Þjóðviljinn - 20.05.1979, Side 15
Sunnudagur 20. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Frá Tónlis
Húsavíkur
Tónlistarskóla
3 kennara vantar að skólanum i haust:
strengjakennara,
blásarakennara og
pianókennara.
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 41697
eða 41560
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Versjið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613
Nei, þú ert ekki á fiæðiskeri staddur ef þú hefur ÍSLENSK
FYRIRT/EKI á borðinu hjá þér.
i tilefni af 10 ára afmæli ,,ÍS-
LENSKRA FYRIRTÆKJA" hefur
útgáfa bókarinnar enn verið bætt
og efnisval fullkomnað.
Þar koma meöal annars fram mun
fleiri vöruflokkar en nokkru sinni
fyrr og þar er sama viðskipta- og
þjónustuskrá fyrir allt landið.
ÍSLENSK FYRIRTÆKI
Armúla18 Símar 82300 og 82302
I „ISLENSKUM FYRIRTÆKJUM"
er lögð áhersla á að hafa merki og
firmaskriftir viðkomandi fyrirtækja,
ennfremur eru í bókinni að finna öll
starfandi fyrirtæki landsins með til-
heyrandi breytingum frá ári til árs.
„ÍSLENSK FYRIRTÆKI" innihalda
viðskiptalegar upplýsingar á ensku
með skrá yfir útflutningsvörur, út-
flytjendur, innflutningsvörur, inn-
flytjendur, framleiöendur og þjón-
ustuaðila.
Kornabörn
svamla í vatni
og verða árœðrmri og
fljótari til fyrir bragðið
Hundasund er börnum meöfætt og þaö gerir ekkert til þótt höfuöiö fari I
kaf.
Þriggja mánaöa gömul börn eru fljót aö læra ivatngaldra. Og þeim finnst gaman.
með sér í sund á morgnana
hafa ekki lært að synda —
þau hafa öllu heldur ekki
gleymt því enn.
Börnin eru semsagt ekki hrædd
viö vatn. Þeim lföur vel, rétt sem
i móöurkviöi, og þaö gerir ekkert
til þótt höfuö þeirra fari i kaf,
náttúran hefur séö börnum allt aö
sex mánaöa fyrir nauösynlegum
viöbrögöum sem koma f veg fyrir
aö vatn komist ofan i lungun.
Um 30 smábörn eru sett á flot f
viku hverri i sundlaug Iþrótta-
skólans i Köln. Þaö er ekki ætlun-
in aö ala upp afreksbörn, heldur á
aö leyfa þeim aö fullnægja þörf-
um sinum fyrir hreyfingu. Börnin
eru nefnilega miklu frjálsari i
vatni en viö aörar aöstæöur.
Þetta smáa sundfólk sér meira,
upplifir fleira, hreyfir sig meira
en önnur börn. Og íþróttalæknar
og sálfræöingar sem fylgst hafa
meö börnunum telja aö þau veröi
blátt áfram fyrr til þroska en önn-
ur börn.
Rannsóknir á 165 börnum á for-
skólaaldri leiddu eftirfarandi i
ljós:
Börn sem höföu sullaö mikiö f
vatni fyrstu þrjá mánuöi ævinnar
voru um mjög marga hluti betur
á sig komin en þau börn sem ekki
höföu kynnst munaöi sundlaug-
anna. Þau eru fyrri til aö kynnast
öörum og glaöari i hópi. Þau eru
ekki eins hræöslugjörn og jafn-
aldrar þeirra. Þau hafa betra
vald á likama sinum, eru viö-
bragösfljótari og eiga auöveldara
meö aö einbeita sér.
Of djúpt væri I ári tekiö ef menn
teldu.aö sundiö byggi upp undra-
börn. En þaö er taliö mjög af-
drifarfkt, aö I vatni veröa börnin
fyrr fær um aö hreyfa sig upp á
eigin spýtur, þau eru ekki eins
gjörsamlega háö foreldrum
sinum og öörum fullorönum og i
vöggum og barnastólum.
Ný tíska í barnauppeldi:
að fara með kornabörn í
sund. Þetta þýðir ekki að
verið sé að kenna þeim að
synda, því að börn eru alls
ekki vatnshrædd þegar þau
fæðast, öðru nær, það er
engu líkara en á fyrstu
mánuðum lifs þeirra séu
enn lifandi með þeim
endurminningar aftur úr
grárri fornesku þegar Öll
skepna var í sjó. Þau korn-
ungu börn sem foreldrar í
Þýskalandi og víðar taka
Þau sem byrjuöu strax aö synda
hafa betri stjórn á likama sfnum
en önnur börn.