Þjóðviljinn - 18.05.1979, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. mai 1979.
Alls hafa verið reistar frá upphafi
nærri 4000 íbuðir
á grundvelli þessarra laga
7 * ' ,
M »;
< . * •%; * á: r. ii‘ ‘ i ’ ■ . " > «•. • •v’\- • ' "j,™,»
<*1JM WCVÆíií .:W-“,-s : '. '..v;#*
-S >» **'•* . ;■ , i , : !i$
■ m .. v ; *■ >v. ■: ■ ■ . ■ ; J-Í
* :í ':' v .: ■ lÆk'f. * * •• . .. * ; 1 : 'S-l A —# SS ! i á'i
'V/, , f*
V-VlT- ■. ■* .<& wtF t
1 i. Ií'-^ 1 Í'ÍÉ l|y
j ■ i
-V
Löggjöfin um verkamarma-
bústaði 50 ára í dag
Þann 18. maf 1929 eöa fyrir réttum fimmtiu ár-
um var samþykkt á alþingi löggjöf um
verkamannabústaöi. Flutningsmaöur frum-
varpsins var Héðinn Valdimarsson, 2. þingmað-
ur Reykvikinga og þáverandi formaöur Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar.
Þau lög sem alþingi samþykkti fyrir 50 árum
hafa aö visu tekið mörgum breytingum fram á
þennan dag. Þó hefur hugmyndin á bak við þessa
lagasetningu ávallt verið sú sama, eða eins og
Héðinn heitinn Valdimarsson sagði þegar hann
mælti fyrir frumvarpi sínu fyrir réttum f immtíu
árum, að ,,fátt væri hægt að gera verkamönnum
meira til hagsbóta en að hjálpa þeim til að eign-
ast gott og ódýrt húsnæði".
Hér á eftir verður reynt að drepa á í sem fæst-
um oröum þá þróun sem átt hefur sér stað frá
þvi löggjöfin um verkamannabústaði var
samþykkt á alþingi fram á daginn i dag, sagt frá
helstu framkvæmdum og stærstu byggingafé-
lögum verkamanna sem stóðu að þeim, og að
lokum verður aðeins litið til framtíðarinnar og
athugaðir þeir möguleikar sem fyrir hendi eru i
byggingu félagslegra íbúða.
En fy^st skulum við kynna okkur viðbrögð
þingheims þegar frumvarpið um verkamanna-
bústaði var lagt þar fram fyrir fimmtíu árum.
3 E œ
o K Í
S > 2
Z. ■*
a £«
a ca iB
k. t/I
xi _ a
oe u ‘2
g O *
U > u>
. «
s *
> o c
u 5
£ £ £
/ a
o
K t* 0-
— .3 4,
2 s >
•3 í.
X> g 3
« B 00
S ™ 3
C t/3
ce -a 55
£■“ S
Cð S Æ
o E
> £■ 3
Haröar deilur á
alþingi fyrir
50 árum
Frumvarpiö varðaö sjálfsögöu
fyrir haröri pólitiskri gagnrýni.
Kom hún einkum fram i andstööu
þingmanna ihaldsflokksins, sem
beindu mjög spjótum sinum gegn
þvi. Töldu þeir frumvarpinu flest
til foráttu. Lögöu þeir margir
þunga áherslu á þaö I ræöum sin-
um, aö þótt frumvarpiö yröi aö
lögum myndi þaö ekki hafa I för
meö sér neinar úrbætur i hús-
næöismálum verkafólks, þaö væri
nánast ,,kák” og aöeins „flutt til
aö sýnast”. Þaö myndi veröa til
ills eins og skaöa, þvi miöur, m.a.
vegna þess, aö þaö myndi draga
mjög úr sjálfsbjargarhvöt manna
ihúsnæöis-og byggingamálum og
myndi siöan orsaka hækkun á
hflsaleigu. Auk þess myndi þaö
ekki koma hinum efnaminnstu til
góöa, þeir myndu ekki geta greitt
þá 15% útborgun, sem krafist yröi
og sennilega ekki heldur geta
greitt af þvi 85% láni, sem fylgja
myndi ibúðunum. Um þetta efni
fluttu þeir bæöi háfleygar og
lærðar ræöur, sem m.a. fjölluöu
af þekkingu um ástandiö i hús-
næðismálunum bæöi i Bretlandi
og Bandarikjunum. Töldu þeir af-
skipti hins opinbera i Bretlandi
sanna þaö, aö afskipti rikisvalds-
ins væru aöeins til bölvunar rétt
eins og afskiptaleysi stjórnvalda i
Bandarikjunum leiddi til blessun-
ar og framfara i húsnæöis- og
byggingamálum. Þingmenn
sveitanna töluöu af öörum sjónar-
hól. Þeir töldu flestir aö vönduö
og nýtiskuleg húsakynni verka-
fólks viö sjávarsiöuna myndu
auka mjög á fólksflóttann úr
sveitunum og væri þaö illa fariö,
þvi aö þar byggi kjarni þjóðarinn-
ar. Þyrftifrekar aö styrkja hann i
sessi og efla en grafa undan hon-
um meö þvi aö byggja svo vönduö
húsakynni i þorpum og kaupstöð-
um, aö unga fólkið i sveitunum
sæktist eftir aö búa i þeim.
Afleitur húsakost-
ur til sjávar
og sveita
þjóðskipulagi okkar”. I greinar- I
geröinni meö frumvarpinu sagöi j
ennfremur, aö „alþýöan I bæjun- i
um búi engu siöur I léiegum húsa-
kynnum heldur en til sveita, sér-
staklega þó I Reykjavik. Kjall-
arakompurnar þar og köld og
rakasöm loftherbergi stytta æfi
verkalýðsins, auka barnadauö-
ann og eru gróörarstia fyrir
berklaveiki og aðra næma sjúk-
dóma”.
Byggingafélög
verkamanna
stofnuö
Skömmu eftir samþykkt verka-
mannabústaöalaganna var hafist
handa um stofnun byggingafé-
laga verkamanna. Voru hin
fyrstu stofnuö áriö 1930 á Akur-
eyri, Siglufiröi, Flateyri og I
Reykjavik. Munu sföan fyrstu
byggingaframkvæmdirnar hafa
hafist á Akureyri og I Reykjavik.
Fyrsti byggingaráfanginn i
Reykjavik var byggður viö
Hringbraut, Bræöraborgarstig og
Asvallagötu og eru I honum 54
ibúöir. Þær voru teknar i notkun i
maí 1932, þrem árum eftir sam-
þykkt laganna. Hvildi á hverri
þeirra 85% lán til 42 ára.
Þessir verkamannabústaöir
voru reistir af Byggingarfélagi
alþýöu, en þaö starfaði aöeins viö
húsbyggingar I Reykjavík fyrstu
10 árin frá samþykkt frumvarps-
iris um verkamannabústaöi. Staf-
aöi þetta skammllfi félagsins af
deilum viö rlkisvaldiö, en I mai
A miövikudaginn var veriö aö steypa grunna I verkamannabústööunum sem eru nú
aö rlsa I Hólahverfinu I Breiöholti. mynd — eik —
Af þeim umræöum, sem fram
fóru I þinginu um verkamannabú-
staöafrumvarpiö I febrúar-mal
1929 má ráöa, aö þjóöin hefur búiö
viö afleitan húsakost, jafnt til
sjávar og sveita. 1 framsöguræöu
Héöins Valdimarssonar fyrir
frumvarpinu og þeim ræöum,
sem hann flutti um máliö siöar,
kemur fram, aö bæjarstjórn
Reykjavikur haföi um þaö leyti
látið fram fara Itarlega húsnæöis-
könnun. Kvaö Héöinn niöurstööu
hennar á þann veg, aö um 2000
ibúðir I Reykjavik væru 1-2 her-
bergja, ýmist án eldhúss eöa meö
aögangi aö eldhúsi meö öörum.
Taldi hann, aö I þessum íbúöum
byggju um 5000 manns. Hann
kvaö 1700 þessara Ibúöa vera I
loftherbergjum eöa kjallarahol-
um, sem „aö dómi lækna og allra
mannúöarmanna væru óhæfar til
ibúöar og hlytu aö leiöa til meiri
eöa minni tortímingar fólks þess,
j sem þar býr”, eins og hann komst j
aö oröi. Taldi hann þetta ástand
„einhvern svartasta blettinn á
Þessi mynd er af verkamannabústööunum viö Meöalholt sem reistir
voru i kringum 1945.
Föstudagur 18. mal 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
A myndinni hérna sjást nokkrir af stjórnarmönnum Verkamannabústaöa Reykjavlkur I dag. Taliö frá
vinstri, Guömundur J. Guömundsson, Hilmar Guölaugsson, Guöjón Jónsson og Eyjólfur K. Sigurjóns-
son lengst til hægri.
„Héðan fer ég
aldrei fyrr
en yfir líkur”
Rætt við hjónin Guðgeir Jónsson og
Guðrúnu Sigurðardóttur sem hafa búið
í 44 ár í verkamannabústað
við Hofsvallagötuna
t tilefni af 50 ára afmæiis löggjafarinnar um verkamannabústaöi
fannst Þjóöviljanum tilvaliö aö hafa tal af fólki sem flutti inn og býr enn
I fyrstu verkamannabústööunum sem byggöir voru.
Fyrir valinu uröu heiöurshjónin Guögeir Jónsson bókbindariog kona
hans Guörún Siguröardóttir þau eru bæöi á 86. aldursári, og eru enn til
heimilis I verkamannabústaönum aö Hofsvallagötu 20.
1939 voru sett bráöabirgöalög
um breytingu á lögum um verka-
mannabústaöi þess efnis, aö
stjórn hvers byggingarfélags
skyldi skipuö 5 mönnum, og
skyldi formaöur stjórnarinnar
skipaöur af þeim ráöherra, sem
með félagsmál færi, en hina
stjórnarnefndarmennina skyldi
kjósa hlutbundinni kosningu af
þeim félagsmönnum byggingar-
félaganna, sem rétt heföu til ibúö-
ar i verkamannabflstööum.
Þær forsendur voru aö laga-
setningu þessari, aö þar sem bæöi
rikissjóöur og sveitarstjóöur
legöu fram miklar fjárhæöir ár-
lega til styrktar byggingarfélög-
um verkamanna, auk þess sem
þeim væru veitt ýmis önnur
hlunnindi, þá væri full þörf á, aö
rikisstjórnin heföi eftirlit meö
starfsemi félaganna til þess aö
tryggja, aö þau störfuöu lögum
samkvæmt og fyllsta réttlætis og
hagsýnis væri gætt I hvivetna.
Bráöabirgöalög þessi voru slö-
an staðfest af Alþingi.
Þessu næst var Byggingarfé-
lagi alþýöu gefinn kostur á þvi aö
breyta samþykktum sinum I
samræmi viö þessi bráöabirgöa-
lög. Stóö nokkur styrr milli rikis-
stjórnarinnar og félagsins um
breytingarnar um skeið, en
niðurstaöan varö sú, aö félagiö
taldi sér ekki fært aö hllta fyrir-
mælum laganna svo, aö rikis-
stjórnin gæti viö unaö.
Meöan á þessum ágreiningi
stóö, var Byggingarfélag verka-
manna I Reykjavlk stofnaö. Og
þar sem samþykktir þess voru I
fullu samræmi viö bráöabirgöa-
lögin, hlaut félagiö rétt til lána úr
Byggingarsjóði verkamanna,
sem samkvæmt lögunum gat aö-
eins eitt byggingarfélag I hverj-
um kaupstaö eöa kauptúni oröiö
aönjótandi slikra lána.
Alls reistar 2500
íbáöir í
Reykjavík einni
Byggingarfélag verkamanna
reisti siöan verkamannabústaði i
Rauöárholti, alls 262 Ibúöir, i
Hliöunum um 130 ibúðir, og viöar,
en alls byggöi Byggingarfélag
verkamanna I Reykjavlk 526
Ibúðir fram til ársins 1971, og
Byggingarfélag alþýöú byggöi i
vesturbænum 148 Ibúöir.
A öllu landinu voru byggöar
fram til ársins 1971 alls 1748 Ibúö-
ir i 41 sveitarfélagi, samkvæmt
eldri lögum um verkamannabú-
staði.
Þær 674 sem byggðar voru i
Reykjavik á þessum tima svara
til þess, aö byggöar hafi verið 18
ibúöir aö meöaltali á hverju ári
frá gildistöku laganna 1929.
Þann 12. mai 1970 voru sam-
þykkt ný lög um verkamannabú-
staöi og var þaö gert aö ósk
verkalýðshreyfingarinnar, en
gömlu lögin voru þá oröin mjög
óaögengileg, þar sem viöbótar-
reglur og viðaukar voru út um alit
og erfitt aö henda reiöur á þess-
um málum. Voru þvl lögin tekin
til endurskoöunar og samræmd I
einn lagabálk.
Þess ber einnig aö geta, aö áriö
1965 samdi verkalýðshreyfingin
um þaö i kaupsamningum aö
byggöar yröu 1250 ibúöir sam-
kvæmt lögum um verkamanna-
bústaöi I Breiöholti, sem þá voru
enn aöeins til á teikniboröinu.
Samkvæmt nýju lögunum um
verkamannabústaði frá 1970 voru
myndaöar stjórnir verkamanna-
bústaöa, sem skyldu hafa umsjón
og eftirlit með framkvæmdum viö
byggingu verkamannabústaöa. 1
þessar stjórnir voru skipaöir full-
trúar verkalýösfélaga, rikisvalds
og bæjar- og sveitarfélaga.
1 Reykjavik tók stjórn verka-
mannabústaöa viö fyrirhuguöum
framkvæmdum I Seljahverfi I
Breiöhoiti, og voru fyrstu íbúöirn-
ar afhentar þar I april 1976, en
alls voru byggöar i Seljahverfi 308
ibúðir, sem voru 16% þeirra íbúöa
sem byggöar voru i Reykjavik á
sama tima.
í gær auglýsti siðan stjórn
verkamannabústaða i Reykjavik
til sölu 216 ibúöir i Hólahverfi I
Breiöholti, sem veröa tilbúnar til
ibúðar i haust og á næsta ári. Þá
eru einnig aö hefjast fram-
kvæmdir viö byggingu 60 raö-
húsalbúöa i Hólahverfi sem eiga
aö vera tilbúnar til Ibúöar áriö
1981, og hefur stjórn verka-
mannabústaða þá alis reist 584
ibúöir eöa 116 ibúöir aö meöaltali
á ári.
Stjórn verkamannabústaöa var
arftaki Framkvæmdanefndar
byggingaráætlunar, sem byggði á
árunum 1968-1975 1221 ibúö þann-
ig aö sameiginlega koma F.B. og
V.R. til meö aö Ijúka viö I árslok
1981 1805 íbúöir, þannig aö fram-
leiösla V.B. Ibúöa hefur aukist úr
18 Ibúöum á ári, hér i Reykjavik I
136 íbúðir aö meöaltali á ári.
Byggingarvísitalan
A þeim 50 árum, sem lög um
verkamannabústaöi hafa veriö I
gildi, hefur margt breyst i okkar
S;i til hins betra, sem bet-
í verðgildi peninga hefur
raskast. Ef miöaö er viö
irvlsitölu 100 stig 1939,
dag 53.875 stig. Nýbygg-
itala sem tók gildi 1955 er
Í52 stig.
amótin 1975-1976 var aft-
ö á nýrri byggingarvisi-
tölu og hefur hún hækkaö úr 100 I
280 I dag.
En áfram byggja Islendingar á
hverju sem veltur.
Besta trygging
launafólks í
húsnœöismálum
Blaöamaöur ræddi litillega viö
þá Guöjón Jónsson, formann Fé-
lags járniönaöarmanna, og Guö-
mund J. Guömundsson, form.
Verkamannasambands tslands,
um framtiöarhorfur i byggingu
félagslegra ibúöa um þaö hvort
þörf væri á endurskoöun og ný-
breytni i byggingu verkamanna-
bústaða, en þeir félagar eiga nú
báöir sæti I stjórn verkamanna-
bústaöa I Reykjavik.
Þaö var samdóma álit þeirra aö
nýta þyrfti betur alla möguleika
fyrir félagslegar byggingar, og
mætti þar nefna sem dæmi, aö
korna þyrfti upp eins konar sam-
vinnuformi viö sllkar byggingar
og auka framboö á leigulbúöum
sem fólk gæti siöan eignast, og
eins þyrfti aö athuga betur hvort
ekki væri timabært að llfeyris-
sjóöirnir tækju þátt i byggingu fé-
lagslegra ibúöa. Þaö væri segin
saga, aö sá maöur sem ætti ekki
þak yfir höfuöiö væri aigerlega
ofurseldur þvl leiguokri sem viö-
gengst hér á Stór-Reykjavlkur-
svæöinu. Brýnasta þörfin væri þvl
að opna fleiri möguleika á félags-
legum byggingum og gefa þá
jafnframt fleirum kost á aö njóta
þeirra, en dæmin sönnuöu aö
yfirleitt sætu 3 fjölskyldur um
hverja ibúö sem úthlutaö er I
verkamannabústööum. Þaö ligg-
ur alveg fyrir aö þörf er á aö
bySSÍ3 300 Ibúöir á hverju ári,
bæði svo þörfinni sé fullnægt og
eins til þess aö fuil nýting fáist á
öllum vinnutækjum, sem þýöir
hagkvæmara verö.
Guömundur stakk þvi aö, aö I
Reykjavik búa nú um 86 þús.
manns og i borginni eru miili 27-8
þús. ibúðir , sem þýöir meö öör-
um orðum aö 1 herb. er á hvern
mann I Reykjavik. Það sem gera
þarf, bætti hann viö, er aö fá end-
urnýjun 1 gömlu hverfin, rlfa burt
allt heilsuspiliandi húsnæöi og
byggja upp nýjar verkamanna-
ibúöir I miöbænum til aö glæöa
þar svolítiö manneskjulegra llf.
Af þessu tilefni hefur stjórn
verkamannabústaða fariö fram á
þaö viö borgaryfirvöld, aö sér
veröi veitt svæöi einhvers staöar
inni i borginni, þegar fram-
kvæmdum verður lokiö i Breiö-
holti, og höfum viö einna helst
augastað á Golfskálahæö.
Þeir voru sammála um, aö
stórblokkabyggingar væru ekki
þaö sem fólk vildi, þaö þyrfti að
byggja dreiföara og blandaöri
byggingar, og bentu á aö einmitt
nú er veriö aö hef ja framkvæmdir
viö byggingu raðhúsa á vegum
stjórnar verkamannabústaöa.
Aöalatriöi er samt aö auka all-
ar félagslegar byggingar, þvi að
þaö er sú besta trygging sem
verkafólk getur veitt sér og fjöl-
skyldu sinni til að komast I góöar
og ódýrar Ibúöir. Þaö veröur aö
spyrna viö þeirri gífurlegu verö-
sprengingarþróun i húsnæöismál-
um sem gróöamenn hafa staðið
fyrir á síöustu árum. Viö þeirri
þróun veröur ekki spyrnt nema
meö sífellt auknum félagslegum
byggingum. Og undir þaö geta
allir tekiö.
Samantekt: L.G.
— Viö fluttum inn i april 1935,
segir Guögeir aöspuröur. Þetta
voru hús I öörum byggingarflokki
en inn I fyrstu verkamannabú-
staðina var flutt áriö 1932.
Byggingameistarar I öörum
áfanga voru þeir Kornellus Sig-
mundsson múrarameistari og
Tómas Vigfússon trésmiöameist-
ari. Vissulega var mikil ásókn 1
þessar Ibúöir og var þeim úthlut-
aö eftir númeraröö, en einungis
félagar I Byggingarfélagi alþýöu,
sem byggöi þessa fyrstu verka-
mannabústaði, gátu sótt um aö
kaupa. Viö komumst frekar
snemma aö I rööinni.... þar sem
ég var einn af stofnfélögum i
Byggingafélagi alþýöu.
Hvar bjugguö þiö áöur?
— Viö giftum okkur 1916, ekki
rétt? segir Guðgeir og snýr sér aö
Guörúnu sem kinkar kolli til sam-
þykkis. Fyrstu hjúskaparárin og
alveg fram að því aö viö eignuö-
umst þak yfir höfuöiö hér I verka-
mannabústaöninum þá leigöum
viö vlöa um bæinn. Sums staöar
vorum viö i ágætis húsnæöi, þó
svo alltaf hafi veriö þröngt um
okkur, en annarsstaöar lentum
viö I lélegu húsnæöi.
— Þaö var þvi alltaf mikil eftir-
vænting aö flytja hingaö, segir
Guörún, og ég man aö þegar viö
svo ioksins komumst hingaö inn i
april 1935 þá voru fyrstu orðin
mln „Héöan fer ég aldrei fyrr en
yfir lýkur”.
— Já ég man vel eftir þessum orö-
um, bætir Guðgeir viö, og viö
þetta höfum við staöið ennþá og
unum hag okkar bara vel.
Þiö áttuö mikiö af börnum er
ekki svo?
— Jú það er vist, viö eignuð-
umst 7 börn og oft var þröngt hjá
fjölskyldunni, þaö batnaði aö
vísu til muna þegar viö fiuttum
hingaö á Hofsvallagötuna, heldur
Guörún áfram, en samt var
óskaplega mikiö af börnum hér I
húsinu. Hér á efri hæöinni voru
alls 14 börn I báöum ibúðunum
fyrir utan okkur tvenn hjónin, svo
ekki er furöa þótt sofiö væri i öll-
um herbergjum og á dýnum i
stofunni.
— Já ég man t.d. eitt áriö, segir
Guögeir, þegar veriö var aö gera
manntal I bænum. Þá voru bornir
út manntalsseðlar i hús sem átti
síöan aö fylla út. Ég varö aö fara
niöur á manntalsskrifstofu og fá
aukaeintak þvi þaö komust alls
ekki allir i húsinu fyrir á þessu
eina eintaki sem viö fengum sent.
Starfaöir þú mikiö i verkalýös-
hreyfingunni Guögeir?
— Ég get nú ekki sagt aö ég hafi
veriö allt of duglegur viö þaö.
Fyrst gekk ég I verkalýösfélag
árið 1913 en þá var ég aö vinna á
eyrinni og gekk þvi i Dagsbrún.
Slðan fór ég aö læra bókband og
gekk þá i Bókbindarafélagiö 1915
og slöan aftur þegar þaö var
endurstofnaö áriö 1934. Ég sat
siöan i stjórn þess félags i 25 ár.
Var þaö ekki mikill áfangasigur
fyrir verkalýöshreyfinguna að fá
lögin um verkamannabústaöi
samþykkt á alþingi?
— Jú ekki get ég sagt annað,
þetta var mikiö hagsmunamái
fyrir alþýðuna aö eiga þess kost
aö eignast sitt eigiö húsnæöi á
viöráöanlegum kjörum. Ég man
aö þessi íbúö sem viö erum nú i,
kostaöi á slnum tima 11.000 kr.
Otborgunin var 15% eöa 1650 kr.
en eftirstöðvarnar 85% af Ibúöar-
veröinu voru lánaöar af bygging-
arsjóöi verkamanna til 42ja ára.
Ihaldsmenn voru ekkert hrifnir af
þessum byggingum og ég man aö
Knútur Ziemsen þáverandi bæj-
arstjóri hér i Reykjavik vildi ekki
veita mér lán út á ibúöina, sagöi
að þetta væri engin eign.
Hvernig var aö standa I skilum
á kreppuárunum?
— Jú þaö gekk ágætlega hjá
okkur, ég var þá með fasta vinnu,
starfaði I Gutenberg prentsmiöj-
unni, byrjaöi þar reyndar 1932 og
hætti ekki fyrr en núna um ára-
mótin siðustu.
Er nógu mikiö byggt af félags-
legum byggingum á Islandi?
— Ég held aö fólk geri sér ekki
nógu vel ijóst hvað liggur á bak
viö þessar félagslegu bygging-
ar. Fólk er sumt tilbúiö til aö
þiggja aöstoöina viö aö eignast
ibúöina meö góöum lánakjörum,
en vill siöan eftir á fara aö græöa
á öllu saman. Fólk er aö kvarta
yfir sölubindingunni á þessum
verkamannaibúöum vegna þess
aö þaö skilur ekki til fullnustu
hvaö liggur að baki þessum bygg-
ingum. Aö græöa, þaö viröist
vera efst á baugi hjá allt of mörg-
um.
— Já bætir Guörún viö, þaö er
flýtirinn, græögin og tímaleysiö I
fólkinu i dag sem er að fara verst
meö þjóöina.
Aö lokum, hvernig hefur ykkur
likaö að búa hér I þessi 44 ár?
— Jú þakka þér fyrir þaö hefur
veriö gott aö vera hérna, þetta
eru góö og vel byggö hús og okkur
hefur líkaö vel aö vera hérna.
Þaö sem vantaði kannski helst
hingaö i hverfiö núna er ungt fólk.
Viö erum aöeins oröin hérna eftir
gamla fólkið en viidum gjarnan
aö hingaö kæmi meira af ungu
fólki, sögöu þau Guögeir og Guö-
rún aö lokum. -lg
Hjónin Guögeir Jónsson bókbindari og Guörún Siguröardóttir.