Þjóðviljinn - 14.07.1979, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. júli 1979.
r
BALDUR LÍNDAL efnaverkfrœðingur
1
Blaðauki
um orku-
sparnað
Nýtanlegt
gas unnið
úr úrgangi
Úr úrgangi frá mönnum
og skepnum má vinna mik-
iö magn af gasi einsog
þeim er ef til vill kunnugt,
sem stundum þjást af
meltingartruflunum.
Úr skólpi bæja má til dæmis
vinna gas, sem má svo brenna til
upphitunar. I óöinsvéum i Dan-
mörku eru þannig árlega unnir
meira en 1.5 miljón rúmmetra af
gasi úr þvi sem ibúarnir senda frá
sér. Um þriðjundur gassins er
notaöur til aö hita upp gerjunar-
tanka þar sem gasiö er myndaö af
sérstökum bakterium sem lifa
þar sældarlifi. Afgangurinn er
notaöur til aö hita upp vatn, sem
er svo notað til upphitunar á 600
ibúöum.
Annaö dæmi má taka af bónda
sem býr á Fjóni. Hann á 40 kýr og
40svin. Hannhefur komið sérupp
gerjunarkerfi, sem vihnur
metangas úr úrgangnum úr
skepnunum. Gasmagnið svarar
til 60 litra af oliu á dag, og þaö
nægir til að hita upp 300 fermetra
hús.
Það þarf ekki flókinn útbúnaö
til aö vinna gasiö úr úrganginum.
Fyrst og fremst er nauðsynlegt aö
hafa gerjunartank og gasstreymi.
1 tankinum er settur lifrænn úr-
gangur, ss. saur og þvag úr
mönnum og sýrum, plöntuleifar,
etv. eldhúsúrgangur og siðast en
ekki sist nokkrar metan-
bakteriur, sem framleiða gasiö.
Gerjunartankurinn þarf að
vera alveg loftþéttur, þvi súrefni
úr andrúmsloftinu eyðileggur
metanbakteriurnar. Jafnframt
þarf hitastigið aö vera jafnt.
t Arkansas i Bandarikjunum er _
mjög stórt hænsnabú sem mun
von bráöar nota um 100 tonn af
hænsnaskit á degi hverjum, til að
framleiða metangas, sem svarar
til hvorki meira né minna en 54
þús. litra af bensini. Fyrirtækið
notar svo gasiö á vélar bifreiöa
sinna, sem eru búnar til að geta
brennt metangasi.
-ÖS
Framleiddi vetni í bíl
sinn á stríðsárunum
Á stríðsárunum ók
■ maður hér í bæ á bifreið
| knúinni vetni. Þessi mað-
■ ur er Baldur Líndal efna-
| verkfræðingur og frum-
• kvöðull að kísilgúrfram-
I leiðslu á islandi með
J meiru. Þar sem nú er
I hafinn undirbúningur að
Z metanólframleiðslu á ís-
■ landi og í undirbúningi
■ framleiðsla á vetni, ein-
J hvern tímann, þá var ekki
J úr vegi að berja upp á hjá
■ Baldri og biðja hann að
■ greina frá hvernig var að
| aka um á vetnisknúnum
■ bíl þegar aðrir keyrðu á
| bensíni.
| Karbatorinn sprakk
_ — Það var á námsárum min-
I um snemma árs 1945 aö ég og
■ tveir félagar minir ráku kol-
I sýruframleiöslu á Akureyri.
■ Reyndar var ég i smá-hléi frá
| námi, og okkur datt i hug aö
■ gera tilraunir með aö knýja bif-
m reið vetni. Maður var auövitaö
I með hugann við það að eftir
■ striöiö gæti orðið skortur á elds-
| neyti og hugsuðum tilraunina
■ sem öryggisatriöi fyrst og
I fremst. Nú, viösettum upp smá-
, verkstæði á Njálsgötu 112, I ný-
I byggingu. Þar hófum við fram-
I leiöslu á vetni úr vatni með raf-
! greiningu og þjöppuðum við þvi
| inn i stálhylki. Við keyptum sið-
■ an bensinvél til að framkvæma
1 tilraunirnar á, og þær tilraunir
' gengu ágætlega.Næsta skrefiö
■ var auðvitað að reyna þetta i
■ bil. Félagar minir voru þeir Sig-
2 urður Sveinbjörnsson og Björg-
1 vin Friðriksen sem báðir eru
■ vélsmiðir. Sigurður átti bil sem
| við prófuðum þetta fyrst á, og
■ fórum við með bilinn upp á Ár-
I túnshöfða, höfðum vetniskútana
J i aftursætinu og tengdum siðan
■ slöngu með stýriventlum fram i
■ karboratorinn. Nú, við keyröum
2 góðan spöl á þessu, en þar kom
I að karboratorinn sprakk og
■ varð þviekki meira úr keyrslu á
| þeim bil i bili.
■ Ég var hins vegar ólmur að
" halda þessum tilraunum áfram
■ og keypti mér Humber station
• bil frá hernum á 4500 krónur og
J við settum kúta i þann bil. Við
BIll Sigurðar Sveinbjörnssonar. Þessi bill var keyrður nokkurn
spöl á vetni I mars 1945, eða þar til karboratorinn sprakk, en þaö var
fyrsta tilraun Baldurs Lindals eins og um getur i greininni. (Myndin
er i eigu Sigurðar Sveinbjörnssonar véivirkja).
keyrðum nokkuð lengi á þessum
bil, en eftir striðið tók Elliði
Norðdahl hann i sina vörslu, en
hann var aðstoðarmaður minn
við þessar tilraunir.
Geymslan á vetninu
— Hvernig gáfust tilraunirn-
ar?
— Mjög vel, vélin gekk alveg
ljómandi á vetninu, en aðal-
Vetnisafurðir koma ekki í
stað
— Hvaða skoðun hefur þú á
þeim tilraunum sem nú eru
gerðar með framleiðslu á met-
anoli og ef til vill vetni i náinni
framtið?
— Metanólið er mun betra til
framleiðslu þar sem ekki eru
fyrir hendi þau geymsluvanda-
mál sem vetninu fylgir. Ég hef
ekki trú á þvi, að vetnisafurðir
sem eldsneyti komi alfarið i
staðinn fyrir bensin. Þær verða
hins vegar ein af mörgum elds-
neytisgjöfum sem við munum
hafa i framtiðinni. Þó er óliklegt
að bifreiðar verða mjög al-
mennt knúnar sliku eldsneyti.
Ég hef meiri trd á að stærri tæki
og vélar verði knúnar þessu, svo
sem strætisvagnar, flugvélar og
jafnvel verksmiðjur. Þetta elds-
neyti er heppilegra til notkunar
i sllkum tilfellum en á bifreiðar,
sagði Baldur að lokum.
— Þig
Baldur Lfndal efnaverkfræðingur ók um á vetnisknúðu farartæki á
striðsárunum.
vandamálið voru auðvitað kút-
arnir, sem eru mjög þungir.
Þeir eru reyndar eina fyrir-
staðan enn þann þann dag I dag,
og hefur gengiö illa að leysa það
vandamál að koma eldsneytinu
fyrir á sambærilegan hátt og
bensini er komið fyrir bil. Að
visu hefur oröið mikil framför 1
þessu á siðustu árum, og hefur
m.a. tekist að koma vetninu i
fljótandi form. Annað vanda-
mál, sem kom upp hjá okkur,
var vetnisstýringin. Við þurft-
um algjörlega að handstýra
vetninu inn á karboratorinn, ef
svo má að orði komast. Þá var
alltaf viss hætta samfara þessu,
á að karboratorinn springi. Nú
hafa hins vegar verið fram-
leiddir sérstakir gas-karbora-
torar.
— Hvers vegna hættuð þið þess-
um tilraunum?
— Vandamálið meö kútana
sem var óleysanlegt á þessum
tima dró úr okkur mátt til að
halda þessu áfram.
— Var vetnið ódýrara I fram-
leiðslu en bensinið?
— Við hugsuðum þetta aldrei
þannig á þessum tima. Ahugi
okkar byggðist fyrst og fremst á
þvi að gera þessar tilraunir á
þeim forsendum að hér væri um
að ræða öryggissjónarmið. Ef
skortur yrði og skömmtun eftir
striðið, mætti ef til vill gripa til
eldsneytisframleiðslu I landinu i
þessu formi.
f
Ahugamenn smíða sparneytinn bíl
Eyðir rúmum þremur
dfeellítrum á hundraðið
Orkukreppan hefur hrint margvislegum tilraun- gngau6 sTínnl? ™|SneytnÍ
um til orkusparnaðar úr vör. Tveir bilaáhugamenn Perkins diseivéi. aö auki íeiddu
sem höfðu áður verið i kappakstursliði Ford bif- j*:lr. hluta af lofttegundum úr
reiðaverksmiðjanna bjuggu fynr skommu til nyjan, túrbinuhjói sem snerist og jók
afar sparneytinn bil. þrýstinginn við blöndu eldsneytis
r J og súrefnis við brunann. Möo.
nokkurs konar forþjappa.
Sökum starfs sins kringum
kappakstursbila vissu þeir gjörla
bestu eiginleika hinna ýmsu véla-
hluta úr mismunandi tegundum,
sem þeir höfðu áður prófað. Þess-
um eiginleikum komu þeir saman
i eina vél, gerðu ýmsar
breytingar á útliti grindarinnar
Þegar upp var staðið kom i ljós
að billinn notaði innan bæjar ekki
nema um 5 litra af dlseloliu á
hundraðið og i hraðbrautarakstri
Billinn, sem fyrrum kappakstursliðar Ford-bilaverksmiðjanna smlð-
uðu.
ekki nema rúma þrjá. Hröðunin
var frá 0 — 95 km/klst á 17 sek-
úndum og hámarksharði rúmlega
160 km/klst.
Til dæmis um sparnaðinn sem
myndi fylgja notkun bilsins má
nefna, að kostnaður við för hans
milli Reykjavikur og Keflavikur
og til baka aftur, yrði ekki nema
um 330 krónur miðað við islenskt
verðlag. Sama vegalengd á nýj-
um, sjálfskiptum átta strokka
Blaser sem eyðir 22 bensinlitrum
á hundraðið kostar hins vegar
fimmtánfalt meira, eða rúmar 5
þús. krónur.
(Heim.: Newsweek).
—Ö.S.