Þjóðviljinn - 13.07.1979, Side 12

Þjóðviljinn - 13.07.1979, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. júli 1979 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- preinar daebl. (útdr.). 8.15 Létt morgunlög. Þýskar hljómsveitir leika. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Brot úr sögu evrópskrar feröamanna- þjónustu. Bent d gönguleiöir á Noröurlandi. 9.20 Morguntónleikar a. Flugeldasvita eftir Georg Friedrich Handel. Enska Kammersveitin leikur: Karl Richter stjórnar. b. Konsertina i e-moll fyrir horn og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber. Barry Tuckwell leikur meö St-M artin-in-the Fields hljómsveitinni: Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa f Noröfjaröar- kirkju . (Hljóörituö 8. júli). Prestur: Séra Svavar Stefánsson. Organisti : Agúst Armann Þorláksson. Kór Noröf jaröarkirkju syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.20 Framhaldsleikritiö: ,,H rafnhetta" eftir Guömund Danielsson. Þriöji þáttur: (Jt til lslands. 14.20 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu i Moskvu og Frankfurt. Natalia Shakhovskaya og Sinfóníu- hljómsveit Tónlistarháskól- ans i Moskvu leika tónlist eftir Aram Katsjatúrjan undir stjórn höfundarins/ Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Frankfurt leikur tónlist eftir Ludwig van Beet- hoven. Eliahu Inbal stj. a. Konsertrapsódía fyrir selló og hljómsveit. b. Ballett- þættir úr ,,Spartakus" og ..Gayaneh”. c. Sinfónla nr. 7 Í A-dúr op. 92. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Or þjóölífinu. Rætt viö tvo meölimi hljómsveitar- innar „Spilverk þjóöanna” um þjóöfélagsleg og menn- ingarlega gagnrýni á tveim si'öustu hljómplötum þeirra. Einnig er rætt viö Jakob Magnússon og Gunnar Þóröarson um stefnur I gerö dægurlagatexta. Umsjón: Geir Viöar Vilhjálmsson. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jó- sefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Shit og Channel — siöari þáttur. 18.10 llarmonikulög. Will Glahé of félagar leika. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Umræöuþáttur um stjórnun fiskveiöa. Þátttak- endur: Eyjólfur lsfeld Eyjólfsson, forstjóri Sölu- miöstöövar hraöfrystihús- anna, Kristján Ragnarsson, formaöur Landssambands fslenskra útvegsmanna Þor kell Helgason, dósent viö Háskóla lslands og Agúst Einarsson alþingismaöur, sem stjórnar umræöum. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum slöar. Þorbjörn Sigurösson les verölaunaritgerö Gunnars Erlendssonar. 20.55 íslandsmótiö I knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- _son lýsir sföari hálfeik Fram og KR á Laugardals- velli. 21.45 Ljóöasöngur: Evelyn Lear syngur lög eftir Richard Strauss. Eric Werba leikur á pfanó. 22.05 Kvöldsagan: ..Grand Kabylon hóteliö”, eftir Arnold Bennett, Þorsteinn Hannesson les þýöingu si'na (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt múslk á slökvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn Séra Gunnar Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson byrjar aö lesa ævintýri sitt „Gullroöin ský.” 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9 45 Landbdnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Spjallaö um siö- ustu verölagningu búvara o.fl. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar 11.00 VíÖsjáFriörik PáU Jóns- son sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: Ffl- har monfusveitinf Los ■ Angeles leikur forleik aö óperunum „Töfraskytt- unni” eftir Weber, og „Rienzi” eftir Wagner, Zubin Metha stj./Sinfóníu- hljómsveitin i Birmingham leikur Divertissement fyrir kammersveit eftir Ibert og „Pacific 231”, sinfóniskan þátt eftir Honegger, Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 Miödegissagan: „Korrlró” eftir Asa I Bæ Höfundur byrjar lesturinn 15.00 Miödegistónleikar: islensk tónlist a. Sónatina ogmarseftir Jón Þórarins- son Gisli magnússon leikur á pianó. B. Vers II eftir Hafliöa Hallgrimsson Robert Aitken, Þorkell Sigurbjörnsson, Gunnar Egilson og höf- undurinn leika. c. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur. Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin ’ eftir Tove Jansson Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýöingar sinnar (7). 18.00 Víösjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Freáttauki Til- ky nningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böö- varsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Siguröur Steinþórsson jarö fræöingur talar 20.00 Tónleikar frá austur þýska útvarpinu Konsert i E-flúr fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn. Dieter Zechlin og Gunter Kootz leika meö Gewandhaus- hljómsveitinni i Leipzig, Franz Konwitschny stjórn- ar. 20.30 Utvarpssagan : „Trúöurinn” eftir Heinrich Böll Franz A. Gfelason les þýöingu slna (3). 21.00 Lög unga fólksins Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn. „Litli Jesús og stóri Marx” Umsjón: Kristján Guölaugsson. Lesari meö honum: Sigurö- ur Jón ólafsson 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 K völ dtónl eik ar a. „Karnival i Róm”, forleik- ur eftir BerKoz. Sinfoníu- hljómsveitin i Boston leik- ur, Charles Munch stj. b. Lokaþáttur úr Pianókonsert nr. 1 i C-dúr op. 15 eltir Beethoven. Svjatoslav Richter leikur meö sömu hljómsveit og stjórnanda. c. Vals úr „Þyrnirósuballett- inum” eftir Tsjaikovsky. Sinfóniuhljómsveitin i London leikur. Pierre Monteux stj. d. „Un bel di”, aría úr „Madama Butter- fly” eftir Puccini. Leontyne Price syngur meö sömu hljómsveit ogstjórnanda. e. Luciano Pavarotti syngur „Oh fede negar potessi” úr óperunni „Luisa Miller”, og „Ah, si ch’io sento ancora” úr „Duo Foscari” eftir Verdi meö óperuhljóm- sveitinni í Vln, Edward Downesstjórnar. f. Wilhelm Kempff leikur Rapsódiu i g-moll op. ^9 eftir Brahms. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. þrifljudagur 7.00 Veöurfregnir . Fréttir . 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar . 8.00 Fréttir . 8.15 Veöurfregnir Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá . Tónleikar . . 9.00 Fréttir . 9.05 Morgunstund barnanna : Armann Kr. Einarsson heldur áfram aö lesa ævintýri sitt „Gullroöin ský” (2) 9.20 Tónleikar . 9.30 . Til- kynningar . Tónieikar . 10.00 Fréttir . 10.10 Veöur- fregnir . 10.25 Tónleikar . 11.00 Sjávarútvegur og siglingar . Umsjón: Guö- mundur HallvarÖsson.- Fjallaö um orlofshús oe barnaheimili sjómanna- samtakanna I Reykjavik og HafnarfirÖi. 11.15 Morguntónleikar: Osian Ellis leikur á hörpu verk eftir Claude Debussy, Mihail Glinka og Béla Bartok. Jutta Zoff og F ilharmóníus vei tin i Leipzig leika Hörpukonsert í Es-dúr eftir Reinhold Gliére: Rudolf Kempe stj. 12.00 Dagskráin . Tónleikar . Tilkynningar . 12.20 F’réttir . 12.45 Veöur- fregnir . Tilkynningar. A frivaktinni.Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Korriró” eftir Asa I Bæ. Höfundur les 2). 15.00 M iödegistónleikar: Alfred Brendel og Walter Klien leika meö hljómsveit Volksóperunnar i Vin kon- sert i Es-dúr (K365) fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir W.A. Mozart: Paul Angerer stj. Nýja Philharmonia- hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 1 i B-dúr (Vorsinfóni- una) eftir Robert Schu- mann: Ottó Klemperer stj. 16.00 Fréttir . Tilkynningar . (16.45 Veöurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum Askell Másson fjallar um sýrlenska tónlist. 17.20 Sagan: „sumarbókin” eftir Tove Jansson Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýöingar sinnar (8). 17.55 A faraldsfæti . Edur- tekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur um útivist og feröamál frá sunnudags- morgni. 18.15 Tónleikar . Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir . Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Fréttaauki . Tilkynningar . 19.35 Hugleiöing um ár kvenna og barna Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur erindi. 20.00 Kammertón- list Allegri-strengjakvart- ettinn leikur Kvartett nr. 3 eftir Frank Bridge. 20.30 (Jtvarpssagan: „Trúöur- inn’’ eftir Heinrich Böll Franz A. Gfslason les þýöingu sína (4). 21.00 Einsöngur: Guömundur Jónsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson frá Háreksstööum. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pia nó. 21.15 Sumarvaka a. A Djúpavogi viö Beru- fjörö SéraGaröar Svavars- son lýkur upprifjun sinni frá fyrstu prestskaparárum si'num fyrir u.þ.b. 45 árum. b. Ljóö á barnaári Snæbjörn Einarsson les frumortan ljóöaflokk. c. Þurrkadagar á slætt- inum Jónas Jónsson frá Brekknakoti flytur frásögu- þátt. d. Kórsöngur: Eddukórinn syngur Islensk þjóölög. 22.30 Fréttir . Veöurfregnir . Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Lindquistbræöur leika. 23.00 A hljóöbergi .Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Kona trúboöans”. Ur dagbókum Mary Richardsons Walker (1811 - 1897). Sandy Dennis og Eileen Heckard lesa. 23.35 Fréttir . Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7 25 Tónleikar. 8.80 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna : Armann Kr. Einarsson heldur áfram aö lesa ævin- týri sitt „GullroÖin ský” (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Víösjá. ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 11.15 Frá norræna kirkjutón- listarmótinu I Helsinki s.l. sumar. Jón Stefánsson kynnir (1). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Korriró” eftir Asa I Bæ Höfundur les (3). 15.00 Miödegistónleikar: Pierre Thibaud og enska kam mer svei tin leika Trompetkonsert i Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel: Marius Constant stj. / John Wilbrahm og Philip Jonesleika ásamt St. Martin-in-the-Fields-hljóm- sveitinni tónverk fyrir tvo trompeta og hljómsveit eft- ir Giovanni Gabrieli, Anton- io Vivaldi og Pavel Joseph Vejvanovsky: Neville Marriner stj. / enska kammersveitin leikur Kon- sert nr. 3 I F-dúr fyrir tvo hljóöfæraflokka eftir Georg Friedrich Handel: Raymond Leppard stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Afram gakk, hlaup og hjól UmsjónarmaÖur: Steinunn Jóhannesdóttir. M.a. lesiö úr Llnu langsokk eftir Astrid Lindgren I þýöingu Jakobs Ó. Péturssonar og talaö viö Þór Vigfússon. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: Erljrig Blöndal Bengtsson og Arni Kristjánsson leika Sónötu arpeggione I a-moil eftir Franz Schubert. 20.00 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir 3. þátt sinn, timabil stóru danshljóm- sveitanna 1936— 1946 20.30 (Jtvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böll Franz A. Gislason les þýö- ingu sina (5). 21.00 Leikiö á tvö píanó: GIsli Magnússon og Halldór Har- aldsson leika „Vorblótiö” eftir Stravinski. 21.40 „Veturinn sem var hér I fyrra. . /’Kristján K. Linn- et les frumort Ijóö. 21.45 íþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Aö austan. Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúösfiröi segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Armann Kr. Einarsson lýk- ur viö aö lesa ævintýri sitt „Gullroöin ský” og les einn- ig fyrri hluta ævintýris sins „Niöri á Mararbotni”. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Verslun og viöskipti Umsjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt viö Eirík Guönason viöskipta- fræöing hjá Seöiabankan- um. 11.15 Morguntónleikar: Sigurd Rascher og FIl- harmoniusveitin I Munchen leika Saxófónkonsert eftir Erland von Koch, Stig Westerberg stj. / Francois Daneels og Belgíska rikis- hljómsveitin leika Fantasiu eftir Franz Constant, Jean Bailly stj. / Francois Daneels og Patrice Merchs leika Dúett fyrir saxófón og pianó eftir Jacpueline Fontyn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tórúeikar. 14.30 Miödegissagan: „Korriró” eftir Asa I Bæ Höfundur les (4). 15.00 Miödegistónleikar: Hljómsveit rikisóperunnar I Monte Carló leikur „Dans fuglanna” úr Snædrottning- unni, óperu eftir Ri msky-Korsakof f og „Polovetska dansa” úr Prins Igor, óperu eftir Alexander Borodi'n, Louis Fremaux stj. / Suisse Romandehljómsveitin leik- ur „Romeó og Júlíu”, hljóms veitarsvitu eftir Sergej Prokofjeff, Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Einkahagur herra Mörkarts” eftir Karlheinz Knuth áöur útv. 1962. Þýöandi: Bjarni Benediktsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Herra Mörkart...Þorsteinn O. St ephensen . Herra Liebermann...Lárus Páls- son. 20.45 Planóleikur: Rudolf Firkusny leikur. „Silhouettes” op. 8 eftir 'Antonin Dvorák. 21.05 „Nú er ég búinn aö brjóta og týna...” Þáttur í umsjá Everts Ingólfssonar. 21.25 Tónleikar: Frá tónleik- um Tónlistarskólans i Reykjavik og Sinfóniu- hljómsveitar Islands i' Há- skólablói 3. febrúar s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Þórhallur Birgisson.a. „La clemenza di Tito”, forleikur eftir Mozart. b. Fiölukonsert i etmoll op. 64 eftir Mendels- sohn. 22.00 A ferö um landiö.Þriöji þá t tu r : H or nb j ar g . Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt viö Hauk Jóhannesson jaröfræöing og Harald Stigsson frá Horni. Flutt blandaö efni úr bókmennt- um. Lesari auk umsjónar- manns: Klemenz Jónsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson lýk- ur viö aö lesa ævintýriö „Niöri á mararbotni”. 9.20 Tónieikar. 9.20 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: George Solchany leikur pianólög eftir Béla Bartok, Jósef Hála leikur á pianó etýöur og polka eftir Bohu- slav Martinu, Arturo Bene- detti Michaelangeli og hljómsveitin Filharmonia leika Pianókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravel: Ettore Gracis stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna : Tónleikar. 14.30 Miödegissagan „Korriró" eftir Asa I Bæ Höfundur les (5). 15.00 Miödegistónleikar: Út- varpshljómsveitin I Berlin leikur valsa eftir Carl Maria von Weber og Char- les Gounod, Ferenc Fricsay stj. Melkus kammersveitin leikur dansa eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Ludwig van Beethoven Antonio Salieri og Paul Wranitzky (án stj.). 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. ^ 17.20 Litli barnatiminn Sig- riöur Eyþórsdóttir sér um timann. Kuregej Alexandra og sonur hennar Ari koma í heimsókn. Kuregej segir frá heimalandi slnu Jakútiu og syngur jakútsk þjóölög og hún og Ari lesa júkútsk ævintýri. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.40 Frá tónleikum Tónkórs- insf Kgilsstaöakirkju iapril 1978 Einsöngvarar: Sigrún Gestsdóttir og John Speight. Pi'anóleikari: Pavel Smid. St jór nand i : Ma gn ús Magnússon. a. Heim eftir Sigfús Einarsson. b. Vöggu- ljóö eftir Sigurö Þtíröarson. c. Sjá þannhinn mikla flokk eftir Grieg. d. Alta trinita beata, Italskt lag. e. (Jr kantötu nr. 147 eftir J.S. Bach. f. Kyrie og Gloria úr Messu I G-dúr eftir Schu- bert. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst (Jlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Einsöngur f útvarpssal Guörún Tómasdóttir syngur lögeftir Pál H. Jónsson frá Laugum. Olafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 20.50 Islandsmótiö f knatt- spyrnu Hermann Gunnars- son lýsir siöari hálfleik KA og IA á Laugardalsvelli. 21.45 (Jt um byggöir — þriöji þáttur Rætt er viö Gylfa Magnússon, ólafsvlk Um- sjónarmaöur: Gunnar Krist jánsson. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sfna (13). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur Nýlega voru gefin saman I hjónaband hjá borgardómara Þóra Gunnarsdóttir og Ólafur Logi Arnason. Heimili þeirra er aö Alfhólsvegi 28, Kópa- vogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra ólafi Skúla- syni, I Arbæjarkirkju, Helena Ragnarsdóttir og Gunnar Furuvlk. Heimili þeirra er I Stokkhólmi. — Ljósmynd Mats, Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. ólafi Skúla- syni i BústaÖarkirkju, Asa Margrét Jónsdóttir og Hall- grimur Guömundsson. Heim- ili þeirra er aö Búöarbraut 12, Búöardal. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Arellusi NI- elssyni, i Langholtskirkju, Bjarney Runólfsdóttir og Bragi Agnarsson, Heimili þeirra er aö Gnoöarvogi 22, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Bústaöakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Lilja Hrönn Júlíusdóttir og Sverrir Kristjánsson Fjeldsted Heimili þeirra er aö Grýtu- bakka 16. — Stúdíó Guömund- ar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Siguröi H. Guömundssyni i Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi, Dóra Þórhalls- dóttir og Ari Sigurfinnsson. Heimili þeirra er aö Hjalla- braut 2. — Ljósmynd Mats, Laugavegi 178. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15Veöurfr. Forustugr.’ dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Aö leika og lesa Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 1 vikulokin Umsjón: Kristján E. Guömundsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.05 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „GÓÖi dátinn Svejk” 20.00 Gleöistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 EiningarUmsjónar- menn: Kjartan Arnason og Páll A. Stefánsson. 21.20 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir amerisk kúreka- og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan : „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett Þorsteinn Hannesson les þýöingu sína (14). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband af sr. Siguröi Hauki Guöjónssyni, I Langholts- kirkju, Anna Marla Hannes- dóttir og Andrés Þór Bridde. Heimili þeirra er aö Engi- hjalla 9, R. (Ljósm. st. Gunn- ars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. ólafi Skúla- syni, I BústaÖarkirkju, Guö- laug Auöunsdóttir og Eirikur F. Greipsson. Heimili þeirra er aö Bólstaöarhlíö 44, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni I Neskirkju Svava Loftsdóttir og Asmund- ur Kristinsson. Heimili þeirra er aö Rauöarárstlg 28. — Ljós- mynd Matsf Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Fríkirkjunni, af sr. Kristjáni Róbertssyni, Matthildur Jónsdóttir og Gunnar Már Karlsson. Heim- ili þeirra er aö Úthllö 7, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I þjóökirkjunni I Hafnarfiröi, af sr. Gunnari Þór Ingasyni, Lilja B. Steinþórsdóttir og Kristinn Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Lindahvammi 4, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Bimi Jóns- syni I Frlkirkjunni I Reykja- vlk. Kristin G. B. Jónsdóttir og Þórólfur Halldórsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.