Þjóðviljinn - 20.05.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 20.05.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 20. mal 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Hvað finnst þér, Friðrik? Eg veit ekki..\ r Eg myndast nú alltaf vel! að passa þingmanna• greyin fyrír Ijósmynd. araskröttunum... ÞINGLYNDI Laus staða Staða ritara við embætti rikisskattstjóra, rannsóknardeild, er hér með auglýst laus til umsóknar frá 5. júni n.k. Góð vélrit- unarkunnátta áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rannsóknardeild rikisskattstjóra, Skúla- götu57, Reykjavik, fyrir 31. mai n.k. Reykjavik 16. mai 1979. Skattrannsóknarstjóri. Keflavík AUGLÝSING UM TÍMABUNDNAR UM- FERÐARTAKMARKANIR í KEFLAVÍK Vegna hitaveituframkvæmda á Hafnar- götu, Keflavik, i sumar mega vegfarendur búast við umferðartakmörkunum, s.s. einstefnuakstri á hluta götunnar, tak- mörkunum á bilastæðum og fleiru. Lögreglustjórinn i Keflavik, 16. mai 1979 Jón Eysteinsson. Frá Fjölbrauta- skólanum á Akranesi Skólinn óskar eftir upplýsingum um hugs- anlegar leiguibúðir fyrir kennara næsta vetur. Má miða leigutima við 15. ágúst. Þá vill skólinn kanna hvaða ibúðaeigend- ur á Akranesi vilja leigja nemendum her- bergi á hausti komanda. Nánari upplýs- ingar veitir Þorvaldur Þorvaldsson simi 1408 og skrifstofa skólans simar: 2544, 2545 og 2546 kl. 9.00-15.00 virka daga. Skólanefnd. Stúdentagarðar — Hjónagarðar Félagsstofnun stúdenta auglýsir: 1 Laus herbergi á Gamla og Nýja Garði fyrir stúdenta við nám í Háskóla islands. Herbergin leigjast frá og með 1. septem- ber eða 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 1. júli n.k. 2. Tveggja herbergja íbúðir i Hjónagörð- um við Suðurgötu. íbúðirnar eru lausar frál. ágúst og 1. september n.k. Mánaðar- leiga ibúðar er nú kr. 30 þús. en mun hækka 1. september. Kostnaður vegna rafmagns og hita er ekki innifalinn. Leiga og áætlaður kostnaður vegna rafmagns og hita, a.m.k. kr. 12 þús. greiðist fyrirfram fyrir 10. hvers mánðar, mánuð i senn. Við undirskrift leigusamnings ber að greiða leigutryggingu sem samsvarar mánaðar- leigu. Tryggingin endurgreiðist við lok leigutima. Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Félagsstofnun stúdenta Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Simi 16482.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.