Þjóðviljinn - 11.03.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Myndina tók Grétar Eiriksson á gamla Kjalvegi. Bláfell í baksýn.
r
Kvöldvaka Feröafélags Islands í tilefni af
áttrœðisafmœli Jóns Helgasonar
Áfangar í máli og
myndum
Jón Helgason prófessor í
Kaupmannahöfn verður
áttræður á þessu ári. [
tilefni af því efnir Ferða-
félag Islands til kvöldvöku
að Hótel Borg miðvikudag-
inn 14. mars. kl. 20.30. og er
það fyrsta kvöldvakan á
þessu ári.
Efni kvöldvökunnar veröur
kvæöi Jóns Helgasonar Afangari
máli og myndum. Flytjendur
veröa, auk höfunar, sem mun
flytja kvæöiö af segulbandi. Sig-
uröur Þórarinsson, prófessor og
Óskar Halldórsson, lektor.
Þá veröur myndagetraun, sem
Tryggvi Halldórsson stjórnar.
Allir eru velkomnir meöan hús-
rúm leyfir og er enginn aögangs-
eyrir, en kaffi er selt aö kvöldvök-
unni lokinni.
Menntaskólinn við Sund með Góuvöku
Nú stendur yf ir Góuvaka
i Menntaskólanum við
Sund. (8.-15. mars). Er
þetta stærsti menningar-
viðburður vetrarins í skól-
anum. Haldnir eru fyrir-
lestrar í hádegi hvers dags
og á kvöldin er margt til
gamans gert.
Er reynt aö hafa vöku þessa
sem fjölbreyttasta. Sem dæmi má
nefna aö Menntaskólinn viö Sund
hefur undanfariö veriö aö sýna
leikritiö Eölisfræöingana eftir
Diirrennmatt. Þá mun kór skól-
ans syngja i Bústaöakirkju
sunnudaginn 10. mars. öllum vel-
unnurum skólans er velkomin
þátttaka i Góuvökunni. Hún end-
ar svo með árshátlö 15. mars.
— GFr
ítireittár
æflumvið...
Hvað er langt síðan fjölskyldan
ætlaði sér að kaupa uppþvottavél,
nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel
ferð til útlanda eða . . . ?
Sparilánakerfi Landsbankans er
svar við þörfum heimilisins, óskum
fjölskyldunnar eða óvæntum út-
gjöldum.
Með reglubundnum greiðslum
inn á sparilánareikning í Lands-
bankanum geturfjölskyldan
safnað álitlegri upphæð í um-
saminn tíma. Að þeim tima loknum
getur hún fengið sparilán strax eða
síðar. Sparilán, sem getur verið
allt að 100% hærra en sparnaðar-
ipphæðin og endurgreiðist á allt
ið 4 árum.
Þegar sparnaðarupphæðin og
parilánið eru lögð saman eru
aupin eða útgjöldin auðveldari
•iðfangs
Biðjið Landsbankann um
klinginn um sparilánakerfið.
Sparifjársöfnun tengd rétti til lántöku
Sparnaöur
þinn eftir
Mánaöarleg
innborgun
hámarksupphaeð
Sparnaöur i
lok tímabíl?
Landsbankínn
lánar þér
Ráöstöfunarfé
þitt 1)
MánaÖarleg
endurgreiösla
Þú endurgreiðir
Landsbankanum
12 mánuði
18 mánuði
24 ménuði
25.000
25.000
25.000
300.000
450.000
600.000
300.000
675.000
1.200.000
627.876
1.188.871
1.912.618
28.368
32.598
39.122
é12 mánuöum
á 27 mánuðum
á 48 mánuöum
1) í tölum þcssuifl'er reiknað mcð 19% vöxtum afinnlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta
breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma.
mf LANDSBANKINN
Sparilán-tiygging í fimntíð
Tilkynning frá Reykjavíkurhöfn Smábátaeigendur, sem hug hafa á að geyma báta sina i Reykjavikurhöfn i sum- ar, skulu hafa samband við yfirhafnsögu- mann fyrir 1. april n.k. vegna niðurröðun- ar i legupláss og frágangs á legufærum. YFIRHAFNSÖGUMAÐUR
St. lósefsspitali - Landakoti Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar i fulla vinnu eða hluta- vinnu á hinar ýmsu deildir, einnig til sum- arafleysinga. Sjúkraliðar óskast einnig á handlæknis- og lyflæknis- deildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 19600, eftir kl. 13.30.
Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann íil innheimtu- starfa nú þegar. Getur orðið um framtiðarstarf að ræða. Laun samkvæmt samningum rikisstarfs- manna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt INNHEIMTA fyrir 16. þ.m.
Aðalfundur
Flugleiða hf.
verður haldinn þriðjudaginn 10. april 1979
i Kristalsal Hótels Loftleiða og hefst kl.
13:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr.
samþykktar félagsins.
2. önnur mál.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða
afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu fé-
lagsins, Reykjavikurflugvelli, frá og með
2. april nk. til hádegis fundardag.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi, skulu vera komnar i hendur
stjórnarinnar eigi siðar en 7 dögum fyrir
aðalfund.
Stjórnin
Blaðberar
óskast
Vesturborg:
Fálkagata — Lynghagi
(sem fyrst) '
Melar (sem fyrst)
Austurborg:
Laugarásvegur (sem fyrst)
MOÐVUHNN
Siðumúla 6, simi 81333.