Þjóðviljinn - 19.05.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN -Laugardagur 19. mal 1979.
Gott er nii aö tylla sér niöur — og ekki sakar aö renna niöur einni pylsu svona rétt tii aö seöja sárasta
hungriö. (Ljósm.: Leifur)
ítrekadar fyrirspurnir
Til stjórnarformanns Eimskipa-
félags tslands frá hluthafa
íþróttir
um helgina
Knattspyrna
Frekar rólegt veröur I knatt-
spyrnunni hér heima um helgina
vegna undirbúnings landsliösins
fyrir leikinn gegn Sviss á þriöju-
daginn. Þó veröur allt áfullui2.
deildinni og þar litur leikja-
áætlunin þannig út:
Laugardagur:
Austri —Þór, Eskif. kl. 16.00
UBK — IBl, Kópav. kl. 14.00
Fylkir — Þróttur,
Laugardal, kl. 14.00
Golf
í dag og á morgun veröur hin
svokallaöa Michelin-keppni
haldin hjá Golfklúbbi Suöumesja
og veröa leiknar 18 holur meö for-
gjöf og 36 holur án forgjafar.
Frjálsar íþróttir
Um helgina veröur haldiö KA
mót i fjölþrautum og er keppt 1
tugþraut karla og fimmtarþraut
kvenna.
Iþróttir i sjónvarpi
Kl. 16.30 1 dag veröur sýndur
úrslitaleikur ensku bikarkeppn-
innar milli Arsenal og Manchest-
er United. Leikurinn veröur
sýndur 1 heild.
Enska knattspyrnan kl. 19
fellur niöur, en i hennar stað
veröa myndir frá Evrópu-
meistaramótinu 1 fimleikum
kvenna og fjallaö um dag hests-
ins.
I þættinum á mánudaginn
veröa mörkin úr Urslitaleiknum
endursýnd og einnig veröa nokkr-
ar erlendar svipmyndir.
Bridge
Framhald af 14. siðu.
þeim árangri, aö besta liöið
keppti hér heima I fyrra. Nú i ár
bregöur svo viö, aö þessi „staöl-
aöa” aöferö viröist ekki hafa
gefiö nógu góöan árangur, svo
brugöiö er á þaö ráö, aö skipa
nefnd ákveöinna manna, sem
svo vitanlega völdu aöra á-
kveöna (fyrirfram?) menn.
Þaö hefur veriö deilt’ á þessi
mál áöur, bæöi i þessum þætti
og öörum þáttum. Máliö er þaö,
aö þaö er ekki forsvaranlegt aö
bjóöa fslenskum toppspilurum
upp á svona framkomu, þvl
staðreyndin er sú, aö nákvæm-
lega ekkert verkefni er fyrir
hina sem ekki eru svo „heppn-
ir” aö hafa verið valdir i liöiö
okkar. Ekkert er gert, til aö viö-
halda „klassa” og ef einhverjir
taka sig til og brydda upp á nýj-
ungum, eru þeir úthrópaöir og
jafnvel talaö um að banna þá i
keppnum (sbr. passkerfiö).
Það veröur aö bjóöa upp á
eitthvað fyrir okkar bestu spil-
ara, sem aðra, finna hæfilega
verkefni, viöhalda áhuganum
og skapa einhverja keppni meö-
al þeirra spilara, sem hafa á-
huga á aö vera meö i keppnum.
Og til aö gera slikt, þarf aö út-
búa áætlun fram 1 timann, sem
veröur aö framfylgja. Þaö er
ekki hægt aö láta reka enda-
laust á reiöanum. Menn heltast
úr lestinni viö slika óstjórn.
Þaö er talaö þaö þaö úti á landi,
aö sambandiö hafi einungis á-
huga á aö koma út landsliöi, og
hugsi litiö um keppnir innan-
lands. Þaö er alveg rétt, þvi
þáttur landsbyggöarinnar er aö
eins sá, einsog staöan er I dag,
aö vera meö. Sambandiö kemur
litiö til móts viö utanbæjarspil-
arana, enda hafa þeir veriö
sjálfbjarga frá byrjun. Máliö er
bara þaö, aö þessir sömu spilar-
ar ættu aö hafa meiri möguleika
á aö reyna meö sér, viö aöra,
eöa þá kynnast einhverju nýju,
sem sambandiö ætti aö hafa for-
gang um.
Þaö er ekki nóg aö halda fund
um málin. Þaö veröur einnig aö
framkvæma hugmyndir.
1. Hver var nýtingin á Mána-
fossi og Dettifossi á siglingaleiö-
inni Reykjavlk-Felixtowe-Ham-
borg-Reykjavik fyrir árið 1978
(meöaltonnafjöldi i ferö)?
2. Samkvæmt upplýsingum
Viö ættum
Framhídd af 15. siöu
3. Erfitt er aö fá þjálfara.
4. Aöstaöan til frjálsíþróttaiök-
unar er mjög bágborin.
Samkvæmt þessu ættum við aö
vera lélegir, en erum bara sæmi-
legir.
— Þaö hefur ekki komiö mikiö
nýtt blóö I þetta hjá okkur allra
siöustu árin, en þeir sem nú
keppa hafa æft mjög stööugt. Þaö
má því ekki mikiö út af bera til
þess aö hrun veröi svipaö og ’51.
Ég er aö vona aö þeir sem nú eru
á topnnum haldi áfram í 2-3 ár
enn, og endarnir nái saman hjá
okkur þvf mikiö af efnilegum
krökkum eru aö koma upp.
Leggja grunninn erlendis
Breytist þróunin ekki meö tilliti
til hinna tibu utanfara frjáls-
Iþróttamanna til æfinga og
keppni?
— Flestir þessara krakka eru
úti i mjög stuttantima, svoað þau
ná aöeins aö leggja grunninn aö
aukinni getu. Þvi þarf meira til.
Aftur á móti má gera ráö fyrir þvi
að dvöl erlendis i nokkur ár skili
sér örugglega, séu hæfileikarnir
fyrir hendi.
— Þessar ferðir byrjuöu i kjöl-
fariö á þátttöku okkar i Kalott-
keppninni og einnig eftir feröir
þær sem UMFl hefur fariö nokk-
uö reglulega siöustu árin. Þarna
hafa krakkarnir séö og kynnst
aöstööunni úti og auövitaö viljaö
ná hraöari uppbyggingu hjá sér.
Þaö sorglegasta viö þetta allt
saman er hve þau þurfa aö greiöa
mikiö úr eigin vasa.
Helduröu áfram aö þjálfa enn
um sinn?
— Ég, já meðan einhver vill
hjálp þá er ég til þvl ég er ekki
búinn meö allt ennþá. Mest
gaman finnst mér aö segja þeim
yngstu til, þau veita mestu
gleöina og þurfa mestu natnina.
IngH
skráningastjórans 1 Reykjavik
viö undirritaöan voru ofangreind
skip skráö 3000 tonn er þau komu
til landsins. Hvernig stendur á þvi
aö nú eru þau skráö einungis 1999
tonn eöa 1001 tonni minna en þeg-
’ar þau komu til landsins?
3. Getið þér gefiö ur) lista meö
nöfnum þeirra 18 félagaminna úr
Dagsbrún sem nýlega var sagt
upp störfum hjá Eimskip ásamt
upplýsingum um starfsaldur
hvers og eins?
4. Þarsem þér eruö stjórnar-
maöur I Flugleiöum og viö hlut-
hafar i Eimskip eigum 20% I
Flugleiöum, þá óska ég eftir aö
þér gefiö upp laun eftirtalinna
starfsmanna fyrir áriö 1978: Arn-
ar Johnsens, Alfreös Elíassonar,
Siguröar Helgasonar og einnig
flugmannanna Kristins Olsens,
Jóhannesar Snorrasonar , Smára
Karlssonar, Jóhannesar Markús-
sonar, Magnúsar Guömundsson-
ar og Antons Axelssonar.
5. Hver eru mánaöarlaun þess-
ara manna eftir hækkunina á
visitöluþakinu?
6. Hver er hlutur Eimskips 1
eftirtöldum fyrirtækjum: Inter-
national Air Bahama, Hekla
Holding, Hótel Esja, Arnarflug
h.f., Feröaskrifstofan Orval,
Mikrómiöill s.f., Cargolux, Flug-
félag Noröurlands, Flugfélag
Austurlands, Kynnisferöir Feröa-
skrifstofanna s.f., Hótel Aeoro-
golf Sheraton, Hótel HUsavik og
Hótel ísafjöröur?
7. Hver eru laun eftirtalinna
starfsmanna á skipum félagsins:
skripstjðra, 1. stýrimanns, 2.
stýrimanns og 3. stýrimanns,
einnig vélstjóra, 2. vélstjóra, 3.
vélstjóra og 4. vélstjóra þar sem
þeireru? Hvererulaunháseta og
dagmanna i vél?
8. Hver eru mánaöarlaun for-
stjóra Eimskips Óttars Möllers,
skrifstofustjórans Valtýs Hákon-
arsonar og skipaverkfræöingsins
Viggós Maack?
9. Ja&iframt óska ég eftir þvi
herra stjórnarformaöur aö ég fái
yfirlit yfir orsakir eftirtalinna
dauöaslysa á félögum mlnum úr
verkamannafélaginu Dagsbnln
— slysiö um borö i Bakkafossi
— slysiö um borö i Múlafossi.
— slysiö um borö I Tungufossi
Engin svör hafa borist viö þess-
um spurningum enn frá þvi þær
voru birtar fyrst I Þjóöviljanum
25. april sl.
Ég vil þvi fá aö bæta viö tveim-
ur nýjum spurningum sem þú
gætir þá svaraö samhliöa hinum
9.
10. A Eimskipafélag íslands h/f
tveggja hæða hús velfrágengiö og
uppábúiö viö þorpiö Hellu á
Rangárvöllum, ásamt Utihúsum
eöa er þetta kannski bara einka-
eign óttars Möllers forstjóra.
ll.Erþaðréttsem undirritaöur
hefur heyrt, aö Óttar Möller for-
stjóri Eimskipafélags Islands h/f
hafi tekið á leigu þrjú skrifstofu-
herbergi i Morgunblaðshöllinni til
útgeröar á tveimur skipum fé-
lagsins þe. Kljáfossi (áöur Askja)
og Skeiðfossi.
Svör viö spurningum minum
óska ég eftir aö veröi birt i fjöl-
miðlum.
Ef þér einhverra hluta vegna
getiö ekki svaraö þessu æski ég
þessaö forstjóri Óttar Möller geri
þaö sem starfsmaður félagsins.
1 fullri vinsemd,
yöar einlægur,
Arni J. Jóhannsson
hluthafi I Eimskip.
Skósýning
Skósyning stendur yfir þessa
dagana i Langagerði 1 og sýnir
þar Fortuna AS Backens Sko-
fabrik, en fslenski aðilinn er Guö-
jon Garöarsson. Sýningin er opin
kl. 14-22 og fyrst og fremst fyrir
skókaupmenn.
Trúmál
Framhald af bls. 17.
heilvita maöur aö
fermingarbörn eru engu nær
guöi þá, frekar en á páskum
eöa jólum, eöa viö aörar
borgaralegar athafnir sem
komiö hefur veriö á.
Þaö þarf aö rjúfa
múgmennskuna og andleysiö
sem er gegnum gangandi i
öllu sem viövikur trúmálum,
svo aö fólk geri sér ljóst aö
þaö eru fleiri valkostir. Þá
myndu e.t.v. fleiri en rit-
stjóri Kirkjuritsins sjá i
gegnum trúarhræsni Morg-
unblaðsins. Fleiri myndu
mótmæla eyöslu stórfjár til
kirkjubygginga sem tróna i
öllum hverfum og sveitum
guði til skapraunar. — Ég
held nefnilega aö guöi sé
meinilla viö kirkjur, þó aö
hann láti ekki blekkjast
fremur en t.d. þeir sem sjá i
gegnum ýmis konar „góö-
geröarstarfsemi” auövalds-
ins, sem tekur sig stundum
til og safnar peningum
handa þeim sem illa eru
staddir, til þess eins aö viö-
halda sinum eigin mætti og
dýrö.
Fleira mætti telja þvi að
viöa er pottur brotinn I hinni
miöalda kirkjuskipan sem
viö búum viö enn i dag. Ég
vona bara aö sú umræöa sem
hafin er um þessi mál eigi
ekki eftir aö koöna niöur.
Ó.Guö.
alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið I Reykjavik
FLOKKSFÉLAGAR
Nú liöur að aöalfundi og enn eru nokkrir, sem ekki hafa greitt félags-
gjöld fyrir áriö 1978. Hafiö samband viö skrifstofuna Grettisgötu 3 hiö
fyrsta. Opið milli kl. 9—17 simi 17500. — Gjaldkeri og starfsmaöur.
fiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
NEMENDASYNING
LISTDANSSKÓLANS
i dag kl. 15
sunnudag kl. 15
Aöeins þessar tvær sýningar
STUNDARFRIÐUR
i kvöld kl. 20 Uppselt
þriöjudag kl. 20 Uppselt
PRINSESSAN
A BAUNINNI
7. sýning sunnudag kl. 20
8. sýning miðvikudag kl. 20
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
uF-iKFf-iAc
. Rir/KIAVIKUR
STELDU BARA MILLJARÐI
i kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
ER ÞETTA EKKI
MITT LIF
Frumsýn. sunnudag Uppselt
2. sýn. miövikudag Uppselt
Grá kort gilda
3. sýn. fimmtudag Uppselt
rauö kort gilda.
Miöasala I Iönó kl. 14—19 simi
16620
BLESSAÐ BARNALÁN
Miönætursýn. I Austurbæjar-
biói i kvöld kl. 23.30
örfáar sýn. eftir.
Miðasala I Austurbæjarbiói kl.
16—23.30. Simi 11384.
NORNIN BABA-JAGA
Aukasýning
Sunnudag kl. 15
Allra siöasta sinn
TÓNLISTARKVÖLDVAKA
i Lindarbæ sunnudaginn 20.
mai kl. 20,30
Fjölbreytt tónlist.
Flytjendur: Söngsveitin
Kjarabót, Musica Nostra og
Trítiltoppakvartettinn.
VIÐ BORGUM EKKI
mánudag kl. 20,30
Uppselt
Fáar sýningar eftir
Miöasala I Lindarbæ alla daga
kl. 17-19. Sunnudaga frá kl. 13.
Simi 21971
Helgarfrí
Framhald af 6. siöu.
islenskum fiskiskipum hafi ó-
timabundna vinnuskyldu, meöan
verið er á sjó.
Auk þess sem telja veröur aö
sjómaður sé ekki i frii nema hann
sé í landi og eigi ekki von á fyrir-
varalausu Utkalli. Þessum ójöfn-
uöi vilja sjómenn ekki una lengur.
í sögu verkalýösbaráttunnar á
Islandi eru fjölmörg dæmi um
svipaðar ákvaröanir stéttar-
félaga. Hefur oft veriö hart barist
til að fá þær viðurkenndar. Telja
veröur aö sjómannafélög hafi þar
sama rétt og önnur stéttarfélög.
Eins og kunnugt er, eru
samningar sjómanna lausir.
V.S.l. (og þá einnig L.I.O.) hefur
sent frá sér yfirlýsingu um aö þaö
sé ekki til viöræöu um nein þau
atriöi, sem leitt geti til kjarabóta.
Vinnubrögö V.S.I. i farmanna-
deilunni, þar sem undirmenn
veröa fyrir baröinu á harkaleg-
ustu aðgeröum, sem hægt er að
beita, án nokkurrar sakar undir-
manna, sýna einnig afstöðuna til
sjómanna almennt. Þvi telur Jöt-
unn ástæöulaust aö biöjaneins, en
minnir á aö aöeins þarf 7 daga
frest til aö stööva alla róöra frá
Vestmannaeyjum.
Þannig má draga saman
tilgang og orsakir að-
gerðaJötuns
I. Standa vöröum geröa samn-
inga.
n. Veita aöstoö viö fiskfriðun.
III. Reyna aö jafna nokkuö kjör
sjómanna.
IV. Mótmæla gerræöislegri af-
stööu V.S.I.
V. Vinna eftir fremsta megni
að bættum kjörum sinna félags-
manna og láta engar leiðir ónot-
aöar I þeim efnum.