Þjóðviljinn - 18.05.1979, Side 1
MuÐVIUINN
Föstudagur 18. maíl979 111. tbl — 44. árg.
Fiskverkunarhús brann
SlökkviliðiO i Hafnarfiröi var kallaö aö fiskverkunarhúsinu Lang-
eyri viö Herjólfsgötu kl. 18.45 í gær. Mikill eldur var þá kominn upp i
húsinu og lauk slökkvistarfi ekki fyrr en rétt fyrir kl. 9 i gærkvöld.
Engu varö bjargaö af þeim fiski sem i húsinu var, skreiö, spærlingi
og loönu. Þurrkklefi var fullur af fiski og nemur tjóniö hundruö
þúsundum eöa miljónum króna. Húsiö var gamalt járnvariö
timburhús á einni hæö og er austurendi þess algerlega ónýtur.
ókunnugt er um eldsupptök en ekki taliö ósennilegt aö kviknaö hafi i
út frá rafmagni.
—eös
Tillaga kratanna: Stjórnin aöhafist ekkert
Neita að stjórna landinu
Ragnar Amalds
í útvarps-
umræðum
í gær
Nauðsynlegt að
setja aftur á
visitöluþak
3% hækkun til
Mglaunafólks
Ekki má ganga á
samningsrétt
verkalýösfélaga
•
Bein afskipti af
kjarabaráttu
hálaunamanna
sidferdilega
rökrétt
SJÁ 2. SÍÐU
Fresta
mjólkur-
frædingar
verkfalli?
Sú hugmynd viröist eiga hljóm-
grunn hjá mjólkurfræöingum aö
veröa viö tilmæium rikisstjórnar-
innar og fresta verkfailinu, gegn
þvi loforöi aö sú kauphækkun,
sem nú er fariö fram á til handa
þeim sem Iokiö hafa framhalds-
námi erlendis og byrjendum i
faginu, veröi samþykkt og komi
til framkvæmda i janúar nk.
Magnús ólafsson mjólkurfræö-
ingur sagöi i gær aö þessari hug-
mynd ykist fylgi meöal mjólkur-
fræöinga, en ekki sagöist hann
þora aö spá neinu um þaö hvort
hún yröi samþykkt á þeim fundi
sem mjólkurfræöingar hafa boö-
aö til um helgina.
1 gær var haldinn fundur meö
rikissáttanefndinni og samninga-
nefnd mjólkurfræöinga. Þeir
ætluöu aö hlera hvaö sáttanefndin
heföi fram aö færa, en halda siöan
félagsfund um helgina og ræöa
málin.
Eins og komiö hefur fram i
fréttum Þjóöviljans hafa mjólk-
urfræöingar nú gefiö undanþágu
til þess aö vinna mjólk og selja,
þ.e. sem nemur 1/3 af þvi sem
daglega er unniö og selt i Reykja-
vik. Mun þessi undanþága gilda
út þessa viku. Óvist er hvaö gert
veröur eftir helgi, ef samningar
nást ekki. Þaö veröur ekki annaö
sagt en aö mjólkurfræöingar hafi
sýnt meö þessu mikinn samnings-
og samstarfsvilja og veröur aö i
kallast furöulegt ef þetta veröur i
aö engu metiö. — s.ctor I
Rikisstjórnin er nú þrí-
klofin í afstöðu sinni til að-
gerða í kjaramálunum.
Framsóknarf lokkurinn
telur að 3% grunnkaups-
hækkun til allra með lögum
komi ekki til greina nema
með fylgi bann við frekari
hækkunum og bann við
verkföllum til áramóta.
Þingflokkur Alþýðuflokks-
ins er svo á hinum kantin-
um með þá afstöðu sína að
ekki eigi að koma til nein
grunnkaupshækkun né
yfirleitt neinar aðgerðir
stjórnvalda i kjaramálum
heldur eigi samningar að
fara fram nú og aðilar
vinnumarkaðarins að bera
ábyrgð á niðurstöðunni.
Alþýöubandalagiö lagöi á hinn
bóginn fram i rikisstjórninni i gær
miölunartillögu þar sem lagt var
til aö ákvöröun um 3% grunn-
kaupshækkun yröi frestaö um
sinn til þess aö stjórnarflokkarnir
gætu rætt hana betur, en Alþingi
setti þegar i staö lög sem tækju á
hálaunavandamálinu og verö-
hækkununum. 1 miölunartillögu
Alþýöubandalagsins felst aö sett
verði þak á veröbótagreiöslur viö
400 þúsund kr. mánaöarlaun,
þannig aö upp aö þeim launum
veröi veröbætur greiddar i krónu-
tölu, en fyrir ofan markið komi
jöfn krónutala. 1 annaö staö legg-
ur Alþýöubandalagiö til aö sett
veröi i lög þak á veröhækkanir
þannig aö aðeins veröi leyföar
hækkanir i samræmi við visitölu-
hækkun launa. Nauösynlegt er aö
setja slikt veröhækkunarþak i lög
þvi samkvæmt gildandi lögum
ber verölagsnefnd aö ákveöa verö
þannig aö fyrirtæki sé séö fyrir
kostnaöi, én þaö þýöir i reynd, aö
framreikningur á veröbólgunni er
alltaf inn i dæminu aö fullu. 1
þriöja lagi gerir Alþýöubandalag-
iö tillögu um hálaunaskatt eöa
hálaunaútsvar.
A rikisstjórnarfundinum i gær
var framkomnum tillögum visaö
til ráöherranefndarinnar sem
fjallaö hefur um kjaramálin, en
hin nýja afstaöa kratanna'gerir
þaö aö verkum aö ekki er aö búast
viö miklum árangri. Miöaö viö
fyrri yfirlýsingar ráöherra Al-
þýöuflokksins sem margoft hafa
lýst yfir aö taka veröi kjaramál-
unum fast tak, og þær tillögur
sem Framsóknarflokkurinn haföi
lagt fram áöur var þaö mat Al-
þýöubandalagsins. aö málamiöl-
unartillagan i gær gæti veriö
skref i átt til samkomulags innan
stjórnarinnar og leitt máliö inn f
þann farveg aö hún næöi tökum á
stjórn landsins.
Akvöröun Alþýöuflokksins um
aö visa málinu frá stjórninni til
atvinnurekenda, sem hafa þaö
sem yfirlýsta stefnu aö afnema
allar veröbætur á laun i ár, er að
sjálfsögöu hrein uppgjöf frammi
fyrir þeim verkefnum sem stjórn-
in hefur lofað verkalýöshreyfing-
unni aö sinna. Vegna þess aö Al-
þýöufiokkurinn hefur ekki fengist
til aö tala i málinu fyrr en nú hafa
aðgerðir i kjaramálum tafist i
hálfan mánuö. Alþýöuflokkurinn
hefur nú tekiö upp linu Sjálfstæö-
isflokksins i kjaramálum eins og i
fleiri málum á Alþingi aö undan-
förnu. Ljóst er aö stjórnarand-
stæöingar ráöa nú feröinni i þing-
flokki Alþýöuflokksins. — ekh
Valsinn I Sundaskála. Guörún Þ. Stephensen I hlutverki gömlu konunnar og Gunnar Rafn Guömundsson
sem skrifstofublók meö pappirsofnæmi. Eins og sjá má skemmtu áhorfendur sér hiö besta.
(ljósm. — eik)
Vals í Sundaskála
Verðlaunaleikþáttur MFA frumsýndur í gær
t gær var merkisviöburður I
Sundaskála inn viö Sundahöfn.
Þar var frumsýndur leikþáttur-
inn Vals eftir Jón Hjartarson.
Siöast liöinn vetur efndi
Menningar-og fræöslusamband
alþýöu til leikritasamkeppni.
Óskaö var eftir stuttum leik-
þætti sem félli vel til sýningar á
vinnustööum og fundum verka-
lýöshreyfingarinnar.
Þáttur Jóns hlaut verölaunin,
en alls bárust 15 leikþættir I
samkeppnina.
Stefán ögmundsson ávarpaöi
gesti I upphafi sýningarinnar og
sagði aö viöburöur sem þessi
heföi lengi veriö á löngum óska-
lista MFA.
Leikritiö fjallar um gamla
konu sem vill á gamals aldri
verðaeitthvaö. HUn gengur ávit
kerfisins, fer frá manni til
manns, en enginn þarf á henni
að halda. Hún er öllum til
óþurftar og veldur kerfinu
vandræöum. Aö lokum er ósk
hennarsúaösækjaum hjá þeim
himnafeðgum og i viötali viö
prestinn bregður hún á leik og
dansar viö hann vals. Leikurinn
er léttur, en meö broddi þó.
Leikendur eru Guðrún Step-
hensen sem fer meö hlutverk
gömlu konunnar, Geröur Gunn-
arsdóttir, Gunnar Rafn Guö-
mundsson og Ólafur örn Thor-
oddsen, en þau siöarnefndu fara
með mörg hlutverk. Leikstjóri
er höfundurinn Jón Hjartarson.
A frumsýningunni i Sunda-
skála var fjöldi verkamanna,
sem skemmtu sér hiö besta og
gerðugóðan róm aö sýningunni.
lupphafi var ætlunin að frum-
sýna hjá Mjólkursamsölunni, en
,,þar var svo mikið aö gera i
verkfallinu” aö fresta varö sýn-
ingunni um einn dag.
1 vor er ætlunin aö fara á
nokkra vinnustaði I Reykjavik
og sýna verðlaunaþáttinn i sam-
raði viö verkalýðsfélögin og
trúnaðarmenn á hverjum staö.
— ká
Alþýðuflokkurinn vill verja laun flugmanna
Ætlar að gefa þeim
150 þúsund kr. 1. júní
Sú afstaða þingflokks
Alþýðuflokksins að stjórn-
in eigi nú ekkert að aðhaf-
ast í kjaramálunum þýðir
meðal annars að 1. júní má
gera ráð fyrir að flugstjór-
ar fái rúmlega 150 þúsund
króna launahækkun meðan
verkamaður fær innan við
20 þúsund krónur. Sú
„launajöfnunarstefna"
sem Alþýðuflokkurinn hef-
ur tekið að sér að verja
með þessari afstöðu sinni
felur sem sagt í sér rúm-
lega sjöfalt hærri verðbæt-
ur í krónutölu til flug-
manna heldur en til verka-
manns.
Gert er ráö fyrir aö veröbætur
samkvæmt Ólafslögum veröi
kringum 10% 1. júni, eöa aö laun
almennt hækki sem þvi nemur. Sé
gertráö fyrir aö verkamaöur hafi
nú um 200 þúsund krónur i mán-
aöarlaun fær hann frá 1. júni 220
þúsund krónur i laun á mánuöi.
Ráöherra sem hefur um miljón
krónur á mánuöi fær á hinn bóg-
inn fimmfalt fleiri krónur i vas-
ann heldur en verkamaöurinn.
Flugstjórinn sem hefur nú 1.5
miljónir króna i mánaðarlaun fær
hvorki meira né minna en 150
þúsund krónur i veröbætur 1. júni.
Launahækkun hans er sjöfalt
hærri en verðbætur verkamanns-
ins. Þó er 10% hækkunin bætur
fyrir verðhækkanir á vöru og
þjónustu á undangengnu timabili
sem gera má ráö fyrir aö séu
verkamanninum jafn nauösyn-
legar og flugmanninum sem ráö-
herranum.
Þaö er þessi stefna sem Al-
þýöuflokkurinn hefur tekiö aö sér
aö verja meö þvi að neita alfariö
miölunartillögu Alþýöubanda-
lagsins um aö þegar i staö veröi
sétt þak á laun hærri en 400 þús-
und krónur. Þakið myndi leiða til
þess miöaö viö 10% veröbætur aö
enginn launamaöur, hvorki
flugmaöur né ráðherra, fengi
meiri verðbætur en 40 þúsund
krónur. Sú krónutala kæmi á öll
laun yfir 400 þúsund króna mark-
inu, ef tillaga Alþýöubandalags-
ins næöi fram aö ganga. — ekh