Þjóðviljinn - 14.07.1979, Síða 11
Laugardagur 14. júll 1979. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 11
Eldsneyti framtíöarinnar
VETNI
Vetni er hráefni við
vinnslu metanóls, sem er
aftur hráefni fyrir gerð til-
búins bensins, sem margar
þjóðir hafa hug á, og
Bandaríkjamenn hyggjast
senn framleiða. Það er því
spurning hvaða efni af
þessum þremur við kjósum
að framleiða.
Tilbúiö bensín er um 30% dýr-
ara en metanól, sem er aftur 30%
dýrara en vetnið. Vetniö hefur
hins vegar þann ókost, aö mjög
fjárfrekar breytingar þarf aö
gera á vélum svo hægt sé aö
knýja þær meö vetni. Þaö er enn-
fremur erfitt i flutningum. Sé þvi
dreift i loftkenndu formi þá stafar
mikilli sprengihættu af þvi, en i
fljótandi formi er ekki hægt aö
flytja þaö nema kæla niöur á min-
us 243 C. Til aö dreifa vetninu
þyrfti þvi að byggja algerlega
nýtt dreifikerfi, sem yröi þjóöinni
afar dýrt, og þvi er taliö hag-
kvæmara i bili aö beina átakinu
aö metanólvinnslu.
En eftir svosem hálfa öld, þá
mun vetnið aftur koma sterklega
til greina. Æskan i dag á þvi ef til
vill eftir aö aka á vetnisknúöum
farartækjum.
—ÖS
1 dag er framleitt vetni í áburöarverksmiöjunni f Gufunesi til aö gera áburö. Ef til vill veröur þar seinna
eldsneytisframleiösia fyrir tslendinga.
Orku-
vinnsla
úr sorpi á
16 stöðum
í Banda-
ríkjunum
Sorphaugar borganna
eru risavaxnir. Það
verður æ meira vandamál
að losna við úrgang, en nú
hafa vísindamenn í Banda-
ríkjunum og raunar víðar,
hafið tilraunir með að nýta
sorpið til orkuvinnslu. Á
þann hátt er hægt að losna
við sorpið og fá um leið
dýrmæta orku.
Taliö er aö minnsta kosti 16
stöövar i Bandarikjunum fram-
Verður framleitt hér
á landi eftir sjö ár
Svo kann að fara að
strax árið 1986 verði
bensinið leyst af hólmi
með innlendu eldsneyti
—metanóli. Gangi allt að
óskum, munu allir islensk-
ir bílar verða knúnir af
metanólinu strax árið 1995.
Mörgum þótti fyrir skömmu
sem hugmyndir framsýnna
manna um metanólvinnslu væru
byggðar á sandi. Slhækkandi oliu-
verð hefur þó gert það aö verkum,
aö i dag er taliö aö metanóliö
standist bensininu snúning, hvaö
verö áhrærir.
Bílar metanólknúðir
1995
Meö litlum breytingum má
breyta vélum bifreiða á þann
hátt, að þær geti nýtt metanól-
íblandað bensin. Slik blanda væri
þá um 15% 'metanól — 85%
bensin. Hins vegar þarf mun dýr-
ari og veigameiri breytingar til
að vélar bifreiða geti algerlega
gengiö fyrir metanóli.
Best er taliö, aö lögbjóöa aö
innfluttar bifreiöar veröi meö
vélum, sem brenna metanóli, frá
og meö þvi ári sem væntanleg
metanólverksmiöja tekur til
starfa. En meðan skiptin á elds-
neytinu ganga yfir, veröur samt
sem áöur nauösynlegt aö hafa tvö
leiði raforku úr sorpi. Þessar
stöövar eru enn ekki stórar aö
vöxtum, en tækninni fleygir fram
og borgir á viö New York og
Chicago verja umtalsveröum
fjármunum i tilraunir á þessu
sviöi.
Nýjasta sorpbrennslustööin
sem framleiöir rafmagn er i
Hempstead i New York riki. 1
Hempstead eru 865 þús.
ibúar. Borgarstjórnin reisti hina
nýju stöö fyrir 73 miljónir dollara
og stööin brennir á degi hverjum
um 2000 tonnum af úrgangi. Úr
þvi fæst raforka, 40 MW (mega-
wött), sem nægir til aö sjá 15%
ibúa i Hempstead fyrir nægu raf-
magni.
—ÖS
dreifikerfi i gangi annað fyrir
metanól en hitt fyrir bensin. Þau
mætti ef til vill samnýta, þannig
að úr þeim væri lfka hægt að fá
metanólblandað bensin i fyrr-
nefndum hlutföllum. Þannig
mætti spara enn meira bensin,
meöan á skiptitimanum stendur.
Ef gert er ráö fyrir þvi aö bila-
floti landsmanna endurnýist á 10
árum og að metanólvinnslan
hefjist árið 1986, þá munu allir
bilar ganga fyrir metanóli árið
1995, eins og fyrr segir.
Gífurlegur sparnaður
Metanólverksmiöjan mun
kosta fullbyggö um 45 miljaröa og
afkastageta hennar verður þá 250
þús. tonn af metanóli á
ári. Heildarfjárfestingunni má
þó dreifa, meö þvi aö byggja
verksmiöjuna i t.d. fimm 50
þúsund tonna áföngum.
Sé miðað viö þaö, og jafnframt
gert ráð fyrir að bensinveröiö
haldist óbreytt, þá mun verk-
smiðjan fullbyggö spara um 16
miljarða króna i gjaldeyri og
munar um minna. A móti
kemur, aö kol þarf aö kaupa ár-
lega fyrir um tvo miljaröa.
Mestu skiptir hins vegar, aö
metanóliö mun leysa okkur af
klafa útlendra oliufursta, og veita
okkur um leiö aögang að
eldsneyti sem er nær óþrjótandi.
os
Kemur aö þvl aö Reykvikingar vinni orku úr sorpinu, sem I dag er eytt i sorpeyöingarstööinni?
Erlendis eru menn viöa fariiir aö prófa metanól á farartæki sin.
Innlent eldsneyti í stað bensíns
Metanól
Mó og
surtar-
brandi —
breytt í
eldsneyti
Þegar vinnsla
menanóls hefst, verður
að likindum hægt að nota
innlend hráefni, svo sem
mó og surtarbrand. Öld
mótekjunnar virðist því
eiga eftir að renna upp á
nýjan leik. Ennfremur
kann að reynast mögulegt
að brenna sorpi i stórum
stíl og nota til metanól-
vinnslu.
I stórum dráttum fer
metanólvinnslan þannig fram.
að mikilli raforku, sem fæst viö
beislun fallvatna, er beitt til aö
rafgreina vatn. Viö þaö fæst
vetni. Meö sérstökum efna-
fræöilegum aöferöum er vetniö
bundið kolefni þannig aö
metanol myndast.
En kolefniö þurfum viö aö
vinna úr innfluttum kolum
a.m.k. til aö byrja með. Hins
vegar má lika afla kolefnis úr
mó. Sérfræðingar telja aö næg-
ar móbirgöir séu nú til 2000 ára.
En mórinn endurnýjast einmitt
á um 2000 ára bili, þannig aö allt
útlit er fyrir aö viö höfum I land-
inu óþrjótandi hráefni til
metanoivinnslunnar, þar sem er
orka fallvatnanna og mórinn.
___________________—OS
Bensíneyðslu-
mæli í bíla?
Benslneyösla bifreiöa er mjög
mismunandi, eftir þvi á hvaöa
hraöa er ekiö. Hins vegar er ekki
auövelt fyrir ökumenn aö sjá út i
fljótu bragöi, hvaö hraöi er hag-
kvæmastur meö tilliti til bensin-
eyöslu.
Nú hefur hins vegar islenskt
fyrirtæki, Tæknibúnaöur h/f,
framleitt oliueyöslumæli I skip,
sem getur sparaö átta prósent af
eldsneyti sen skipin eyöa I dag.
Bandariskt fyrirtæki, Avicon,
hefur gert svipað viö flugvélar.
En hvi dettur engum i hug að
reyna aö búa út bensíneyðslumæli
á bila? Ef þaö væri gert, meö
þeim árangri, aö átta prósent
eldsneytissparnaöur næöist hjá
bileigendum, myndu þeim
spararst 2.4 miljarðar islenskra
króna. I gjaldeyri myndu lands-
mönnum þá sparast verðmæti 800
miljóna.
Þetta eru aö sjálfsögöu bara
vangaveltur, en hvi ekki aö
reyna? — ÖS