Þjóðviljinn - 14.07.1979, Qupperneq 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. júli 1979.
Ltimenition
Skelfunnl 3e*Simi 3*33*45
Blaðberar
óskast
SELTJARNARNES:
Sólbraut (frá 16. júli)
DIOÐVIUINN
Simi 81333
LOKAÐ
i réttarhléi frá 1. júli til 1. september 1979.
Þó verður skrifstofan opin alla fimmtu-
daga á þessu timabili og bréfamóttaka er
hvern virkan dag.
Ingi R. Helgason hrl.
Laugavegi 31.
£4Aí.
Sáluhjálp i viólögum
Ný þjónusta — Simaþjónusta frá kl. 17-23 alla
daga vikunnar. SIMI 81515 Þjáist þú af áfengis-
vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins
að eyðaleggja þitt lif? Hringdu - og ræddu málið
SAMTÖK AHUGAFOLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
Hreint land —
fagurt land
Búrhvalaveiðar
ætti að banna
Ókannað hvaða áhrif veiðamar hér við
land hafa á heildarstofninn,
segirArm Waag
„Náttúruverndarmenn eru að
sjálfsögöu mjög ánægöir meö
þann áfanga, aö hvalveiöar frá
verksmiöjuskipum skuli hafa
veriö bannaöar,” sagöi Arni
Waag, stjórnarmaöur i Náttúru-
verndarfélagi Suövesturlands I
samtali viö Þjóöviljann i gær.
,,En ég legg áherslu á aö þetta er
aöeins áfangi og meiri friöun
komi til síöar.”
Arni sagöi aö I raun heföi þurft
aö banna allar búrhvalveiöar,
amk. um tima. „Búrhvölum fer
stöðugt fækkandi i heimshöfun-
um, en þaö er alveg ókannað
hvaða áhrif búrhvalaveiöarnar
hér við land hafa á heildarstofn-
inn. Hér eru eingöngu veiddir
tarfar, sem ekki hafa náð i maka.
Búrhvalir eru fjölkvænisdýr, og
þeir sem ná sér i kýr halda sig aö_
kúnum i hlýjum sjó og fara ekkf
noröur á bóginn, en hinir fara
hingað I ætisleit.”
Banniö viö hvalveiöum frá
verksmiöjuskipum sagðist Arni
telja geysilega stórt skref i áttina.
Framhald á 22. siöu.
Alþjóðahvalveiðiráðið:
Friðar hvali í
Indlandshafí
— en leyfir búrhvalaveiðar
A fundi sinum i London i gær
samþykkti Alþjóöahvalveiöiráöiö
10 ára friðun hvala í Indlandshafi.
Tillaga um aö búrhvalir yröu
alfriöaöir i þrjú ár hlaut hins
vegar ekki nægilegan stuöning.
Tillagan uni friöun hvala I Ind-
landshafi var borin fram af full-
trúa Seychelles-eyja og nær hún
til alls Indlandshafs og innhafa
þess norðan 55. gráöu suöl.
breiddar.
Hún var samþykkt meö 16 at-
kvæöum gegn atkvæöum Japans,
Suöur-Kóreu og Sovétrikjanna en
þrjú önnur rlki sátu hjá. Þar meö
náöist sá 3/4 meirihluti atkvæöa,
sem þarf til aö tillagan nái fram
aö ganga.
Tillagan um þriggja ára bann á
veiði búrhvala (sem friðunar-
menn segja að veriö sé aö út-
rýma) hlaut hins vegar ekki
nægilegan stuöning. Fulltrúar 11
rlkja greiddu atkvæöi meö, en
fulltrúar Islands, Danmerkur,
Japans, Suöur-Kóreu, Perú og
Sovétríkjanna voru á móti. Full-
trúar 5 rikja sátu hjá.
Að sögn Reuter voru hval-
friðunarmenn fremur ánægöir
meö úrslitin, einkum friöunina I
Indlandshafi og töldu að bann við
hvalveiðum af verksmiöjuskipum
nægði liklega til að foröa búrhvöl-
um frá útrýmingu.
Friðun hvala I Indlandshafi er
aö mestu leyti táknræn, þar eö
einungis 7% árlegrar hvalveiði
fæst þar.
Heimildarmenn Reuters I
London hermdu að málningu
heföi veriö skvett á japanska full-
trúa I fyrrinótt, og jafnframt aö
hvalfriðunar- og umhverfis-
verndarsamtök hefðu fordæmt
verknaöinn.
Mikill hótel-
bruni á Spáni
Lúxushótel i borginni Sara-
gossa á Spáni brann i fyrradag
meö þeim afleiöingum aö 71
maöur fórst og 47 særöust. Þetta
er mesti hótelbruni sem oröiö hef-
ur i heiminum i átta ár.
Bruninn hófst snemma morg-
uns meðan flestir hinna 300 gesta
voru I fastasvefni.
Spænskir embættismenn segja
að kviknaö hafi I útfrá kleinuofni
á neðstu hæö hússins, eldurinn
siöanboristum eldhúsiö og þaðan
út í loftræstikerfiö.
Embættismennirnir töldu úti-
lokað aö um ikveikju heföi veriö
aö ræða.
I gær gáfu blöö i Saragossa þaö
I skyn aö bruninn kunni aö hafa
verið verk ETA skæruliöa og
nefhdu þvi' til stuðnings aö meöal
þeirra sem sluppu naumlega voru
ekkja Francos einræðisherra og
ýmsir ættingjar hans.
Spænsk yfirvöld hafa alfariö
neitaö þessum möguleika. Þaö
mælir gegn honum aö ETA hætti
sprengjuherferð sinni fyrir viku
þegar gengið hafði verið að mikil-
vægustu kröfu samtakanna.
Palestínskir skœruliöar
Hertaka egypskt sendiráð
Fjórir palestinskir skæruliöar
hertóku I gær sendiráö Egypta i
Ankara höfuöborg Tyrklands.
Tveir tyrkneskir veröir voru
drepnir i árásinni en taliö er aö
skæruiiöarnir haidi nú 20 gislum 1
sendiráöinu.
Skæruliöarnir krefjast þess aö
fá flugvél til umráöa til aö komast
til einhvers Arabarikis og aö tveir
palestinskir fangar i Egyptalandi
veröi látnir lausir. Þeir hóta aö
drepa gisla sina veröi ekki látiö
aö kröfum þeirra.
Skæruliöahópur i Beirut, „Ern-
ir byltingarinnar”, lýsti sig
ábyrgan fyrir þessari atlögu sem
væri beint gegn „sviksömum
stjórnvöldum Egyptalands”.
Khalil forsætisráöherra
Egyptalands sagöi aö stjórn
landsins myndi gera heildarsam-
tök Palestinuaraba PLO ábyrg
fyrir þessum atburöum. PLO
hafa hins vegar neitaö aö eiga
þarna nokkurn hlut aö máli.
I gærkvöldi höföu tyrkneskir
hermenn umkringt bygginguna
en stjórn Egyptalands haföi fall-
ist á aö Tyrkir mættu reyna aö
ráöast inn i sendiráð ef allt annaö
brygðist.
Arni Waag: Bann viö hvalveiðum
frá verksmiöjuskipum er stórt
skref I áttina.
Tían á loft
Flugmálayfirvöld Banda-
rikjanna afléttu i gær flug-
banni því sem þau settu á
DC-10 vélar sem skráöar eru
I Bandarikjunum 6. júni s.I
I tilkynningu yfirvaldanna
sagöi aö þau væru ánægð
með niðurstööur þeirra
rannsókna sem þau létu
gera I kjölfar flugslyssins
mikla I Chicago 25. mai.
„Rannsóknin sýndi aö DC-
10 vélin er, sé henni rétt viö
haldið og gott eftirlithaft mef
henni, i grundvallaratriðum
örugg flugvél,” sagöi I til-
kynningu yfirvaldanna.
Jafnframt var tekiö fram
að þær ráöstafanir sem grip-
ið hefur veriö til yllu þvi aö
almenningi ætti aö vera full-
komlega óhætt að feröast i
þessum vélum.
Evrópsk flugmálayfirvöld
afléttu flugbanninu á DC-10
fyrir sitt leyti fyrir mörgum
vikum.
Ahöfn DC-10 vélar Flug-
leiða (sem er skráö i Banda-
rikjunum) er i New York svo
ekkert ætti aö vera þvi til
fyrirstööu aö vélin komist i
notkun nú þegar.
Hún er væntanleg til
Islands á sunnudag.
Norðmenn taka
ámóti 3000
Vktnörnum
Frá Þorgrlmi Gestssyni
fréttaritara Þjóöviljans I
Noregi.
Norömenn hafa ákveöiö aö
gera stórátak til þess aö aö-
stoða flóttamenn frá Viet-
nam. Tekið verður á móti
3000 flóttamönnum á næst-
unni og auk þess nánum ætt-
ingjum þeirra Vietnama sem
þegar eru komnir til lands-
ins.
Aætlað er aö þessar hjálp-
araðgeröir komi til með að
kosta norska rikið um 100
miljónir norskra króna aö
þvi er Dagbladet i Osló skýr-
ir frá i gær.
Til skamms tima stóö
norska rikisstjórnin fast á
þeirri stefnu sinni að ekki
skyldi tekið við öörum flótta-
mönnum frá Vietnam en
þeim sem teknir væru um
borö I norsk verslunarskip.
Nú hefur yfirmaöur flótta-
mannaráös Sameinuöu þjóö-
anna, Daninn Poul Hartling
beðiö þau lönd sem ætla aö
taka þátt I ráöstefnunni um
flóttamannavandamáliö I
Suöur-Frakklandi i næstu
viku, aö ákveöa hversu
marga flóttamenn þau hafa
hugsað sér aö taka. Þá hefur
gifurlegur þrýstingur frá al-
menningsálitinu i Noregi og
ýmsum samtökum fengið
þingiö til aö breyta afstööu
sinni. Fyrir skömmu voru
mynduö samtökin „Bod til
Vietnam” eöa Bátur til Viet-
nam I þvi skyni að festa kaup
á báti til að taka upp flótta-
menn frá Vietnam. Tekist
haföi aö safna nægu fé til að
tryggja rekstur bátsins i einn
mánuö.
„Þaö veröur áö hugsa um
aö útvega þessu fólki atvinnu
og varanlegt húsnæöi
seinna” segir Leif Rigten
fulltrúi I félagsmálaráðu-
neytinu i samtali viö Dag-
bladet i morgun.