Þjóðviljinn - 20.05.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.05.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. mal 1979. Leyndardómar Reykj avíkur liönum tlma, óséöur af flestum vegfarendum. Eins og i skuggsjá sá ég fyrir mér lítil kot á víö og dreif um hrjóstrugt holtiö og vegleysur á milli. Þarna voru Steinsstaöir, þarna Veghús, Kasthús, Höfn, Sölv- hóll, KÍöpp og sjálfur Skuggi sem hverfiö er kennt viö. Fyrir 100 árum var þessi dreiföa byggt sumpart vaxandi úthverfi frá Reykjavik en sumpart sveit. Eg virti bæinn íyrir mér sem var eins og tlmaskekkja aö sjá frá grámuskulegu bflastæöinu. Maöur var aö rjátla viö útidyra- huröina og ég stóö mig aö þvl aö hóa I hann og tók hann eins og ósjálfrátt undir og sagöist eiga litla steinbæinn. Leigjendur væru nýfluttir út og nú hugöist hann flikka upp á bæinn til aö leigja hann aftur. Tvö herbergi, eldhús og baö, samanlagt 37 fermetrar. Ekki kvaöst hann vita til þess aö bærinn héti neinu nafni nema Hverfisgata 32A en hann væri 119 ára gamall, hvorki meira né minna, og fyrr á öldinni heföi búiö þar Guömundur Jakobsson, þekktur snikkari, og kona hans, Þuriöur, systir sr. Arna Þór- arinssonar, þess fræga klerks, en þau voru foreldrar Þórarins tónskálds, Eggert Gilfers skák- snillings, Guömundar læknis og þeirra systkina. Þar haföi ég þaö. Ég gekk hægt upp Klappar- stíginn meö fiöring I tánum. Fólkiö gekk fislétt um strætin.en húsin og jafnvel bilarnir voru glettnislegir á svipinn. Sjálfur haföi ég uppgötvað nýjan leyndardóm i Reykjavík. Reyndar grunaöi mig aö ég þyrfti ekki annaö en aö gægjast á bak viö húsarööina viö Laugaveg til aö finna fleiri sllka. Guöjón. Eftir alhvíta jörö á miöviku- dagsmorgun rættist vel úr deginum. Sól fór aö skina og hægur andvari brá á léttan leik milli húsa. Gamli bærinn I Reykjavik fylltist af fólki sem lengi var búiö aö biöa eftir aö kasta sér I fang sumarsins. Eg var svo heppinn aö eiga erindi niöur I bæ og gat um stund notið iöandi götullfs. Siöumúl- inn, sem ég vinn viö, er óttalega leiöinlegur. Hann er eins og haröangur hvernig sem viörar. Þar eru bllar og aftur bllar, ekki sála aö spóka sig og húsin svo ömurlega slétt og felld aö þau llta út eins og þau væru með greindarvfsitöluna 20. En gamla Reykjavik er hins vegar alltaf aö koma manni á óvart meö öll- um slnum skrýtnu og spaklegu húsum, skúmaskotum og krók- um. Og fólki. Eg ók hægt upp Hverfisgötu og sá loks heljarstórt bilastæöi milli húsa, beint á móti danska sendiráöinu, sem merkt var sem einkabilastæöi. Þangaö ók ég og lagöi bllnum enda er ég á móti einkaréttindum, einkum og sér I lagi þegar voriö er fariö aö kitla. Ekki var þó umgjörö bilastæöis- ins ýkja fögur. Nær allt um kring voru risaháir, hrjúfir og gráir gaflar og mátti á þeim sjá móta fyrir húsum sem höföu veriö rifin. En viti menn! Austan viö inn- arlegt bilastæöiö, bak viö strengt virnet á ruddalegri giröingu og inn á milli háhýsa, kúröi pinulítill hvitur bær meö grænu þaki og ofurlitilli grasflöt I kring. Eiginlega vantaöi ekkert nema gamlan mann meö hvitt skegg og pipu I munni fyrir utan og góölega konu meö strigasvuntu bak viö blómapotta I glugga til aö fullkomna þessa sýn. Þarna i skjóli viö veröldina leyndist sem sagt angi af löngu HBHHHHUBH Sjónvarpið býöur upp á tvo athyglisverða myndaflokka á næstunni. Sá fyrri fjallar um ævi Pagamnis, og hafa italskir sjónvarpsmenn gert þættina um hinn mikla fiölusniiling og landa sinna. Niccolo Paganíni (1782—1840) var einnig tónskáld og spilaði eigin tilbrigöi og fantasiur af þvilikri snilld og tækni aö hann hefur veriö talinn mesti fiðlu- virtúós allra tima. Myndaflokkurinn hefur göngu sína um næstu helgi — sunnudag 27. mai og verður sýndur til júniloka. Hin rúsfnan veröur ekki sýnd fyrr en i haust. Þaö er einnig myndaflokkur (8 þættir) um sögulega persónu, Játvarö 8. sem afsalaöi sér konungdómi Bretlands þ. 11. desember 1936 til aögeta kvænst ungfrú Wallis Simpson, sem af bandariskum ættum, hafði ekki dropa af bláu blóöi i æðum og var þar aö auki tvlskilin. Játvaröur 8. var fædd- ur áriö 1894 og sat aöeins i 11 mánuöi sem konungur Bret- lands. Hann lést fyrir nokkrum árum en konan, sem hann fórn- aöi konungdómi fyrir, lifir enn i Frakklandi, en þangaö flúðu hjúin og giftu sig 3. júnl 1937. Játvaröur tók sér titilinn Her- togin af Windsor eftir að hann afsalaöi sér krúnunni. Sjónvarpsþættirnir um Ját- varð 8. eru alveg nýir af nálinni oghafa aö sögn Jóns Þórarins- sonar yfirmanns LSD fariö sem eldur I sinu um alla Evrópu nema Frakkland, þvi þar býr ekkjan ennþá, og mun vinna að ævisögu sinni þar sem hún færir m.a. fram sönnur fyrir þvi að hún hafi verið hrein mey er hún hitti Játvarð 8. Sumardagskrá útvarpsins virðist enn vera óákveöin. Margir starfsmenn útvarpsins eru hlynntir þvi aö skipting dagskrár i sumar- og vetrardagskrá veröi lögð niöur en einni samfelldri ársdagskrá komiö á. Eitt vinsælasta út- varpsefni um sumarmánuöina eru hinir léttu siðdegisþættir á laugardögum. Þátturinn „1 vikulokin” sem hingaö til hefur fullnægt þörfum hlustenda i þessu sambandi viröist ekki sitja i of tryggum sessi. Ekki hefur þátturinn fengist sam- þykktur yfir sumariö af út- varpsráöi. Nokkrir aöstandend- ur þáttarins hfa einnig ákveðiö aö hætta. ólafur Geirsson blaöamaöur hefur þegar sagt skiliö viö þáttinn og Jón Björgvinsson mun vera að svip- ast um eftir eftirmanni. Aö- standendur þáttarins hafa þeg- ar hafiö leit aö nýjum eftir- mönnum og hafa nöfn sem Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Guðjón Arngrímsson blaöamaö- ur og Guömundur Arni Stefáns- son (Á tiunda timanum) verið nefnd. En skæðustu keppinautar um- sjánarmanna ,,t vikuiokin’' eru þó þrjár manneskjur sem hafa sótt um svipaöan þátt á iaugar- dagseftirmiðdögum I sumar. Þær eru: Guöjón Friöriksson blaöamaöur á Þjóöviljanum, Kristján E. Guömundsson menntaskólakennari og Magda- lena Schram, fyrrum um- sjónarmaöur Vöku i sjónvarp- inu. Leikritahöfundar þeir, er sóttu námskeiðsjón- varpsins viröast eiga langt 1 land hvaö viövikur vinnslu á verkum þeirra. Ctvarpsráö hef- ur enn ekki samþykkt aö verk þeirra veröi tekin til upptöku hjá sjónvarpinu. Aö sögn Ólafs R. Einarssonar formanns út- varpsráðs er áætlaö aö hvert leikrit muni kosta Otvarpið um frá 8—15 miljónir króna, en eins og kunnugt er sóttu 8 höfundar námskeiö sjónvarpsins. ... og Játvaröur 8. I sjónvarpinu Tenessee Williams I Þjóöleik- húsinu I haust Þjóðleikhúsið mun taka til sýninga nýtt verk eftir Tennessee Williams I haust. Verkið nefnist á frum- málinu „Vieux Carre” ogfjaliar um gamla hverfiö í New Orleans á miöjum fjóröa tug aldarinnar. Indriöi G. Þor- steinsson hefur þýtt verkiö en leikstjóri veröur Benedikt Árna- son. Indriöi sagöi i samtali viö Sunnudagsblaðiö aö leikritið væri hluti af ævisögu Williams og fjallaöi um ungt skáld sem býr I leiguhúsnæði. I verkinu er komiö inn á vandamál eöa dularmál eins og það var þá, kynvilluna. Verkið heitir i ís- lenskri þýöingu „Leiguhjallur- inn” og kvað Indriöi persónur verksins „vera allan tröppu- ganginn I þjóöfélagsstiganum.” „Þaö er gasalegur hópur sem þarna hittist”, sagði þýöandinn að lokum. Ágúst Guömundsson kvikmynda- gerðarmaöur er I London aö fá kvikmyndatæki á leigu, en hann mun leikstýra „Landi og son- um”, sem kvikmyndað verður i sumar. Ætlunin var aö fá enskan kvikmyndageröarmann, sem reyndar er gamli kennarinn hans Agústs, til aö taka kvik- myndina. Vegna anna Englendingsins hefur þetta ekki verið unnt, og hafa aöstandend- ur kvikmyndarinnar haft auga- stað á Islendingi, sem þeir treysta best til aö kvikmynda meö 35 mm vél, en þaö er Har- aldur Friöriksson kvikmynda- tökumaður hjá sjónvarpinu, en Haraldur læröi kvikmyndun í Moskvu og þykir meö betri kvikmyndatökumönnum hér- lendis.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.