Þjóðviljinn - 14.07.1979, Side 19
Laugardagur 14. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Ögmundur varöi
tvœr vítaspyrnur
ögmundur Kristinsson, mark-
vöröur 2. deildarliös Fylkis geröi
sér litiö fyrir i gærkvöldi og varöi
tvær vitaspyrnur I leik gegn FH
sem Iyktaöi meö jafntefli 1-1.
Grettir Gislason skoraöi fyrir
Fylki á 69. mín, en Viöar
Halldórsson jafnaöi meö marki
beint úr aukaspyrnu þegar 10.
mln, voru til leiksloka. Þetta var
baráttuleikur enda mikiö I húfi
fyrir baeöi liöin.
Siguröur Lárusson og félagar hans I lA-liöinu sýndu vlgtennurnar svo
um munaöi í gærkvöldi og rótburstuðu Þrótt 4-0.
Þaö kom I ljós I gærkvöldi aö
Akurnesingar láta ekki þau liö,
sem heimsækja þá I sumar halda
á brott meö mörg stig. Þróttur
fékk aö kynnast ÍA-Iiöinu 1 miklu
stuöi f gærkvöldi og mátti þakka
fyrir aö fá aöeins á sig 4 mörk.
Strax á 10. mín, kom fyrsta
mark 1A. Jón Alfreösson gaf góöa
sendingu fyrir mark Þróttar og
Kristinn átti ekki i vandræöum
meöaörenna boltanum i markiö,
Rossi til
Perugia
Miðherji italska landsliösins i
knattspyrnu, Paulo Rossi, var i
gærkvöldi seldur frá 2. deildar-
liöinuVicenzia til 1. deildarliðsins
Perugia, en þaö liö hafnaði i 2.
sæti s.l. keppnistimabil.
Kaupveröið var um 300 þús.
pund, og auk þess þurfti Perugia
aö láta tvo af sinum bestu mönn-
um yfir til Vicenzia.
Úr þvi að miöherjar eru á dag-
skrá má geta þess að Gunnar
Steinn Pálsson, miðherji ÍK,
skoraði sitt fyrsta mark meönýja
liðinu i gærkvöldi í leik gegn
Njarövik. Mark Gunnars dugöi þó
skammt því Njarövikingarnir
sigruöu 4-1.
1- 0. Sigþór Ómarsson bætti um
betur skömmu síöar og skoraöi
meö neglingu frá vitateig,
2- 0. Sókn ÍA var þung og á næstu
min, fengu þeir góö færi. Arni
skaut naumlega framhjá og
Kristinn missti boltann of langt
frá sér þegar hann átti einungis
markvöröinneftir. Undir lokfyrri
hálfleiks skoraöi Siguröur Hall-
dórsson þriöja markiö meö skalla
eftir hornspyrnu, 3-0.
í seinni hálfleiknum jafnaðist
leikurinn nokkuö án þess aö góö
marktækifæri gæfust. Og þó, Sig-
þór var ekki búinn aö segja sitt
siöasta orö og á 56. min. skallaöi
hann I mark eftir vel tekna auka-
spyrnu Kristjáns. Fyrsta raun-
verulega marktækifæri sitt i
þessum leik fengu Þróttarar á 81.
min þegar Arsæll skaut framhjá.
Það segir meira en mörg orö um
yfirburöi Akurnesinganna.
Skagamenn léku skinandi
knattspyrnu i fyrri hálfleiknum
bókstaflega hökkuöu Þróttarana i
sig. lA-liöiö virtíst vinna án þess
aö beita þyrfti kröftum, eins og
vel smurö vél. I seinni hálfleikn-
um slöppuöu þeir nokkuö af og
Þróttur fór aö koma meir inn i
myndina. Liö eins og IA getur
leyft sér sllkt meö 3 marka
forystu.
Akurnesingarnir áttu allir
góöan leik, en Jón A., Arni, Sigþór
og Kristján voru buröarásarnir.
Þróttararnir voru dauörotaöir
strax í byrjun og náðu þeir sér
aldrei á strik. Þeir voru daufir og
litil barátta i þeim. Bestan leik
áttu Halldór og Úlfar, hinn harö-
skeytti bakvöröur. HJH/IngH
Iþróttir um helgina
KNATTSPYRNA
Laugardagur:
IBV-Vikingur, l.d., Eyjum kl.
16.00
Haukar-IBK, l.d., Hvaleyrarholti
kl. 16.00
Valur-KA, l.d., Laugardal kl.
16.00
Austri-Magni, 2.d., Eskifiröi kl.
16.00
IBl-Reynir, 2., Isafirði kl. 14.00
Sunnudagur:
KR-Fram, l.d.,Laugardalsvelli
kl. 20.00
Mánudagur:
Selfoss-UBK, Selfossi, kl. 20.00
FRJALSAR IÞRÓTTIR
Um helgina veröur Meistara-
mót tslands 1 aldursflokkunum 15
til 18 ára og verður þaö haldiö á
Húsavik.
Islenskt landsliö I fjölþrautum
keppir I dag og á morgun i
Evrópubikarkeppninni, sem fram
fer i Bremen.
GOLF
Opna GR mótiö i golfi hefst 1
dag og veröa væntanlega allir
okkar bestu kylfingar meðal þátt-
takenda. Verölaun á mótinu eru
óvenjulegaglæsilegt.a.m. a-billi
boöi fyrir þann er fer holu í höggi
á 17. braut
Þá veröur um helgina Ung-
lingameistaramót tslannds hald-
iö i Vestmannaeyjum og veröa
leiknar 72 holur.
Þróttur var ekki
Þrándur í Götu
Kvennaknattspyma á íslandi
Stelpurnar þyrftu ad byrja
fyrr að æfa
Ansi hljótt hefur farið um
kvennaknattspyrnu hér á landi.
Þó er keppt um tslandsmeist-
aratitil i elsta flokknum, utan-
oginnanhúss. Valur varö meist-
ari i knattspyrnu I fyrrasumar,
en ÍA sigraöi á lslandsmótinu
innanhúss s.1. vetur.
Keppnin það sem af er sumri
hefur verið ákaflega jöfn, og
veröur vart spáö af viti um
hvaöa lið séu liklegust til aö
berjast um tslandsmeistaratit-
ilinn. Þeir leikir sem fram hafa
farið eru:
ÍA-Valur 2:2
UBK-Fram 3:1
Valur-UBK 0:0
FH-IA 0:0
Fram-Valur 3:1
FH-Fram 0:1
IA-UBK 0:1
Valur-FH 2:0
Valur-ÍA 4:0
1A-FH 1:1
Staöanað loknum ofantöldum
leikjum er þessi:
Valur.......... 5 2 2 1 9:5 6
UBK............3 2 10 4:1 5
Fram .......... 32015:4 4
IA............. 5 0 3 2 3:8 3
FH............. 4 0 2 2 1:4 2
Liðin i 1. deild
Valur:
Markvarslan hefur veriö
L._.__________________________
helsti höfuðverkur Valsaranna
það sem af er, en hefur þó skán-
að mikiö. Þeim gekk illa að
skora I byrjun, voru lengi i
gang, en úr þvi Valsmenn eru
komnir á skriö fær fátt stöðvaö
þá.
UBK:
UBK hefur ekki eins sterku
liði á aö skipa nú og undanfarin
ár, einkum vegna þess aö
nokkrar góöarstelpur hafa hætt.
Þær hafa þó leikreynsluna og
góður markvöröur bjargar
miklu hjá þeim.
Fram:
Kjarninn i Framliðinu eru
stelpur úr handboltanum, Þær
eru nokkuð eldri en gengur og
gerist i hinum liðunum og eru
þ.a.l. likamlega sterkari. Svip-
aðog UBK hafa þær mikla leik-
reynslu og góðan markvörð.
ÍA:
Það háir SkaaastelDunum
mikið nú að þær voru ekki með i
keppninni undanfarin tvö ár,
þannig aöleikreynsluna vantar.
Tvær til þrjár stelpur i liðinu
erumjög góöar.en hinar tíltölu-
lega jafnar.
FII:
FH-liöið er nokkuö svipaö
Fram. Þær spila oft ekkinógu
mikiö, en þegar þaö er gert eru
kantarnir notaöir vel og þannig
eru þær oft hættulegar. Nokkur
aldursmunur er á stelpunum 1
FH og kann það aö vera Þránd-
ur i' götu.
Eru ekki i nægilegri
vöðvaþjálfun
Guömundur Sigmarsson,
starfsmaöur mótanefndar KSl
ogdómari, hefur fylgst nokkuö
meö kvennaknattspyrnunni og
var hann spurður um gæöi fót-
boltans hjá stelpunum.
— Þessar stelpur sem fást viö
þetta nú eru i' rauninni ekki i
vöðvaþjálfun til aö geta leikiö
knattspyrnu. Þær hafa ekki
fengið nauösynlega kennslu og
þ.a.l. miklu hættara viö meiðsl-
um. Flestar koma þær úr hand-
boltanum og þar gengur þjálf-
unin út a állt annaö en i knatt-
spyrnunni.
— Auövitaö á kvenna-
knattspyrna rétt á sér eins og
hvaöannaö, en þaö er viöa pott-
ur brotinn I knattspyrnunni hjá
okkur og þaö á aö hafa forgang.
— Blööin sinna þessu nú frem-
ur litiö, nema ef vera skyldi að
hægtværiaösegjafráeinhverju
neikvæðu.
Framkvæmdaleysi
rikjandi
Þjálfari efsta liösins i dag,
Vals, er Ægir Guömundsson.
Hann hefur nokkuö lengi veriö
viöloðandi kvennaknattspyrn-
una og hefur ákveðnar skoöanir
á þvi hvernig haga beri málum.
— Það eru fordómar og vit-
leysa aö halda þvi fram að
knattspyrna kvenna eigi ekki
rétt á ser. Þaö þyrfti bara að
byrja að þjálfa stelpurnar
yngri. Þær sem hafa komist i
kynni við fótboltann mjög ung-
ar standa uppúr i dag. Sumar
stelpur eru betri en flestir
strákar á þeirra reki, þær hafa
e.t.v. ekki sama styrk, en tækn-
in vill verða meiri.
Ægir Guðmundsson, þjálfari
Vals
— Ahuginn hjá okkur i Val er
gifurlega mikill og sem dæmi
get ég nefnt þér að i gær voru 30
stelpur á æfingu. Viö höfum
þurft að skipta þessu i tvo
flokka og ef vel á aö vera þyrftu
þeir aö vera þrir. Reyndar er
Valur eina liöiö sem hefur fariö
þessa leiö.
— Félögunum virðist vera al-
veg skitsama um stelpurnar, en
strákunum er hamjiað óspart,
allt niöur i 6. flokk. Þaö er ein-
ungis framkvæmdaleysi aö
bjóöa kvennaboltanum ekki upp
á meira.
Dómarinn rak mig útaí
Einn buröarásanna i liöi Vals
er Cora Barker og aö sögn gefur
hún jafnöldrum sinum, karl-
kyns litiö eftir. Hún var spurð a ö
þvi hvenær hún hafi fyrst byr jað
aö sparka fótbolta.
— Ég byrjaöi 6 ára i Hafnar-
firöi hjá ömmuog þar lékum viö
okkur saman tviburabrööir
minn og ég. Siöan lá leiöin I
Vesturbæinn og i KR. Strákarn-
ir þar voru fyrst á móti þvi aö
hafa stelpu meö, en siöan lagaö-
ist þetta ogég varoröin fyrirliöi l
restina.
— Einu sinni átti aö færa mig
upp I B-liöið en dómarinn rak
mig útaf og sagöi aö stelpur
ættu ekkert aö vera i stráka-
flokki. Viöathuguöum þetta siö-
ar og kom f ljós aö i lögum KSÍ
er ekkert sagt um aö stelpur
megi ekki vera með. Þaö er ein-
ungis talaö um leikmenn.
— Þegar ég áttiaöflytjast upp
i 4. flokk var ég aö hugsa um að
hætta, en heyrði þá um kvenna-
fótboltann i Val og þar hef ég
verið siðan.
— Mér finnst alveg skammar-
leg framkoma KRR gagnvart
okkur. 1 tilefiii af afmæli ráösins
efiidu þeir til leikja hjá strákum
i öllum flokkum milli Reykja-
vikurúrvals og úrvali annars
staöar. Þeir hreinlega gleymdu
að kvennaknattspyrna er stund-
uö hér á landi og viö fengum
engan leik.
-IngH
Jk