Þjóðviljinn - 19.05.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 19.05.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 19. mal 1979.ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 TÓNABÍÓ Hefndarþorsti (Trackdown) Jim Calhoun þarf aft ná sér niöriá þorpurum, sem flekuöu systur hans. Leikstjóri: Richard T. Hefron. Aöalhlutverk: Jim Mitchum. Karen Lamm, Anne Archer. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. MKTURBEJARfíin Maður á mann One On One) Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl/5 og 9 Sföasta sýningarhelgi Ð 19 OOO — salur A— Drengirnir frá Brasiliu CRtCORY LAURtNCI PtCK OLIV11R JAMtS MASON A IRANKUN |. StHMfNIR fllV THE BOYS FROM BRAZIL Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, bandarlsk kvikmynd i litum. SEALS & CROFTS syngja mörg vinsæl lög I myndinni. Aöalhlutverk: Robby Benson, Anette O’Toole. Sýnd kl. 5,7 og 9. I skugga Hauksins (Shadowof the Hawk) tslenskur texti Spennandi ný amerisk kvik- mynd I litum um ævaforna hefnd seiökonu. Leikstjóri. George McCowan, Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Marilyn Hasset, Chief Dan George. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára Thank God It's Friday (Guöi sé lof að það er föstudagur) Sýnd kl. 7 lauqarAs Hörkuspennandi og viöburöarlk litmynd gerö af Martin Sorcerer Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ný amerlsk gamanmynd um stórskritna fjölskyldu — og er þá væglega til oröa tekiö — og kolbrjálaöan frænda. Leikstjóri: Alan Arkin. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Sid Caesar og Vincent Gardenia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • salur I UIU Capricorn one Ný bandarisk mynd um bltla- æöiö er setti New York borg á annan endann er Bltlarnir komu þar fyrst fram. 011 lögin I myndinni eru leikin og sung- in af Bltlunum. Aöalhlutverk: Nancy Allen, Bobby DiCicco, og Mark MacClure. Leikstjóri: Robert Zemeckis, framkvæmdastjóri: Steven Spielberg (Jaws, Sugarland Express, Close Encounters) Isl texti. Sýnd.kl. 5, 7, 9 og 11 Aukamynd: HLH flokkurinn Sérlega spennandi ný ensk- bandarlsk Panvision-litmynd, meö Elliott Gould, — Karen Black — Telly Savalas ofl. Leikstjóri: Peter Hymas sýnd kl. 5,9 og 11.15 Sprenghlægileg gamanmynd I litum, meö Tony Curtis Ernest Borgnine o.fl. Endursýnd kl.3,5,7,9 og 11. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk vikuna 18.-14. mai er I Lyfjabúö Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Nætur- og helgidagavarsla er f Lyfja- búö Breiöholts. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í slma 5 16 00. slökkvilið dagbók Reykjavik — Kópavogur — Seít jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjfivlk— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmil 11 66 slmi 5 11 66 slmi 5 11 66 Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16,00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur—-viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — vjö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I slma 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana; Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö ailan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tiifellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — slmsvari 41575. spil dagsins 1 tvlmenningskeppni færö þú á höndina þessi spil: Dx ADxxxx loxxxx Félagi þinn vekur á 1 grandi (14—16) og þú grlpur dauöa- haldi I Hróa Hött: 2 grönd (langlitur I tlgli) félagi segir 3 lauf (minnst háspil þriöja I tigli) og þú heldur galvaskur Afram meö 4 laufum (minnst 5-^5 I láglitunum).Félagi þinn segir 4 tigla (lágmark og ekki sérlegur áhugi). Hvaöa sögn velur þú næst? 4 hjörtu?, 5 tlgla, eöa græna miöann? Opnari átti Kxx AGx Gloxx AGx Útilokaö var aö vinna 3 grönd (reynt á flestum borö- um) en tlgul kóngur lá rétt og hægt aö hitta I laufiö, þ.e. Kx fyrir aftan AGx (spila litlu á tluna) en 150 gaf topp skor. Suðurnes og Garðinn. Leiösögumaöur: Séra GIsli Brynjólfsson. Verö kr. 3000.- gr. v/bflinn. 2. k. 13. 3. Esjugangan.Gengiö frá melnum austan viö Esju- berg. VerÖ kr. 1500.- meö rútunni. Einnig geta menn komiö á eigin bílum, og er þátttökugjald þá kr. 200.- Allir fá viðurkenningarskjal aö göngu lokinni, Sunnudagur 20. mai. 9.00. Hrafnabjörg 765m. 13.00 Eyöibýlin á Þingvöllum. Verö 2.500 kr. gr. v/bllinn. 13.00. 4. Esjugangan. Gengiö frá melnum austan viö Esju- berg. Verö 1500 kr. meö rút- unni. Einnig geta menn komiö á eigin bllum, þátttökugjald þá 2000 kr. Allir fá viöur- kenningarskjal aö göngu lok- inni, og taka þátt I happdrætt- inu. Feröafélag Islands. Hvitasunnuferöir: 1. júni kl. 20 Snæfellsnes (Lýsuhóll) 1. júnl kl. 20 Húsafell og nágr. (Eirlksjökull) 1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entu- kollar) 2. júní kl. 8 Vestmannaeyjar. krossgáta UHVISTARFERÐIR Laugard. 19. mal kl. 13 Sau&adalahnúkar. . Fararstj. Einar Þ. Gu&johnsen. VerB 1500 kr. Sunnud. 20. mai kl. 10: Eggjaleit, fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir. Verö 3000 kr. Kl. 13: Fuglasko&unarferö á Krisuvikurberg. Fararstjóri Arni Waag. Ver& 2000 kr., fritt f. börn m. fullor&num. FariB frá B.S.l. bensinsölu. Lárétt: 2 hóp 6 endir 7 fiskur 9 samstæ&ir 10 nægilegt 11 þess vegna 12 tala 13 verslun 14 eins 15 ljó&ur Lóörétt: 1 helg bók 2 kast 3 umrðt 4 jökull 5 gle&in 8 höfuö- borg 9 þannig 11 þrjóski 13 grænmeti 14 fisk Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 pækill 5 e&a 7 tá 9 aska 11 trú 13 tog 14 lafa 16 kg 17 uss 19 brasar Lóörétt: 1 pyttla 2 ke 3 iöa 4 last 6 haggar 8 ára 10 kok 12 úfur 15 asa 18 ss ýmislegt læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans' sfmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Kvenfélag Langholtssóknar Sumarferö félagsins veröur farin laugardaginn 26. mal kl. 9 f. h. frá Safnaöarheimilinu. Upplýsingar I slma 35913 (Sigrún) og 32228 (Gunnþóra). Óháöi söfnuöurinn I Reykja- vík. — Aöalfundur safnaöar- ins veröur haldinn I Kirkjubæ miövikudaginn 23. mal n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveit- ingar aö loknum fundi I umsjá Kvenfélagsins. — SafnaÖar- stjórn. Júgóslavfusöfnun Rauöa Krossins Póstglró nr. 90000. Tekið á móti framlögum I öllum bönk- um, sparisjóöum og pósthús- um. Félag enskukennara á tslandi Aöalfundur félagsins 1979 veröur haldinn laugardaginn 19. mal kl. 15.00 aö Aragötu 14. Sjá útsent fundarboö. Stjórnin. Gengisskráning NR. 91 — 17. mai 1979. Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 334,00 1 Sterlingspund 687,80 1 Kanadadoliar 288,80 100 Danskar krónur 6206,30 6221,20 100 Norskarkrónur 6412,60 6428,00 100 Sænskar krónur 7600,40 7618,60 100 Finnsk mörk 8375,10 100 Franskir frankar 7560,70 7578,80 100 Belgiskir frankar 1092,30 1094,90 100 Svissn. frankar 19298,05 19344,35 100 Gyllini 16078,55 100 V-Þýsk mörk 17472,45 17514,45 100 Llrur 39,16 39,26 100 Austurr.Sch 2372,40 2378,10 100 Escudos 673,95 675,55 100 Pesetar 504,10 505,30 100 Yen 154,89 155,26 SIMAR 11798 OG 19533. Laugardagur 19. maí. 1. kl. 13. Söguferð um kærleiksheimilið - Jæja hvernig gekk þér a& leggja skur&i i dag? Pipulagnir Nýlagnir. breyting- ar, hitaveituteng- ingar. o Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7 á kvöldin). Auglýsingasími Þjóðviljans er 81333 < -4 X ¥ Hér er fullt af kornsekkjum/ og ef þú getur bara staðið kyrr, Adólf, þá skal ég hitta beint á vagninn f hvert skipti! — Treystu mér Kalli, ég skal ekki svo mikiö sem veifa taglinu! Hopp og hi, hér kem ég sjálfur i svif- stökki! — En hvað þú ert flínkur Kalli, ég held ég gæti ekki leikið þetta eftir þér! — Nei, Svinsen, þú ert víst of þungur til þess! Heyröu, Trýna, hættu nú þessum gáska. Vagninn er hálf hrörlegur, sekkirnir eru þungir og ég sit ekki sérlega vel!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.