Þjóðviljinn - 19.05.1979, Side 20

Þjóðviljinn - 19.05.1979, Side 20
DIOÐVIUINN Laugardagur 19. mal 1979. A&alsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mdnudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná í blaöamenn og aöra starfs- menn bla&sins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Deildartunguhver veldur deilum: Forráðamenn Fiskiðjunnar í Njarðvík: Heitt og loftlaust í þingsölum: Hneig nið- ur úr ræðu- stólnum A fundi neöri deiidar Ai- þingis i gær geröist þaö i um- ræöum um rikisreikningana 1977 aö framsögumaöur f jár- hags- og viöskiptanefndar, Halldór E. Sigurösson fékk aösvif i ræöustólnum cg var hann fluttur i skyndingu á Borgarspitalann. Til ailrar hamingju kom Halidór fljótt til meövitundar og þegar hann var lagöur á börurnar bar hann sig vel og geröi aö gamni sinu. Iieitt var og loft- laust þegar þessi atburöur geröist og allir gluggar lok- aöir á fundarsal neöri deild- ar. Svö heppilega vill til aö i hópi þingmanna eru tveir læknar og annar þeirra Bragi Nielsson var nær- staddur og kom strax til aö- stoöar. Hlé var gert á þing- störfum i báöum deildum Al- þingis, en siöan héldu störfin áfram. Samkvæmt upplýsingum sem Þjó&viljinn aflaöi sér siödegis I gær var Halldór til rannsóknar á Borgarspital- anum og var ll&an hans bæri- leg. Ekki haföi neitt fundist viö þá rannsókn sem benti til alvarlegs sjúkleika. — sgt Bjarnfriöur Leósdóttir: Þessum misskilningi veröur aö eyöa þvi þaö liggur á hitaveitunni. veitu sem fyrst. Kostnaður viö oliukyndingu er geysimikill og fer stööugt hækkandi. Þetta mál verður að leysa. Mótmælin eru á misskilningi byggö.” — ká Jafnréttisráöstefna aö Hótel Loftleiöum. Starfshópur um þátttöku kvenna i verkalýöshreyfingunni. Ráöstefna um jafnréttismál Þátttaka kvenna í verkalýðs hreyfingunni er allt of lítil i gær var haldin ráöstefna aö Hótel Loftleiöum um jafnréttis- mál. Aöilar vinnumarkaöarins voru boöaðir þangaö til aö ræöa um jafnrétti karla og kvenna á vinnumarkaönum. Fjallaö var um nokkra mála- flokka t.d. hvort launamisrétti væri rikjandi, þátttöku kvenna i stjórnun verkalýðs- og starfs- mannafélaga og gerö kjarasamn- inga. Þá var einnig fjallaö um at- vinnu, uppsagnir og atvinnuleys- istryggingasjóö, foreldraleyfi vegna veikinda barna, sveigjan- legan vinnutima, vinnuálag kvenna og dagvistun. Eins og sjá má var viöa komiö viö, en i viötölum viö nokkra þátt- takendur kom fram aö þeim fannst margt athyglisvert koma fram. Bla&ama&ur ná&i tali af Helgu Olafsdóttur bókaver&i sem flutti framsöguerindi um þátttöku kvenna i starfi og stjórnun stétta- félaga. Hún sag&ist hafa fjallaö um stööuna hjá BSRB, en meginnið- urstaöan var sú aö konur taka allt of litinn þátt I störfum sinna verkalýösfélaga, enda fylla þær alla lægstu launafiokkana. „Hver á aö berjast fyrir þær? Þaö gerir enginn nema þær sjálfar”. sag&i Helga, „Auövitaö á þetta sér ákveönar orsakir, bæöi upp- bygging verkalýöshreyfingarinn- ar og rfkjandi hugmyndir, auk hins tvöfalda vinnuálags sem flestar konur búa viö. Viö komum alltaf aö þessu sama. Þaö þarf aö breyta þjóöskipulaginu og koma á réttlátu þjóöfélagi.” Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir sem sat viö hliö Helgu sag&i aö þaö mætti draga niöurstööur þess hóps sem þær voru I saman þann- ig: a& þátttaka kvenna i verka- lýöshreyfingunni væru allt of litil. Þær eru sjaldséöar i stjórnum og hafa þar af leiöandi litil áhrif. — ká I gær hófst atkvæöagreiösla hjá undirmönnum á kaupskipaflotanum um hvort boöa skuli til verkfalls eöa ekki. Atkvæöagreiöslan hófstkl. 9 I gærmorgun og stóö til kl. 17.00 (Ljósm. — eik — ) fengju þeir ekki lengri frest til aö koma upp hreinsibánaöi Núna á þriöjudaginn átti aö ganga i gildi bann viö þvi aö Fisk- iöjan i Njarðvlk tæki hráefni til vinnslu þangað til búiö væri aö taka upp hreinsibúnaö viö fyrir- tækiö. Heilbrigðisnefndir Njarö- vikur og Keflavíkur ákváöu á fundi á miðvikudag aö fram- lengja frest sem verksmiöjan haföi meö vissum skilyrðum og kom fram á fundinum aö forráöa- menn Fiskiöjunnar höföu hótaö aö flytja fyrirtækiö til einhvers annars staöar væri ekki gengiö aö kröfum þeirra. A fundi heilbrigöisnefndanna uröu miklar umræöur um þessi mál og atvinnumál á Suöurnesj- um en þeim haföi m.a. borist bréf frá starfsmönnum Fiskiöjunnar sem fóru þess á leit aö frestaö yröi aö loka verksmiöjunni vegna þess aö ella misstu þeir vinnu sina. Samþykkt var aö Fiskiöjunni skuli heimilt a& starfa I sumar aö þvi tilskildu aö strangt eftirlit veröi haft meö vinnslunni og kapp lagt á aö fylgja eftir þeim hluta fjárfestingaráætlunar fyrirtækis- ins sem lýtur að umhverfismál- um og uppsetningu hreinsibúnaö- ar og skuli framkvæmdum lokiö fyrir næstu loönuvertíö. Þá var fram tekiö aö þá skuli vinnsla f verksmiöjunni stöövuö þegar vindur standi á Ibúöarhverfi I Njarövik og Keflavik. — GFr U ndirinoiui samþykktu verkfallsheimildina Ákvöröun um verkfallsboöun tekin eftir helgina t gær lauk kosningu i Sjó- mannafélagi Rcykjavikur hjá undirmönnum á farskipum, um verkfallsheimild til handa stjórn félagsins. AIIs kusu 123, 114 sögöu já en 9 nei. — Ég veit ekki hvenær ákvörö- un um framhaldiö veröur tekin. en býst viö aö þaö veröi eftir helg- ina, sagöi Guömundur Hallvarös- son, formaöur Sjómannafélags Reykjavikur i gær þegar úrslitin lágu fyrir. Guömundur sagöi aö ekkert heföi veriö rætt viö undirmenn aö undanförnu og rikissáttanefndin i kjaradeilu-yfirmanna heföi ekki boöaðundirmenn á sinn fund enn- þá. Hinsvegar heföi hún boöaö yfirmenn á samningafund kl. 16.00 i gær. Þaö er því allt útlit fyrir aö stefni i verkfallhjá undirmönnum á kaupskipaflotanum á næstunni. — S.dór Halldór E. Sigurösson. Þetta frumvarp má alls ekki verða til íllinda, segir Bjarnfríður Leósdóttir Deildartunguhver er oröinn mikiö hitamál. t vikunni lagði iönaðarráöherra fram frumvarp á Alþingi um eignarnám á hluta jaröarinnar Deildartungu i Reyk- holtshreppi ásamt jaröhitarétt- indum. tbúar I hreppnum hafa sent frá sér haröorö mótmæli vegna þessa og segir þar meöal annars aö þeir vilji tryggja aö hreppurinn geti þróaö eigin iönaö og aö jaröorkan nýtist I þágu hreppsins. Blaöamaður haföi tal af Bjarn- friöi Leósdóttur sem nú situr á þingi fyrir Alþýöubandalagiö i Vesturlandskjördæmi og leita&i álits hennar á þessum mótmæl- um. Hún sagöi, aö þri&ja grein frumvarpsins væri þrætuepliö. Þar er kveöiö á um heimild rikis- ins til aö afhenda Hitaveitu Akra- ness og Borgarfjaröar réttindi til nýtingar jarövarmans. Frumvarpiö er þannig til komiö aö samningar tókust ekki milli eigenda hversins og aðstandenda hitaveitunnar. Eigendurnir settu fram svo háar kröfur aö alls ekki var hægt aö ganga aö þeim. I&n- aöarráöherra var þvl beðinn aö flytja þetta frumvarp um eignar- nám enda er þaö fyllilega i sam- ræmi viö stjórnarskrána. Réttindi Hitaveitu Akraness og Borgarfjaröar eiga aöeins aö ná til vatnsréttinda til upphitunar og þau eiga alls ekki aö setja fram- þróun sveitanna I neina hættu. „Þetta frumvarp má alls ekki verða til illinda”, sagöi Bjarn- friöur. „Þaö veröur á valdi ráöuneyt- isins aö ákveöa hvernig afhend- ingin fer fram. Það er alls ekki ætlunin aö ganga á hlut neins. En — þetta mál þolir enga biö. Þaö munar ibúa Akraness og Borgarfjarðar miklu aö fá hita- Hótuðu að flvtja fyrirtækið „Máiid þolir enga biö”

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.