Þjóðviljinn - 18.05.1979, Page 3
Föstudagur 18. mal 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
ISvo viröist sem stefni I tug
miljóna króna tap á sýningum
Z Þjóðleikhússins á söngieiknum
I Prinsessan á bauninni. Aösókn
■ aö leiknum er sama og engin en
B kostnaöurinn skiptir tugum
J miljóna. Þjóöviljinn hefur heyrt
Ieftir heimildum, sem hann telur
áreiöanlegar, aö kostnaöurinn
■ viö sýninguna sé um 40 miljónir
| króna en kostnaöaráætlunin
■ hafi verið á milii 15 og 20 miljón-
I ir'
Þessar tölur voru bornar und-
Iir Svein Einarsson Þjóðleikhús-
stjóra i gær og sagði hann þær of
í háar. Þá var hann spurður um
I hver kostnaðurinnviðsýninguna
■ væri og sagði hann aö ekki væri
ÞJOÐLEIKHtJSIÐ:
Tugndljóna tap á
„Prinsessunni”?
Þjóöleikhússtjóri neitar að gefa
upp kostnaðinn við sýninguna
og segir kostnaðaráœtlunina
trúnaðarmál
Miðasölustjóri neitar að gefa upp
jjölda seldra miða
á sýninguna sl. þriðjudag
endanlega búið aö gera hann
upp, auk þess sem ekki væri
siður að gefa upp kostnað við
einstaka sýningu heldur i heild.
Þá var hann spurður um
kostnaðaráætlunina og neitaði
hann að gefa upp hver hún hefði
veriö, sagði hana trúnaðarmál.
Þjóðviljinn haföi einnig af þvi
spurnir að einungis 14 manns
hefði keypt sig inn á sýningu á
leiknum sl. þriðjudag fyrir utan
þá sem hafa áskriftarkort.
Miðasölustjóri Þjóðleikhúss-
ins var að þvi spurður hvort
þetta væri rétt og sagði hann að
talan 14 væri ekki rétt — það
voru aðeins fleiri sem keyptu sig
inn, sagði hann. Aftur á móti
vildi hann ekki gefa það upp hve
margir hefðu keypt sig inn á
sýninguna. Hinsvegar staðfesti
hann að aðsókn að Prinsessunni
á bauninni væri litil, stykkiö
gengi illa.
Það má furðulegt telja að svo
mikil leynd skuli hvila yfir
starfsemi Þjóðleikhússins, sem
er þó sameign allra lands-
manna. -S.dór
‘T
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
■
I
■
I
i
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
Námskeið fyrir hafnarstarfsmenn:
V arnir gegn olíumengun
Þessi mynd var tekin I gær á námskeiði hafnarstarfsmanna um varnir gegn ollumengun. Um 30 hafnar-
starfsmenn viösvegar af landinu sátu námskeiðiö sem stóö yfir I þrjá daga og lauk I gær.
Foreldra- og kennarafélag Fossvogsskóla:
Býður sjálfboðavinnu
við hreinsun dalsins
i gær lauk í húsi Slysa-
varnarfélagsins á Granda-
garði námskeiði um varnir
gegn olíumengun sjávar.
Siglingamálastofnun rikis-
ins stóð fyrir námskeiðs-
haldinu.
Fluttir voru heilmargir fyrir-
lestrar á námskeiðinu auk þess
sem þátttakendur fengu að
spreyta sig á ýmsum verkefnum .
Meöal þeirra sem fluttu erindi á
námskeiðinu voru þeir Magnús
Jóhannesson deildarverkfræöing-
ur, sem flutti 4 fyrirlestra um
„Oliu i umhverfi sjávar. hegöun
og afdrif”, „Hreinsun oliu úr
sjó”, „Oliumengun i höfnum,
helstu orsakir og hugsanlegar af-
leiðingar” og um „Æskileg skipti
rikis og sveitafélaga i baráttunni
gegn oliumengun sjávar”.
Stefán Bjarnason mengunar-
fræðingur flutti erindi um
„Hreinsun oliu úr sjó, Flotgirð-
ingar og fleytibúnaður” og um
„Varnir gegn ollumengun I höfn-
um”.
Þá flutti einnig Hrafnkell Guð-
jónsson starfsmaöur hjá Sjó-
mælingum rikisins fyrirlestur um
„Yfirborðsstraum umhverfis
landið” og Jóhann Jakobsson
efnaverkfræðingur ræddi um
„Oliu og eiginleika hennar”.
Eins og fyrr sagði lauk nám-
skeiðinu I gær en það stóö i alls
þrjá daga.
-«g
Þegar sorp er nefnt
Hleypur
Sjöfn
tíl íhaldsins
A aöalfundi Foreldra- og kenn-
arafélags Fossvogsskóla 7. mai
s.l. var samþykkt aö boöa til
sjálfboðavinnu félagsmanna tvö
kvöld á hverju vori viö snyrtingu
og hreinsun opinberra svæöa I
Fossvogi I samráöi viö garö-
yrkjustjóra borgarinnar.
Samþykkt þessi var gerð vegna
hvatningar Egils Skúla Ingi-
bergssonar, sem var gestur fund-
arins. Flutti hann erindi um um-
hverfis- og skipulagsmál borgar-
innar og lagði á það áherslu að
umgengni væri viða ábótavant.
Hvatti hann fundarmenn til að
stuöla að betri umgengni og fegr-
un umhverfis.
Fundurinn samþykkti fleiri
ályktanir svo sem áskorun til
borgaryfirvalda um aö ljúka frá-
gangi lóðar skólans þannig að
umferð ökutækja eigi sér ekki
stað um leiksvæöi lóöarinnar. Þá
var samþykkt að leggja sérstaka
áherslu á aö byggö veröi sund-
laug við Fossvogsskóla og var
stofnaður sjóöur til styrktar henni
og hafa þegar safnast I hann 300
þús. krónur. Einnig var mótmælt
þeirri stefnu fræösluyfirvalda aö
fjölga I bekkjardeildum.
Fulltrúar foreldra i stjórn fé-
lagsins eru Héðinn Emilsson for-
maður, Elin Bergs, Ingibjörg Jó-
hannsdóttir og Stefán Arnórsson.
Auk þeirra eru skólastjóri og
tveir kennarar skólans i stjórn-
inni. -GFr
Sumir þingmenn hafa ekki
„húnor” fyrir svona mynd-
um. Þessi mynd af Halldóri
E. Sigurössyni birtist i VIsi
Svona
myndir
vilja
þingmenn
ekki
Ljósmyndarar eru hættu-
leg stétt manna. Á ólikleg-
ustu stööum geta þeir legiö i
leyni og smellt af á afar
óheppilegum augnablikum. 1
vetur hafa þeir venju fremur
lagt leiö sina i alþingishúsiö
og náö mörgum góöum
myndum af þingmönnum.
Byrjaöi þetta allt meö hinu
bráöskemmtilega Þingiyndi
Þjóöviljans. Er nú svo komiö
aö sumir þingmenn þora
vart aö klóra sér i höföinu af ,
ótta viö aö Ijósmyndarar
liggi I leyni. Aö mati sumra
þingmanna tók þó út yfir
núna I vikunni þegar Visir
birti mynd af Halldóri E.
Sigurðssyni geispandi út aö
eyrum. Kunnu þeir ekki aö
meta slikan „húmor” og nú
hefur Þjóöviljinn frétt aö
takmarkaöur veröi aðgang-
ur ljósmyndara aö þinghús-
inu. Blaöiö bar þetta undir
Friöjón Sigurösson skrif-
stofustjóra Alþingis.
Friðjón sagði að alltaf
hefðu gilt þær reglur um
ljósmyndum i þinghúsinu að
sækja yrði um leyfi til þing-
varða en nokkuð hefði skort
á að þeim reglum heföi verið
framfylgt i vetur. Ljósmynd-
arar hefðu vaðið leyfislaust
um allt hús eins og þeir ættu
það og setið heilu dagana viö
til að reyna að ná myndum af
þingmönnum i óþægilegum
stellingum. Menn yrðu að
gera sér ljóst að þingmenn
yrðu að hafa starfsfrið og þvi
ætti núna að fylgja fyrr-
greindum reglum strangara
eftir.
Þá haföi Þjóðviljinn sam-
band við Gils Guðmundsson
forseta Sameinaðs þings og
sagði hann að þetta mál hefði
ekki borið fyrir sin eyru og
það kæmi sér á óvart ef ætti
að setja sérstök takmörk á
ljósmyndun i þingsölum. Það
mál hefði aldrei boriö á
góma á fundum forseta
þingsins.
—GFr
Neytendasamtökin um stöðvun mjólkurdreifingar:
Kúgun sem á enga stoð í lögum
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borg-
arfulltrúi Alþýöuflokksins, viröist
fara úr jafnvægi og hlaupa yfir til
ihaldsins i hvert sinn sem sorp
ber á góma.
1 gær lá fyrir borgarstjórn til-
laga frá framkvæmdaráði um
samræmingu á svokölluðu auka-
gjaldi sem tekið hefur verið um
langan tima vegna aukasorp-
hirðu. Sjöfn taldi að hér væri ver-
ið aö lauma að á ný tillögu sem
hún stóð að þvi að fella i
desember um almennt sorpgjald
sem er allt annars eðlis.
Studdi hún frávisunartillögu frá
Davlð Oddssyni sem var sam-
þykkt með 8 atkvæöum gegn 7.
—gfr
Stjórn Neytendasamtakanna
hefur sent frá sér eftirfarandi
ályktun varöandi verkfall
mjólkurfræöinga:
„Sú furðulega staða hefur kom-
ið upp, að mjólkurfræöingar eru I
„verkfalli” en vinna fulla vinnu
nema 4, að þvi er fréttir herma.
Dreifing mjólkur er mjög tak-
mörkuð og þvi mjólkurskortur.
„Verkfall” mjólkurfræðinga
bitnar þvi eingöngu á hinum al-
menna neytanda.
Þeir aðilar, sem semja við
mjólkurfræöinga, þ.e. Vinnu-
málasamband samvinnufélaga
og Vinnuveitendasamband
tslands hafa tekið þvi tilboöi
mjólkurfræðinga, að vinna
mjólkina til þess að verkfallið
bitnaöi ekki á bændum en gegn
þvi skilyröi, að mjólkinni og unn-
um mjólkurvörum verði ekki
dreift nema þá I vissum undan-
þágutilfellum, sem mjólkurfræð-
ingar koma til með að veita.
Það eru ekki störf mjólkurfræð-
inga að annast flutning og dreif-
ingu mjólkur og mjólkurafurða.
Mjólkursamlögin hafa hins vegar
fyrirskipaö mönnum, sem ekki
eru i neinu verkfalli, að leggja
niður vinnu, en þeir eru að sjálf-
sögðu á fullum launum, sem
neytendur að siðustu greiða og
með þeim afleiöingum, eins og
áður greinir, að verkfallið bitnar
nú einvörðungu á neytendum en
ekki þeim aöilum, sem mjólkur-
fræðingar eiga i verkfalli við.
Með visun til þess, sem aö
framan greinir, mótmæla
Neytendasamtökin harðlega, að
þeir, sem vinna að dreifingu
mjólkur, skuli hafa verið látnir
leggja niður vinnu með framan-
greindum afleiðingum og skora á
stjórnvöld að stöðva slika kúgun,
sem enga stoð á i lögum um
vinnudeilur.”