórorr-
usta aö hefjast viö borgina Lang
Son, sem er mikilvæg samgöngu-
miöstöö á milli Hanoi, höfuö-
borgar Vietnams, og kinversku
landamæranna. Vinni Kinverjar
þá orrustu, stendur leiöin til
Hanoi þeim opin, aö sögn sumra.
Hér getur veriö aö hefjast úrslita-
orrusta þessa siöasta Indókína-
striös — ogjafnframtkunna þá aö '
ráöast örlög heimsmenningar-
innar.
þann slag, gæti hinsvegar svo far-
iö aðófriöurinn drægist á langinn
og yröi aö þófi viö landamærin.
Ýmislegt fleira stuölar aö þvl
aö erfitt gæti reynst fyrir Sovét-
mennaö standastþá freistinguaö
ráöast á Kinverja, eins og nú er
málum komiö. Sannleikurinn er
sem sé sá, aö Ki'ná stendur á
margan hátt miög illa aö vigi
gagnvart Sovétrfltjunum. Klnverj
ar hafaaö visuliö þrefalt fleira en
Sovétmenn á landamærum stór-
velda þessara, en varla þarf aö
taka fram aö útbúnaöur þeirra
sovésku er margfalt betri. Ein-
hver mikilvægustu iönhéruð Kina
eru I Mansjúriu, og inn i það land
gætu Sovétmenn gert tangarsókn
frá Vladivostok-svæöinu aö aust-
an og aö vestan frá Mongóliu,
skjólstæöingsriki sinu, þar sem
þeir hafa herstöövar. Frá
mongólsku landamærunum er til
þess aö gera ekki mjög langt til
Peking og þar aö auki aö miklu
leyti yfir aö fara sléttur
Innri-Mongóliu, sem væru upp-
lagður vettvangur fyrir sovésku
skriödrekana. Einkum yröi þó
liklega freistandi fyrir Sovét-
menn aö leggja til atlögu I Sinki-
ang eða Austur-Túrkestan eins og
þaðland var kallaö igamla daga.
Þar er meirihluti Ibúanna
tykneskir þjóöflokkar og
Heimsstyrjöld yfirvofandi?
Ástandið minnir á Kúbudeiluna i byrjun sjöunda
áratugsins, þegar kjarnorkustrið milli Bandaríkj-
anna og Sovétrikjanna virtist vera að skella á.Ef til
vill er háskinn ekki ennþá (rúmri viku eftir að Kin-
verjar hófu innrás i Vietnam) eins yfirþyrmandi og
þegar verst horfði milli þeirra Kennedys og
Krústjofs 1962, en á móti kemur það að atómvopna-
birgðir stórveldanna þá geta vart talist annað en
smámunir hjá þvi sem nú er orðið.
Kinverskir hermenn: Vietnamar reynast þeim skeAir likt og Frökkum
og Bandarikjamönnum áður fyrr.
Metnaöarmál og hræösla viö aö
„missa andlitiö” koma hér mjög
viö sögu, eins og stundum fyrr.
Meginástæðan til þessaöBanda-
rikin háöu ár eftir ár tortimingar-
striö gegn þjóöum Indókina mun
hafa veriö hræösla bandariskra
valdhafa viö aö kallast „deigir”
ga gnv ar t kom m únis tu m (,, soft
on the commies”); græögi í auö-
lindir og jafnvel krossfeöarand-
inn gegn „heimskommúnisman-
um” virðist hafa skipt minna
máli. Samskonar karlremba sýn-
ist hafa rekið Kinverja út i yfir-
standandi árásarstriö. Eftir-
tektarvert er aö Kinverjar reyna
ekki aö afsaka innrásina meö þvi
aöhalda þvlframaö hún hafi ver-
iö gerö til hjálpar Kampútseu,
skjólstæðingi Kina, heldur segja
Kinverjar af óskammfeilnum
stórveldishroka aö tilgangurinn
sé sá aö gefa Vietnömum ,,ráðn-
inu” fyrir ósvifni auösýnda á
landamærum rikjanna.
Litill söknuður eftir
Pol Pot
Helst er aö sjá aö Kinverjar
hafi ekki úthellt mörgum tárumj
út af innrás Vietnama I Kampút-
seu, sem vissulega spillir
mjög fyrir Vietnömum nú, þeg-
ar mest á rlður fyrir þá. Nú
er Vietnömum mælt meö þeim
mæli, sem þeir nýveriö mældu
Kampútum, grönnum sinum
sem eru næsta fáir og smáir I
samanburöi viö þá, hliöstætt
þvi hvaö Vietnamar sýnast
litlir hjá risanum i noröri. En aö
dómi Kinverja var Pol Pot ó-
þægilegur skjólstæöingur, sökum
þess hve illa þokkaöur hann var
af vesturveldunum, sem Kinverj-
ar vilja nú komast i sem mesta
kærleika við. Þeir tala þvi fátt
eða ekkertum aö innrás þeirra sé
gerð Kampútum til hjálpar. Hins-
vegar er llklegt aö valdhafar i
Peking hafi metið málin þannig,
aö timinn væri hentugur til aö
láta til skarar skriöa gegn Viet-
nömum, þar eö þeir heföu spillt
áliti sinu I augum heimsins meö
innrásinni I Kampútseuog þar aö
auki væru bestu hersveitir þeirra
uppteknar þar. Tilgangur Kin-
verja er trúlega fyrst og fremst
sá aö auömýkja Vietnam og þar
með bandamann þess Sovétrikin.
Kannski lika aö gefa vestur-
veldunum ábendingu um aö þeim
sé alveg óhætt aö vera harösnún-
ari gegn Sovétrikjunum.
1 framhaldi af þessu er trúlegt
aö Kinverjar hugsi sér að létta
undir meö Rauöu kmerunum i
Kampútseu, þannig aö þeir nái
þaraftur völdum,þóliklega undir
forustu betur þokkaðs manns en
Pols Pot. Einnig má ætla að Kin-
verjar hugsi sér til hreyfings i
Laos, en þar hafa bæöi þeir og
Vietnamar haft her siöan i
Indókinastriöinu gegn Bandarikj-
unum. Meö kinversksinnaðar
stjórnir bæöi I Laos og Kampút-
seu væri Vietnamar sannarlega
ekki öfundsveröir. Þeir yröu þá
allmjög einangraöir; sjávarmeg-
in eru Asean-rikin meö Bandarik-
in að bakhjarli.
Ennfremur hyggjast Kinverjar
nota tækifæriö til þess aö draga
eftir eigin geöþótta nýja landa-
mæralinu á milli sin og Viet-
nama. 1895, þegar Kinverjar
höföu tapaö striöi fyrir Japönum
og voru sem aumastir, notuöu
Frakkar, sem þá höföu lagt undir
sig Vietnam, tækifæriö til aö hag-
ræða landamærum þess lands og
Kina sér i vil. Þetta var svipaö og
Bretar og Rússar geröu, meöan
Kinaveldi var veikt og gat lltt
boriö hönd fyrir höfuö sér, og af
þessu leiddi striö Kina og
Indlands 1962 og aö verulegu leyti
úlfúöina milli Kina og Sovétrfkj-
anna nú. Þótt Evrópuveldin þá
drægju landamæralinur á mfili
sin og Kinverja aö eigin geöþótta,
þá réttlætir þaö aö sjálfsögöu alls
ekki að Kinverjar beiti nú grimu-
lausu ofbeldi til þess aö innlima
smærri eöa stærri spildur af Viet-
nam.
Fótgönguliði att á jarð-
sprengjusvæði
Vi'etnömum viröist hafa komiö
innrásin á óvart; hafa liklega
vonast til aö bandalagiö viö
Sovétrikin væri þeim næg vernd
gegn sliku. Liö þaö, sem þeir
höföu næst landamærunum, var
aöallega fremur illa vopnaö al-
þýöuvaröliö og landamæraveröir,
en mikiö af fastahernum aö eltast
viö skæruliða Rauöra kmera i
Kampútseu. Enda munu Kinverj-
ar hafa treyst þvi aö geta unniö
auövelda sigra i byrjun, hætt siö-
an sókninni og sagt heiminum
roggnir, aö nú heföu Vietnamar
fengiö sina maklegu ráöningu. En
Kinverjar máttu þegar á fýrsta
degi innrásarinnar sanna, löct og
Frakkar og Bandarikjamenn áö-
ur, aö Vietnamar eru engin lömb
aðleika viö. Vietnamar foröuöust
návigisbardaga viö innrásarher-
inn, en skutu á hann sprengikúl-
um og eldflaugum úr fjarlægö.
Landslag er þarná fjöllótt bg
skógar miklir, upplagt fyrir laun-
sátur. Helst reyndu Kinverjar aö
sækja fram niöri I dölunum, en
þar voru jarösprengjur viö hvert
fótmál. Þær uröu skriödrekum
Kinverja harla skeinuhættar, en
Vietnamar segja þá hafa séö viö
þvi herbragöi meö þvi aö senda
fram þéttar fylkingar fótgöngu-
liðs yfir jarösprengjusvæöin.
Gamaldags útbúnaður
Kínverja.
Fregnir bæöi frá strlösaöilum
og striösfréttariturum (sem þó
aöeins fá aö fylgjast meö atburö-
um Vietnamamegin) benda til
þess aö bardagarnir þarna séu
meðal þeirra höröustu og mann-
skæðustu sem oröiö hafa eftir siö-
ari heimsstyrjöld. Kinverjum
hefur aö visu tekist aö mola I
rústir meö stórskotaliöi sinu flest
byggð ból á tiu til tuttugu kiló-
metra belti meöfram landamær-
unum og flæma hundruö þúsundir
óbreyttra borgara frá heimilum
sinum, en vietnamska hernum
hefur þeim ekki enn tekist aö
greiöa neitt umtalsvert högg.
Liðsmunur er aö visu gifurlegur
Kinverjum I vil, en kínverski her-
inn hefur enga meiriháttar striös-
reynslu siöan i Kóreustriöinu, en
aö reynslu Vietnama á þvi sviöi
þarf hinsvegar ekki aö spyrja.
Þar aö auki eru flest stærri her-
gögn Kinverja frá þvi á sjötta
áratugnum og þvi úrelt, fengin
frá Sovétmönnum meöan enn lék
alltflyndi ámilliMoskvu og Pek-
ing. Víetnamar hafa hinsvegar af
aö taka griöarmiklu vopnabúri
bandarisku úr þrotabúi Saigon-
stjórnarinnar og nýjum vigtólum
fengnum frá Sovétrikjunum siö-
ustu árin.
Fyrst nú eru fastahersveitir
Vfetnama komnar i slaginn og
sumir spá þvi aöendirinn veröi sá
aö þaö veröi kinverski herinn
sem mesta ráöningu fái um þaö
er lýkur. Liklegt er aö kin-
verskir valdhafar beinlinis þori
ekki aö kalla her sinn til baka,
fyrr en þeir hafi unniö veru-
legan sigur á Vietnömum; ann-
ars kynni útkoman aö veröa
andlitsmissir fyrir Kinverja
og aö sama skapi uppsláttur
fyrir Vietnama og Sovétmenn.
Þaö gæti meöal annars haft þær
afleiöingar fyrir Deng Xiaoping
(Teng Hsiaó-ping), sem talinn er
aöalhvatamaöur aö baki innrás-
inni, aö hann félli i ónáð einusinni
enn.
Innrás i Sinkiang?
Víetnamar láta sig örugglega
ekki fyrr en i fulla hnefana og
Sovétmenn vilja áreiöanlega,
ekki siöur en Kinverjar og
Bandarikjamenn, forðast aö vera
taldir „deigir”. Þvi er sú hættan
að vinni Kfnverjar orrustuna viö
Lang Son, aö þá skerist Sovét-
menn i leikinn. Vinni Vietnamar
Múhameðstrúar (Ojgúrar o.fl.)
og sennilega ekki yfriö hollir Kin-
verjum. Þar þyrftu þeir sovésku
varla aö óttast aö hersveitir
þeirra köfnuöu i mannhafi kin-
verskra skæruliöa. Og þar gæfist
Sovétmönnum tækifæri til aö
leggjahald á kjarnorkuvopn Kin-
verja, sem þar munu öll saman-
komin.
Uggur við Kínverja
En þá er hætt vib ab Bandarikin
sætu ekki alveg auöum höndum.
Bandarfskir valdhafar leggja
mjög mikið upp úr vináttunni viö
Kina, ekki sist eftir aö íran er
gengið þeim úr greipum og öll aö-
staða þeirra i Asiu sunnan- og
vestanverbri þvi mjög i lausu
lofti. Húsbændur i Hvita húsinu
og Pentagon óttast aö veruleg
auömýking fyrir Kina yrbi einnig
álitshnekkir fyrir Bandarikin, ný
sönnun þess aö þau væru „deig”
gagnvart Rússum og léleg aö
duga bandamönnum sinum.
Striö eru þesskonar ófærur að
auöveldara er aö álpast út i þau
en aö binda endi á þau, og það
mega nú Kínverjar sanna.Banda
rikin harma þaö ab visu ekki aö
Vietnamar fái þá ráðningu, sem
kannanirsjálfir aldrei þóttust nóg>
samlega geta veitt þeim, ogáber-
andi er aö þeir i Washington forö-
ast aö fordæma aðfarir Kinverja
meö höröum oröum;þess er gætt
aðtala ekki um „innrás” af hálfu
Kinverja, og bandariiskur ráð-
herra fer i vináttuheimsókn ti!
Peking á fyrstudögum striösins.
Hinsvegar hefur vesturevrópu-
mönnum brugðið ónotalega viö,
og i Bretlandi til dæmis eru menn
farnir að velta vöngum yfir þvi,
hvort þaö sé gáfuleg ráöstöfun aö
selja Kinverjum Harrier-flug-
vélar og önnur nýtisku vigtól,
sem þeir i Peking fala af miklum
áhuga. Svo gæti sem sé farið aö
áhugi vesturevrópumanna fyrir
viðskiptum viö kinverska risann
minnkabi eitthvaö, og slik snurða
á þráöinn kæm sér bölvanlega
fyrirkinversku iönvæöinguna. Og
varla veröur hernaöur þessi Kln-
verjum frekar til álitsauka i
þriðja heiminum.
Kinverjar — og barnalegir til-
biðjendur þeirra á stangli um
heiminn, s j á 1 f sk i pa öi r
„marx-leninistar” — hafa á libn-
um áratugum óspart ásakab
„risaveldin” tvö, Bandarikin og
Sovétrikin (sem samanlagt hafa,
þegar allt kemur til alls, hálfu
færriibúaenKina),um ofbeldi og
rangsleitni gagnvart máttar-
minni þjóöum, enda þar veriö af
ærnuaö taka. Hafi einhver haldiö
aö Kinver jar væru hóti betri i þvi
efni, hafa þeir nú sjálfir tekiö af
öll tvlmæli um þaö. dþ.