Þjóðviljinn - 19.05.1979, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. mal 1979.
Svar við fyrirspurn Geirs Gunnarssonar
Allur aflirin seldur er-
lendis síðustu 6 mán-
uði hjá sumum skipum
t svari viö fyrirspurn frá Geir
Gunnarssyni um sölu óunnins
fiskaflaerlendis siöustusex mán-
uöi kemur fram aö suniir togarar
og fiskiskip viröast selja allan
afla sinn erlendis. Þau sem mest
hafa selt eru togararnir ögri og
Vigrisem hafa selt samanlagt um
2600 tonn. Af minni togurum eru
tveir sem skera sig úr, þe. Ýmir
HF ogSigurey SI en þeir hafa selt
90-100% afla sins á tlmabilinu er-
lendis 5-600 tonn hjá hvorum. Af
bátum erutveirsem selt hafa all-
an afla sinn erlendis á þessu
timabili Rán GK meö tæp 500 tonn
og Ársæll Sigurösson HF tæp 400
tonn.
Frumvarp Stefáns Jónssonar um sérstakt
framlag til fiskræktar ber árangur
900 mlljónlr
til fiskræktar
á fimm árum
tillaga fjárhagsnefndar efri deildar
Fyrr í vetur f lutti Stefán
Jónsson ofl. frumvarp um
sérstakt framlag til Fram-
kvæmdastofnunar ríkisins
til eflingar fiskrækt. Fjár-
hags- og viðskiptanef nd
efri deildar sem málið
fékk til meðferðar hefur
nú lagt f ram f rumvarp um
breytingu á lögum um lax-
og silungsveiði þess efnis
að ríkissjóður leggi fisk-
ræktasjóði til 900 miljónir
króna á næstu f imm árum.
Frumvarpiö er svohijóöandi:
l.gr.
„Við 91. gr. laganna bætast
tvær nýjar málsgreinar, svo-
hljóðandi:
Rikissjóöur leggur Fiskræktar-
sjóði til 900 milljónir króna með
jöfnum greiöslum á næstu fimm
árum.
Fiskræktarsjóöi er heimilt, að
fengnu samþykki rikisstjórnar,
aö taka lán til starfsemi sinnar,
bæöi innanlands og erlendis.
Rlkissjóður ábyrgist allar skuld-
bindingar Fiskræktarsjóös. Nú
tekur Fiskræktarsjóður lán meö
gengistryggingu eða visitölukjör-
um, og er þá heimilt að binda
greiðslur vaxta og afborgana af
endurlánum sliks lánsfjár vísitölu
eða gengi á sama hátt.
2. gr.
Við 92. gr. bætist ný málsgrein,
svohljóöandi:
Fiskræktarsjóði er heimilt að
veita lán til fiskeldis, allt að 50%
af stofnkostnaði, einnig að veita
óafturkræf framlög til grundvall-
arrannsókna og tilraunastarf-
semi á sviði fiskræktar.
3. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.”
Þá kemur fram I svarinu sem
er skriflegt og gefið af Fiskifélagi
tslands samkvæmt beiðni sjávar-
útvegsráðherra að söluverð er-
lendis á þessum fiski er 5.1 milj-
arður frá dregst um 1 miljaröur i
erlendan kostnað og áætlað er að
oliukostnaðurinn vegna sigling-
anna sé um 250 miljónir. Nettó er
þvi söluverö um 3 miljaröar og
850 miljónir.
A hinn bóginn er upplýst að út-
flutningsverðmæti þessa afla ef
hann færi allur til frystingar
mundi nema um 3.6 miljörðum og
af þvi eru 900 miljónir vinnulaun
verkafólks. Er þá miðað við út-
flutningsverð án flutningskostn-
aðar á markaöi (fob) og án ágóða
við fullvinnslu i íslenskum fyrir-
tækjum erlendis.
Ekki er að efa að margar
spurningar hljóta að vakna þegar
upplýst er aö nokkur fiskiskip
viröast gerð út með það I huga
eingöngu aö sigla með aflann
óunninn. Menn hljóta aö spyrja
hvort á þvl sé verulegur munur og
aö leyfa veiðar útlendinga i is-
lenskri landhelgi,ekki sist þar sem
vitað er aö sums staðar erlendis
hefur verið erfitt að koma i veg
fyrir að útlendir útgeröaraðilar
komi sér upp innlendum leppum
þar sem aðstæðureru svipaðar og
hér
sgt
Samþykkt á Alþingi í fyrradag:
Lögin um aðstoð
við þroskahefta
breytingartillaga við fjárhagskaflann felld
í fyrradag voru samþykkt á
Alþingi lög um aöstoð viö þroska-
hefta sem lögö voru fram þar
fyrir skömmu.
í meðferð efri deildar voru þær
breytingar gerðar á frumvarpinu
aö tekin voru inn i það ákvæði úr
frumvarpi um framkvæmdasjóö
öryrkja. Þessi ákvæði gera ráö
fyrir þvi að ríkissjóöur leggi
sjóðnum til amk. einn miljarð
króna sem miðast við þetta ár en
upphæðin hækki siðan eftir visi-
tölu. Tveir þingmenn neðri deild-
ar þeir Páll Pétursson og Sverrir
Hermannsson lögöu fram
breytingartillögu þess efnis aö
rikissjóður legði fram fé „allt að 1
miljarði” og felld yröu brott á-
kvæðin um verðtryggingu upp-
hæðarinnar. Þessi tillaga var
felld að viðhöföu nafnakalli með
27 atkvæðum gegn fjórum en
nokkrir voru fjarstaddir þar á
meðal Tómas Arnason fjármála-
ráöhera.
Ekkieraðefa að lögum þessum
verður viða fagnað en þau eru
samin I nánu samstarfi við lands-
samtökin Þroskahjálp. —sgt.
Frá Sjómannafélaginu Jötni:
Um helgarfrí sjó-
manna í Eyjum í sumar
t framhaldi af yfirlýsingu Sjó-
mannafélagsins Jötuns, um
helgarfrl á tog- humar- og spær-
lingsveiöum, og svari (Jtvegs-
bændafélags Vestmannaeyja, vill
Sjómannafélagiö Jötunn árétta
eftirfarandi:
Þegar þaö atriði var sett inn i
sjómannasamninga, að helgarfri
skyldu vera á togveiðum aöra
hverja helgi, taliö frá sjómanna-
degi, þá var stuðst við það að sjó-
mannadagurinn á að vera fyrsta
sunnudag I júni.
Nú hefur það gerst að sjó-
mannadagurinn er færður til og
þannig raskað samningsgrund-
vellinum. Eins og sjómannadag-
urinn er I ár, þ.e.a.s. annan
sunnudag í júni, þá verða helgar-
fri aðeins 6, en hefði sjómanna-
dagurinn verið fyrsta sunnudag i
júni þá hefðu helgarfriin oröiö 7.
Þannig er verið að hafa af sjó-
mönnum tvo fridaga. Einnig má
segja að eins og útgerðarhættir
hafa verið hér i Eyjum, þá sé
sumarúthaldi lokið hjá minni bát-
unum i' lok ágúst, þannig tapast
hlutfallslega fleiri fri.
Lærir herfræði í Noregi
Þjóöviljinn haföi I gær sam-
band viö Róbert T. Árnason út-
varpsþul og áhugamann um
vestræna samvinnu i tílefni þess
oröróms sem gengur um borg-
ina aö hann hyggist stunda nám
I herstjórnafræöum INoregi nú I
haust.
Róbert sagði það rétt vera að
hann hygði á nám i Noregi i
haust. Ekki væri beint hægt að
kalla þennan skóla, sem er i
Osló, herstjórnarskóla heldur
væri þetta meira varnarmála-
skóli.
Þar væri aðallega farið itar-
lega i gegnum alþjóöastjórnmál
og öryggismálNorðurlanda eins
þaðer kallað með tilliti tilNorð-
ur-Atlantshafsins og sambúðar-
innar við Sovétrikin.
Aðspurður um hvort skólinn
væri rekinn af Nato svaraði Ró-
bert þvi neitandi, heldur væri
hann rekinn af norska varnar-
mála- og utanríkisráðuneytinu
en náttúrlega væru Norömenn i
Nato.
Róbert sagði að Norömenn
heföu boðið honum upp á þessa
skólavist þegar hann var úti i
Noregi I fyrra og hefði hann
beðið utanrikisráðuneytiö hér
heima aö athuga þessi mál bet-
ur fyrir sig. Ráöuneytið heföi
tekiðvel i þá bón og væri verið
að athuga betur með þetta nám
hjá þeim enenn væriekki komið
fullnaöarsvar frá Norömönn-
um.
Hann sagði að skólinn stæði
yfir i niu mánuði og hann ætti aö
hefjast núna 23. september i
haust.
Ekki kvaöst hann vita um
aöra sem hygðust stunda þar
nám i vetur og sér vitanlega
hefði enginn Islendingur stund-
að nám f þessum skóla áður.
1 skólanum verða 25 nemend-
ur, þar af 12 frá norska hernum,
en ýmis hagsmunasamtök og
stjórndeildir velja hina 13 nem-
endurna.
Aðspurður um hvernig hann
hyggðist nýta sér þá sérþekk-
ingu i hernaðarmálum sem
námið byði uppá svaraði Róbert
þvi til aö hann vonaði náttúr-
lega að þeir stjórnmálamenn I
öllum flokkum, sem alltaf væru
aö tala um aö það vantaði is-
lenska sérfræðinga, notfæröu
sér þá islenska sérfræðinga
þegar þeir væru til en létu ekki
útlendinga segja sér fyrir verk-
um
- Ig
Róbert T. Arnason útvarpsþulur
1 þeim kjarasamningum, sem
nú er róiö eftir, eru sjómenn á
togbátum undir 160 tonnum þeir
einu sem ekki eiga nema 4 fri-
daga visa, frá áramótum til og
með sjómannadags. Ætli margar
stéttir vilji sætta sig við slfkt???
A togskipum 161 tonn og stærri
eru hásetum tryggðir minnst
fjórir fridagar i mánuði allt áriö.
A netabátum eru trygg fri alla
sunnudaga ársins auk annarra
helgidaga. — Þvi telja sjómenn á
togskipum undir 160 t. (humar og
spærlingsveiðar eru lika togveið-
ar), sjálfsagt réttlætis-og mann-
réttindamál að þeir fái aukin fri,
þó ekki sé nema yfir sumariö.
Alkunna er aö friða þarf fisk-
stofna við Island, sú friðun veröur
aöeins raunhæf meö minnkaöri
sókn. Þessar aögerðir Jötuns
voru jafnframt hugsaðar sem
framlag félagsins til friðunar.
Hjá þeim stéttum öðrum, sem
þurfa eöli starfsins vegna, að
vinna í löngum lotum, þá er gert
ráð fyrir frium á milli, án launa-
missis. Svo er ekki með sjómenn
á bátaflotanum, einu friin sem
þeir fá, eru þau fri sem tekin eru
launalaust t.d. ef skip stöðvast
milli úthalda o.þ.h.
A meðan lög um 40 stunda
vinnuviku vernda landverkafólk
frá ótímabundinni vinnuskyldu,
þá er gert ráð fyrir aö sjómenn á
Framhald á 18. siðn