Þjóðviljinn - 22.07.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.07.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 22. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 — Sæll og bless. Ég er nýkom- inn noröan af Sauöárkróki og þar hitti ég mann, sem ég haföi held- ur betur gaman af aö spjalla viö. — Þessu trúi ég en mér þykja nú mikil og ill umskipti vera oröin á Króknum sföan ég kom þar seinast hafiröu ekki getaö fundiö nema eina skemmtilega hræöu en hver var svo sá skemmtilegi? — Þú sérö þessar nótnabækur og þá hefuröu svariö. Jú, mikiö rétt, þarna á boröinu lágu þrjár nótnabækur, Skag- firskir ómar, 1. 2. og þriöja hefti, nokkrir tugir sönglaga, eftir Jón Björnsson frá Hafsteinsstööum. — Og hann segist vera aö undir- búa útkomu 4. heftisins. Þetta er hreinn galdramaöur. Snoturt orgel stendur viö einn vegg hinnar litlu en hlýlegu stofu, sem viö erum staddir i þetta kyrrlátasta og mildasta kvöld, sem ég hef rekist á i Reykjavik á þessu vori. Mig langar til þess aö biöja húsráöanda aö taka fyrir mig lag á orgeliö, gjarnan eftir Jón frá Hafsteinsstööum. En ég stenst þá freistingu. Þaö veröur aö biöa betri tima, Ég er hér kominn I öörum erindum og hætt er viö þvi, ef viö snerum okkur aö orgelinu á annaö borö, aö ekki yröi þá ööru sinnt i þetta skiptiö. Frumburður Hvammstanga- kauptúns Og hver er hann þá, maöurinn sem á þetta orgel, er nýkominn noröan af Sauöarkróki og hallast að þeirri skoöun, aö Jón frá Haf- steinsstööum sé galdramaöur? Björn heitir hann og er Sig- valdason, Vestur-Húnvetningur að ætt og upprunaþýr á Bergþóru- götu 8. Ég hitti hann fyrst fyrir mörg- um árum i kafalogndrifu noröur i Vesturhópi, þar sem ég var aö flækjast um á jörpum stólpagrip, sem Siguröur á Lækjamóti lánaöi mér. Björn bjó þá i Bjarghúsum I Vesturhópi. Annars er hann fædd- ur á Hvammstanga árið 1902, „fyrsti borgarinn, sem þar fædd- ist, upp á þaö hef ég bréf, raunar fremur tvö en eitt, og er annað þeirra skirnarvottoröiö”. Foreldrar Björns voru Sigvaldi Björnsson, húsasmiöur og kona hans, Hólmfriöur Þorvaldsdóttir, Björnssonar, prests á Melstað i Miðfiröi, „þjóökunnur gáfu- og lærdómsmaöur”, segir Krist- leifur á Kroppi einhversstaöar i hinu mikla ritverki sinu: Úr byggöum Borgarfjaröar. Sigvaldi byggöi fyrstu húsin og bæina á Hvammstangar höfuðstaður Vestur-Húnvetninga er nú ekki eldri en þetta. Foreldrar Björns fluttu að Mel- staö er hann var tveggja ára og hófu búskap á móti prestshjón- unum. Varð þó ekki langt i veru Anna Consetta Fugaro Forsíðu- myndin Fædd og uppalin i Banda- rikjunum, en af islenskum ættum. Nam viö Baltimore school of art. Hefur haldið þrjár sýningar I Bandarikj- unum og tvær á Islandi, þá seinni nýveriö i „A næstu grösum”. Vann fyrir Nation- al Geographic um nokkurt skeið og hefur búiö i Indlandi og Nepal i 3 ár. Viö vorum allir óráönir er suöur kom en ég var sá eini, sem hug haföi á þvi aö fara á vertíö. Fljótlega náöi ég sambandi viö mann, sem ég þekkti, og sagöi honum frá þessari ætlan minni. Hann bauö mér aöstoð slna og komst aö þvi, aö auglýst var eftir manni til sjóróöra suöur i Stóru Vogum á Reykjanesi, Viö geröum þessum útvegsbónda boö um aö koma viö viötals og geröi hann þaö. Reyndist hann heita Sigurjón Waage. Tókust samn- ingar meö okkur þannig, aö ég skyldi hafa fast kaup, 350 kr. yfir vertiöina eða til 11. mai auk fæöis og sjóklæöa. Morguninn eftir átti ég aö koma meö mjólkurbfl suöur I Voga. Húsbóndinn tók á móti mér og leiddi mig i bæinn. Systir hans var þarna ráöskona. Hún bauö mér þegar aö boröa, hvaö ég þáöi. Maturinn var fiskstappa, meö rúgbrauöi og margarini. Mér fannst þessi blessuö fiskstappa hreint ekki boöa neitt gott. Hún var vægast sagt ólystug. Full af sandkornum svo þaö var engu likara en tranturinn á mér væri orðinn einskonar grjótkvörn. Það varö ekki beinlinis hægt aö segja aö mér væri fagnað meö neinu til- haldi I mat. En ástæöan fyrir þessu „kryddi” i fiskstöppunni mun hafa verið sú, aö fiskurinn hafi staðið úti illa eöa óvarinn og oröið fyrir sandfoki, en nýtnin svona takmarkalaus. Róðrar byrjuðu ekki alveg strax og til að byrja meö var ég látinn smiöa flatningsborö, smiöa fiskbörur og annaö þviumlikt, sem þurfti að vera til taks er róörar hæfust. Þetta var ágæt vinna og var ég að dunda við hana niðri I einhverju fiskskýli en gat annars veriö úti eöa inni eftir vild. Aö þessu leyti likaði mér lifiö vel en litið lagaöist fæöiö og haföi ég litla lyst á þvi. Kvartaöi ég undan þessu viö húsbóndann og sagöi honum hreint út, aö ef ekki yröi þar breyting á til batnaöar sæi ég mér ekki fært aö vera þarna áfram. Hann sagöi aö þetta mundi lagast þegar viö færum að fiska „eöa þykir þér ekki góöur nýr fiskur og kartöflur á ég nóg- ar”. Svo féllst ég á aö biöa átekta. sem áöur sat á Staöarbakka. Þá þurr þráöur á okkur er viö kom- KeyKjaviKur. Framhald á 21 siöu fluttu foreldrar Björns aö Brekkulæk I Miöfiröi og þar ólst hann upp. Siöan bjó Björn úm árabil noröur I Miöfiröi en er nú fluttur til Reykjavikur fyrir all- mörgum árum og „er nú sestur I helgan stein eöa svo má þaö kalla”. Björn vill annars ekkert fara aö rekja sinn æyiferil, „hann er ekki svo merkilegur en til þess að þú farir nú ekki alveg erindis- leysu þá er best aö ég segi þér frá þvi þegar ég fór fyrst til sjós.” Söngæfing hjá Sverri í Hvammi Þaö mun hafa veriö i mars- mánuöi 1925, sem viö nokkrir Miöfiröingar fórum til Reykja- vlkur. Sumir okkar, — og llklega flestir, — voru i atvinnuleit, en aörir i öörum erindum, eins og sr. Jóhann Briem á Melstaö. Viö vor- um á hestum og meö okkur var maöur, sem ætlaöi aö taka þá til baka. Þaö varö reyndar fyrr en viö ætluöum þvi þegar viö kom- um suöur aö Deildarlæk á Holtavöröuheiði var ófærö oröin þaö mikil, aö viö sendum hestana til baka og lögöum land undir fót. Gangfaéri var ekki mjög slæmt þvi nokkurt haröfenni var þó aö þaö héldi ekki hestunum. Ein- hverjar byröar vorum viö nú meö a.m.k. þeir okkar, sem voru aö fara i vinnu. Segir nú ekkert af feröum okkar fyrir en viö komum ofan i Hvamm i Noröurárdal til Sverris bónda. Um veturinn höfðum viö Miðfirðingar æft karlakór og sungiö á nokkrum stööum, en söngstjórinn var sr. Jóhann Briem sem þarna var meö I förinni, ásamt einhverjum mönn- um úr kórnum. Sverrir I Hvammi var organisti og mikill músik- maður og þarna var um kvöldiö drifinn upp heilmikill karlakór og sungiö fram á nótt. Sá þó enga þreytu á neinum og um morgun- inn var þráöurinn tekinn upp aö nýju. Ég mun seint gleyma þess- mhg ræðir við Björn Sigvaldsson um vertíðarvist hans í Stóru- Vogum fyrir 54 árum Þegar ég varð verkalýðssinni þeirra þar þvi sr. Þorvaldur drukknaöi i Hnausakvlsl áriö 1906, á leið frá Blönduósi. Ekkjan bjó á Melstað næsta ár, meö syni sinum, Böövari en svo kom nýr prestur, sr. Eyjólfur Kolbeins, ari söngskemmtun hjá Sverri I Hvammi. Næsta dag fórum við niöur i Svignakarö og gistum þar hjá Guðmundi bónda. Þann dag allan var ausandi rigning og hvergi um I Sviganskarð. En viö áttum þarna ágæta nótt og geröu hús- ráöendur sitt besta tií aö þurrka af okkur spjarirnar. A þriöja degi náöum viö svo til Borgarness og með báti þaðan um kvöldiö og til

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.