Þjóðviljinn - 06.03.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 06.03.1979, Side 13
Minning. Þriöjudagur 6. mars 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 Georg Lúðvíksson framkvœmdastjóri Fœddur 25/4 1913 — Dáinn 20/2 1979 Þegar ég nú i minningu Georgs LúBvíkssonar, framkvæmda- stjóra rikisspitalanna, reyni aö koma á blaB nokkrum orBum, reynist mér erfitt aB hemja hugs- anir minar. Minningarnar koma upp I huga mér ein af annarri bæBi frá æsku- árunum hér heima á NorBfirBi og siBar þegar leiBir okkar lágu saman i Félagi forstöBumanna sjúkrahúsa. AB visu vorum viB aldrei leikfélagar hér heima á NorBfirBi, þvi bæBi var aB hann var litiB eitt eldri en ég og svo einnig, aB okkur skildi all langur vegur. Hann átti heima yst I kaupstabnum en ég inni viB fjarBarbotn. En allir norBfirskir strákar á minum aldri þekktu og litu upp til Gogga Lú. A barns- og unglingsárum dá menn rneira en nokkuB annaö þá sem bera af aö atgjörfi og fríöleik. Þvi er minn- ing min um Georg frá æsku- árunum einkar skýr. Ég man hann frá Iþróttavellinum, frá skautasvellinu. Þá lá leiö okkar um stuttan tima saman i Félagi ungra jafnaöarmanna. Einnig man ég hann viB hliB verkamanna i baráttu þeirra fyrir bættum kjörum á frumbýlings árum verkalýBsbaráttunnar hér heima á NorBfirBi. A þessum árum heyröi ég og oft á hann minnst sem bráörösks stráks viö hvers- konar sjóvinnu svo sem linubeit- ingu og aögerö. En i þá daga var litiö á slika vinnu sem nokkurs- konar Iþrótt, enda stööug keppni I hverjum beituskúr og á hverri bryggju. Georg ólst hér upp i stórum systkinahópi á miklu myndar- og athafnaheimili. Foreldrar hans, þau LúBvik SigurBsson og Ingibjörg Þorláks- dóttir, ráku hér umfangsmikla útgerö, einnig nokkurn landbúnaö og verslun. A þeirra heimili, sem og annarsstaöar hér, tóku börnin, strax og þau höföu þroska til, þátt i athafnalifinu. Þannig kynntust þau fjölbreyttum vinnubrögöum og keppni i vinnunni þar sem menn uröu aö leggja sig alla fram. ÞaB dugöi ekkert hangs i aflahrotum eöa þegar bjarga þurfti i hús miklum fiski eöa heyi, svo aö eitthvaö sé nefnt. Kapps- fullir unglingar lágu þá hvergi á liöi sinu og öBluöust viö slik vinnubrögö stælta vöBva og stælt- an vilja. Slikt hefur reynst mörg- um manninum gott veganesti á lifsleiöinni og er ég viss um, aö svo var einnig um Georg LúBviksson. ÞaB lá ekki fýrir heimabyggö- inni aö njóta starfskrafta Georgs þótt hún nyti til siBasta dags vin- áttu hans og umhyggju. Ungur fór hann I Samvinnuskólann og upp frá þvi varö Reykjavik hans starfsvettvangur. Segja má aB uppbygging heil- brigöisstofnana rikisins hafi verö hans ævistarf. Aö visu hafa margir aörir lagt hönd aö þvi mikla verki, erf ég hygg aö þar séu verk hans lang stærst. 1 rúman aldarfjóröung var hann fram- kvæmdastjóri þessa mikla fyrir- tækis, en á þeim aldarfjóöungi má nánast segja aö bylting hafi oröiö i okkar heilbrigöismálum og er þáttur rikisspitalanna þar langmestur. Ég hefi oft hugsaö út i hve erfitt hlyti aB vera aö axla byröi þess viBfeBma og þunga starfs, sem framkvæmdastjórastarf rikis- spitalanna hlýtur aö vera. Hin gifurlega vandasama skipu- lagning i örri uppbyggingu fjölda stofnana. Dagleg viöskipti viB geysimikinn fjölda starfsfólks og fyrirtækja. Tugir vandasamra verkefna, sem biöa hvers starfs- dags. ÞaB þarf mikiB þrek og mikla mannkosti til aö rækja slikt starf I aldarfjóröung. AriB 1962 var Félag forstööu- manna sjúkrahúsa stofnaö og var Georg Lúöviksson helsti hvata- maöur aö stofnun þess. Hann var og kosinn fyrsti formaöur félags- ins og gegndi hann formanns- starfinu til ársins 1973 eöa i 11 ár. Þótt félagiö sé ekki fjölmennt og hafi ekki látiö mikiö yfir sér, þá hefur þaö aö minu mati gegnt nytsömu hlutverki og unniö merkilegt starf i þágu sjúkrahús- mála á Islandi, en okkur félög- unum I Félagi forstöBumanna sjúkrahúsa er ljóst, aö saga þessa félags okkar er svo nátengd for- mannsstarfi Georgs i félaginu aö saga þess þetta timabil er saga hans. En i þessari stuttu minningar- grein eru ekki tök á aö rekja þá sögu og áhrif hennar á þróun sjúkrahúsmála á íslandi. En einn er sá þáttur i sögu félagsins, sem ég vil aöeins drepa á og hefur oröiö okkur félögunum svo ein- staklega gagnlegur og ánægju- legur, en þaö eru kynni okkar og viöskipti viB félög forstööumanna sjúkrahúsa á hinum Noröur- löndunum. Heimsóknir forstööumanna frá þessum félögum og gagnkvæmt hafa tvimælalaust haft mikiB Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 í • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI53468 gildi fyrir hvern og einn okkar og stofnanir þær sem viö veitum for- stööu og þaö eigum viö mest Georg aö þakka. Hinn vökuli vilji hans og áhugi aö afla sér meiri og meiri þekkingar á sviöiö uppbyggingar og reksturs sjúkrahúsa varö til náinna kynna hans af fjölmörgum starfsbræöra sinna einkum á Noröurlöndunum, og I gegnum þau kynni sköpuBust hin traustu bönd samstarfs og vináttu milli Félags forstööumanna sjúkra- húsa á Islandi og bræörafélag- anna á Noröurlöndunum. Annaö hvert ár hefur veriö venja aö halda aöalfund þessa félags okkar meö margþættum erindaflutningi um sjúkrahús og heilbrigöismál. Til þessa fundar hefur jafnan veriö boBiö starfs- bræörum frá Noröurlöndunum og er mér kunnugt um aö sik boö hafa jafnan verib þegin meö þökkum og þvi veriö fjölmennt á þessum fundum miöaö viö stærö okkar félags. 1 sambandi viö þessa fundi hefur sú venja skapast, aö þegar þeim er lokiö er boö inni á heimilum einhvers félaga i Reykjavik, þvi aö fundirnir eru oftast haldnir þar. Oftast kom þaö i hlut Georgs Lúövikssonar og konu hans Guölaugar L. Jóns- dóttur aö bjóöa til sliks fagnaöar. Ég veit aö hverjum og einum, sem notiö hefur gestrisni og höföingsskapar þeirra, liöur ekki úr minni þeirra fagra heimili aö Kvisthaga 23 og glaðværö þeirra og vinarþel. Allur bragur þess heimilis innan húss sem utan bar vott um mikla samheldni og mikla elsku. ABur en ég lýk þessum fáu og fátæklegu oröum I minningu Georgs Lúövikssonar hlýt ég aö minnast þess þáttar i lifi hans, sem viö ræddum svo oft þegar viö hittumst, enda mikiö áhugamál okkar beggja, en þaö voru iþróttir og iþróttalegt uppeldi. Eins og ég minnist á I upphafi máls mins, þá var Georg strax i æsku hinn vaskasti iþróttamaöur. Þegar til Reykjavikur kom geröist hann fljótlega virkur iþróttamaöur og forustumaöur I iþróttahreyfingunni. Einkum tók hann miklu ástfóstri við skiöa- iþróttina og var um tlma i fremstu röö isienskra skiöa- manna. Þrátt fyrir hiö geysi timafreka og erfiöa starf, sem áöur er minnst á, gaf hann sér tima til aö fórna tómstundum sinum i þágu Iþróttaæskunnar og almennings meö forustuhlutverki sinu I uppbyggingu og rekstri hinna miklu og myndarlegu skíöamannvirkja Knattspyrnu- félags Reykjavikur. Þaö starf hans, sem og önnur, veit ég aö hafa boriö og munu bera riku- legan ávöxt. Ég kveð þig nú kæri Georg og þakka þér veitta aöstoö viö mig og þá stofnun, sem ég veiti for- stööu. Þaö var um leiö aðstoð viö fæöingarbæ þinn, sem ég veit aö var þér svo kær. Þá þakka ég þér allt samstarfið i Félagi forstööu- manna sjúkrahúsa. Aö lokum þökkum viö hjónin þér og Guölaugu vináttu og ánægjulegar samverustundir á liönum árum. Guölaugu og börn- unum, systkinum Georgs og öörum ættingjum hans og tengda- fólki sendi ég innilegustu sam- úöarkveöjur. Stefán Þorleifsson 151 Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar DAGVISTUN BARNA. FORNHAGA 8 StMI 27277 Staða forstöðumanns við dagheimilið Dyngjuborg er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20. mars. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvist- unar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. V erkamannaf élagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trún- aðarráðs Verkamannafélagsins Hlifar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1979 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með þriðjudeginum 6. mars. öðrum tillögum ber að skila á skrif- stofu Hlifar Reykjavikurvegi 64 fyrir kl. 17 fimmtudaginn 8. mars og er þá framboðs- frestur út runninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hiifar Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dóms- málaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til akst- urs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Umsóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 10. mars n.k. Fjármálaráðuneytið, 1. mars 1979. Skuttogarinn Fontur Þ.H. 255 er til sölu og afhendingar nú þegar. Nán- ari upplýsingar veitir lögmaður vor Björn Ólafs. Seðlabanki íslands Rikisábyrgðasjóður

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.