Þjóðviljinn - 14.07.1979, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. júli 1979.
Hvers
vegna
olíu-
sparnaö?
Flestum er kunnugt um hinar gifurlegu oliuhækk-
anir sem hafa orðið á þessu ári. Gert var ráð fyrir i
öllum efnahagsáætlunum að við þyrftum á árinu að
greiða um 24 miljarða islenskra króna fyrir þau rif-
lega 600 þús. tonn af oliu sem eru keypt til landsins.
Verðhækkanirnar á hinum alþjóðlega oliumarkaði
hafa hins vegar hleypt þessari tölu upp i hvorki
meira né minna en rúmlega 68 miljarða króna.
44 miljarða hækkun
Hækkunin sem hefur orðiö á
oliu er þvi 44 miljarðar. Það
munar um minna, þegar þess er
gætt að allur útflutningur okkar
fyrir þetta ár er að verðmæti ekki
nema 240 miljarðar króna. Það
sem við þurfum að borga fyrir
oliuna umfram það sem var upp-
haflega gert ráð fyrir — 44
miljarðar —- er jafngildi alls þess
gjaldeyris sem islendingar fá
fyrir saltfiskútflutning og loðnu-
útflutninginn að auki. 011 þau
verðmæti sem islenskar hendur
skapa á þessu ári með vinnslu á
loðnu og saltfiski munu þvi hverfa
I oliuhitina.
Af hverju stafar þetta?
Orsakarinnar er að leita I bágu
ástandi i oliumálum veraldar-
innar. Mannkynið er búið með
mikinn hluta þeirrar oliu sem er
ódýrt og auðvelt að vinna. Þvi
hefur sums staðar dregið úr oliu-
vinnslu og jafnframt orðið nauð-
synlegt að vinna dýrari oliu úr
jörðu. En sfðast en ekki sist hefur
oliunotkunin aukist mjög i heim-
inum og eftirspurnin raunveru-
lega orðið meiri en framboðið.
Uppsprengt verð
Það hefur aftur leitt til mikillar
sóknar i þá oliu sem er seld utan
viö langtimasamninga oliurikj-
anna og sprengt verðið á henni
upp úr öllu valdi. Mest af þessari
oliu fer i gegnum skyndisölu-
markaðinn i Rotterdam. Oliu-
skorturinn veldur þvi að þar er
hart barist um hvern dropa og
þessvegna rýkur verðið þar upp.
Þetta kemur Islendingum við að
þvlleytinu.að öll oliukaup þeirra,
hvort heldur eru frá Sovétmönn-
um, Portúgölum eða vestrænum
oliufélögum, eru miðuð við verðið
einsog það gerist hverju sinni i
skyndisölum i Rotterdam. önnur
olia fæst hins "vegar ekki einsog
tilboðið um norsku oliuna er hald-
best dæmi um.
Það er með öllu óvist hvaða á-
hrif oliuverðshækkunin hefur á
afkomu Islendinga nú og næstu
ár. Einsog vanalega má búast við
þvi að reynt verði að kasta klyfj-
unum sem henni fylgja á axlir
alþýðu. Þaö er lika óvist hvort
okkur reynist bókstaflega kleift aí
fá alla þá oliu sem okkur bráð-
vantar fyrir fiskiskip, flutninga-
tæki og iðjuver landsins næstu ár-
in. Þetta er ekki sagt út i bláinn.
Hvort sem okkur likar betur eöa
ver, þá hefur enginn viljað selja
okkur oliu nema Sovétmenn. En
nú eiga þeir sjálfir við alvarleg
oliuvandræði að striða. Þvi kann
sú stund að renna upp, að Sovét-
menn dragi úr olíusölu til okkar
eins og þeir hafa gert við bræöra-
þjóðir sinar i A-Evrópu.
Þar fyrir utan er ljóst, aö efna-
hagur okkar mun versna aö mun
ef við verðum neydd til að kaupa
Einsog sést á linuritinu hefur bensin og gasolia hækkað gifurlega i verði undanfarið. Svartolia hefur
ekki hækkað eins mikið. Vegna hækkana á olíuvörum þurfa Islendingar að greiða 44 miljarða umfram
það sem áætlað var. Það jafngildir öllum saltfisk-og loðnuútlfutningnum.
oliu næstu árin á svimandi verð-
um Rotterdammarkaðarins,
hvaðþáef hækkanir halda áfram,
einsog margt visar til.
Við erum þvi nauðbeygð til að
skera niður notkun okkar á oliu
einsog kostur er.
Leiðbeiningar um
sparnað
En hvernig minnkum við oliu-
notkunina?
— Með þvi að hraða nýtingu
innlendra orkugjafa á borð við
jarðvarma og vatnsorku.
— Með þvi að flýta framleiðslu
á innlendu eldsneyti einsog meta-
nóli.
— Með þvi að minnka einsog
kostur er notkun okkar á oliu og
bensini. Það getum við td. með
þvi að nýta betur almennings-
samgöngur en hvila einkabilinn
sem mest. Við getum gert hús-
næðið okkar þannig úr garði aö
sem minnst orka fari I upphitun,
en það skiptir verulegu máli á
þeim svæðum sem notast við oliu-
hitun. Við getum lika leitað auk-
innar hagkvæmni i oliunotkun at-
vinnuveganna.
Þjóðviljinn ætlar ekki einungis
að hvetja menn til sparnaðar
heldur mun hann standa fyrir út-
gáfu á þremur „kálfum” um
orkusparnað sem mun fylgja
blaðinu næstu vikurnar. 1 þeim
verður bent á leiðir til að spara
orku i notkun bila og samgöngum,
i húsum og hönnun þeirra og
einnig i atvinnuvegum okkar með
áherslu á fiskiskipaflotann. A-
formað er að „kálfarnir” komi á
laugardögum, og þessi er hinn
fyrsti.
-ÖS
Má sparn 20 miljarða?
Einsog greint er frá hér i blað-
inu hafa oliuhækkanirnar gert
það að verkum, að i stað þess að
tslendingar greiði 24 miljarða
fyrir oliuvörur sinar á þessu ári,
einsog var áætlað er útlit fyrir að
þeir verði að gjalda 65 milj-
arða. Það er næstum þreföid
hækkun. Af þeim sökum ber
brýna nauðsyn til að minnka oliu-
notkun eins og kostur er.
Hjörieifur Guttormsson
iðnaðarráðherra hefur lagt fram
tillögur, sem geta leitt til þess, að
Metsöhibillinn Ford
FORD FIESTA hefur farlð sann-
kallaða sigurför um Evrópu.
Þegar Ford Fiesta kom fyrst á
markaðinn, var um algjörlega
nýjan bil að ræða — ekki aðeins
nýtt nafn á gamalli hönnun.
Þrátt fyrir það urðu viðtökurnar
svo góðar að meira seldist af
Fiesta en nokkrum öðrum sam-
bærilegum bíl í sögu Evrópu.
Annað sölumet ekki síðra fylgdi á
eftir. 1 milljón bíla seldist á
fyrstu28mánuðunum sem Fiesta
var á markaðnum. Astæðurnar
fyrir þessum góðu móttökum eru
auðfundnar— Ford Fiesta býður
upp á einstakt samspil
sparneytni, öryggis, lítils
viðhaldskostnaðar og fallegs
útlits.
Ef þú ert að hugleiða kaup á nýj-
um bil, væri þá ekki rétt að líta á
Ford Fiesta, og kynnast hinum
ótalmörgu kostum, sem Fiesta
hefur upp á að bjóða?
Sýningarbílar eru alltaf til staðar
og að reynsluaka nýjum Ford
Fiesta kostar ekki neitt.
Ford Fiesta.örugglega bíll fyrir
flesta.
SVEINN EGILSS0N HF
FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100
FORD FIESTA er boðin I tveim
gerðum:
Fiesta 1100 L og
Fiesta 1100 Ghia
Eftirfarandi útbúnaður er í
báðum þessum gerðum:
• Vél 1117 cc 53 hö din
• Framhjóladrif, 4ra hraða
gírskipting
• Tannstangarstýri
• Diskahemlar að framan
• Aftursæti, sem hægt er að
leggja fram og auka þar með
farangursrými
• Framsæti með stillanlegum
bökum og höfuðpúðum
• Tau-áklæði á sætum
• Þurrka og rúðusprauta á
afturrúðu
• 3 dyra
• Upphituð afturrúða
• Tveggja hraða þurrkur og
miðstöð
Ford Fiesta eyddi aðeins 5.3
lítrum á 100 „ km í
sparaksturskeppni BIKR 13. maí
s.l.
á nokkrum árum lækki oliu-
reikningurinn um nálega þriðj-
ung eða um heila 20 miljarða
miðað við núverandi verð-
lag. Þessar tillögur Hjörleifs eru
i nokkrum þáttum:
1. Húshitunaráætlun.Með þvi að
útrýma oliukyndingu húsa, með
betri einangrun og lækkuðu hita-
stigi i oliukyntum húsum, betri
hitakerfum og bættri hönnun húsa
er unnt að minnka oliureikning-
inn um 10 miljarða króna á fá-
einum árum.
2. Svartoliuvæðing fiski-
skipa. Með þvi að skipta úr gas-
olíu yfir i svartoliu á skuttogara-
flotanum er talið að kleift sé að
spara um Smiljarða króna. Þá er
ótalinn sá möguleiki að skipta
yfir i svartoliu strandferða-
skipum íslendinga, og jafnvel
skipum Eimskips, sem kaupa
ætið einhvern hluta oliu sinnar
hér heima.
3. Aðrar úrbætur á fiski-
skipum.Með þvi að nýta oliu-
eyðslumæla, sem gefa hagkvæm-
asta hraðann með tilliti til oliu-
eyðslu, má spara um 8% af elds-
neytiseyðslu skipa. Með skipu-
legri og skynsamlegri stjórnun
veiða, og botnhreinsun á skipum,
þannig að mótstaða sjávar verði
sem minnst, má einnig
spara. Nýting kælivatns, bætt
hönnun skipa og hagkvæm vélar-
stærð valda einnig minnkun oliu-
eyðslu. Þessar úrbætur munu
samtals spara um 2 miljarða.
4 Samgöngur. Með þvi að stefna -
að 5% minnkun á notkun bensins
má spara 3 miljarða. Þá er ótal-
inn annar sparnaður, sem má
örugglega ná fram i samgöngum.
Samtals gerir þetta 20 miUjarða
minnkun á oliureikningnum.
—ÖS
r <
Blaöauki
um orku-
sparnað