Þjóðviljinn - 19.05.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 19. maí 1979.
Vlöa er pottur brotinn, og jafn-
réttismálin eru mörg sem berj-
ast þarf fyrir. Eitt erfiöasta og
viöamesta máiiö er dagvistun
barna.
Upp úr áramótunum för af
staö hreyfing sem setti sér þaö
markmiö aö vekja athygli á
brýnni þörf á dagvistun fyrir öll
börn.
1 upphafi var skrifaö til 65 fé-
laga og þeim boöin þátttaka, en
aöeins 14 standa aö þessu sam-
starfi enn I dag.
Tvenns konar aögeröir voru
hafðar í huga. i fyrsta lagi
kröfuganga um borgina og I
ööru lagi undirskriftasöfnun.
Kröfugangan var farin 24.
mars, en undirskriftasöfnuninni
lýkur nú um mánaöamótin.
Jafnréttissiöan' fór á stúfana
til aö kanna hvernig undir-
skriftasöfnunin gengi. t Sokk-
holti viö Skólavöröustig, þar
sem samstarfsnefndin er til
húsa, hittum viö Margréti Sig-
uröardóttur. Hún er fulltrúi
ibúasamtaka Þingholtanna og
hefur unniö sleitulaust undan-
farna mánuöi aö dagvistarher-
ferðinni.
Hvernig hefur samstarfiö
gengiö, Margrét?
— Mjög vel, þetta hefur veriö
ágætis samstarf. Aö visu duttu
nokkur félög út, og sumir hafa
veriö ansi latiö viö að mæta á
fundi, en það eru 14 félög sem
hafa unniöaö þessum aögeröum
okkar.
Hvernig hafa viötökur fólks
veriö viö undirskriftasöfnun-
inni?
— Yfirleitt mjög góöar. Þaö
er mikil vinna aö skipuleggja
svona söfnun. Viö létum fjölrita
1000 lista og dreiföum þeim, en
þaö er seinlegt aö ná þeim inn
aftur.
Hafiö þiö ekki oröiö vör viö
andstööu gegn kröfunni um næg
oggóödagvistarheimili fyrir öll
börn?
— Jú, sumir misskilja alveg
tilgang okkar. Fólk heldur að
við viljum þvinga öll börn inn á
barnaheimili, en viö viljum aö
öll börn hafi rétt til aö njóta
dagvistunar.
Hvernig hafiö þiö hagaö söfn-
uninni?
— Viö sendum út lista til fólks
og báöum þaö aö safna. Fólk
hefur staðiö viö verslanir, safn-
aö var i kröfugöngunni 24. mars,
og 1. mai, og einnig höfum viö
gengiö i hús.
Viö eigum enn þá eftir stðr
hverfi eins og Arbæ. Þaö hafa
fariöhópará hverju kvöldi núna
undanfariö og fara áfram næstu
kvöld, en viö ætlum aö ljúka
söfnuninni um mánaðamótin.
Hvaö tekur þá viö?
— Viö ætlum að afhenda
borgarstjórninni undirskrifta-
listana, ensiöanermeiningin aö
fylgja málinu eftir, en þaöhefur
Umsjón:
Guðrún Ögmundsdóttir
Hildur Jónsdóttir
Hjördís Hjartardóttir
Kristín Ástgeirsdóttir
Sólrún Gísladóttir
Enn er stórátak eftir
Rætt viö
Margréti
Sigurðardóttur
um dag-
vistarherferð
sem lýkur
nú um
mánaðamótin
ekki enn þá verið rætt hvernig
þaö verður gert. Þaö má t.d.
hugsa sér aö nota fjölmiölana
meira en gert hefur veriö.
Veit nokkur hvaö þörfin fyrir
dagvistarrými er mikil?
— Nei. Þaö hafa veriö gerðar
litlar kannanir, t.d. geröu tbúa-
samtök Vesturbæjar könnun og
viö í Ibúasamtökum Þingholt-
annaerum meö könnun i gangi.
Alls staöar kemur i ljós aö þörf-
in er geysileg. En þaö er auövit-
að ekki nóg að fjölga barna-
til aö leggja áherslu á kröfuna um næg og góö dagvistar-
Efnt var tíl kröfugöngu 24. mars
heimili fyrir öll börn.
heimilum stögöugt. Þau veröa
aöveragóð, meö þægilegri aö-
stöðu fyrir börnin og starfsfólk-
iö, og þar veröur aö fara fram
uppbyggjandi starf. Barna-
heimili eiga ekki aö vera
ge ymslus to fnanir.
Lokaorö , Margrét?
— Ég skora á alla sem styðja
kröfuna um næg og góö dagvist-
arheimili fyrir öll börn aö safna
undirskriftum oghafa samband
viö okkur á fimmtudögum kl.
5-6.30 aö Skólavöröustig 12, i
Sokkholti. Enn er stórátak eftir.
Ævintýri á gönguför
Umræöur um barnaheim ili,
vöggustofur og leikskóla hafa
staöiölengi. Eftír aðkonur fóru
aö streyma út á vinnumark-
aöinn varö þörfin á barnagæslu
slik, aö ihaldið sem alla tiö
mælti gegn slikum stofnunum
(áleit þær komnar beint frá
Moskvu og vera gróörarstfu
kommúnismans) varö undan aö
láta.
Viö skulum til gamans vitna i
Atómstööina eftir Halldór Lax-
ness. Ugla er oröin ófrisk og sér
fram á mikinn vanda:
,,Af hver ju vill ekki alþingi og
bæarstjórn aö min börn hafi
vöggustofu einsog yöar börn?
Eru ekki min börn efnafræði-
lega og lifeölisfræöilega jafngóö
og yöar börn? Af hverju megum
viö ekki hafa þjóðfélag sem sé
hagkvæmt fyrir min börn jaftit
ogyöarbörn?” (Atómstööin bls.
192).
Og seinna segir Búi Arland
viö Uglu:
,,Ég get glatt yöur meö þeim
tiöindum aö nú þarf einginn
framar aö gerast kommúnistí
sakir v öggust of uley sis .
Reyndar segja nýu skáldin aö
aungvir nema illmenni vaggi
börnum, og aö aöeins kvalarar
sýngi bl bí og blaka, svo þér
skuluöekki halda þaö hafi veriö
sársaukalaust sem viö sam-
þykttum slikt glæfrafyrirtadci I
bæarstjórn. Ég er ekkert aö
leyna yöur því: viö svitnuöum
talsvert og titruöum allmikiö,
meira aö segja froöufeldum
litilsháttar: „kona” var Jíka
búin aö margskrifa i blööin
Undirskrifta-
söfnun
í Breiðholti
hvert hneyksli væri aö láta
vagga börnum kommúnista á
almennlngskostnaö.”
(Atómstööin bls 240)
Mikið vatn er runniö til sjávar
frá þvi aö átökin voru þessu lik,
en þó eigum viö langt f land
nægilegrar dagvistunar og
góöra barnaheimila.
Viöhorf fólks til dagvistar-
stofnana hafa breyst mikiö frá
timum Búa Arlands og Uglu, en
þó eimir enn eftir af þeim;
„konur” finnast enn. Þvi kynnt-
umst viö á gönguför um Breiö-
holt i siöustu viku: já, margt er
ihaldiö.
„Húsmóðir fram
í fingurgóma”
Hópur fólks hefur aö undan-
fömu fariö hvert kvöld tíl aö
safna undirskriftum þeirra sem
styöja kröfúna um næg og góö
dagvistarheimili fyrir öll börn.
Lesendum til fróöleiks skal nú
greint frá ævintýrum sem
geröust á þeirri gönguför.
Þetta kvöld var veöur skap-
legt og flestir voru heima aö
horfa á sjónvarpiö. Meöan viö
gengum upp og niöur stíga, úr
einum stigaganginum i annan,
fylgdumstviö bæöi meö Vöku og
framhaldsmyndaflokki sem var
aö hefja göngu sina. Af
hljóöunum aö dæma má búast
viö miklu drama í þeim þætti,
slik voru hljóöin og stunurnar.
Flest sem komu til dyra tóku
okkur vel, skrifuöu undir
umsvifalaust og buöust jafnvel
til aö styðja kröfuna tvöfalt.
„Þetta er fyrir barnabörnin”,
sagöi gamall maður og lokkaöi
konuna sína til aö skrifa undir
lfka, þó hún væri komin f rúmiö.
Sumir voru hikandi, kannski
var þaö hræösla viö undir-
skriftasafnanir frá þvi hérna
um áriö, þiö vitiö. Sumum
fannst máliö ekki koma sér viö,
ýmist vegna þess aö börnin voru
löngu vaxin úr grasi eða þá að
þeirra börn þurftu ekki á vistun
aö halda.
Ung kona sagöist nú vera
„húsmóöir fram f fingurgóma”.
(Börnin hlupu út og inn,
bökunarilminn lagöi úr eldhús-
inu, sjónvarpiö var i gangi og
eiginmaöurinn lá f húsbónda-
stólnum ogdottaöi yfir draman-
u áöumefnda). Eftír nokkrar
viöræöur komst hún aö þeirri
niöurstööu aö aörir kynnu aö
þurfa á hennar stuöningi aö
halda og skrifaði undir.
Þessar eilífu
kröfur
Þá er aö segja frá hinum sem
neituöu. Nokkrir þreytulegir
karlmenn visuöu málinu frá sér
og sögöu: „Heyröu, ég skal
kalla á konuna”. FuDorðinn
maöur býsnaöist yfir þessum
kröfum. Hann sagði aö þjóöinni
væri aö fækka, fólk vildi ekki
lengur eiga börn. Svona ungar
og fallegar stúlkur (!) ættu aö
eiga fullt af börnum og vera
heima! FuUoröin kona setti f
heröarnar þegar hún heyröi er-
indiö og spuröi reiöilega, hvort
viö vissum hvaö þaö kostaöi að
reisa fleiri barnaheimili. Við
fórum nú nærri um það, en bent-
um henni á aö þaö væri hag-
kvæmt fyrir bæjarfélagiö aö
sinna barnagæslunni. Hún
hnussaöi viö því, en bætti þvi
hneyksluö viö mál sitt, aö þaö
væri skammarlegt aö Reyk-
vikingar þyrftu aö kosta börn
námsmanna utan af landi
(Reyndar greiöa viökomandi
bæjarfélögfyrir þau). Þá fannst
henni aö viö ættum aö sinna
gamla fólkinu og haröneitaöi aö
skrifa undir.
Gömul kona tautaöi bara:
„Þessar kröfur, þessar eilifu
kröfur”.
Undirtektir sem þessar voru
undantekningar sem betur fer,
en þær sýna hvaöa rökum fólk
beitir gegn dagheimilum. Enda
þótt söfnunin hafi gengið vel
þetta kvöld sem önnur, þá er
andbyrinn minnisstæöari. Hann
sýnir aö enn ber nokkuö á
ihaldssömum viöhorfum. Hinar
góðu viötökur hjá venjulegu
launafólki I Breiöholti sýna þó
enn betur, aö þörfin á nægum og
góöum dagvistarheimilum er
mikil og aö ekki má láta hér
staöar numiö. Baráttunni verö-
ur aö halda áfram.