Þjóðviljinn - 14.07.1979, Page 1
UÚBVIUINN
Laugardagur 14. júli 1979 —158. tbl. 44. árg.
tsbjörninn og Kirkjusandur:
Skuldum breytt í lán
Borgarráö samþykkti á fundisinum i gær aö breyta 15 miljénum króna
af skuldum Kirkjusands hf. I lán til þriggja ára og 21 miljón af skuldum
Isbjarnarins viö borgarsjóö í lán til sama tima.
Þetta er gert i samræmi viö þau tilmæli sjávarútvegsráöuneytisins,
sem sagt hefur veriö frá i Þjóöviljanum áöur, aö sveitarstjórnir breyti
hluta af skuldum fiskvinnslufyrirtækja I varanleg lán. —eös.
Oliumálin i
rikisstjórninni:
| Mála-
\ miölun
j í upp-
j siglingu?
• • Alþýöubandalagiö bar
j fram hugmyndir um sér-
I stakan oliuskatt sem siöan
I komu fram m.a. I tillögu
• nefndar ráöherra lir öllum
J stjórnarflokkum.
I • Aörar ákveönar tillögur
Iliggja ekki enn fyrir.
• Málín eru til umræöu I
ráöherranefnd á mánudag
• og svo I stjórnarflokkunum.
IEfalaust mun reyna á mála-
miölun milli flókinna hags-
muna.
■ • Engum dettur i hug aö
Istyrkja sjávarútveginn til
langframa.
• Mestu skiptir aö
• nauösynlegar ráöstafanir
Ivaldi ekki óbætanlegri rösk-
un á okkar atvinnulifi.
• Alþýöubandalagiö mun
• sem fyrr gefa sérstakan
Igaum aö hagsmunum launa-
fólks og atvinnuöryggi.
• Ekki má auka vanda
• þeirra sem veröa aö kynda
Ihús sin meö oliu.
Sjá viötal viö Hjörleif
Guttormsson iönaöarráö-
• herra á bls. 3
Alfreð
Etíasson í
Sunnudags-
blaðinu
Alfreö Eliasson segir
frá sameiningu Flugfélags
Islands og Loftleiöa og sam-
starfi sinu viö Sigurö Helga-
son i opnuviötali i næsta
Sunnudagsblaöi Þjóöviljans.
Nefnist viötaliö: „Siguröur
vill ryöja burt öllu sem teng-
ist Loftleiöum”. Meðal ann-
ars efnis I Sunnudagsblaöinu
má nefna viötöl viö þá sem
vinna aö gerö kvikmyndanna
,,Land og synir” og „Vest-
mannaeyjar 1873”. Þá er lit-
iö viö I konungsveislu á Þing-
völlum, rætt viö Þorvald
Jónsson, fyrrv. bónda og
verkamann, Jóna Sigurjóns-
dóttir skrifar „mér datt þaö i
hug”, Össur Skarphéöinsson
skrifar um farandverkafólk
og margt fleira er I blaðinu.
! fyrradag var rifið á Akureyri gamalt og sögufrægt húS/ kallað hús
Karólínu Rest. Þar var lengi gistiheimili og hesthús en sfðustu ár var
það ibúðarhús. Sögur segja að í húsi þessu hafi oft verið glatt á hjalla og
stundum farið yfir velsæmismörk/ en hvað sem satt er í því þá er húsið
nú horfiðog margur Akureyringurinn horfir saknaðaraugum á rústirn-
ar. Það vakti athygli að töluvert var af gömlum húsgögnum í húsinu en
þau voru moluð mélinu smærra ásamt öðru.
Engin
vegna
-segja
talsmenn
„Funchal”
„Viö vorum agndofa þegar frétt
Morgunblaösins var þýdd fyrir
okkur. Viö höfum aldrei kynnst
öörum eins viöskiptaháttum og
þeim sem Guöni Þóröarson hefur
oröiö uppvis aö. Frásagnir hans
um ósamkomulag á milli viö-
skiptaaðila skipsins og hækkanir
á fargjöldum vegna oliuhækkana
eru uppspuni. Viö höfum hér afrit
af öllum samningum og þar
stendur svartá hvitu aö samiö sé
um fast verö sem taki engum
breytingum þrátt fyrir oliu-
hækkanir”.
Þetta og margt fleira haföi Jan
Hygrell frá sænsku feröaskrif-
stofunni „Fritidskryss” aö segja
um samskipti sin viö Guöna
Þóröarson hjá feröask. Sunnu.
Eins og fram kom i frétt Þjóövilj-
ans i gær hafa fjöldi Islendinga
pantaö og borgaö inn á ferö meö
skemmtiferöaskipinu „Funchai”
i ágúst, en þar sem Sunna stóö
ekki viö geröa samninga var
samningnum riftaö og skipinu
ráöstafaö i aöra ferö. Þetta var
Guöna Þóröarsyni tilkynnt eftir
aö honum haföi veriö gefinn loka-
frestur til aö greiöa umsamda
upphæö inn á feröina i janúar.
Eigi aö siöur hefur hann haldiö
áfram aö selja I þessa ferö og
hafa nú um 300 manns greitt inn á
hana.
Jan Hygrell og skipstjóri skips-
ins.Viera, lögöu fram afrit af öll-
um samningum og skeytum um
þetta mál og kemur þar fram aö
samkvæmt samningi átti Sunna
aö greiöa ákveöna upphæö inn á
feröasamninginn 10. des.ogaftur
10. janúar, en engar greiöslur
fargjaldahækkun
hækkana á ohu
Viera skipstjóri, Hygrell og aörir talsmenn „Funchal”.
Jan Hygrell frá „Fritidskryss” meö Þjóöviljann og Morgunblaöiö I
höndunum.
komu á þessum gjalddögum. Var
haft samband viö Guöna Þóröar-
son, sem kvaöst ekki finna
samninginn. Hann fékk sendan
nýjan samning, en ekkertgeröist.
Hann sagöist ekki hafa fengiö
hannheldur, þótt hann heföi per-
sónulega kvittaö fyrir hann á
pósthúsinu f Reykjavik og væri
það staöfest.
Eftir aö lokafrestur var gefinn
var samningum riftaö og Guöna
tilkynntum þaö. Siöan hefur ekk-
ert samband veriö haft viö
Guöna, en prentuö var ný áætlun
þar sem þessari ferö var aflýst,
en I staöinn ákveöin ferö á sömu
slóöir nokkrum dögum fyrr á veg-
um „Fritidskryss” frá Gauta-
borg. Til aö koma til móts viö þá
mörgu farþega sem nú hafa
borgaö inn á ferö meö Sunnu er
hugsanlegt aö Samvinnuferöir
muni hafa milligöngu um þá ferö
sem sett var inn I staö umræddrar
feröar, og yröi flogiö meö Is-
lendingana til Gautaborgar. Jan
Hygrell sagöi aö verö þaö sem
Guöni auglýsti hér fyrir hina upp-
haflegu ferö væri svo hátt og svo
fjarri verðlagi á feröum skipsins,
aö þótt Islendingunum yröi flogiö
til Sviþjóðar og þeir tækju feröina
þaöan yröi hún samt ódýrari en
sú ferö sem Guöni haföi auglýst.
Allir samningar sem geröir eru
‘vegna feröa skipsins eru á föstu
veröi og taka ekkert tiUit til
hækkana sem veröa á oliu. „Þaö
er þvi hreinn uppspuni aö viö höf-
um hækkaö veröiö á þessari
ferð”, sagöi Jan Hygrell enn-
Framhald á 22. siðu.
Blaðaukl um orkumál
Fyrsti blaðaukinn af þremur, sem helgaðir eru orkumálum,
er í blaðinu í dag. Blaðaukinn er 8 siður og má þar m.a. finna
ýmis góð ráð til orkusparnaðar.