Þjóðviljinn - 20.05.1979, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. mai 1979.
TÓNABfÓ
Hefndarþorsti
(Trackdown)
Jim Calhoun þarf aö ná sér
niöriá þorpurum, sem flekuöu
systur hans.
Leikstjóri: Richard T. Hefron.
Aöalhlutverk: Jim Mitchum.
Karen Lamm, Anne Archer.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
flllSTURBÆJARRifl
Maður á mann
OneOn
Mjög spennandi og skemmti-
leg, ný, bandarlsk kvikmynd I
litum.
SEALS & CROFTS syngja
mörg vinsæl lög í myndinni.
Aöalhlutverk: Robby Benson,
Anette O’Toole.
sýndkl.3, 5, 7og9.
I skugga Hauksins
(Shadowof the Hawk)
íslenskur texti
Spennandi ný amerlsk kvik-
mynd I litum um ævaforna
hefnd seiökonu.
Leikstjóri. George McCowan,
Aöalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, Marilyn Hasset,
Chief Dan George.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 12 ára
Thank God It's Friday
(Guði sé lof að það er
föstudagur)
Sýnd kl. 7.
Barnasýnin kl. 3
„Við erum
ósigrandi"
bráöskemmtileg kvikmynd
með Trinity-bræbrum.
lslenskur texti.
LAUQARAS
Ný bandarlsk mynd um bltla-
æöiö er setti New York borg á
annan endann er Bltlarnir
komu þar fyrst fram. öll lögin
I myndinni eru leikin og sung-
in af Bítlunum.
Aöalhlutverk: Nancy Allen,
Bobby DiCicco, og Mark
MacClure.
Leikstjóri: Robert Zemeckis,
framkvæmdastjóri: Steven
Spielberg (Jaws, Sugarland
Express, Close Encounters)
lsl texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Aukamynd: HLH flokkurinn
Mjallhvit og dvergarnir
sjö
Ný leikin mynd gerb eftir
þessu vinsæla ævintýri.
Barnasýning kl. 3
I 5
Ein frægasta og dýrasta stór-
mynd, sem gerö hefur veriö.
Myndin er I litum og Panavis-
ion. Leikstjóri: Richard Donn-
er.
Fjöldi heimsfrægra leikara
m.a. Marlon Barndo, Gene
Hackman. Glenn Ford,
Christopher Reeve, o.m.fl.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
örfáar sýningar eftir.
Mánudagsmyndin:
Miöja heimsins
(Le Milieu du Monde)
Svissnesk mynd
Leikstjóri: Alain Tamer
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Engin áhætta,
enginn gróði.
WAU DISNgy
PBOOUCTfONs-
/ PRODUCTIONS- \
fomposng:
NOKirifftí
j
Bandarlsk gamanmynd.
Islenskur texti.
David Niven
Don Knotts.
Synd kl. 5, 7 og 9.
I Leikfangalandi
Ný ævintýramynd frá Disney
Barnasýning kl. 3
Brunaútsala
Ný amerlsk gamanmynd um
stórskritna fjölskyldu — og er
þá væglega til oröa tekiö — og
kolbrjálaöan frænda.
Leikstjóri: Alan Arkin.
Aöálhlutverk: Aian Arkin, Sid
Caesar og Vincent Gardenia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TUSKUBRÚÐURNAR
ANNA OG ANDÍ
Barnasýning kl. 3.
a PRODUCIR OIKU production
CREGORY LAURfNCf
rtCK OUVltR
JAMtS
MASON
f RANKIIN |. SCHAfTNIR ÍIIM
m i 11M f
Capricorn
one
wmw
í
Sérlega spennandi ný ensk-
bandarlsk Panvision-litmynd,
meö Elliott Gould, — Karen
Black — Telly Savalas ofl.
Leikstjóri: Peter Hymas
sýndkl. 5,9 og 11.15
Afar spennandi og vel gerö ný
ensk litmynd, eftir sögu Ira
Levin:
Gregory Peck — Laurence
Olivier — James Mason
Leikstjóri: Franklin J.
Schaffner
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára — Hækk-
aö verö
Sýndkl. 3, 6 og 9.
★ ★ ★ ★'
Endursynd kl. 3.05 —
7.05 — 9.05 — 11.05
5.05
-salur V
FLÖKKUSTELPAN
Hörkuspennandi og
viöburöarik litmynd gerö af
Martin Sorcerer
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
-salur í
Sprenghlægileg gamanmynd I
litum, meö Tony Curtis,
Ernest Borgnine o.fl.
Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Auglýsingasími
Þjóðviljans
er81333
dagbók
apótek
bilanir
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavik vikuna 18.-14. mai
er I Lyfjabúö Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar. Nætur-
og helgidagavarsla er I Lyfja-
búö Breiöholts.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 —- 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I slma 5 16 00.
slökkviLð
Slökkviliö og sjúkrabnar
Reykjavlk— sími 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — sími 1 11 00
Hafnarfj. — simi 5 11 00
Garöabær— simi5 1100
lögreglan
Reykjavik -
Kópavogur-
Seltj.nes —
Hafnarfj,—
Garöabær —
sjúkrahús
slmi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
slmi 5 11 66
simi 5 11 66
læknar
kærleiksheimilið
Þaö hlýtur að vera kominn gestur. Mamma
sagði „elskan mín" viö pabba.
Rafmagn: i Reykjavlk og
Kópavogi í sima 1 82 30, I
Hafnarfiröi I sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir slmi 2 55 24
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77
Sfmabilanir, slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana;
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog iöörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Vatnsveita Kópavogs slmi
41580 — slmsvari 41575.
bridge
Heimsóknartlmar:
Borgarspitalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —■
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn—alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16,00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur —viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega ki. 15.30 —
16.30.
Kieppsspltalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Eftir miklar vangaveltur
um hvort sagnhafi heföi valiö
skynsamlegustu vinnings-
leiöina, var árangurinn loks
bókaöur, 1430 til N-S.
Tvimenningur, allir á, noröur
gefur og vekur á 2 tiglum
(presicion). Suöur svarar meö
3spööum (5-litur, semi-posit.)
og noröur fer rakleitt I 6
spaöa. Vestur spilar út tlgul ás
og meiri tlgli, eftir kall félaga:
AG97
A642
10
AKG8
D62 8
G1085 D97
A9 KDG82
10643 D972
K10543
K3
76543
5
Sagnhafinn trompaöi
seinni tlgulinn, tók kóng og ás I
hjarta og trompaöi hjarta. Nú
virtist ráölegt aö eiga lauf
samganginn til góöa og
trompa þess I staö tlgul, en
sagnhafa grunaöi aö vestur
væri stuttur I tlglinum og vildi
ekki gefa honum færi á niöur-
kasti. Hann spilaöi I laufi á ás
og síöan hjarta úr blindum.
Útlitiö batnaöi þegar austur
var ekki meö. Hjartaö tromp-
•' aö og tígull trompaöur I boröi,
vestur kastaöi laufi. Lauf
kóngur hirtur og lauf trompaö
heima. Þegar vestur fylgdi lit
var spiliö öruggt. Tlgull yfir-
trompaöur meö gosa og
siöasta laufiö I blindum
trompaÖ meö kóng. Tromp ás
sá slöan um tólfta slaginn. A
flestum boröum voru leiknir 4
spaöar og árangur yfirleitt
slétt staöiö. (Teknir tveir efstu
I trompi og laufi sföan svínaö.)
krossgáta
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans' slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 11.
Reykjavlk — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
Lárétt: 1 flakkaöi 5 loga 7
nöldur 8 bor 9 frægur söngvari
11 gelt 13 talaö 14 bókstafur 16
umgeröin
Lóörétt: 1 sterklegur 2 mann 3
meö tölu 4 samstæöir 6 notuö 8
rödd 10 kostir 12 Ilát 15
lengdarmál.
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 2 flokk 6 lok 7 tros 9 st
10 nóg 11 þvi 12 im 13 kron 14
ááá 15 galli.
Lárétt: 1 ritning 2 flog 3 los 4
ok 5 kátlnan 8 róm 9 svo 11 þrái
13 kál 14 ál.
ýmislegt
FiRBAFElAB
ÍSIAHDS
010UG0TU3
SIMAR. 11798 OG 19533.
Sunnudagur 20. mal.
9.00. Hrafnabjörg 765m.
13.00 Eyöibylin á Þingvöllum
Verö 2.500 kr. gr. v/bilinn.
13.00. 4. Esjugangan. Gengib
frá melnum austan viö Esju-
berg. VerB 1500 kr. meö rút
unni. Einnig geta menn komiö
á eigin bilum, þátttökugjald
þá 2000 kr. Allir fá v ur-
kenningarskjal aö göngu lok-
inni, og taka þátt i happdrætt-
inu.
FerBafélag islands.
aai
Sunnud. 20. mal
kl. 10: Eggjaleit, fararstj. Söl-
veig Kristjánsdóttir. Verö 3000
kr. Kl. 13: FuglaskoBunarferB
á Krisuvtkurberg. Fararstjóri
Arni Waag. Verö 2000 kr., fritt
f. börn m. fullorBnum. FariB
frá B.S.t. bensinsölu.
HvftasunnuferBir:
1. júni kl. 20 Snæfeilsnes
(Lýsuhóll)
1. júnf kl. 20 Húsafell og nágr.
(Eiriksjökull)
1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entu-
kollar)
2. júnl kl. 8 Vestmannaeyjar.
sunnudagur mánudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (litdr.)
8.35 Létt morgunlög
Promenadehljómsveitin i
Berlln leikur: Hans Carste
stjórnar.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
Kaflar úr ævisögudrögum
Stephans G. Stephanssonar.
Unnsteinn Beck borgarfó-
geti les.
9.20 MorguntónleikarMessa i
D-dúr op. 86 eftir Antonln ^
Dvorák. Marcela Mak-
hotkova, Stanisiava Skatu-
lova, Oldrich Lindauer og
Dalibor Jedlicka syngja
meö Tékkneska f II-
har moniukórnu m og
Sinfónluhljómsveitinni I
Prag; Jaroslav Tvrzský
stjórnar.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa f Eyrarbakka-
kirkju (Hljóör. viku fyrr).
Prestur: Séra Valgeir Ast-
ráösson. Organleikari: Rut
Magnúsdóttir.
13.20 Goldbergtilbrigöin
15.00 Leikhús þjóÖanna.Stefán
Baldursson leikstjóri tók
saman dagskrána.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir tslensk
kvik myndagerö; — um-
ræöuþáttur.
17.00 Pfanósónata f B-dúr eftir
Franz Schubert.Géza Anda
leikur.
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Harmonikuþáttur
18.10 Létt lög frá austurrlska
útvarpinu.Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Hafisævintýri hollenskra
duggara á Hornströndum
sumariö 1782.1ngi Karl Jó-
hannesson tók saman; —
fyrri þáttur.
20.00 Sinfónfuhljómsveit ls-
lands leikur I útvarpssal
Stjórnandi: Páll P. Pálsson
20.30 New York.Fyrri þáttur
Siguröar Einarssonar um
sögu borgarinnar.
21.00 „Saga lír vesturbænum”
Sinfóniuhljómsveitin i San
Francisco leikur ballett-
dansa eftir Leonard Bern-
stein; Seiji Osawa stjórnar.
21.25 Söguþáttur. Umsjónar-
menn : Broddi Broddasonog
Gisli Agúst Gunhlaugsson.
Rætt viö dr. Kristján Eld-
járn, forseta lslands og dr.
Sigurö Þórarinsson
prófessor.
21.50 Einsöngur: Maria Callas
s>mgur ariur úr frönskum
óperum meö Sinfóniuhljóm-
sveit franska útvarpsins;
Georges Prétre stjórnar.
22.u5 Kvöldsagan: ..Gróöa-
vegurinn’’ eftir Sigurö Ró-
bertsson. Gunnar
Valdimarsson les (15).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viöuppsprettur slgildrar
tónlistar. KetUl Ingólfsson
sér um þáttinn.
23.50 Fréttir Dagskrárlok.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pfanóleikari (alla virka
daga vikunnar).
7.20 Bæn:Séra Ingólfur Guö-
mundsson flytur (a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn.
, Ums jónarmenn : Páll HeiÖ-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálablaö-
anna (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lögí frh.
11.00 Hin gömlu kynni.
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn. M.a. lesin smásaga
eftir Þorstein Erlingsson.
11.35 Morguntónleikar:
12.0Ö Dagskráin. TónleiKar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 A vi nn ust aön um .
Umsjónarmenn: Haukur
Már Haraldsson og
Hermann Sveinbjörnsson.
Kynnir: Asa Jóhannesdótt-
ir,
14.30 Miödegissagan: „Þorp I
dögun” eftir Tsjá-sjú-li
Guömundur Sæmundsson
les þýöingu sina (10).
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Mikael mjög-
siglandi” eftir Olle Mattson
Guöni Kolbeinsson les eigin
þýöingu (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Dr. Jónas Bjarnason efna-
verkfræöingur talar.
20.00 Lög unga fólksins.Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 Fáein orö um Kina.
Baldur óskarsson segir frá.
A undan erindihans les Geir
Kristjánsson þýöingu slna á
ljóöinu „tJtaf vötnunum
sjö” eftir Ezra Pound.
21.35 Lög úr söngleikjum.
Hljómsveit Victors Silvest-
ers leikur lög eftir Irving
Berlin.
22.05 Borgin eillfa.Séra Kol-
beinn Þorleifsson flytur er-
indi.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leiklistarþáttur. Sigrún
Valbergsdóttir talar viö
Guömund Magnússon
formann Leikfélags
Akureyrar og leikara h já fé-
laginu.
23.05 Nútimatónlist: Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Stundin okkar Um-
sjónarmaöur Svava Sigur-
jónsdóttir. Stjórn upptöku
Egill Eövarösson.
Illé
20.00 Fréttir og dagskrá
20.30 Vinnuslys Siöari þáttur.
Rætt er viö fólk, sem slasast
hefur á vinnustaö, öryggis-
málastjóra, trygginga-
lækni, lögfræöing og verk-
stjóra. Einnig eru viötöl viö
tvo trúnaöarmenn hjá Eim-
skipafélagi Islands. Um-
sjónarmaður Haukur Már
Haraldsson. Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson.
21.00 Alþýöutónlistin
Þrettándi þáttur. Rock 'n’
Roll Meöal annarra sjást i
þættinum Elvis Presley,
Chuck Berry, Jerry Lee
Lewis, Little Richard, Gene
Vincent, Cliff Richard,
TommySteel ogBill Haley.
Þýöandi Þorkell Sigur-
björnsson.
21.50 Svarti-Björn s/h Fjórði
og síðastiþáttur. Efni þriöja
þáttar: Verkamaðurinn Jó^
hann ferst i sprengingu og
Alands-Kalli slasast illa.
Anna heimsækir hann á
sjúkrahúsið en hann rekur
hana frá sér. Alfreð gamli
deyr. Vinnuflokkurinn leys-
ist upp og Anna snvr aftur
til Rombakksbotns.Henni er
. boöiöstarf á hóruhúsi. Anna
bregst reiö viö og lendir I
handalögmálum viö aöra
konuna sem á húsiö. ÞýÖ-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.50 AA kvöldi dags Séra
SigurÖur Haukur Guðjóns-
son, sóknarprestur í Lang
holtsprestakalli, flytur hug
vekju.
23.00 Dagskrárlok
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Húsiö i miöju heimsins
Sænskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Karl Rune Nordkvist.
Leikstjóri Kurt-Olof Sund-
ström. Aöalhlutverk
Tommy Johnson, Mona
Malm og Björn Gustafsson.
Fátækur verkamaöur hefur
veriö tældur til aö kaupa
gamalt, hrörlegt hús. Hann
tekur leigjendur i von um aö
fjárhagurinn batni. Systir
hans flyst til hans ásamt
þremur börnum sínum og
drykkfelldum eiginmanni
og gerist ráöskona hjá hon-
um. Þýöandi óskar Ingi-
marsson. (Nordvision-
Sænska sjónvarpiö).
22.30 Jórvlk á dögum vflunga.
Fyrri hluti danskrar mynd-
ar. Eitt af frægustu kvæöum
Islendinga var ort I borginni
Jórvík á Englandi fyrir
nærfellt þúsund árum. í
þessari mynd er greint frá
fornleifarannsókn i Jórvík,
og þá kemur I ljós, aöskipu-
lag borgarhverfanna hefur
víöa varöveist lítiö breytt
frá vikingatlmum og fram á
þennan dag. Stöari hluti
myndarinnar veröur sýndur
mánudaginn 28. mal. Þýö-
andi er Þór Magnússon
þjóöminjavöröur, og flytur
hann formálsorö. (Nordi-
vision-Danska sjónvarpiö).
23.00 Dagskrárlok.