Þjóðviljinn - 13.07.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 13.07.1979, Síða 13
Föstudagur 13. júli 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Arkitektar — tœknifrœðingar — verkfrœðingar Opinber stofnun óskar að ráða arkitekt, tæknifræðing og verkfræðing til starfa nú þegar. Störfin eru fólgin í almennum hönnun- ar og eftirlitsstörfum. Umsóknum, er greini frá menntun og starfs- reynslu skal skila á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. júlí n.k. merkt „Opinber stofnun III. Skipulagsstofnunhöiuðborgarsvæðisins ! F orst öðumaður Framkvæmdastjórn Skipulagsstofnunar höfuðborgarsvæðisins auglýsir eftir for- stöðumanni fyrir stofnunina. Æskilegt er, að væntanlegir umsækjendur hafi þekk- ingu eða reynslu á sviði skipulagsmála. Umsóknir, sem greini itarlega frá mennt- un og fyrri störfum óskast sendar til ritara framkvæmdastjórnarinnar, Sigurðar Björnssonar, bæjarverkfræðings, Fann- borg 2, Kópavogi, fyrir 1. september n.k. Formaður framkvæmdastjórnar, Július Sólnes og ritari, Sigurður Björnsson, veita nánari upplýsingar um starfið. Laus staða Staða skrifstofustjóra Sjúkrasamlags Reykjavikur er auglýst laus til umsóknar. Laun samkv. launakjörum opinberra starfsmanna. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi stað- góða þekkingu i bókhaldi. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu samlagsins Tryggvagötu 28, eigi siðar en 15. ágúst n.k. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR iÚTBOÐ Tilboö óskast í nokkrar vinnuflokkabifreiöar fyrir Véla miöstöö Reykjavikurborgar. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 23. ágúst n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Atvinna Starfsfólk óskast I mötuneyti Bændaskól- ans á Hvanneyri frá 1. ágúst n.k. Upplýsingar gefur bryti i sima 7000 milli kl. 10 og 12 f.h. Hvers vegna er ég í þessari vinnu? — Ólafur Geirsson kannar þaö í útvarpinu i k „Hvers vegna er ég i þessari vinnu?” er þátt- ur sem Ólafur Geirsson blaðamaður á Dagblað- inu mun hafa umsjón með í hljóðvarpi i kvöld kl. 20.40. Þættir ólafs Geirssonar njóta nú sivaxandi vinsælda, en hann tekur á mörgum fróðlegum efn- um. Siðasta föstudag var hann t.d. með þátt sem nefndist „Af hverju eru ekki járnbrautir á Islandi?” í þættinum i kvöld ræðir ólafur við fólk og spyr hvað hafi ráðið starfsvali þess. Auk þess ræðir hann við nokkra sérfræðinga á þessusviði svo sem atvinnumiðl- ara, félagsráðgjafa og félags- fræðinga um starfsval fólks al- mennt. Má búast við að mjög fróðlegar upplýsingar komi fram i þessum þætti, þar sem hægt er að leiða llkur að þvi, að starfsval fólks sé æði oft háð tilviljunum eða einhverjum sérstökum að- stæðum, þvi samkvæmt hinu fornkveðna, þá ræður enginn sin- um næturstað. Ólafur Utvarpar þáttum sinum gjarnan beint og er þvi erfitt að fá hjá honum upp- lýsingar um hvaðertil meðferðar hverju sinni, sólarhring áður en útsendingar hefjast, þ.e. hvaða persónur hann ræðir við. Astæða er til að hvetja fólk til aðhlusta á þennan þátt nú, þegar svo litið er um aö vera á öldum ljósvakans, þvi mjög margt athyglisvert gæti komið fram i þættinum eins og áöur segir. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna : ,,Af mælisdagur Lárusar Péturs”eftir Virginlu Allen Jensen. Gunnvör Braga les seinni hluta þýðingar sinn- ar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: En- rico Mainardi og Hátiöar- hljómsveitin I Luzern leika Sellokonsett i A-dur eftir Giuseppe Tartini: Rudolf Baumgartner stj. / Haakon Stotijn og Kammersveitin 1 Amsterdam leika óbókon- sert i e-mofl eftir Georg Philipp Telemann: Jaap Stotijn stj. / Hátiöarhljóm- sveitin I Bath leikur Hljóm- sveitarsvitunr. 1 i C-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach: Yehudi Menuhin stj. 12.00 Dagskráin . Tónleikar . Tilkynningar . 12.20 Fréttir J2.45 Veður- fregnir . Tilkynnibgar . Við vinnuna . Tónleikar. L 14.30 Miðdegissagan: „Svarta könguióin” eftir Hanns Heins Ewers Árni Björns- son les siöari hlutann i þýö- ingu sinni. 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveitin I Gavle leikur „Trúðana”, hljómsveitarsvitu op. 26 eftir Dmitri Kabalevsky: Rainer Miedel stj/Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur tvo þætti úr ■ „Föðurlandi minu” tóna- ■ ■■ I H I MM ■ ■■ I H ■ ■■ ■ ljóði eftir Bedrich Smetana: | Karel Sejna stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu ■ viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- ■ dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatfminn Stjórn- ■ andinn Sigriður Eyþórsdótt- ■ ir og Karl Guðmundsson, JJ lesa úr „Sögum Nasredd- ins”. Einnig veröur leikin tyrknesk þjóðlög. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. | 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ■ kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- a kynningar. 19.40 Sónata nr. 3 op. 1 fyrir fiðlu ogpianó eftir Thomas ■ Byström. Mikko-Ville Luolajan-Mikkola og Tarja Penttinen leika. (Hljó&'itun frá finnska útvarpinu). 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. ■ 20.40 Hversvegna er ég I þess- I ari vinnu?Kannað hvað fólk u telur að hafi ráðiö starfsvali þess og leitað álits sérfræö- inga á sama efni. Umsjón: _ Ölafur Geirsson. 21.10 Samleikur I útvarpssal: ■ York Winds biásarakvint- | ettin n leikur a. Þr jú smálög ■ eftir Jacques Ibert. b. Blás- arakvintett I F-dúr eftir Franz Danzi. 21.40 Þegar ég sótti Skaftfell- I ingGisU Helgason ræðir viö Jón Högnason skipstjóra 22.05 Kvöldsagan: „Grand ■ Babylon hóteliö” eftir Arn- I old Bennett. Þorsteinn Hennesson les þýðingu sina ■ (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonarog lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ■■■■iiHiiBiaiiaiiH PÉTUR OG VELMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson FYRIR&EFÐU PETUR.! ÉG VÍ5S/ PiLLS EKKI fíD þö VÆRIR ÞftRNfi! ÞETffí"SKR.im^(" VfíR pRNi'ppftR - -mVND FRfi ÞRr\JÍDDftRsvNlNG-fí-R- - MÉLINN! ÞftRNfl, ÉG- VflR fH>.. BftRn RÖBERT SVNIR fifTRI ^ERNlG 'UELIhl lIIRM ÞETJPj ER fíTHVGU €n \jið HdPUrn þftDGfínfí) F) JÖRÐ\NNl.Nf)R t’fífí 6KKERT fíiiNHDT Umsjón: Helgi ólafsson Um Fischer 1 gær drap ég eilitið á þær gifurlegu rannsóknir sem menn veröa að leggjaá sig ef þeir ætla sér að ná langt á skákbrautinni. Fischer var þekktur fyrir aö leggja and- stæðinga sina aö velli með þvi að vera búinn að kynna sér þá byrjun, sem upp varð á teningunum, svo ýtarlega að jafnvel i kringum 30. leik (þ.e. ef menn komust svo langt) var hann að tefla stöðu sem honum var kunn frá heimarannsóknum. Ég ætla að taka litið dæmi um þetta. Þegar Capa- blanca-skákmótið var haldið i Havana 1965, andaði köldu milli rikisstjórna Bandarikj- anna og Kúbu, og Fischer sem hafði þegið boð um aö tefla á mótinu fékk ekki vegabréfsáritun. Ekki lét kappinn sér það nægja og varð úr að hann tefldi með aðstoð telex frá hótelher- bergi i New York. Það gerði andstæðingum hans mun léttara fyrir, enda töldu margir þaö sálfræðilega yfirþyrmandi að sitja and- spænis snillingnum. Búl- garski stórm eistarinn Tringov kom sérlega vel undirbúinn til leiks gegn Fischer, hafði lesið grein sem nýverið hafði birst i hollensku skákblaði. Greinin fjallaöium eittaf uppáhalds- vopnum Fischers, og sá er reit benti á leið sem gæfi hvitum aðeins hagstæðara endatafl. við skulum renna yfirskákinaogfara hratt yf- ir upphafsleikinn: Hvltt: Tringov Svart: Fischer Sikileyjarvörn 1. e4 c5 7. f4 Db6 2. Rf3 d6 8. Dd2 Dxb2 3. d4-cxd4 9. Hbl Da3 4. Rxd4 Rf6 10. e5 dxe5 5. Rc3 a6 11. fxe5 Rfd7 6. Bg5 e6 12. Bc4 Bb4 (2 árum siðar kom Fischer með enn eina nýjungina i þessu afbrigöi, 12. - Da5! sem er af flestum talinn besti leikur svarts i stöðunni.) 13. Hb3 Da5 16. Bxe6+ Bxf8 14. 0-0-0-0 18. Df4 15. Rxe6 fxe6 (1 greininni sem áður var vitnaö i var eftirfarandi framhald gefið: 18. - Dxe5 19. Dxe5 Rxe5 20. Bxc8 og hvitur hefúr iviö betra tafl. En nú fékk Tringov fyrir al- vöru að kynnast snilld Fisch- ers. Það var ekki nóg með að hann hefði lesiö greinina sem vitnað er i, heldur var hann búinn að finna endurbót sem gerir út um taflið á svip- stundu.) 18. .. Rc6! 19. Df7 (Nú virðist mát blasa við.) 19. .. Dc5+ 10. Khl Rf6!! (Einfaldleikinn er einkenni hreinnar snilldar. Tringov hugsaði og hugsaði, en brátt kom að þvl, aö hann varð að sannfærast um, að taflinu yrði ekki bjargað. 21. Bxc8 Rxe5 22. De6 Reg4 — og hvitur gafst ugp, enda erfitt að finna haldgóða vörn gegn hinu alþekkta kæfingarmáti. Umhugsunartimi keppenda segir sina sögu. Tringov hafði notað nánast allan sinn tima, en Fischer einungis 17 minútur!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.