Þjóðviljinn - 22.07.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 22. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Þegar ég var staddur í
Þórsmörk um s.l. helgi
með Starfsmannafélagi
Blaðaprents í vel heppn-
uðum prentsmiðjutúr, tók
ég eftir ungri og fallegri
konu. Hún var á þönum
við að leiðbeina tjaldfólki
við val á tjaldstæðum og
brýna til góðrar um-
gengni við landið, útdeila
ruslapokum og innheimta
gjald fyrir tjaldstæðin.
Þetta var Sigurlaug
Kristinsdóttir, annar
tveggja skálavarða F.í. í
Langadal. Ég ákvað
þegar að hafa tal af
henni, en komst ekki í
færi við hana fyrr en
lika aö skúra allt I gegn á morg-
un.
— Nú ert þú ný i þessu
starfi, hvaö kom þér helst á
óvart?
— Á óvart, endurtekur Sigur-
laug og litur spyrjandi á mig —
þú ert kannski að fiska upp æsi-
fregnir?
— Nei, ég er frá Þjóöviljanum
— Ég skal segja þér að mér er
Daniel Hansen.
komið var fram á nótt og
orðið rólegra í dalnum.
*
Hefuröu ailtaf svona mikiö aö
gera, Sigurlaug?
— Nei, viö lifum hér nokkurn
veginn eðlilegu lífi, nema um
helgar.
— Þú ert ekki ein viö gæsiu
hér?
— Nei, við Daniel Hansen,
skólafélagi minn tókum þetta
verkefni aö okkur f samvinnu,
en Guöný Hansen sér um
verslunina fyrir Feröafélagiö.
— Ég hef ekki séö Daniel I
kvöld og nótt, hvaö er orðiö af
honum?
— Þegar viö sáum fram á aö
þurfa aö vaka laugardags- og
sunnudagsnætur tókum viö upp
verkaskiptingu og vökum til
skiptis og nóttin i nótt er min, en
Daniel sefur, og Sigurlaug hlær
dillandi hlátri, — en hann fær
meinilla viö hve mikiö er gert úr
fyllerii og allskonar vandræöum
hér. Þaö sem mér kom einna
mest á óvart er þaö, aö starf
iö er auöveldara aö
sumu leyti en ég átti von á.
Helgarnar eru aö visu nokkuö
strangar og mikil vinna i kring-
um þessa stóru hópa, en fólk er
allajafnan kurteist og elskulegt
og þótt ýmsir fái sér í glas hefur
ekki oröiö teljandi ónæöi af þvi.
— Nú er talsvert um hópa
erlendra feröamanna hér, t.d.
frá Úlfari Jakobssen og fleirum.
Er þetta fólk erfitt?
— Þaö er dálitiö hart aö þurfa
aö játa,að gegnum sneitt gæti
þetta fólk verið landanum fyrir-
mynd. Útlendingarnir koma
gagngert til aö skoöa landiö, eru
ódrukknir og prúöir og elskuleg-
ir I viömóti. Ég vil taka þaö
fram aö þessi ummæli min eiga
alls ekki siöur viö Þjóöverja en
aðra. Ef þú segir Þjóöverja sem
kemur i skálann aö ætlast sé
til aö farið sé úr skónum, þá
segir hann hinum frá þvi, en ef
um islenska hópa er aö ræöa
veröur stundum aö segja hverj-
um og einum þetta og helst fjór-
um sinnum.
— Er ekki F.í.-fólkiö til sér-
stakrar fyrirmyndar?
—Flestir eru þaö jú enda vant
feröamennsku(þekkir reglurnar
á skálanum og á svæöinu og
léttir undir meö okkur, en ég get t
ekki tekiö fyrir þaö aö sumir
eru nokkuöíheimarikir og eigna
sér ákveönar kojur og jafnvel
sérstök tjaldstæöi og vilja jafn-
vel aö annaö fólk sem fyrir er i
þessum stööum rými til fyrir
sér. Ég hef þó ekki fengiö um
þaö fyrirmæli aö gera
mannamun og þangaö til eru
allir jafnir hér i skálanum.
— Sinniö þiö skemmtanalifi
dvalargesta eins og sumir fyrir-
rennarar ykkar, meö kvöld-
vökuhaldi?
— Nei, viö höfum ekki
stjórnaö kvöldvökum. Þaö er al-
gjörlega á valdi fararstjóra og
fólksins sjálfs hvort þær eru eöa
ekki, en viö tökum þátt i þessu
meö fólkinu aö sjálfsögöu.
— Hvaö ertu gömul, Sigur-
laug?
— Ég er tuttugu og tveggja.
— Helduröur aö ungri og
faliegri stúlku eins og þér gangi
kannski betur heldur en karl-
manni ab eiga viö hifaöa og
kalda stráka?
— Sigurlaug brosir og roönar
eins og fermingartelpa og
svarar eftir svolltiö hik: — Ja,
Daniel heldur þvi stundum
fram.
— Þaö hafa ekki orðib alvar-
leg slys siöan þú komst?
— Nei sem betur fer hef ég
ekki þurft aö opna sjúkrakassa
eöa setja plástur á skeinu hvaö
þá meira.
*
I þessum töluðu oröum komu
boö í skálann um aö hörmulegt
slys heföi oröiö I Krossá. Ég
fylgdist meö Sigurlaugu á vett-
vang. Þegar hún haföi fullvissaö
sig um aö engin ráö voru á
okkar valdi haföi hún samband i
gegnum talstöö viö lögregluna á
Hvolsvelli, en hlúöi slöan aö
þeim drengjanna sem af komst
og beiö á staðnum, blautur og
stjarfur, færöi hann til skála, lét
hann hátta i rúmiö sitt. Þetta
gerðihún fumlaust og hljóölega,
enda vissu fáir i Mörkinni hvaö
skeö haföi fyrr en daginn eftir.
—je
Talað
við
skála-
vörð
=■
Innskrift - vélritun
Blaðaprent h.f. óskar eftir starfskrafti við
innskriftarborð.
Góð islensku- og vélritunarkunnátta nauð-
synleg. Vaktavinna.
Upplýsingar i sima 85233.
Blaðaprent h.f.
Síðumúla 14.
Matstofan
Hótel Garði
er opin frá 18-20
Góður matur — lágt verð
!
Stúdentakjallarinn
er opinn frá 11,30-23,30
Pizza, létt tónlist, sild og smurt brauð i ró-
legu umhverfi.
Stúdentakjallarinn Hótel Garður
v/ Hringbraut
bsf. VINNAN auglýsir
Óskað er eftir umsóknum i raðhús á til-
raunareitlli Seljahverfi (endurúthlutun).
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1979.
Upplýsingar eru gefnar i sima 75678 milli
kl. 18 og 20.
Stjórnin.
"Hafíð þið heyrt um hjónin sem
máluðu húsió siu
með HRAllNI fyrit 12 ánim,
os ætla nú að enduimála það í sumar
baia lil aö bteyta um litT
Sögurnar um ágæti þessarar
sendnu akrýlmálningar,
HRAUN-málningarinnar frá
Málningu h/f magnast með
árunum, og hróður hennar
eykst með hverju árinu, sem
líður.
Nú, eftir að HRAUN hefur
staöið af sér íslenska veðráttu í
rúmiega 10 ár, er enn ekki
vitað um hinn raunverulega
endingartíma þess, sé það
notað rétt í upphafi.
Þess vegna gerir þú góð kaup,
þegar þú velur HRAUN á
húsið.
HRAUN má/ning,