Þjóðviljinn - 14.07.1979, Page 7
Laugardagur 14. júli 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7
Finnskar
myndir
Um helgina
Frá sýningunni i Stúdentakjallaranum.
Stúdentakjallarinn:
Kúbönsk
í Stúdentakjallaranum vi6
Hringbraut eru um þessar mund-
ir sýndar myndir frá Kúbu. Allt
eru þetta grafikmyndir, hluti af
farandsýningu sem komið var
upp i tilefni af 20 ára afmæli kúb-
önsku byltingarinnar. Á sýning-
unni eru 26 verk eftir 13 unga
myndlistarmenn sem allir eru
menntaðir á Kúbu.
grafík
Það er vináttufélag íslands og
Kúbu sem standa að sýningunni
ásamt Félagsstofnun stúdenta.
Myndirnar eru allar til sölu og
kosta 15 þús. kr. Auk þess geta
gestir notið búkanskrar tónlistar
ásamt veitingum af léttara teg-
inu. Sýndingin stendur til 18. júli.
— ká
i Háskólabíó
Hingað til lands eru væntanleg-
ir þrír finskir kvikmyndafrömuð-
ir og munu þeir dveljast hér til
mánaðamóta. Þeir eru hingað
komnir tii að kynna sér islenska
kvikmyndagerð og einnig munu
þeir sýna þrjár nýlegar finnskar
myndir sem þeir hafa I fórum sin-
um. Næstu tvo mánudaga verða
sýningar I Háskólabiói á myndun-
um Skáldið, Ar hérans og
Mannlif.
Skáldið er frá árinu 1978 og
fjallar um 5 ár iilifi finnska ljóð-
skáldsins Eino Leino. Myndin
lýsir litriku lifi hans, innri bar-
áttu og sambandi hans við eigin-
konu og hjákonu. Leikstjóri er
Jaakko Pakkasvirta.
Ar héranssegir frá manni sem
vinnur á auglýsingastofu og er
orðinn þreyttur á streitu borgar-
lifsins. Einn daginn ekur hann
utan i héra sem skaddast litillega
og það hefur þau áhrif að hann
ákveður að segja skilið við fyrra
lif og helga sig náttúrunni. Mynd-
in er óður til náttúrunnar sam-
timis þvi að vera aðvörun til
manna um hversu búið er að
raska öllu jafnvægi hennar.
Leikstjóri er Risto Jarva, en
Framhald á 22. siðu.
Blaðamannafundur f Listasafninu,- myndir van Velde á veggjunum.
Litografiur van Velde
Gjöf til listasafnsins
I Listasafni Islands stendur yfir
sýning á verkum hollenska lista-
mannsins Bram van Velde sem
hann gaf Listasafninu nýlega.
Bram van Velde er fæddur i
Hollandi 1895 en hefur verið bú-
settur I Paris árum saman. Á
sýningunni eru 65 myndir. sú elsta
frá ’65 en bær nýjustu eru frá
þessu ári, allt litografiur. Lista-.
maðurinn kom hingað til lands til
að vera við opnun sýningarinnar
og sagði við það tækifæri að þetta
væri stærsta sýning sem haldinn
hefði verið á verkum sinum. Sýn-
ingin stendur til 29. júli og er opin
daglega frá kl. 13.30 til 22.
—ká
r
Olafur sýnir á Selfossi
ólafur T. ólafsson opnar sýningu
i Safnahúsinu Selfossi i dag, laug-
ardaginn 14. júli og verður hún
opin til 24. júli kl. 2-10 daglega.
Þetta er fyrsta einkasýning
Ólafs, sem um nokkurt skeið vann
að myndlist sem áhugamaður en
drei f sig siðan i Myndlistarskól-
ann og lauk námi þar i vor.
Ölafur sýnir 57 myndir, þar af
24 oliumálverk. Hann málar eink-
um fólk, atvik og svo tiðindi sem
heita mega pólitisk. Ein myndin
heitir t.d. „Hreint land, fagurt
land” og segir nafnið sina sögu.
—áb
Þýskt brúöuleikhús
á Kjarvalsstöðum
Um næstu helgi sýnir Albrecht
Redlich frá V-Þýskalandi brúðu-
leik á Kjarvalsstöðum og nýtur
hann tii þess aðstoðar Islenskra
brúðuieikhúsmanna.
Albrecht Redlich sýnir ævin-
týraleiki um Kaspar og verða
tvær sýningar kl. 15 og kl. 17
hvorn dag. laugardag og sunnu-
dag. Aðgöngumiðar, sem kosta
500 krónur verða seldir við inn-
ganginn.
Albrecht Redlich er frá tTber-
lingen við Bodehsee I V-Þýska-
landi og mun Sigriður Hannes-
dóttir og fleiri Isl. brúðuleikhús-
menn aðstoða hann við sýning-
arnar.
Sýningin „Sumar á Kjarvals-
stöðum” er opin daglega kl. 14-22.
Þar sýnir „Septem-hópurinn”
málverk og höggmyndir i vestur-
sal, „Galleri Langbrók” vefnað
textilþrykk teikningar og graflk á
göngum,og myndir eftir Jóhannes
S. Kjarval eru i austursal. Um
aðra helgi bætist siðan Mynd-
höggvarafélagið I hópinn (21.
júli). Aðgangur á sýninguna er
ókeypis, en skrá og veggspjald er
selt á 500 krónur.
SIMCA ER
SUMARAUKI
Eigum fyrirliggjandi hinn eftirsótta lúxusbíl
SIMCA 1307 og 1508, sem er fimm manna, fimm
dyra, framhjóladrifinn f jölskyldubíll í sérflokki.
SIMCA 1307/1508 er ekki aðeins traustur og
þægilegur bíll, heldur hefur hann einnig orð á
sér fyrir að vera sparneytinn á eldsneyti og sem
dæmi um það má m.a. geta þess að í sparaksturs-
keppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur 13.5.
’79 reyndist Simca 1508 eyða aðeins 6.95 1 pr.
100 km. SIMCA bílar hafa margsannað ágæti
sitt hér og eru eina bílategundin sem hefur
f jórum sinnum sigrað í rallkeppnum á íslandi.
I dag velur þú þér SIMCA
CHRYSLER
SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454
Ö llökull hf.
Byggingarhappdrætti
Sjálfsbjargar 9. júfí 1979
Aðalvinningur: Bifreið FORD MUSTANG
’79, nr. 33562 10 sólarlandaferðir með Úr-
vali, hver á kr. 250.000,- 89 vinningar á kr.
20.000,- hver (vöruúttekt)
50 sólarferð 16103 28473
92 16407 31106
161 16526 31167
272 17014 31504
737 17379 31652
1049 17721 sólarferð 31844
1681 18970 32386 sólarferð
2368 19063 32708
2369 19082 32728
3273 19647 sólarferð 33562 billinn
3274 20481 34519
3287 20549 34877 sólarferö
5089 20617 36762
5916 20687 37619
5917 21661 37751
6568 21662 39916
6647 22019 40321
6653 22049 sólarferð 40322
7366 22727 40808
7661 sólarferð 23290 40809
8900 23513 40960
9021 24497 40972
9112 24687 41142
9251 24899 41283
9901 25313 42228
11466 25323 42398
11656 26081 42595
11732 26212 sólarferð 42839
12551 26937 43241
12630 27284 43253
12834 27445 sólarferö 44063
13931 27675 44619
14715 28281 44653 sólarferð
15340
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra
Ilátúni 12, Reykjavik. Simi 29133.