Þjóðviljinn - 18.05.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 18.05.1979, Qupperneq 13
Föstudagur 18. mal 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Kastljós kl. 21.05 Eignarnámog bensínverðið Kastljós er á dagskrá sjón- varpsins i kvöld kl. 21.05. Guðjón Einarsson er umsjónar- maður þess, en honum til að- stoðar verður Ingvi Hrafn Jóns- son fréttamaður. Að sögn Guðjóns verður i kvöld rætt um eignarrétt einstaklinga á jarðhita og öðrum náttúru- auðlindum og nýtingu þeirra i þágu heildarinnar. Bragi Sigurjónsson alþm. og Páll S. Pálsson hæstaréttarlög- maður munu skiptastá skoðunum um þetta mál i sjónvarpssal, og einnig verður rætt við Magnús E. Guðjónsson framkv.stj. Sam- bands isl. sveitarfélaga og ein- hverja fleiri. Þá verða einnig teknar fyrir i Kastljósi aðgerðir sem FIB er nú að gripa tii á hendur stjórnvöld- um vegna hækkaðs bensinverðs. Ragnar Arnalds samgöngumála- ráðherra og Tómas Sveinsson form. FIB ræða um þessi mál, og einnig verður rætt við Snæbjörn Jónasson vegamálastjóra. Inn I þessar umræður mun sjálfsagt einnig blandast rabb um vegaá- ætlun og þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru i vegamálum á næstu árum, sagði Guðjón Einarsson að lokum. —Ig Útvarp kL 20.30 „Þeir tala þá alltaf um aflakóngana’ í kvöld kl. 20.30 verður fluttur síðari dagskrár- þátturinn um mannlíf og atvinnu í Hrísey í Eyja- firði. Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir hefur umsjón með þættinum, en hún var ásamt tæknimönnum út- varpsins í Hrísey nú fyrir stuttu og vann þar efni í þessa þætti. Ásta Ragnheiður leit hérna við hjá okkur á Þjóð- viljanum um daginn, og þá greip blaðamaður hana glóðvolga og spurði nánar út í þennan þátt í kvöld. Asta sagði að aðallega yrði fjallað um atvinnumál þeirra eyj- arskeggja og yrði m.a. rætt viö Matthildi Sigurjónsdóttur for- mann Hriseyjardeildar verka- lýðsfélagsins Einingar. Þá væri einnig rætt við Gunnlaug Ingvars- son verkstjóra i frystihúsinu i Hrisey. En hann er fyrrverandi nemandi minn frá Fiskvinnslu- skólanum i Hafnarfiröi, sagði Asta ánægð meö árangurinn af kennslunni. Að loknu þessu innskoti hélt Asta áfram að segja frá viðmæl- endum sinum og sagðist hafa rætt viö þá báöa Björn Kristinsson gamlan aflakóng og einnig við nafna hans ólafsson fyrrum matsmann, en hann er nú elsti innfæddi Hriseyingurinn á lifi. Og þá er bara að opna fyrir við- tækið kl. 20.30 i kvöld og heyra frá lifi þeirra Hriseyinga. -lg Þessi mynd var tekin i Hrisey meðan efnisöflun f þáttinn stóö yfir og sjást á henni, taliö frá vinstri: Björgvin Júniusson tæknimaöur útvarpsins á Akureyri, Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir umsjónar- maöur þáttarins og Lára Sigurjónsdóttir fréttaritari útvarpsins I Hrisey. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Stúlkan, sem fóraðleita að konunni í hafinu” eftir Jörn Riel (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. — frh. 11.00 fcg man það enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. Lesið úr minningum Ingunnar Jónsdóttur frá Melum i Hrútafirði. 11.35 Morguntónleikar: Prag-kvartettinn ieikur Strengjakvartett i D-dúr op. 20 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sina (9). 15.00 Miðdegistónleikar: 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphom: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatlminn Sigriður Eyþórsdóttir sér um timann. Lesin saga eftir séra Friðrik Hallgrimsson og þula eftir Jóhönnu Alfheiði Steingrímsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Löggjöfin um verka-. mannabústaöi 50 ára Sigurður E. Guðmundsson framkvæmdastjóri flytur erindi. 20.00 Frá hallartónleikum 1 Ludwigsburg I september s.l. Bugenia Zukerman og Carlos Bonell leika á flautu og gitar. a. Litil svita eftir Enyss Djemil. b. Svlta I e-moll eftir Johann Sebastian Bach. e. „Þéttleiki 21.5” eftir Edgar Varése. 20.30 A málkvöldi: „Þeir tala þá alltaf um aflakóngana” Asta Ragnheiður Jóhannes- dóttir sér um dagskrárþátt. 21.05 Einsöngur: Fritz Wunderlich syngur ari'ur úr itölskum óperum með hljómsveit Rikisóperunnar i Hamborg. Hljómsveitar- stjóri: Artur Rother. 21.25 „Fjandvinir”, smásaga eftir Gunnar Gunnarsson Erlingur Gislason leikari les. 21.55 Adagio og allegro 1 As-dúr, fyrir horn og pianó eftir Robert Schumann Neill Sanders og Lamar Crowson leika. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn” eftir Sigurð Róbertsson Gunnar Valdimarsson les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 LjóðalesturSéra Gunnar Björnsson i'Bolungarvik les frumort ljóð. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir Gest- ur í þessum þætti er söng- konan Loretta Lynn. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.05 Rannsóknardómarinn Franskur sakamálamynda- flokkur. Annar þáttur. Herra Bais Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok sjönvarp PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnorsson B'IGCrlf) VÉL 5£rZroNPlN rs'a/ngr upp, ropN ssNOh önemu kRÖFTu&r KRhFTSUlO p)t> KJfiZNPi HSl&L! Umsjón: Helgi Olafsson Svæðamótið í Luceme A morgun, laugardag, hefst I svissneska bænum Lucerne millisvæðamót I skák. Þátttakendur eru allir frá Evrópu, 22 aö tölu. Þeim er I fyrsta hluta mótsins skipt I tvo 11 manna riðla þar sem allir keppa viö alla. Fjórir efstu menn úr hvorum riðli halda slöan áfram I úr- slitakeppni sem hefst I byrj- un júni. Þrlr efstu menn úr þeirri viöureign hafa þá stig- iö fyrsta þrepið I átt til ein- vlgis viö Karpov, núverandi heimsmeistara. Fjórir þátttakenda bera titilinn stórmeistari, en tólf eru alþjóðlegir meistarar. Eftirtaldir skákmenn tefla i mótinu: tsland: Guðmundur Sigur- jónsson (SM), Helgi ólafsson (AL) Margeir Pétursson (AL) Danmörk: Svend Hamann (AL), Carsten Hoi. Finnland: Yrjo Rantanen (AL), Harry Hurme. Sviþjóö: Tom Wadberg (AL), Lars Karlsson. Noregur: Knut Joran Helm- ers (AL), Ragnar Hoen. Vestur-Þýskaland: Robert Htlbner (SM), Ludek Pach- man (SM), Bela Soos (AL), Eric Lobron. tsrael: Vladimir Liberzon (SM), Simon Kagan (AL), Yehudi Griinfeld (AL). Austurriki: A. Dueckstein (AL). Sviss: Werner Hug (AL), Heinz Wirthensohn (AL), Peter Hemmer. Færeyingar notfærðu sér ekki rétt sinn til að senda fulltrúa á mótið. Helgi Ólafsson mun dag- ega upplýsa lesendur Þjóð- Aljans um gang mála i Luc- erne. _eik Helgi Ótafsson i Margeir Pétursson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.