Þjóðviljinn - 06.03.1979, Page 19

Þjóðviljinn - 06.03.1979, Page 19
ÞriGjudagur 6. mars 197*. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 "lonabíó 0*3-11-82 INNRAS I ELDFLAUGASTÖO 3 (Twilight's last Gleam- ing) „Myndin er einfaldlega snilld- arverk, og maBur tekur eftir þvi aö á bak viö kvikmynda- vélina er frábær leikstjóri. Aldrich hefur náb hátindi leik- stjórnarferils sins á gamals aldri.” — Variety. Aöalhlutverk: Burt Lancast- er, Richard Widmark og Burt Young. Leikstjóri: Robert Aldrich (Kolbrjálaöir kórfélagar, Tólf ruddar). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnum börnum innan 16 ára. islenskur texti Afarskemmtileg og bráö- smellin ný amerfsk gaman- mynd I litum. Leikstjóri Rod Amateau. Aöalhlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower , Gary Cavagnaro, Billy Milliken. t Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÁSTRIKUR GALVASKI Ný bráöskemmtileg teikni- mynd i litum, gerö eftir hinum vinsæiu myndasögum. — lslenskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Ný bráöskemmtileg gaman- mynd leikstýrö af Marty Feld- man. Aöalhiutverk: Ann Margret, Marty Feldman, Michael York og Feter Ustinov. isl. texti. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 Klappstýrur Bréftfjörug mynd um hjölliö- ugar og brjóstamiklar menntaskólastelpur. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 öra. Hryllingóperan Sýnum 1 kvöld og næstu kvöld, vegna fjölda áskorana hina mögnuöu rokköperu meö Tommy Curry og Meatloaf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 éra. Alice býr hér ekki leng- ur Mjög áhrifamikil og afburöa- vel leikin, ný, bandarisk úr- valsmynd I litum. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn (fékk ,,Oscars”-verÖlaunin fyrir leik sinn i þessari mynd) Kris Kristofferson. — lslenskur texti — Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 STRAW DDGS Hin magnþrúngna og spenn- andi litmynd, gerö af Sam Peckinpah, ein af hans allra bestu.meö Durstin Hoffman og Susan Georg tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 - 7 — 9 og 11,15. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Miöasala hefst kl. 1 ViUigt&sirnar Sérlega spennandi og viöbruö- ahröö ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út i íslenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. Mac- Laglen tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Ilækkaö verö Sýnd kl. 3 — 6 og 9 ■ salur COiIOY Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarisk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah lslenzkur texti 14. sýningarvika Sýnd kl. 3.05-5.40-8.30—10.50 ------salur' AGATHACHRISTKS ffiEf mÆ'ltii Will@ mmw-Mwm-wms mm-mmri-wm OUYIA HUSSPf • I S JOtUI GtOROi KiHHKfT ■ IHGHi UKSðXY SIMOK RcxCDÍKMUU • DAYK) HJVW MiGGK SMITN • UCKNUBBi . iubuimbií^DUIH OH Wi MU Dauðinn á Nil Frábær ný ensk stórmynd J byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metab- sókn viöa um heim núna. Leikst jóri : J OHN GUILLERMIN. ÍSLENSKUR TETI 10. sýningarvika Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10 • sc*l ,|.,r ![D. okupónnn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. lslenskur texti — Bönnuö innan 14 ára 7. sýningarvika kl. .3.15—5.15—7.15—9.15—11.15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Keykjavik vikuna 2. — 8. mars er i Vesturbæjarapóteki og Háaleitissapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Vestur- bæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. * Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 1 15 10 bilanir slökkvilið Slökkviiiö og sjúkrabilar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I slma 1 82 30, i HafnarfirÖi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77 Simabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — simsvari 41575. krossgáta dagbók Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. ki. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. ki. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu dagiega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Fiókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — aila daga ki. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Lárétt: 2 hákarlstegund 6 veru 7 tala 9 eins 10 skel 11 mælir 12 átt 13 kálf 14 vogur 15 telja Lóörétt: 1 hreysinu 2 gleypa 3 tré 4 eins 5 rugluö 8 svelgur 9 gagn 11 tlmi 13 smáger 14 tala Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 kroppa 5 fól 7 ef 9 lóga 11 pár 13 gas 14 prik 16 tt 17 fák 19 takkar Lóörétt: 1 kreppa 2 of 3 pól 14 plóg 6 mastur 8 fár 10 gat 12 rifa 15 kák 18 kk Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 8. mars 1 Slysavarnafélagshús- inu. Ýmislegt veröur til skemmtunar og eru félags- konur beönar aö fjöimenna. — Stjórnin. Fjölskylduhátfö MFIK I tilefni 8. mars og barnaárs- ins veröur haldin aö Hall- veigarstööum laugardaginn 10. mars kl. 15. K^ikmynda- sýning, fjöldasöngur og sitt- hvaö fleira tii gagns og gam- ans fyrir börn og fulloröna. Kakó og kökur. öllum heimill aögangur. — Stjórnin. Simþjónusta Amustel og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Slmþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sln I trúnaöi viö utanaökomandi aöila. Svaraö er I slma 2 35 88 mánudaga og föstudaga kl. 18 — 21. Systrasamtök Ananda Marga og Kvennasamtök Prout. Kvenfélag Garöabæjar minnir á herrakvöld þriöju- daginn 6. mars kl. 8.30 I Garðaholti. Spilaö veröur bingó, fimm umferöir. Jónas Þórir leikur á rafmagnsorgel. Kvenfélag Háteigssóknar Skemmtifundur veröur I Sjómannaskólanum þriöju- daginn 6. mars kl. 8.30 stund- vlslega. Leigjendasamtökin, Bók- hlööustig 7, slmi 27609. Opiö kl. 1—5 sd..ókeypis leiöbeiningar og ráögjöf og húsaleigumiöl- Minningarkort Barnaspltala- sjóös llringsins eru seid á eftirtöldum stööum: Þorsteinsbúö Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum- Versl. Holtablófhiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njáisgötu 1, s. 16700, ^ókabúöin Alfheimum 6, s. — Þarf að setja hana i samband? Mér heyrðist þú segja að hún væri sjálfvirk. kærleiksheimiliö bridge Geröu þér I hugarlund aö þú sért aö spila 6 tlgla I þýöingarmiklum ieik I stór- móti. Settu þig einnig I spor svonefndra bridge-sál- fræöinga og hafir orbib var viö óeöliiega mikla spennu I fari andstæöinga, meöan á sögn- um stóö (?) og eftir aö samningnum var náö. Vestur spilar út lauf-6: A862 83 K872 G82 K AK972 A10943 AK Rétt er aö taka fram aö A-V blönduöu sér I sagnir. Hefur spennan viö boröiö áhrif á spilamennsku þlna? EÖa hvernig hyggst þú spila spii- iö? (Nánar I næsta þætti) SIMAR. 11798 OG 19533. MyndakvöldT. mars kl. 20.30 á II óte 1 Borg Wilhelm Andersen og Einar Halldórsson sýna litskyggnur frá Gæsavatnaleiö, Kverk- fjöllum, Snæfelli, Lónsöræfum og viöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aö- gangur ókeypis en kaffi selt I hléi. — Feröafélag islands. söfn læknar félagslíf Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla er á göngudeild Land- spltaians, slmi 21230. Siysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjáifsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Fjáreigendur I Reykjavik og Kópavogi Sameiginleg árshátlö fjáreig- endafélaganna veröur haldin föstudaginn 9. mars i veitingahúsinu Artúni, Vagn- höföa 11, og hefst meö borö- haldi kl. 19.30. Aögöngumiöar veröa seldir I Halta hananum Laugav. 178 mánudaginn 5. mars milli kl. 5 — 7 og I bóka- búöinni Vedu Kópavogi frá 4 — 6 sama dag. Bókasafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9 efstu hæÖ, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. Þýska bókasafniö Mávahllö 23,opiö þriöjud.-fóstud. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miöviku- daga frá 13.30 til 16. Arbæjarsafn opiö ^amkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafniö Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. minningaspjöld Menningar og minningarsjóöur kvenna Minningarkortin eru afgreidd I BókabúS Braga Lækjarg. 2 og Lyf jabúS Breibholts Arnar- bakka. Ég þekki alla mánuöina. Þetta er fyrsti mal. þetta eru páskarnir, þetta er mæðradagur- inn.... Gengisskráning 2. inars 1979 Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund ‘ 324,80 656.50 274.50 6253,10 6375,50 8166,95 7575,10 1104,75 19367,90 16187,40 17478,80 38,58 2385,60 681,40 469,90 158,54 — Heldurðu að nokkur vilji eiga reyklausa járnbrautarlest, Kalli? — Nei, Pipari, þaö get ég ekki i- myndað mér. En skelltu nú hatt- inum á og komdu svo niöur og gerðu kúnstir. — Þið veröiðábyggilega dálítið óhreinir af — j^( hnerraðu bara aftur, svona þessum mikla reyk, en þiö þurfið nu ekki ógnarhnerrj kemur öllu I samt lag I að fara beint heim til mömmu, svo það höjðjnu Heyrðu, mér finnst vanta gerir ekki svo mikið till einn hnerra. Þaö hlýtur að vera Palli, hann vill ábyggilega fylla pokann sinn, áður en hann byrjar aö hnerra! z : z <3 xx

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.