Þjóðviljinn - 19.05.1979, Side 4

Þjóðviljinn - 19.05.1979, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. maí 1979. UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis t'tgefandi: Utgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Hitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir I msjónarmaftur Sunnudagsblafts: Ingólfur MargeirsSíin. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Klaftamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. Iþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaöur: SigurÖur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiftsla : Guömundur Steinsson, Hermann P. Jónasson. Kristín Pét- ursdóttir. Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóftir: Jóna SigurÖardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuÖmundsson. Ritstjórn. afgreiftsla og auglýsingar: Slöumúla 6. Reykjavik. sfmi 8 13 33 Prentun: Blaftaprent hf. Nýr meirihluti? • Það hefur vakið athygli að síðustu daga virðist nýr meirihluti hafa verið að líta dagsins Ijós á Alþingi. Al- þýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynda meiri- hluta í allsherjarnef nd sameinaðs þings um skattastef nu og Alþýðuf lokkurinn kúvendir nákvæmlega á sama hátt og Sjálfstæðisflokkurinn í kjaramálunum. Engu er lík- ara en að þingf lokkur Alþýðuf lokksins sé að læðast út úr stjórninni meðan f lokksformaðurinn er erlendis. • Alþýðuf lokkurinn segir nú sem svo: Gjörið svo vel að fara í verkföll til þess að brúa þann launamismun sem skapasthefur seinnipartinn í vetur. Við tökum ekki leng- ur að okkur að verja þá launastefnu sem stjórnin lofaði að koma í gegn í haust. Við veltum vandanum yfir á verkalýðsfélögin og atvinnurekendur. Afskipti ríkis- valdsins af kjaramálum eru úrelt og best að gleyma því samkomulagi sem gert var um f ramlengingu samninga gegn því að stjórnvöld héldu uppi kaupmætti láglauna og meðallauna. • Þessi stefna Alþýðuflokksins nú þýðir meðal annars að samkvæmt ólafslögunum fá flugstjórar sjöfalt hærri verðbætur en verkamaður 1. júní. Meðan verkamaðurinn fær innan við 20 þúsund krónur í bætur f yrir þær verð- hækkanir sem fram hafa komið sl. þrjá mánuði fær flugstjórinn um 150 þúsund krónur. I viðbót við þaklyft- inguna sem færði flugmönnum mánaðarlaun verka- manns eða meir i launahækkun ætlar Alþýðuf lokkurinn aðgefa þeim 150 þúsund króna kauphækkun 1. júní. • Aðsjálfsögðu hef ur verið að því stefnt að kjarasamn- ingar á almennum vinnumarkaði færu fram í lok þessa árs. Fram að þeim tíma hafði ríkisstjórnin gefið verka- lýðshreyf ingunni ákveðin fyrirheitog meðal annars ætl- að að vinna að því að samningar gætu farið fram við lægra verðbólgustig en áður og miðast við það. Með því að bjóða almennu verkalýðsfélögunum upp á verkfalls- baráttu nú í sumar er Alþýðuflokkurinn að gefast upp fyrir þvi verkef ni sem hann hafði heitið að taka að sér. • Margir hafa bent á það að í raun sé efnahagsstefna Alþýðuf lokksins og Sjálfstæðisf lokksins sáralik, eins og fram hefur verið að koma síðustu daga. Þessvegna sé eðlilegt að þessi tvö stjórnmálaöf I stjórni landinu saman enda haf i þau til þess þingmeirihluta. Upp úr því ástandi sem nú hefur skapast gæti sprottið sú staða sem gæfi Vilmundum Alþúðuflokksins tækifæri til að gera þessa pólitísku samstöðu að veruleika, hvernig sem form þeirrar viðreisnarsamvinnu yrði til að byrja með. Flugleiðaspottinn Stjórnarandstaða Sjálfstæðisflokksins hefur verið næsta sviplaus í vetur, m.a. vegna innbyrðis deilna í flokknum. Nú er stjórnarandstaðan farin að rumska og svífsteinskis. I allan vetur hafa Sjálfstæðismenn á þingi ekki gert annað en að túlka sjónarmið Vinnuveitenda- sambands tslands. Þeir hafna nú öllum afskiptum ríkis- valdsins af kjaramálum þvert ofan í fyrri stefnu, og hvetja til ábyrgra samninga aðila vinnumarkaðarins. I samræmi við stuðning Sjálfstæðisf lokksins við atvinnu- rekendur þýðir þetta í raun að f lokkurinn telur að verka- lýðshreyfingin eigi að fallast á algjört afnám verðbóta á laun. • Sjálfstæðisflokkurinn reynir nú að koma ár sinni f yrir borð og róa í kjaradeilum. Leiðir hans til áhrifa eru margar. Ekki er síst athyglisvert að velta fyrir sér hlut stjórnar Flugleiða í kjaramálunum en frá henni liggja valdaþræðir til allra helstu stórfyrirtækja Sjálfstæðis- manna í landinu m.a. inn í fjölskyldufyrirtæki Geirs Hallgrímssonar. I yfirlýsingum sáttanefndar í flug- mannadeilunni og frá Félagi íslenskra atvinnu- flugmanna hefur komið fram að hvorugur þessara aðila setti fram tilboð eða kröfu um þaklyftingu. Það var stjórn Flugleiða sem kom í skyndingu með þetta boð þeg- ar stjórnarf lokkarnir höfðu komiðsér saman um frestun á verkfallinu. Þetta er í samræmi við þá stef nu atvinnu- rekenda að auka launabilið og halda niðri láglaununum. Þetta hefur alltaf verið stefna Sjálfstæðisflokksins í raun þvi hann styður Vinnuveitendasambandið í einu og öllu þegar á reynir. Menn þurfa því ekki að velkjast í vafa um hvaðan var kippt í Flugleiðaspottann. 46. greinin 12. febrúar Mikiö hefur veriö um þaö déilt hver beri ábyrgö á hinni al- mennu þaklyftingu sem oröiö mánaöa fresti i samræmi viö breytingar verbbótavisitölu samkvæmt ákvæöum þessara laga.” Pólitísk trúlofun um þakiö Strax I kjölfar þess aö frum- varpiö var sett fram lýstu Alþýöuflokksmenn yfir ein- fyrir Alþingi i góöan tima fyrir 1. mars. Þetta lék hann 1973 þegar hann kom heim frá Lond- on eftir samningana viö Breta. En ólafur heyktist, beygöi sig undir vilja nokkurra komma og þrýstihópaforingja og missti buxurnar niöur um ríkisstjórn- ina þar meö. Þar meö sieit hann lika pólitiskri trúlofun sinni viö nýoröna málefnaiega stuön- ingsmenn.” Veröbætur skulu greiðast hlutfallslega eins a öll laun r. 1. mars 1979 og síðan á þriggja mánaða fresti í samræmi v brevtinrar verðbátavísitölu samkvæmt ákvæðum þessara laga hefur seinnipartinn I vetur. Framsóknarmenn kenna borgarstjórnarmeirihlutanum i Reykjavik um, hér i Þjóöviljan- um hefur veriö bent á aö lög rikisstjórnarinnar um þak á veröbótagreiöslur komu til miklu siöar en samþykktir Reykja- /eroboiguna. rtuu,.wu gciisi siiki aldrei átaka- eða mótmælalaust. En þetta iagði forsætisráðherra ekki í að gera. Hann lét undan kommum og örfáum foringjum þrýstihópa. Það- vardýrt spaug. Auðvitað er það ekki þolandi að kommar og nokkrar strengbrúður í forustu þrýstihópa geti aftur og aftur komið í veg fyrir, að alvöruhagstjóm verði komið við i þessu landi. Þjóðar- vilji er ekki um slikt spurður. Það er lörtgu orðið tímabært að hætt sé að spyrja pólitíska hlaupastráka, sem komið hefur verið fyrir í forustu þrýstihópanna.hvort setja megi lög eða ekki. Og hvaða leið önnur er fær en aö spyrja þjóðina sjálfa? Tilgang- urinn þarf þá ekki að vera annar en sá að gera foringjum þrýstihópanna Ijóst að sú leið er til að skjóta málum fram hjá hinu flókna og oft ólýð- ræðislega foringjakerfi þrýstihóp- anna og til þjóðarinnar sjálfrar. Það , er löngu oröiö tímabært að fá úr þvi jskorið, hvar liggi valdmörk Alþingis og þrýstihópa. Ef meirihluti samfé- lagsins er á því að ekki megi setja lög nema fá fyrst uppáskrift Snorra Jónssonar og Cuðmundar Jaka, nú þá höfum við það þannig. En þá dregnum stuöningi viö þaö I heild sinni og þar meö einnig til- löguna um þaklyftinguna. Eftir slika yfirlýsingu á pólitiskum vilja tveggja stjórnarflokkanna til þaklyftingar átti kjaradómur auöveldan leikaö lyfta þvi meö dómi af launum háskólamanna. Kjallarinn Vilmundur Gyffason stjómarsamstarfiö. Engin ástæða er til aö ætla annaö en þeir haft meint það að herinn skyldi fara burt. Fólkiö I flokknum þeirra meinti það að minnsta kosti áreiðanlega. En allt kom fyrir ekki. Og staðreyndin er sú að ekki er óh'klegt að síðan þá hafi „Ólafur Jóhannesson stendur nú í sömu sporum og Hermann Jónasson stóð haustið 1958. Auð- vitað væri heiðarlegast að fara eins að.” „Það er lífsreynsia út af fyrir sig að hafa verið pólitískt trúlofaður Ólafi Jóhannessyni um hálfs mánaðar skeið.” „Þegar valkostirnir eru enn sem fyrr Alþýðuflokkur- inn annars vegar og Sjálfstæðisframsóknarbandalagið hins vegar, er þá ekki einfaldlega rétt að spyrja þjóðina aftur?” vlkurborgar og annarra sveitarfélaga og þessvegna heföi átt aö vera staöa til þess aö verja þau niöurrifi. Mikilsveröasta ákvoröunin sem breytti gangi mála var kú- vending Framsóknarflokksins eftir aö frambjóöandi hans úr siöustu kosningum var oröinn formaöur Bandalags háskóla- manna, sem mikiö haföi gagn- rýnt þakiö. Þaö kom semsagt bein tillaga fram i fyrstu drög- um efnahagsfrumvarps Olafs Jóhannessonar frá 12. febrúar sl. um aö greiöa veröbætur i prósentum á öll laun: I 46. grein frumvarps for- sætisráöherra i sinni fyrstu gerö stóö orörétt: „Veröbætur skuiu greiöast I hlutfallslega eins á öll laun frá ■ 1. mars 1979 og siöan á þriggja liiBimamiBiBiBii Vilmundur Gylfason gekk svo langt aö leggja fram tillögu til þjóöaratkvæöagreiöslu um þak- lyftinguna og frumvarp Olafs ó- breytt: t Dagblaöinu 6. mars segir Vilmundur meöal annars: „Þaö er llfsreynsla út af fyrir sig aö hafa veriö pólitiskt trúlof- aöur Ólafi Jóhannessyni um hálfs mánaöar skeib. Alþýöu- flokkurinn allur og undantekn- ingariaust studdi þaö lagafrum- varp sem hann lagöi fram 12. febrúar sl. Þaö var engan bilbug aö finna. Ég var sannfæröur um, aö maöurinn geröi kannske einhverjar málamyndabreyt- ingar en legði siöan frumvarpiö Meöal þess sem ólafur beygöi sig fyrir var krafa Alþýöu- bandalagsins um aö visitölu- bætur yröu ekki greiddar uppúr launastiganum I prósentum. A þeim texta sem hér hefur veriö birtur sést hinsvegar aö Alþýöu- flokkurinn og Framsóknar- flokkurinn voru i febrúar búnir aö lýsa yfir þeim sameiginlega vilja sinum aö lyfta bæri þakinu af hálaunafólki, gegn mótmæl- um Alþýöubandalagsins. Lengi ú leiðinni Visir bendir réttilega á þaö i forystugrein i gær að hin nýju sjónarmiö Alþýöuflokksins i kjaramálum séu hin sömu og hin nýju sjónarmið Sjálfstæöis- flokksins á sama sviöi. Einn af þingmönnum Sjáifstæöisflokks- ins var á sömu skoöun i fyrra- dag og heyröist segja i þingsöl- um: „Djöfuil var þetta lengi á leiöinni gegnum krataflokkinn — viö vorum búnir að sam- þykkja þessa linu í mars.” Bensi úti að lœra Þaö hefur vakið athygli aö I þessari siöustu lotu i kjara- málaumræöunni innan stjórn- arflokkanna hefur Benedikt Gröndal verið viös fjarri í opin- berum erindagjöröum. Hann er núna i Austur-Þýskalandi og keppist viö aö bæta sambúöina viö þá alþýöulýöveldismenn. Sagt er aö Benedikt hafi verið sérstaklega faliö af þingflokki Alþýðuflokksins aö kynna sér frjálsa kjarasamninga austur þar þannig aö þá megi gera meö þeirri „festu” og þvi „aöhaldi” sem Geir Hallgrimsson lýsir eftir þessa dagana. — ekh —ekh

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.