Þjóðviljinn - 14.07.1979, Side 21
Laugardagur 14. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
Spilverk þjóöanna. Eætt er viO tvo meOlimi hljómsveitarinnar i þættin-
um Úr þjóOlifinu i hljóOvarpi á sunnudag.
Sunnudag kl. 16.20: —
Úr þjóðlífinu
M.a. rætt við Spilverk þjóðanna
Þáttur Geirs Viöars Vilhjálms-
sonar sálfræöings Úr þjóölifinu,
er á dagskrá hljóövarps á sunnu-
dag kl. 16.20.
t þessum þætti ræöir Geir Viöar
viö tvo meölimi hinnar vinsælu
hljómsveitar Spilverk þjóöanna,
um þjóöfélagslega og menningar-
lega gagnrýni á tveim siöustu
hljómplötum þeirra. Einnig er i
þættinum rætt viö Jakob Magnús-
son og Gunnar Þóröarson um
stefnur i gerö dægurlagatexta.
'1
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
i
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
S.OOFréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Börn hér og börn þar.
Umsjónarmaöur Málfriöur
Gunnarsdóttirogfjallar hún
um börn i bókmenntum ým- ’
issa landa.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokin Stjórnandi:
Edda Andrésdóttir.
14.55 tslandsmótiö i knatt-
spyrnu. Hermann Gunnars-
son lýsir siöari hálfleik Vals
og KA á Laugardalsvelli.
15.45 1 Vikulokin: frh.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinssonkynnir.
17.20 Tónhorniö. Guörún
Birna Hannesdóttir sér um
timann.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 ,,Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek I
þýöingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórsson ieikari les (22).
20.00 Kvöldljóö. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar og Helga Pétursson-
ar.
20.45 Ristur. Umsjónarmenn:
Hróbjartur Jónatansson og
Hávar Sigurjónsson.
21.20 Hlööuball. Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
riska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: ,,Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sina
(11).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
I
■
I
j
i
■
I
■
I
■
i
■
i
■ wm ■ m ■ wm ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ h ■■■■ mm ■ ■!
Umræðuþáttur
um fiskveiðar
í útvarpi á sunnudag kl. 19.25
Stjórnun fiskveiða og veiöi-
skömmtun hefur veriö töluvert til
umræöu i fjölmiölum að undan-
förnu, og stangast skoöanir i þeim
efnum vissulega mjög á.
1 hljóövarpi á sunnudagskvöld
veröur sérstakur umræðuþáttur
um stjórnun fiskveiöa. Þar munu
þeir Þorkell Helgason dósent I
stæröfræöi viö Háskóla Islands og
Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson
Agúst Einarsson alþingismaöur
ræöa viö Eyjölf Isfeld Eyjólfsson
forstjóra Sölumiðstöövar hraö-
frystihúsanna og Kristján Ragn-
arsson framkvæmdastjóra og
formann Landssambands is-
lenskra útvegsmanna. Má búast
við að umræður um þessi mál
veröi allfjörugar þar sem Krist-
ján hefur oftast haft uppi stór orð
um þessa hluti.
Kristján Ragnarsson
Þriðji þáttur
um Hrafiihettu
Á morgun kl. 13.20
Sunnudaginn 15. júli kl. 13.30
verður fluttur 3. þáttur fram-
haldsleikritsins „Hrafnhettu”
eftir Guðmund Danielsson. Nefn-
ist hann „Út til íslands”. Leik-
stjóri er Klemenz Jónsson, en
með stærstu hlutverkin fara Arn-
ar Jónsson, Helga Bachmann,
Þorsteinn Gunnarsson og Guörún
Þ. Stephensen. Þátturinn er 57
minútna langur.
1 2. þætti gerðist þaö helst að
Pétur Raben rikisaðmiráll kemur
i veitingahús Katrinar Hólm. Hún
segir honum frá Hrafnhettu og
finnur henni allt til foráttu. Þor-
leifur Arason býst til tslandsferö-
ar, en áður fær Hrafnhetta hann
til aö tala um fyrir Nielsi Fuhr-
mann svo hann snúi aftur til sin.
Og til frekari tryggingar hefur
stúlkan látiö fógeta staðfesta af-
rit af bréfum þar sem Niels heitir
henni eiginoröi.
Vikulokin í dag
Meðal efnis:
Læragjá og Óðal
feðranna
Þátturinn I vikulokin er aö
venju á dagskrá útvarps i dag kl.
13.30. Þesssi þáttur verður 45
minutum styttri en venjulega,
vegna lýsingar á knattspyrnu-
kappleik.
Það helsta i þættinum er, að
farið verður i heimsókn i kvik-
myndaver i Borgarfiröi þar sem
verið er að kvikmynda Óöal feör-
anna. Þá kemur aö venju fram
gestur þáttarins, og getur veriö
að hann verði aö þessu sinni Meg-
as. Læragjá i Nauthólsvik verður
heimsótt, rætt við fólk þar, varö-
stjóra i lögreglunni og Sigurð
Tómasson formann Umhverfis-
málaráðs Rvikur. Þá veröa viðtöl
við forráöamenm vinveitinga-
húsa um klæöaburö á skemmti-
stöðum o.fl.
PETUR OG VELMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
DW'H£'ú/Oflf?Nl'R \J0R0bKKUH 30 ÞRKK-
-LflT|R)SKI/.U|?fi0,O& EO FéKK
-V&GA/fi flt> TPlKfl ÞRLDlÐ RF TfEKNl'
-vö'föuT) PREO mcR RElM'
PLLT ÞETTft ?í OG PflP KflUflRBO "T>RLÞ\£>'1'?1- PO HCCuR P5GBR LRGt BI'LSKORinn UNDIR Doti£> pirr^-
r iTúA 1 | r 3 V ÍT.TLflf’BU Jr, 'Æm hðfp plíiss ondiR PETTF)
Ö.PFiÐ HEF ÉCr Hö&SRO OTl'l
l yessum K/9SS f) ERCEN( OCr
TÆKI T\L fíf> REIP>fí f)NNf)N
Umsjón: Helgi Ólafsson
Karpov að
velli lagður
Þaö eru fáir skákmenn
sem geta státaö af jafn
glæsilegum árangri og
danski stórmeistarinn Bent
Larsen. Ekki aöeins hefur
hann unnið fjölmörg geypi-
lega sterk mót, heldur hefur
hann lagt aö velli nálega alla
þá heimsmeistara sem uppi
eru I dag, þ.e. Euwe,
Smyslov, Tal, Petrosjan,
Spasski, Fischer ognúsiöast
heimsmeistarann Anatoly
Karpov. Aöeins Mikhael Bot-
vinnik hefur sloppiö viö aö
tapa fyrir Dananum, þó
stundum hafi munað mjóu.
Eins og kunnugt er þá átti
Larsen ekki náöuga daga á
stórm ei staram ótinu i
Montreal á dögunum. Hann
varð langneöstur, 2 1/2 vinn-
ingi á eftir Hort, Kavalek og
Hilbner. Engu aö siður vann
hann nokkur góö afrek,
t.a.m. sigraöi hann bæði
Spasskí og Karpov, og sigur-
inn yfir Karpov er sá fyrsti
til þessa, en nokkrum sinn-
um áöur hefur hann ekki
verið fjarri sigri. Sigur Lar-
sens var aö mörgu leyti at-
hyglisveröur, þvi aö Karpov
náöi yfirburöastööu út úr
byrjuninni, en tefldi of geyst
ef svo má aö oröi komast, og
tapaöi eftir langa baráttu.
Larsen gat einmitt kennt
mörgum töpum sinum
hversu stift hann tefldi til
vinnings, þvi hvaö eftir ann-
að sprengdi hann sig hrein-
lega á vinningstilraunum.
En hvaö um þaö, hér kemur
fyrsta tapskák heimsmeist-
arans eftir aö einviginu viö
Kortsnoj lauk, sú eina þaö
sem af er árinu:
12. umferö:
Hvltt: A. Karpov
Svart: B. Larsen
Skandinavlskur leikur
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
e4-d5
e xd5-Dxd5
Rc3-Da5
d4-Rf6
Bd2-Bg4
Be2-Bxe2
Rcxe2-Db6 27.
Rf 3-Rbd7 28.
0-0-e6
C4-Be7
b4-0-0
a4-c6
Dc2-Dc7
Hfel-b6
a5-Hfb8
a6-b5
c5-Rd5
Rc 1-He8
Rd3-Had8
g3-Bf6
29.
30.
31.
32.
33.
34.
35.
36.
37.
38.
39.
40.
He4-Rf8
h4-Hd7
Kg2-Hed8
g4-He8
g5-Bd8
Rfe5-Hde7
Bf4-Dc8
Bg3-f6
Rf3-H f7
Dd2-fxg5
Rxg5-Hf5
Ha 3-R g6
Rf3-Hef8
Rfe5-Rxe5
Hxe5-Hf3
Ha 1-Bxh4
De2-Bxg3
f Xg3-Dd7
Dxf3-Hxf3
Kxf3-Rxb4
41. Hd 1-Dxd4
42. He4-Dd5
(Þetta vai
Larsens.)
44. Kg2-Rd5
45. Hxe6-h6
46. Hd3-Kh7
47. Hf3-b4
48. g4-Dg5
49. Kg3-Dcl
43. Rf 2-Dh4+
50.
51.
52.
53.
54.
55.
biölei kur
Rh3-Dc4
g5-h5
He8-h4 +
Kg2-b3
Hb8-De2+
Rf2-Re3+
— Og Karpov gafst upp.
Sakirþess hveþættinum er
þröngur stakkur skorinn var
öllum skýringum sleppt, en
þaö sakar ekki aö geta þess,
aö Larsen fékk feguröar-
verölaun fyrir skákina.