Þjóðviljinn - 06.03.1979, Side 15

Þjóðviljinn - 06.03.1979, Side 15
Þriðjudagur 6. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 íþróttír íþróttir Mlstök ritarans færðu Í.R. sigur gegn Val 82:81 Enn einu sinni kom þaö fyrir í úrvalsdeildinni/ að ritari gerði mistök. i þetta sinn reyndust þau afdrifa- rík/ því þegar 50 sek. voru til leiksloka héldu Vals- ÞEIR ÞUNGU VORU EKKIMEÐ r á Islandsmótinu í júdói Fyrri hluti tslandsmótsins i jiidói var s.l. sunnudag, 4. mars. Keppt var I þyngdar- flokkum karla. Góð þátttaka var i öllum flokkum, nema tveimur þeim þyngstu, þar sem hinir tröllauknu menn voru venju fremur fáliðaðir. Var þar mikiil sjónarsviptir að þeim Svavari Carlsen, Við- ari Guðjohnsen og Gisla Þor- steinssyni sem sett hafa mik- inn svip á þungu flokkana und- anfarið. En margar góðar við- ureignir sáust i keppninni, og sumir jhdómannanna virðast i mjög góðri þjálfun. tJrslit i einstökum flokkum urðu þessi: — 60 gk. 1. Rlrnar Guðjónsson JFR 2. Gunnar J'ohannesson UMFG 3. Kristinn Hjaltalín A — 65 kg. 1. J'ohannes Haraldsson UMFG 2. Kristinn Bjarnason UMFK 3. Þórarinn ólason UMFK — 71 kg. 1. Ómar Sigurðsson UMFK 2. Gunnar Guðmundsson UMFK 3. Hilmar Jónsson A Daði Daðason UMFK — 78 kg. 1. Halldór Guðbjörnsson JFR 2. Bjarni Björnsson JFR 3. Jónas Jónasson A Sigurbjörn Sigurðsson UMFK — 86 kg. 1. Bjarni Friðriksson A 2. Sigurður Hauksson UMFK 3. Kolbeinn Gislason Á Jón B. Bjarnason JFR __ 95 1. Benedikt Pálsson JFR 2. Karl Gislason JFR + 95 kg. 1. Hákon Halldórsson JFR 2. Gunnar Jónsson A. 1 þeim flokkum sem mest þátttaka var i, eru veitt tvenn 3ju verðlaun. Bjarni Friðriks- son varði titil sinn frá fyrra ári. Halldbr Guðbjörnsson skipti um titil, en hann hefur áður orðið fjórum sinnum meistari i 71 kg.-flokknum. Nk. sunnudag, 11. mars, verður meistaramótinu haldið áfram. Verður þá keppt i opn- um flokki karla, i kvenna- flokkiog flokkum unglinga. SU keppni hefst kl. 2 s.d. i Iþrótta- hUsi Kennaraháskólans. UMFNáskrfö Sigraði KR í „Ljóíiagryfjunnr 93:82 Jón Sigurðsson langbesti leik- maður K.R. meiddist f upphitun fyrir leik liðsins gegn UMFN I Njarðvik á iaugardaginn. Við þetta áfall virtust K.R.-ingarnir ekki almennilega sætta sig og Njarðvikingarnir gengu á lagið og sigruðu nokkuð örugglega 92- 83. Nú stefnir allt i það, að leikur K.R. og Vals 11. þ.m. verði hreinn úrslitaleikur og ekki að vita hvernig sú viðureign endar. K.R.-ingarnir voru hinir frisk- ustu i upphafi leiksins á laugar- daginn og tóku snemma foryst- una. Staðan I hálfleik var 43-39 fyrir Vesturbæingana. Upphafsminútur seinni hálf- Hinn snjalli körfuknattleiksmað- ur Jón Sigurðsson varðað láta sér lynda að horfa á félaga sina I K.R. leika gegn UMFN vegna meiðsla á baki sem hann varð fyrir i upp- hituninni. leiksins voru mjög jafnar og spennandi, en upp úr þvi fóru yfirburðir Njarðvikinganna að segja til sin og þeir náðu undir- tökunum, 71-60. Þetta bil tókst K.R. ekki að brúa og lokatölur uröu 92-83 fyrir UMFN. K.R.-ingarnir voru nokkuö sprækir i þessum ieik, einkum framanaf, en þeir misstu móöinn þegar á leið. Gunnar Jóakimsson átti góðan leik og einnig þeir John Hudson og Garðar Jóhannsson. Jónas Jóhannesson átti frábær- an leik I liði UMFN og réðu K.R.- ingarnir ekkert við hann. Július Valgeirsson, Gunnar Þorvarðar- son og Guösteinn Ingimarsson voru einnig góðir. Ted Bee var stigahæstur hjá UMFN meö 20 stig, en var samt óvenju daufur að þessu sinni. Jónas skoraöi 18, Gunnar 15 og Guösteinn og Július 11 hvor. Fyrir K.R. skoraði Hudson mest eða 32 stig, Garöar 16 og Arni 8. IngH Staðan 1 úrvalsdeildinni: Eftir sigur UMFN gegn K.R., t.R. gegn Val og t.S. gegn Þór er staðan i úrvalsdeildinni nú þannig: KR 17 12 5 1576:1424 24 UMFN 18 12 6 1835:1668 24 Valur 17 11 6 1487:1471 22 1R 19 10 9 1705:1663 20 1S 17 5 12 1438:1533 10 Þór 16 2 14 1297:1579 4 Næsti leikur veröur á fimmtu- daginn I Iþróttahúsi Kennara- háskólans milii t.S. og Þórs. menn sig vera einu stigi yfir og héldu knettinum til leiksloka. Þegar síðan var farið yfir leikskýrsluna kom í Ijós að tvö stig I.R. gleymdustog voru þeir þar með orðnir sigurvegarar. Svipaö atvik geröist i leik K.R. og UMFN, og var þar hafður sig- urinn af Njarðvíkingum. Einnig var einhver hringavitleysa á skýrslugeröinni i leik t.R. og K.R., svo að sjá má, að atvikiö I Hagaskóla á sunnudaginn er ekk- ert einsdæmi. Þessu verður Kröfuknattleikssambandið að kippa I liðinn og það fljótt. Í.R.-ingarnir voru mjög friskir i byrjun og héldu undirtökunum allan hálfleikinn. t leikhléinu var l.R. með 8 stiga forskot, 48-40. Valsmenn mættu mjög ákveðnir til leiks I seinni hálfleiknum og innan skamms voru þeir búnir að jafna. Leikurinn hélst siöan I jafnvægi allt til loka, en i leikslok fögnuðu Valsmennirnir ákaft. Þeir héldu sig hafa sigrað, en vonbrigðin urðu mikil þegar vit- leysan kom i ljós og ekki að undra þó aösumir þeirra krepptu hnefa. Tim Dwyer skoraði mest fyrir Val eða 27 stig. Næstur konum kom Kristján Agústsson með 20 stig. Fyrir t.R. skoraði Stewart mest eða 36 stig, og Kristinn var með 25 stig. IngH óbreytt Litið var um óvænt iirslit l ensku kanttspyrnunni um helg- ina. Helst var að ósigur Arsenal og jafntefli meistara Liverpool gegn Chelsea. Litum á tirslitin og stöðuna: 1. deild: Aston Villa —Birmingham ...1:0 BristolC — ManchesterU ....1:2 Chelsea — L iverpool......0:0 Coventry — WBA............1:3 Everton —QPR..............2:1 Ipswich —Nottm. For.......1:1 Leeds — Norwich...........2:2 Manchester C — Bolton.....2:1 Southampton—Arsenal.......2:0 Tottenham —Derby..........2:0 Wolves — Middlesbro.......1:3 2. deild: Brighton —Burnley.........2:1 Crystal P — Wrexham.......1:0 Leicester —Cardiff........1:2 Millwall —Sunderland .....0:1 Newcastle — Charlton......5:3 NottsCounty—Luton ........3:1 Oldh, — Sheff.Utd.........1:1 Orient — B ristol R.......1:1 Preston —Fulham...........2:2 Stoke—West Ham ...........2:0 Staðan: 1. deild Liverpool ... 26 19 4 3 58:10 42 Everton.....28 14 10 4 39:24 38 WBA.........25 15 6 4 52:25 36 Arsenal.....28 14 8 6 45:25 36 Leeds ......29 13 10 6 53:35 36 Wolves......27 8 3 16 26:49 19 QPR.........28 4 10 14 25:42 18 Chelsea.....27 4 7 16 29:56 15 Birmingham 27 3 4 20 22:44 10 2. deild StokeCity ... 29 13 12 4 40:24 38 Brighton ... .29 16 5 8 50:28 37 CrystalPal. .28 11 14 3 36:19 36 WestHam . 27 14 7 6 55:29 35 Oldham......25 6 8 11 39:44 20 Sheffield U. .26 6 8 12 31:42 20 Millwall ... 25 5 5 14 22:40 15 Blackburn ..26 3 9 13 26:50 15 Spánverjar sigruðu Það fór eins og marga hafði grunað, að Spánverjar mundu sigra I B-keppninni I hand- knattleik, sem iauk á Spáni um helgina. Tii úrslita léku Spánverjarnir gegn Svissiend- ingum og sigruðu nokkuð ör- ugglega með sex marka mun 24-18 eftir aö Sviss haföi haft forystuna I hálfleik 10-9. Þá léku Tékkar og Sviar um 5. — 6. sætin og sigruðu Tékk- ar örugglega. Endanleg staða i B-keppn- inni varð þvi þessi: I. SPANN 2 SVISS 3! UNGVERJALAND 4. ISLAND 5. TÉKKOSLÓVAKIA 6. SVIÞJÓÐ 7. HOLLAND 8. BULGARIA 9. AUSTURRIKI 10. ISRAEL II. NOREGUR 12. FRAKKLAND Þessi árangur landsliðsins verður aö teljast mjög góður og mun betri en bjartsýnustu menn höföu þorað að vona fyr- irfram. Við setjum handknatt- leiksstórveldi eins og Sviðþjóð og Tékkóslóvakiu aftur fyrir okkur og erum samkvæmt þessum úrsiitum með næst-- besta landslið á Norðurlönd- um, aöeinsDanir eru betri. Þá má hafa það i huga aö viö sigr- uöum Dani fyrir skömmu á þeirra eigin heimavelli. Mjög oft kom það fram i samtölum undirritaðs við landsliðsstrákana á Spáni, aö úr þvl að okkur hafi tekist að halda sæti meðal hinna bestu væri rétti timinn að hefja upp- byggingu handboitans heima með B-keppnina 1981 I huga. Einmitt núna getur slikt átt sér stað. IngH Þessi mynd er tekin i Iþróttahöllinni I Barcelona sem rúmar 6000 manns og er hið glæsilegasta mannvirki I alla staði. Úr einu í annað Islenskir blaksigrar Færeyingar urðu Islensku blak- landsliðunum ekki mikil hindrun i viðureign þjóöanna um helgina. A föstudaginn var keppt á Akureyri og sigraði karlaliðið 3-0 (15:3, 15:10 og 15:7). Kvennaliðið sigraði einnig 3-0 (15:2, 15:7 og 15:3). A laugardaginn var leikið I Hagaskólanum i Reykjavik og fór allt á sama veg. tslensku steip- urnar sigruðu 3-0 (15:4, 15:1 og 15:5) og strákarnir 3-0 (15:3, 15:3 og 15:11). Litil keppni var I leikjum þessum og virðast Færey- ingunum heldur hafa farið aftur i þessari Iþróttagrein fremur en að um mikla framför okkar manna sé að ræða. Valur íslands- meistari Valsmenn sigruðu á Isiands- mótinu I innanhússknattspyrnu, sem haldiö var um helgina. Sigraði Valur K.R. i úrslitaleik 7- 3. Yfirburðir Valsaranna voru miklir á mótinu og komust öngvir með tærnar þar sem þeir höfðu hælana. I kvennaflokki sigraði Akranes Breiðablik i úrslitaleik með 4 mörkum gegn 2. / Oskar í 3. sæti Vestmannaeyingurinn Óskar Sigurpálsson nældi i bronsverö- laun á Evrópumeistaramótinu I kraftlyftingum sem fram fór I Framhald á 18. siöu Miöherji Vestmannaeyinga, Sigurlás Þorleifsson, hefur undanfarið mætt á nokkrar æfingar hjá Vikingum og er hermt að hann hafi mikinn hug á þvi að ganga til liðs við féiagið. Mikill straumur ieikmanna hefur verið til Vikinganna i vetur og a.m.k. fjórir tilkynnt félagaskipti. Þeir eru Ómar Torfason frá tsafirði, Haildór Arnason, Austramaður, Hinrik Þórhailsson úr Breiða- biiki og Hafþór Kristjánsson, sem iék með Aftureldingu i fyrrasumar. Bætist Sigurlás I þennan hóp er vist að samkeppnin um stöður i liðinu veröur hörð næsta sumar. IngH Siguriás Þorleifsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.