Þjóðviljinn - 19.05.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. mal 1979.
Blaðberar
óskast
AUSTURBORG:
Laufásvegur (1. júni)
Bergstaðastræti (1. júni)
öldugata (1. júni)
Melhagi (1. júni)
Vesturborg:
Vogar I (1. júni)
Akurgerði (1. júni)
Vesturberg (25. mai)
KÓPAVOGUR:
Lundarbrekka (1. júni)
Hraunbraut (1. júni)
DJÚÐVIUINN
Siðumúla 6, simi 8 13 33
/ /
1T
BLAÐBERABIO
Flóðið mikla”, æsispennandi mynd
með íslenskum texta
Sýnd i Hafnarbiói laugardaginn 19. mai kl.
1 eh.
DJÓDVHUNN
Frá Tónlis
Húsavíkur
Tónlistarskóla
3 kennara vantar að skólanum i haust:
strengjakennara,
blásarakennara og
pianókennara.
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 41697
eða 41560
V erslunarhúsnæði
til leigu
Verslunarhúsnæöi við Skólavörðustig til leigu.
Húsnæðið er 100 ferm. að stærð og er laust nú
þegar.
Upplýsingar í síma 81290 og 28655.
• Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
önnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verötilboö
SÍMI53468
IslaTidsmót á ný
í Dómus
Landsmót bridgemanna I tvi-
menning veröur um þessa helgi.
Keppni ter fram I Domus Med-
ica, en þar hefur landskeppni
ekki veriö spiluö siöan 1975. Til
keppni nú koma 44 pör vlös veg-
ar aö af landinu, en stærstur
hluturinn kemur þó af Reykja-
vlkur- og -nes-svæöinu, eöa 25
pör. Keppni hefst kl. 13.00 i dag,
veröur fram haldiö i kvöld og
lýkur á morgun, sunnudag,
Keppnisstjóri er Agnar Jörg-
ensson. Formaöur mótanefndar
er Jón Páll Sigurjónsson.
Engu skal spáö hér um liklega
sigurvegara I móti þessu, en ó-
neitanlega vonar maður aö
Sveit Hjalta Ellassonar efsthjá B.R.
íslandsmótíð í Domus
keppni veröi hörö og mikil. Nú-
verandi landsmeistarar eru þeir
félagar úr Asunum, Siguröur
Sverrisson og Skúli Einarsson.
Þeir spila ekki saman lengur,
en Siguröur mun aö sjálfsögöu
leitast viö aö verja titil sinn, en
Skúli er ekki meöal keppenda i
dag.
Alls eru spiluð 86 spil sem eru
tölvugefin.
Þorsteinsmótinu lokiö
hjá Ásunum
Sveit Jóns Baldurssonar bar
öruggan sigur úr býtum I Þor-
steinsmótinu, sem lauk sl.
mánudag. Meö honum i sveit-
inni voru: Sverrir Armannsson,
Jakob R. Möller og Guömundur
Páll Arnarson.
Röö efstu sveita varö þessi:
stig
1. Sv. Jóns Baldurssonar 181
2. Sv. Rúnars Lárussonar 141
3. Sv. Sig. B. Þorsteinss. 134
4. Sv. Georgs Sverrissonar 129
5-6. Sv. Guöm. Baldurss. 111
5-6. Sv. Jóns P. Sigurjónss. 111
Meöalskor 110
Næsta mánudag, munu As-
arnir heyja félagskeppni við
Hafnfiröinga, aö öllum likind-
um. í sumar munu svo Ásarnir
spila reglulega sumarkeppnir,
svo sem venja hefur veriö.
Munu þær hefjast i júni-byrjun.
Sveit Hjalta
sigraði
Þá er aöalsveitakeppni BR
iokiö. Sveit Hjalta Eliassonar
sigraöi, eftir haröa keppni viö
sveit Helga Jónssonar. Þessar
tvær sveitir báru af og komu
aörar sveitir aldrei til greina,
hvaö efstu sætin snerti. 1 sveit
Hjalta cru, auk hans: Ásmund-
ur Pálsson, Einar Þorfinnsson,
Guölaugur R. Jóhannsson og
örn Arnþórsson.
1 sveit Helga er, auk hans:
Helgi Sigurösson, Jón Baldurs-
son, Sverrir Ármannsson, Guð-
mundur Páll Arnarson og örn
Guömundsson.
Grslit ieikja I 5. umferö:
Hjalti Eliasson -
Sig.B. Þorsteinss.: 20-4
Helgi Jónsson -
Sigur jón Tryggvason: 20-0
Sævar Þorbjörnsson -
Þórarinn Sigþórsson: 15-5
Röö sveitanna varö þvl:
1. Sv. Hjalta
2. Sv. Helga
3. Sv. Sævars
4. Sv. Siguröar
5. Sv. Þórarins
6. Sv. Sigurjóns
stig
85
81
50
34
24
16
Þetta var siöasta keppni BR á
þessum vetri. Aöalfundur fé-
íagsins veröur haldinn 13. júni,
aö þátturinn hefur frétt, og þá
veröur kjörin m.a. ný stjórn i
félaginu. Baldur Kristjánsson
gefur ekki kost á sér sem for-
maöur áfram, en heyrst hefur
aö Jakob nokkur R. Möller muni
gefa kost á sér til formennsku.
Er þaö vel.
Þvi miöur hefur þetta starfsár
veriö nokkuö endasleppt, og
þessi keppni sem nú lauk kór-
ónaðiallt saman. Svona keppnir
er ekki hægt aö bjóöa uppá þeim
mönnum sem skilvislega greiöa
sitt ársgjald.
Skemmtileg keppni
hjá kvenfólkinu
Eftir 3 umferöir I parakeppni
Bridgcfélags kvenna, eru þær
Halla og Kristjana efstar, á-
samt meöspilurum sinum, Jó-
hanni Jónssyni og Guöjóni Tóm-
assyni. Þessi tvö pör hafa unniö
alla slna riöla hingaö til, og hafa
afgerandi forystu. Staöa efstu
para er þessi:
stig
1. Halla Bergþórsdóttir -
Jóhann Jónsson 779
2. Kristjana Steingrímsd. -
Guöjón Tómasson 777
3. Sigrún ólafsdóttir -
Magnús Oddsson 727
4. Aöalheiöur Magnúsd. -
Brandur Brynjólfsson 695
5. Sigrún Pétursdóttir -
RikharöurSteinbergss. 694
6. Dröfn Guömundsdóttir -
Einar Sigurösson 694
7. Þóra B. Olafsdóttir -
Jón Lárusson 692
8. Svafa Asgeirsdóttir -
Þorvaldur Matthiasson 684
9. Gerður Isberg -
Sigurþór Halldórsson 677
10. Aldis Schram -
Ólafur Guttormsson 665
Keppni veröur fram haldiö
næsta mánudag.
Guöbrandur og Jón Páll
sigruðu 3. árið í röð
Nýlega lauk hjá Bridgefélagi
Kópavogs 4 kvölda barömeter -
tvimenningskeppni. Guöbrand-
ur og Jón Páll báru sigur úr
býtum 3. áriö i röö. Röö efstu
para varö:
stig
1. Jón Páll -
Guöbrandur 110
2. Óli M. Andreasson -
Guömundur Gunnlaugsson 102
3. Erla Sigurjónsdóttir -
Kristmundur Þorsteinss. 86
4. Grimur Thorarensen -
Guömundur Pálsson 67
5. Gunnl. Sigurgeirsson -
Jóhann Lúthersson 61
6. Armann J. Lárussson -
Haukur Hannesson 46
Bestum árangri siöasta
kvöldiö náöu eftirtaldir:
Erla -Kristmundur
Armann - Sverrir
Jóhann - Gunnlaugur
stig
70
34
25
en auk hans spiluðu i sveitinni:
Halldór S. Magnússon, Kristinn
Friöriksson, Guöni Friöriksson.
Röö efstu sveita varö þessi:
stig
1. Sv. Ellerts Kristinss. 74
2. Sv. Leifs Jóhanness. 52
3. Sv. Isleifs Jónssonar 31
Aöaltvímenningskeppni vetr-
arins lauk fyrir skömmu.
Orslit hennar voru:
stig
1. Ellert Kristinsson -
Halldór S. Magnússon 479
2. Halldór Jónasson -
Isleifur Jónsson 472
3. Kristinn Friöriksson -
Guöni Friöriksson 467
4. Gísli H. Kolbeins -
Jón Guömundsson 461
5. Sigurbjörg Jóhannsd. -
Iris Jóhannsdóttir 441
Firmakeppni er einnig ný-
lokiö, en hún var jafnframt ein-
menningskeppni. Órslit urðu
þessi (efstu firmu).
stig
1. Stykkishólmshr. 128
2. Veöramót 127
3. Trésmiðjan Osp h/f 127
4.Snæfellh/f 127
5. Skipasm.st. Skipavik 124
6. Trésm. Stykkishólms 124
7. Kaupf. Stykkishólms 123
8. Búnaöarb. Islands 123
Einmenningsmeistari varö
Sigurbjörg Jóhannsdóttir, sem
hiaut 255 stig, en röö næstu
varö:
2. Ellert Kristinsson
3. Erlar Kristjánsson
4. Snorri Þorgeirsson
5. Gisli H. Kolbeins
stig
254
247
247
240
Sl. fimmtudag var spilaður
eins kvölds tvímenningur.
Fréttir trá
Stykkishólmi
Félagiö hefur starfaö i vetur
svipaöog undanfarna vetur. Or-
slit helstu móta vetrarins uröu
sem hér segir:
Sveitakeppni lauk meö sigri
sveitar Ellerts Kristinssonar,
Hvað er að gerast
hjá Bridgesambandinu?
Litiö hefur heyrst frá stjórn
Bridgesambands tslands und-
anfarna mánuöi. Ekkert
hefur veriö látiö uppi um lands-
liösmál, aöeins lekiö út upplýs-
ingar um skipan þess og aöferö
til vals. Ekkert bólar á fram-
haldi á firmakeppni, sem jafn-
framt er einmenningsmeistara-
mót landsins, ekkert hefur
heyrst um bikarkeppni sveita,
sem manni skilst aö sé á næstá
leiti. Eflaust mætti tina til eitt-
hvað meira, en i svipinn finnst
manni aö þetta ætti aö duga
sambandsstjórninni I bili, þvi
ekki hefur hún reynst neinn
bógur. Aö manni læöist sá grun-
ur, aö höfuömarkmiö þess þetta
áriö hafi verið skipan landsliös-
ins, þaö er, aö valdir hafa veriö
ákveönir menn i liöiö, af á-
kveönum mönnum.
1 fyrra var haft eftir forseta
sambandsins, aö loksins heföi
veriö fundin stööluö aöferö tíl
vals á landsliði, og var þeirri
„stööluöu” aöferö beitt, meö
Framhald á 18. siöu
bridge
umsjón
Ólafur Lárusson